Þjóðviljinn - 17.01.1971, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Suinnuidaguir 17. janúar 1971.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: EiSur Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
SigurSur GuSmundsson.
Ritstj.fuIItrúl: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: SigurSur V. FriSþjófsson.
Auglýslngastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSust. 19. Simi 17500
(5 linur). — AskriftarverS kr. 195.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 12.00.
ísfenzk framtíS
J>að er eitt einkenni stjómartímabils íhaldsins og
Alþýðuflokksins að margar fjölskyldur og ein-
staklingar hafa flutzt úr landi til þess að setjast
að í öðmm löndum. Þjóðviljinn hefur hvað eftir
annað minnt á, að oft lætur þetta fólk ginnast af
skmmi útflutnirigsagenta frá löndum sem af ýms-
um ástæðum sækjast eftir innflytjendum. En slík-
ur áróður hefur því aðeins áhrif að það vantreysti
framtíð sinni og bama sinna í ættlandinu, og kasti
sér út í óvissuna í von um annað betra. En slíkur
flótti frá erfiðleikum og illu stjómarfari er uppgjöf,
sem Þjóðviljinn hefur allra blaða mest varað við.
Hér á íslandi verður tekizt á um framtíð íslenzku
þjóðarinnar, hér heima verða menn að berjast fyrir
betri lífskjömm og menntunarfæmm barna sinna,
fyrir sjálfstæði landsins og lausn þess af klafa
hernaðarbandalags og herstöðva.
ginna furðulegast hefur verið að horfa upp á Ástr-
alíuferðirnar, sjá stórar barnafjölskyldur taka
sig upp af íslandi og flytjast til Ástralíu, svo langt
frá íslandi að lengra verður tæpast komizt, og til
gerólíkra samfélagshátta. Enda hafa vonbrigði og
árekstrar útflytjendanna sjálfsagt orðið meiri og
sárari en flesta heimamenn grunar. En hér er það
líkt og með vesturfarana á áratugunum kringum
aldamótin, oft engin leið að kljúfa kostnaðinn aí
heimferð þegar svo langt var komið. Það var sízt
að ásiæðulausu að Magnús Kjartansson flutti á Al-
þingi í fyrra þingsályktunartillögu um „heimflutn-
ing Islendinga frá Ástralíu", en efni hennar var, að
Alþingi skori á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir
til þess að gera íslendingum, sem flutzt hafa bú-
ferlum til Ástralíu og vilja snúa til íslands aftur,
fjárhagslega kleift að komast heim. Benti Magnús
á, að margt af því fólki sem flutzt hefur til Ástralíu
á fölskum for^endum hefði fullan hug á því að
hverfa aftur heim til íslands, en eigi þess engan
kost. Því sé lagt til að ríkisstjómin geri íslenzkum
Ástralíuförum sem það vilja kleift að hverfa heim
aftur með fjárhagslegri fyrirgreiðslu.
J^íkisstjórnin fékk því ráðið að tillagan var ekki
afgreidd. Nú hefur forsætisráðherra mælzt til
þess að dagblöðin í Reykjavík beittu sér fyrir söfn-
un til þess að gera bjargarlítilli íslenzkri fjölskyldu
í Ástralíu fært að snúa heim til íslands, og skal
hér notað tækifærið og skorað á menn að bregðast
vel við því máli. En meira þarf til. Það þarf að sam-
bykkja þær ráðstafanir sem fram á var farið í til-
lögu Magnúsar Kjartanssonar. Og það þarf að koma
á því stjórnarfari, að fólk treysti því að einmitt hér
bíði barna þeirra og niðja hin bezta framtíð sem
rætast mun, ef fólkið þorir að ráða örlögum sínum
sjálft og nýta auðlindir landsins í eigin þágu en
ekki ofurselja þær og íslenzkt land á vald erlendra
auðfélaga og herstöðvamangara. — s.
Helgislepja í fjölmiðlum. — Kvikmyndasíða
Þjóðviljans. — Starfsþjálfun og gagnkvæmur
hagur.
R. Þ. skrifar að þessu sinni
um fagnaðarboðskap jólanna
í úrtvarpi og sjónvairpi, og
er þar hveirgi myrkjuir í máli.
f annan sitað er í póstinum
bréf fná kvikxnyndaiunnanda
•jxn kvikmyndiasíður Þjóðvilj-
ans og loks er bréf um starfs-
þjálfun Iðnskólans.
★
Kæri bæjarpóstur. Ég vil
faora Sigurði Guðjónsisyni á
Akranesi sérstakar þakkir
fyrir grein hans í Þjóðviljan-
um 5. jan s.l. „í tilefni af
helgástundum útvarps og sjón-
varps“.
Þessi ágæta grein kemur
eins og hressandi og sval-
ur vindblær af fjöllum eftir
alla helgislepjuna og hræsn-
ina, sem fjölmiðlamir hafa
ausið yfir okkur síðastliðin
jól. Það er að vísu engin ný
bóla að útvarpið sé gert and-
laust, gleðisnautt og frá-
munalega leiðinlegt um jólin.
Þannig hefur það verið hver
jól sáðan útvarp hófst á fs-
landi.
Ég hef stundum genrt það
að gamni mínu, að leita er-
lendra stöðva, þegar sálma-
vælið stendur sem hæst
í íslenzka útvarpinu. og það
er næstum sama hvar maður
ber niður, alstaðair glaðleg
tónlist. Það er eins og kdrkj-
unnar menn, sem virðast vera
aUs ráðandi í útvarpinu þessa
daga, álíti fæðingu firelsaranis
einhvem sorglegasfa atburð
sögunnar. Reyndar virðast
þeir halda að adlt, sem va/rð-
air trú hljóti að vera sorg-
legt. Takið eftir hivemiig
preistamir í sjónvarpinu gera
sig „drullumáttilausa í andlit-
inu“ og málhreimurinn sá
saxni og við jarðarför.
Ég held að útlendingur, sem
ekki skildj íslenzku og sæi
og heyrði „faignaðarboðskap
jólanna‘‘ fluttan í sjónvarpi,
hlyti að sannfærast um að
maðurinn væri að tala yfir
moldum fraxnliðins ásitvinar,
yfirkominn af harmi. Hvergi
vottur af gleði yfir því að
frelsari mannkyns sé fædd-
ur, ekki eitt einasta bros, að-
eins sorgarsónn líkræðunnar.
Ég býst varla við að fslend-
ingar almennt geti talizt bet-
ur kristnir en t.d. Bretar <®a
Frakkar, en berið saman
jólamúsik þessara þjóða.
Ef prestamir flettrj af sér
helgislepjunni, sem er auð-
sjáanlega uppgerð. og mæltu
af djörfung og einlægni eins
og þessi hressilegi og fals-
lausi heiðingi á Akranesd, þá
yrðu kirkjumar betur sóttaxr
og fólk tækd meira mark á
boðstoap þeixra.
R. Þ.
★
Bæjarpóstur góður.
Erindi mitt við þig, er að
grennslaist fyrir um. hivers
vegna kvikmyndaþáttur blaðs-
ins hefur ekki biirzt nú um
langa hríð. Hann er, að minni
hyggju, ómissandi í Þjóðvilj-
anum og hefur jafnan verið
óvenju vandaður og fxóðleg-
ur. Það er alnnannarómur, að
umsjónarmaður hans standi
framar bollegum hans á öðr-
um blöðurn, bæði hvað snert-
ir vit og kunnáttu á kvik-
myndum, svo og rdtfæmi.
Kvikmyndaunnandi.
★
Bæjarþósturinn er þér inni-
lega sammála, það er mikil
eftirsjá að kvikmyndaþættin-
um, en ástæða þesis, hve hiann
hef'Jir vantað lengi, eru ann-
ir umsjónarmannsins á öðr-
um sviðum. Það er von okk-
ar, að hann sjái sér fært hið
fyrsta að taka upp þráðinn
aftuir.
Badjarpósturinn.
„Ygglibrún“ skrifar eftár-
farandi: %
Þjóðviljinn greinij? frá því
nýlega að á veigum' Iðnsikól-
ans sé hafin starfsþjálfun
fóQíks í verksmiðjuiðnaðinum.
Af fréttinni iná ráða, að
starfsexni þessi sé nokkuð
laus í reipunum, enn sem
koxnið er, og eklki hafi verið
tekin ákvörðun um, hivort
verksmiðjur gefa stairfsfólki
sánu kost á að sæ>kjia þessi
námskeið með fríi á fuíLLum
launum. Að minni hyggju er
þetita alger forsenda þess að
fólkið geti notfært sér nám-
skeiðin. Eftir langan vinnu-
dag er það of þreytt tdl að
meðtaka kennslu, og í þesisu
tilviki er einkuxn um að ræða
konur, sem flestar þurf,a auk
vinnunnar að sjá um heim-
ili, þannig aS þeim er flest-
um ofviða að sækja nám-
skedðin. Til þessarar starfs-
þjálfunar er væntanlega
stofnað í þvi markmiði að
jafnt atvinnurekendur sem
starfsfólk hafi hiag að þedm,
en ég fæ ekki séð að þau.
komi til góða nema vel sé um
hnútana búið. Annars ber að
fagna þesum áfang,a í iðn-
fræðsiLumálum.
Ygglibrún.
ög mær -
Grein eftir Erik Thygesen um bók eftir enska skáidsagna-
höfundinn Eva Figes. Hún lýsir Freud, Darwin og Drottin
meðal mestu heilaþvegla sögunnar. Greinin birtist í Politiken
þriðjudaginn 8. september 1970.
Eva Figes: Patriarcal Attitud-
es (Sjónarmið feðraveldisins)
Faber & Faber, London, 191
s., d. kr. 41.40.
Hvers vegna náðu konurnar
ekki félagslegu jafnréttí, þegar
þær fengu kosningarréttinn íbyrj-
un aldarinnar? Hvaða sálræn öfl
komu í veg fyrir það? Það gerði
víðtækasta samsæri mannkynssög-
unnar. AJger heilaþvottur karla á
sjálfum sér og konum sínum.
Enski skáldsagnahöfundurinn
Eva Figes hefur með bók sinni,
Sjónarmið feðraveldisins, tekið sér
fyrir hendur hið bráðnauðsynlega
verk að gera duglega hreint á
þessum vettvangi.
Bók hennar er í fyrsta lagi um
ytri reglur, sem einnig hafa form-
að sálræn viðbrögð og á þann hátt
framkaliað „nauðungar- eða
skyldueðlishvatir", ailt frá fjöl-
skyldumynstrinu til sjálfrar móð-
urástarinnar, hrifningar ungra
stúlkna af bleiku og alls konar
smádóti og skrauti, og því sem er
blítt og lágvært.
Og einmitt af því að þessar át-
kreistu eðlishvatir eru viður-
kenndar, hafa hinar félagslegu
umbætur, kosningarrétturinn
meðtalinn, aðeins haft áhrif um
stundarsakir og takmörkuð. Það
er ekki nóg að skapa með löggjöf
nýja möguleika, það verður að
breyta hugmyndunum — og það
er menningarbylring — og þar
hafa hinar nýju kvenfrelsiskonur
Iagt til atlögu. Hatrömm árás Evu
Figes á hégiljur Og þjóðsöguna
um konuna er raunverulegt fram-
Iag til barátmnnar.
Hún byrjar á kirkjunni og
kristindóminum: „Karlmaðurinn
er skynbær, konan ekki. Karl-
maðurinn er betti gáfum gæddur
en konan. Hún aftur á móti er
holdlégri — dýrsleg, munaðar-
gjörn. Þess vegna hlýtur maðurinn
að stjórna konunni. Allt á þetta
rætur að rekja til vonbrigða hins
skynsama karlmanns, sem hélt að
á þann hátt tækist honum að
hemja dýrið í sjálfum sér.
Figes heldur því fram, að yfir-
ráðahneigð karlmannsins sé í nán-
um tengslum við föðurhugmynd-
ina. Karlmaðurinn arfleiðir syni
sína bæði að nafni og eignum og
gerir dauðann heimaskítsmát.
Allt er þetta til einskis nema
hann hafi fullvissu um, að þeir'
raunverulega séu synir hans. Nú
getur enginn maður treyst öðrum
og er því til þess neyddur að ein-
angra ambátt sína heima fyrir.
Figes: Margir hafa litið á kyn-
ferðisfordóma sem eins konar
náttúrlega takmörkun barneigna,
þó virðist öllu mikilvægara, að
takmörkun kynathafna leiðir af
sér færri og strjálli árekstra karl-
manns við' karlmann. Ef vanfærar
og konur með tíðir eru vanhelgar
Iéttir það af karlmanninum kvöð-
inni að verja þær.
Figes vitnar í sköpuharsöguna
og kemst að þeirri niðurstöðu, að
Eva hafi verið helzt til fullkomin:
hin auðmjúka mær, sem beygði
sig undir það hlutsldpti að fæða
Adam syni og þetta óviðráðan-
Iega kvendýr, sem var í slagtogi
við höggorminn og síðan hefur
orðið æðstuprestunum þrotlaus út-
Iistun hverslags vonzku og syndar.
Konan, sem undirrót alls ills et
einkennandi fyrir tímabil feðra-
veldisins á Vesturlöndum, þar sem
vald hennar í hugmyndaflugi
mannsins vex í öfugu hlutfalli við
það vald, sem hún raunverulega
hefur.
Því verður ekki neitað, segir
Figes, að sumar húsmæður hafa
afvegaleitt eiginmenn sína, með
því að hindra þróunarmöguleika
þeirra. Þegar konan er lokuð úti
frá siðmenningunni, frá félagslífi,
þá Iilýtur hún að fara að hafa
truflandi áhrif á manngreyið sitt.
Hún reynir að snúa athygli
manns ao sjálfri sér. Það er í raun-
inni furðulegt, að karlmaðurinn,
sem reynt hefur að loka konuna
inni í svefnherberginu, skuli vera
síkvartandi yfir því, þegar hún
hefur tilburði til þess að heilla
hann upp í til sín aftur.
Niðurstaða Evu Figes eru: Trú-
arbrögð. gerð, af karlmönnum
handa karlmönnuro. Og ennfrem-
ur: Og karlmaðurinn verður eins
og guð. Þörf karlmannsins til
þess að ráða yfir konunni er til-
, komin af löngun hans til að vinna
bug á dauðanum með erfðarétti
karlleggsins. Með því að sameina
vald og eignarrétt gerði hann
þennan erfðarétt hálfu. mikilvæg-
ari um leið og hann margfaldaði
’ sína elgin þýðingu.
'Sambandsleysi konunnar við
hagsöguna er einkennandi og nú
er svo komið: „Að fyrirmynd
veiðimannasamfélagsins yfirfærist
aS forminu til á tæknisamfélag-
ið, þar sem karlmaðurinn þénar
en konan eyðir".
Flestir meiri háttar hugsuðir
mannkynssögunnar fá ædega á
kjáftinn. Menn eins og Ágústínus
kirkjufaðir, Páll postuli og Rouss-
eau. „Frelsi, jafnrétti, bræðralag
— en bara handa karlmönnum.
í Emile tekur Rousseau eindregna
afstöðu gagnvart konunni: Upp-
eldí hennar hlýtur að miðast við
það, að hún verði manni sínum
undirgefin, sinni þörfum hans og
þurftum."
Darwin fær sömu útreið: Kenn-
ingin um Survival of rhe fittest
var ekki frelsishugsjóninni til
framdráttar. Fra sjónarmiði
heimsvaldasinna gaf f þéssi "kénn-
ing Evrópubúum frjálsar hendur
til að arðræna nýlendurnar. Frá
kapítaiísku sjónarmiði réttlætti
þessi kenning arðrán verkalýðsins.
Sjálfur skrifaði Darwin um konur:
„Það er aímenn skoðun, að hæfi-
leikinn til ósjálfráðrar hugsunar,
kannski líka hermigáfa, sé háþró-
aðri með konum en körlum, þetta
er líka raunin um óasðri kynþætti,
það viF segja eldri og vanþróaðri
menningarskeið".
Og aumingja Freud; „Öll hans
kenning er byggð á giska þröng-
um smáborgaraheimi, sem hann
reyndi að laga sig eftír. Það sem
stóð fyrir utan þennan smáborg-
aralega heim skildi hann ekki.
Þess vegna hlaut hann að blanda
saman orsök og afleiðingu. Og
honum var sálarlíf konunnar
miklu torráðnara en sálarlíf kaíjs-
ins. Einhvern tíma á hann að Iiafa
sagt: Hin stóra spurning, sem
aldrei fæst neitt svar við, og ég
hef heldur ekki fengið neittsvar
við eftir 30 ára rannsóknif á kven-
sálinni er þetta: Hvað vill.kon-
an?"
Figes: „Fyrst honum datt nú
eklri í hug að spyr|á hana sjálfa
hvað hún vildi, fyrst hann var
ævinlega að segja henni, hvað hún
ætti að vilja, þá kemur það varía
nokkrum á óvart, þvílík ráðgáta
konan var honum.",
Konan sjálf hefúf í uppreísn
sinni varla getað lósað sig við
þessar gildrur. Kynférðisfordómar
verða því eins við lýði að bæði
kynin játist undir þá. Hásiðferði-
legir kvenréttindappsmlar mót-
mæltu á 19- öldinni ívískinnungn-
um án þess þó að krefjast nokk-
urs frjálsræðis í kynferðismálum.
Krafan var sú, að karlmenn sýndu
Fraxnhald á 13. síðu.