Þjóðviljinn - 29.01.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1971, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. janúaor 1971 — ÞJÓÐVIL.TINN — SÍÐA 5 Ekki seinna vænna að hefjast handa „ Trím ráðstefna í vændum Þar verður lagt á ráðin um eflingu almenningsíþrótta □ Boðað hefur verið til „Trim“-ráðstefnu n.k. sunnudag í Reykjavík, þar sem masttir verða full- trúar víðsrvegar að af landinu og mun á ráðstefn- unni verða lagt á ráðin um eflingu almennings- íþrót’ta, er í framtíðinni mun eiga að ganga und- ir nafninu „Trim“. Segja má að ekki hafi verið seinna vænna að hefjast handa um eflingu al- menningsíþrótta á íslandi, enda stóð til að hefja áróður fyrir almenningsíþróttum hér á landi^ miklu fyrr en orðið er. strax en hinir siem vilja iðka inniíþróttir geta ekki sinnt sin- um girednum nærri. strax. Það væri því verðugt verkefni þess- arar ráðstefnu að ræða og reyna að finna laiusn á íþrótta- húsnæðisvandræðunum. í því efni bíða stór verkefni óleyst, verkefni sem verður að vinna að ef haegt á að vera að tala um ALMENNINGSÍÞRÓTTIR í orðsdns fyllsitu merkingu í framtíðinni. Þrátt fyrir þessa auigljósu annmarka á fram- kvæmd almenningsíþróttanna ber að fagna þess-ari ráðstefnu vegna þess að orð eru til alls fyrst. — S.dór. Á þess'atri ráðstefnu mun Sig- urðux Magnússon, hinn nýráðni útbreiðslustjóri ÍSÍ, halda ræðu um tilgang og markmið al- menningsíþrótta, en síðan verða Unglingameist- aramét íslands í lyftingum Unglingamedsitaramót íslands í lyftingim fyrir árið 1971 fer fram í Reykjavík helgina 13. til 14. febrúar n.k. Keppt verður í öllum þyngd- arflokkum. ) Þátttökutilkynningum ásamt 100 króna þátttökugjaldi skal komið til Bjöms Láruseonar, .Grettisgötu 71 (símar 22761 éða 40255) í síðasta lagi sunnu- daginn 7. febrúar. ÞátttökuUlkynningar, sem berast kunna eftir þann dag eða án þátttökugjaldsins, verða ekki teknar til greina. Keppnisstaður og keppnis- tími verður tilkynntur sdðar. almennar umræður og fyrir- spumir og loks mun fulltrúum skipt í umræðuhópa, er munu starfa þennan dag og skila á- liti sínu1 síðarihluita dagsips. Lokaþáttur þessarar ráðstefnu verður svo almennar umræður og niðurstöður ráðstefnunnar. Ráðstefna á borð við þessa er eflaust til einhvers gaigns, þó ekki væri til annars en að kioma umræðum um almenn- ingsíþróttir af stað. Hinsvegar vita allir sem um þessi mál ræða af alvöru, að við íslend- ingar erum eins illa undir það búnir og hugsazt getur, að hér hefjist iðkun ahnenningsíþrótta fyrir alvöru og á ég þar við að útbreiðsla sú til hvatning- ar fólki til íþróttaiðkana næði þeim áriangri er til er ætlazt. Hér er, edns og svo oft áður hjá okkur íslendinigum, farið af stað án þess að undirbún- ingur undir framkvæmdir hafi átt sér sitað. Menn segja sem svo þegar talað er um almenningsdþrótt- ir eða „Trim“: Farið út að skokka, það kostar ekki neitt og til þess þainf enga sérstaka aðstöðu. Þetta er alveg rétt, en málið er bara efcki svona einfalt þegar um ailmennings- íþróttir er að ræða á liandi við yzta haf. Til þess að sú her- ferð til eflingar almennings- iþróttum sem nú á að hefjast geti borið árangur þairf að vera fúllkomin aðstaða fyrir innan- hússíiþróttir,' alveg eins og úti- iþróttir eins og skokk. Vissu- lega geta menn iðkað skokk á góðviðrisdögum yfir sumarið og í góðu veðri áð vetri til, en menn gera það ekki í hörku- frosti og snjó yfir veturinn, í það minnsta ekki eldra fólk siem ekki hvað sízt þarf hreyf- ingar við í nútímaþjóðfélagi. Fyrir fulílorðið fólk þarf að vera aðstaða til iðkunar hvers- konar innidþrótta yfir vetrar- mánuðina, íþrótta sem fólkið hefur gaman af, því að enginn iðkar íþróttir án þess að hafa af því garnan og menn hafa misjafnan smekk á þessu eins og öðru. Vissulega m-unu marg- ir sagja sem svo: komið bara á skíði yfir vetuirinn, og það er líka rétt, skíðaíþróttin er mjög heppilég almenningsíþrótt, en þar kemur til eins og í öðru að það geta ekki allir iðkað skíðaíþróttina, þótt þeir geti iðkað einhverja aðra í- þróttagrein og eins vita all- ir að aðstaða til skíðaiðkana hér sunnanLands a.m.k. er frek- ar sjaldan fyrir hendi nema með æmum tilkostnaði i ferða- lögum langt út fyrir byggða- kjarna Það er því alveg ljóst að þessd ráðstefna á sunnudaginn getur litlu öðru áorkað en að korna af stað umtali um al- menningsíþróttir og að sjálf- sögðu geta þeir sem vilja skokka eða syndia farið af stað Björn Þorsteins- son tekur forustn 3. umferð í úrslitakeppni Skák- þings Reykjavíkur í meistara- flokki var tefld í fyrrakvöld og uröu úrslit þá þau, að Bjöm Þorsteinsson vann Þráin Sig- urðsson og Jón Kristinsson og Freysteinn Þorbergsson gerðu jafntefli. Biðskákir urðu hjá Jónasi Þorvaldssyni og Gylfa Magnússyni, Magnúsi Sólmundar- syni og Bimi Jóhannessyni. Eftir 3 umferðir er Bjöm Þor- steinsson efstur með 3 vinninga og Jón Kristinsson í öðru sæti með 2% vinning. Freysteinn Þor- bergsson er þriðji mieð l1/, vinn- inig og biðskák og Jónas Þor- valdsson fjórði með 1 vinning og 2 biðskákir. Fjórða umferð verður teifld annað kvöld. Keppni er lokið í 1. flokki eins og áður hefur verið sagt hér i blaðinu en í II. flokki er Þórir Sigsteinsson efstur með 44/, vinn- ing eftir 5 umferðir og Ömar J'ónsson er efstur í unglinga- flokki með 5 vinninga eftir 5 um- ferðir. Að loknum þrem umferðum á Boðsmóti TR er Jón Torfason efstur mieð 3 vinninga en í 2.-4. sæti eru Bragi Halldórsson, Gunnar Gunnarsson og Þórir Öl- afsson mieð 2% vinning. hússknattspyrnu á morgun Á morgun, laugiardag, verður haldiQ Reykjavíkuinmót í inn- anhússknattspyrmj í Laiugar- dalsihöIlinnL Mótið hefst M. 15,00. ur, Valmr — Fram, Ármann — KR. 3. umfeirð: Víkingur — Fram, Valiur — Árroann, Þróttur — KR. 4. umferð: Fram — Ánrnann, Valur — Þróttur, Víkingur — KR. iv 5. umferð: Þróttur — Fram, Víkingur — Ármann, Valur — KR. Reykjavíkurmótið í innan- Þetta er perú^nska knattspyrnuliðið AIianza Lima, sem um 20 ára skeið hefur verið bæði vinsælasta og sterkasta knattspyrnulið Perú og raunar heimsþekkt lið í mörg ár. En nú bregður svo við, að liðið er í miklum öldudal, og þar sem knattspyrna er vin- sælasta íþróttagreinin í Perú spyrja menn nú þar hver annan: — Hvað er að hjá Alianza Lima? Sagt er að mjög siæmt samkomu- lag sé í liðinu og eins að nokkrir góðir leikmenn hafi verið seldir til annarra liða, en það hefur gerzt áður og þrátt fyrir það hefur Alianza Lima alltaf haldið toppsætinu þar til nú. Keppt verður í meisitaxa- fflokki og senda Ánmann, Fram, K.R., Valur, Víkinguir og Þrótt- ur eitt lið hvert. Verður ledk- ið 2x7 min, og leikin einföld stigakeppni, alls 15 leiMr. Mót- inu lýkur saxna dag. Verður keppt um bikar, sem K.R.R. hefur gefið til mótsins, en þetta er í annað sinn, sem Reykjavdkuirmót í innanhúss- knaittspyrnu er háð. Fyrsta mótið var haldið í Hálogalands- húsinu 1955 og leikið í 4 ald- ursÆlokkum. Bar K.R. sigur úr býtum í öllum flokkum. Röð leikjanna verður: 1. umferti: Víkingur — Val- ur, Þróttur — Ármann, KR — Tram. 2. umferð: Víkmgur — Þrótt- Alianza Lima — kunnasta knattspyrnulið Perá 10 ára í dag Afmælisleikur KKI: landið- Reykjavik fer fram i kvöld í dag eru liðin 10 ár firá því Körfuknattieikssamband ís- lands v.ar stofnað og verður þess minnzt með leik milli Reykj aiví kuirúrvals og úrvais 'leikmanna utan af landi. í vali ldðsmanna er farið eftir bú- setu, en ekiki eftir þvi með hvaða liðum menn leikia. Þanniig ledkur tdl að mynda Kristinn Jörundsson úr ÍR með landsliðsiúrvailinu, vegna þesis að hann er búsetbur í Garðahreppi. í leiknum í kvöld leiða saman hesta sina allir beztu körfuknattaeiks- menn íslands og ledfca þama nokfcrir kunndr körfuknatt- leifcsmenn utan af landi er nú ledfca með 2. deildar liðúm, svo sem Gunnar Gunnarsson hdnn kunnd körfuknattieiks- maður úr KR, sem nú leifcur með UMFS í Borgaimesi. Ann- ars verða Hðin þannig skipuð: LANDIÐ: Einar Sigfússon HSK Gunnar Þorvarðsson UMFN Anton Bjamason HSK Hilmar Hafsteinsson UMFN Bragi Jónsson UMFS Birkir Þorkelsson HSK Gunnar Gunnarsson UMFS Kristinn Jörundsson IR Pétur Böðvarsson HSK Ólafur Haraldsson HSK Bjami Steinsson ÍS Stefán Þórarinsson ÍS. REVKJAVÍKURURVAL: Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Birgir Jakobsson IR Agnar Friðriksson ÍR Einar Bollason KR Kolbeinn Pálsson KR Bjarni Jóhannsson KR Jón Sigurðsson Ármanni Birgir Birgis Ármanni Hallgrímur Gunnarsson Árm. Þórir Magnússon Val.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.