Þjóðviljinn - 29.01.1971, Page 9

Þjóðviljinn - 29.01.1971, Page 9
/ F'östudiagur 29. janúar 1971 ÞUÖBVIliJlllsrN SÍÖA 9 dagar í Austur-Berlín Framlhald af 7. síðu. fyrir sig, hvar hann stæði, hverjum framförum hannheföi tekið frá því í haust og gerðd að lokum tillögur um hvers konar manngerðir hver og einn sikyldi reyna við nasst. Þannig varð þessi ferð jafn- vél enn gagnlegri en noikikur hafði þorað að vona og hafði svo örvandi áhrif á alla, að það lá við menn hörmuðu að veara að fara í jólafrí. Leiksýningar Úr því að ég er nú stödd í leikhúsborginni Austur-Berl- ín, þá held ég, að ég stand- ist ékki þá freistingu að minnast lítils háttar á öll þau leikrit, sem við komumst yfir að sjá. í>að voru: Sweyk í síð- ari heimsstyrjöíldinni (Bredht), Heilög Jóhanna sláturhúsanna (Brechít) og Woyzeok (Biidhn- er) á Berliner Ensemble, ásamt æfingu á Kúkúlí kúkúHkúk (Sean O'Casy), Fröken Rósita (Lorca) og María (Isaak Bab- el) á Kammerspiele, Góða manneskjan frá Sezuan (Brecht) og æfing á Læknir gegn vilja sínum (Moliere) á Vólltsbúhne og Drekinn (Sdhwarz) og Yf- irheyrslur í Havanna (Enzen- berger) á Deutsohes Theater. Þessi upptalning gefur svo- litla huigmjmd um, hvað verið er að sýna í Austur-Berlín, því þó að hún sé aðeins brt>t alf þeim feikilega fjölda leik- rita, sem þar ganga, þá eru samt flest þessarar tegundar, þ.e. klassísk verk með meiri «> SKU*AUTG€RB RIKISINS Ms. HERÐUBREIÐ fer 4. febrúar vestur um land til ísafj arðar. Vöirumóttaka til Vestfjiairðahafna í diaig, rnánu- dag og þriðjudag. eða minna pólitískum boðskap og sum í mjög áhrifaríkum uppsetningum. (Hér er þóund- anskilin Komisdhe Opere, sem er með rómantískar óperettur og söngleiki eins og My Fair Lady á boðstólum.) En þó að pólitískur boðskapur margra þessara leikrita eigi vissuiega fullt erindi í dag, þá læðist að manni sú spuming, hvort hann eigi samt etkiki meira er- indi til okkar vestan múrsins, þama í Austur-Berlín verkaði sumt sem sagt var meira sem misnotaður áróður, nema að Austur-Berlínarbúar eigi þann hæfileika að skilja allt rétt- um skilningi. Og lítið bar á ungum höfundum. Þó var síðasttalda leikritið þannig, að það getur hvergi misst marks, að minnsta kiosti ékki takist að gera jafn frábæra sýningu og var á DT. Yfirheyrslur í Havanna Leikritið er heimildalleikrit og segir frá yfirheyrslu frétta- manna yfir gagnbyltingarmönn- um á Kúbu. Forsagan er þessi: 17. apríl 1961 gerðu nokkrir landflótta Kútoanir innrás í Grísalflóa. — Þetta voru fyrrverandi stór- eignamenn, jarðeigendur, bankaeigendur, blaðaútgefend- ur, húsabraskarar og eigendur margs konar ólöglegra klúbba, auk hermanna úr Batistahem- um, einnig nokkrir öreigar, sem flúið höfðu eymdina og fátæktina fyrir byltiniguna. Innrásin var gerð að undir- lagi (B andarikj astjómar, með bandarískum hergögnum. 20. apríl voru innrásarmenn- imir yfirbugaðir og téknir til fanga. Sama dag sagði Kenne- dy forseti m.a. í ræðu: — Og Kúba verður ekkd yfirgefin í hendur kommúnismanium. Og við hugsum okkur heldur ekki að yffirgiefa hana. — Og: — Ég -<S> WítO V-BAR K E Ð J U R er rétfca lausnin. Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta yörnin gegn slysum f snjó og hálku. WEED keðjumar stöðva bílinn öruggar. Em viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar- keðj- unum. Sendum í póstkröfu um allt land. KRISTINN GUÐNASON H. F. Klapparstíg 25-27 — Laugavegi 168. Sími 12314 — 21965 — 22675. Jeyffi mór að segja sem for- seti Bandaríkjanna, að ég er staðráðinn í að okkar kerfi skal lifa og breiðast út, hvað sem það kostar. — 21. april fóru yfirheyxslur fram í leik- húsi í Havanna. Fangamir sem yffirheyrðir voru, vonu þar allir af frjálsum vilja, þar sem yfiiheyrslunum var út- varpað og sjónvarpað umland- ið og þeir vildu gjaman að kúbanska þjóðin fengi að heyra rök þeirra. Og það eru rök þeirra bg svör við spumingum frétta- manna sem er aðaluppistaðan í leikrítinu. Og málflutmnginn þekkja aliir Vesturálfúbúar. Þeir vildu sem sagt firélsá Kúbu úr höndum einræðis- herrans og endurredsa lýðræð- ið með því að mynida ríkis- stjóm, sem kæmi á frjálsum kosningum innan 18 mánaða. Dæmd: Spuming: — Það álítið þér sem sagt lýðræði? Kosninga- kerfi, sem byggir verzlun með atkvæði á vopnuðum ógnunum hersins og á ruglaðri pólittfskri vitund fólksins? Svar: — En þegax fólkið sjálft hefiar vaiið þessa ríkis- stjóm, hvað er þá ólýðræðis- legt við það? Einnig héldu þeir mjög á lofti rétti einstakJingsins, þ.e. a.s. rétti þess sterka og ríka til að eiga og fcaupa. Dæmi: Spumdng: — Sem grundvall- aratríði finnst yður það þá rétt, að þessum 4000 hekturum lands, sem þér áttuð, skyldi skipt upp á rnilli þeirra, sem ekkert land áttu? Svar: — Já, en aðeins með verzlun. (Það eru ékki allir, sem sjá einlhverja mótsögn í því að segja, að eágnalaus maður geti keypt). Annars lýstu þeir sig mjög gjaman ópólitíska, eins og ttftt er um fólk, sem vill hélzt ó- breytt ástand, finnst allt gott eins og það hefur verið. Undirtitilll leikritsins er „Sjálfsmynd gagnbyltingar", og ekki er ótrúlegt, að margir haffi séð sjállfa sig í föngunum og heyrt sín eigin rök eða rökleysu af þeirra munni. Sem sagt athyglisvert leik- rit um heimssögulegan atburð, sem enn er ekki það fjarlæg- ur að of seint sé að taka aif- stöðu til hans. Hvenær skyldi maður sjá slíkt leikrit á Is- landi? Steinunn Jóhannesdóttir. Fjórða allsherjarverkfallið í Reggíó um sex mánaða skeið REGGIO 28/1 — Alisherjarverk- fall hefur verið hiáð í 8 diaga samfleytt í bænum Reggio í Kalatoriuhéraði á Ítalíu, og er hér um að ræða fjórða aUsherj- arverkfallið á hálfu ári. Til á- taka hefur komið í bænum, götuvirki hafa verið gerð, kvedkt hefuir verið í bílum, sprengjum varpað og grjóti kastað. Ekktf háffia borizt fréttir af vígum að þessu siinni, en í fynri átöklum í Reggíó hafa bæði bæjiairbúar og lögreglumenn fallið. Lögreglunni í bænum hefur borizt liðsauki, og orðrómiur er á kredki um að hiermenn gráir fyrir járnum bíði stoaimmit utan við bæinn. Engair horfur eiru á að bæjiarbúar hyggist hefja vinnu í bráð. Orsök þessara ó- eirða er tilkynning, sem gefin var út fyrir skömmu þess efn- is, á0 þingið gæti ekki orðið við kröffium bæjarbúa um, að Reggíó verði höfiuðborg i hinu nýstofn- aða Kalabríuhéraði. — Katanz- airo, sem er rúmlega helmingl minni en Reggáó hafði áðuæ ver- pgtrpi a Srikklandsstjárn STRASIBOURG 28/1 — Á hinu ráðgefandd þingi Evrópuráðsins í Strasbouirg í daig ufðu ákiafar deilur um herforingjastjórnin'a í Grikklandi. íhaidsmenn á þing- inu héldrj því fram að Evrópu- ráðið hefði enga heimild til að sJdpta sér af innianríkismálum GriJddands, þar sem landið væri ekki lengur aðiili að Evrópuráð- inu. en sósíalistar voru þar á öndverðum meiði, og hollenzild sósíalistinn Van der Stoel sagði, að ráðið hefði fullt eins mikinn rétt til að gagnrýna fasistíska einræðíssttjóm sem einræðis stjómir í Austur-Evrópu. Sagði hann, að ékkert hefði verið gert til að auka lýðræði í Grikklandi að undanfömu, og í sama strerag tófcu fuiltrúar Austurríkis, Belgíu og Noregs. Sættu Bandairíkja- menn harðri gagnrýni fyrir hem- aðairaðstoð sína við grísku her- foringj astj ómina. Birkeröd Radiovinna — Ljósmyndaiðja fyrir unglinga. Námskeið hefjast í næstu viku. Innritun og upplýsingar á skrifstofunni að Frí- kirkjuvegi 11 alla virka daga, frá kl. 2-8 e. h., sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. ið valin höfuðborg héraðsins, en íbúar Reggíó höfðu tekið það óstinnt upp; var þeim lofað end- urskoðun málsins. Háraðsstjóm- in befur þegar hafið störf í Kat- anzaró, og mælti hún eindregið gegn því að aðsetur hennar yrði flutt. Uganda Framhald af 12. síðu. rýnt harðlega og segir það áfall fyrir öJl framfaraöfl í Afríku. Nyerere forseti Tanzaníu var í opinberri heimsókn í Indlandi, ér valdartánið var gert í Uganda og smeri hann þá ria'Meiðis heim afitur. Hann sat laragan fund með Obote í gærkvöld, en ekki er vit- að, hvað þeir ræddu um. Stjóm Tanzaníu skýrði frá því í diaig, að Obote nyti stuðnirags alis þorra ibúa Uganda, en Amin hefur lýst því yfir, að hann bafi allt landið á valdi sínu. Ekki hefiur hann viljað skýra firá því, hversiu margir féllu, er valdarán- ið var fram'kvæmt. en talið er, að þeir hafi verið frá 70 til 200. Erlend flu'gfélöig hafa á nýjan lieik haíið áætlun'airfluig til Ug- anda. og frá þvi hefur verið skýrt að allar samigöngur við landið verði komraar í eðlilegt horí á morgum. Framhald af 6. sáðu. bæjianmó'tum í Færeyjum 1966, Birkeröd 1968 og Eslöv 1970. — Sveitarstjóri og sveitarstjórnar- meran tóku þátt í mótinu í Birkeröd 1968 og sveitarstjóri heimsótti Eslöv vorið 1970. — Næsta vinaibæjarmót verður í Jakobstad 1972. Félagið hefur fengið semd jólatré, fyrst frá Jakobstad, tvö síðustu árin frá Asker. Félagið tellur um 60 féJaga. Það er sfculdilaust og á í sjóði um 15-20 þús. ltr. Það nýtur styrks úr sveitarsjöði órflega. Sama stjómin hafði setið í félaginu frá stcffmun, en nú baðst formaður, Vilbergur Júlí- usson skólastjóri eindregiðund- an endurkosningu, svo og frú Anna Jónsdóttir og frú Marg- arethe Matthíasson. Núverandi stjóm skipa: Jón Jónsson. jarð'fr., fiorm., Ami Gunnarsson, kennari, ritari, Steinunn Skúladóttir pialdkeri, Gunnl. Sigurðsson skólasitj. og Jóma Höskuldsdóttir hjúkrunar- kona. 1 verastjóm: Bjöm Jóns- son, framkvstj., Hefl'gi Már Egg- ertsson kennaraskólanemd MikilJ áhugi ríkti á fundin- um og urðu umræður fjörugar um ný og gömul málefni fé- laigsins. Fráfaramdj formamni og stjórninni voru hökkuð vel unn- in störf og þeirri nýju ámað heillla. Fundi stiómaði Hilmar Pálsson fulltrúi. Jarðboranir FramhaM af 12. síðu. IsleÉfur, en auk þess voru umnin mörg smærri venkefini fyrír ýmis bæjar- og sveitarfélög. Leit að vatnsbólum Við boranir eftir köldu vatni var unnið ffiyrir samanlagt um 3,9 miJjónir. Var m.a. leitað að Iköldiu vatni fyrir Boflvíkinga og tókst að firana ágeetis vatnsból bæðí fyrir fiskvdnnsHuna þar og vatnsveitu hreppsáns. Þá var bor- að eftir köldiu vatni í Hörgár- dal fyrir Vatnsvedtu Atoureynar og í Grindaivtfk og á Stokkseyri fyrir vatnsvetftu mar þar rraeð mjög góðum árangrí, auk margra simærrl vertoefna, m.a. fyrir fisk- vinnslustöðvar víða á Suðutmesj- um. Rannsóknir vatnasvæða Meira var um ramnsóknaborara- ir á fjöllum en noktoru sinni áð- ur, sagði ísJeifiur, eða fyrir sam- tals um 42 miljómir króna og þá fyrst og fremst á svæðinu við Tungná, sunnan og norðan Þór- isvatns og við Þjórsó. Er verið að kanna jarðlaigaskipun á þessu svæðd vegna þeirra umdeildu stórvirkjama, sem fyrirhugað er að giera í Tungná og efri hluta Þjórsór. vg íRí&rstsutrör frezt KMflKt Skólafrumvörpin Framhallid af 1. stfðu. því að rétt værí að hafa sam- Mldan sJoóla ungmenna firá 7 ára til 16 ára aJdiuirs. Hann fann að nafininu ,,grunnskóli“, og taödi að leita þyrfiti annars betra. Gylfi Þ. Gíslason sagði að hann væri heldur ékki ánægður mieð naifinið en hefði ékki annað á taikiteinum. Fræðimenn hefðu full- Vissað ság um að þetta væri góð ísHenztoa, þó það liktist <jönskum og þýzkium sikólastiganöfinum. Hann benti á að giert er ráð fyrir því að skipta megi grunnskólan- um í tvær og jatfinve! þrjár stofin- anir efitir aldrí netmienda. Ingvar Gíslason fagnaði því að frumvörp þessi að nýrri firæðslu- löggjöf væru fram toomin. Taldi hann lfikt og ýmsir ræðumanna fyrr í umraeðunum að firumvörp- in þjufitu ýbarlegrar athuguraar við, en hins vegar téldi hann milkiíLvægtt að aiflgreiðsla þeárra yrði elklki taffin, því þrýn þörí væri á breytinigum, og gert ráð fyrir að heiiam áratug tatoi að koma þeim í firamjÐvæanid. Þingnefnd vítt Framhald af 1. stfðu. fiurad til þess að fiullnægja þvtf formsatriði áð tojósa formainn, en síðan fiund 9. nóv. og 26. nóv. og svo ekfci söguna mieir. Sarnt ligigja fyrir þeirri nefnd mjög stór mól fýrir utan það, sem ég hefi þegar nefint, t.d tillaiga um olíuhreins- unarstöð á IstendJ og tfllaiga um þurrtoví í Reykjavik. Ég vil beina því mjög eindreg- ið til forsieta, að hamn beiti sér fyrir þvf, að nefndir fjalli á eðlilegan hátt um þau mál, sem fyrir þær hafia verið lögö, þvá að ég tel það vera skyldu Alþing- is og þingdeiHda að taka afstöðu til þeirra méla, sem þingmenn fllytja. Það er bæði slkylda vtfð þingmienn og eins skylda við al- menning í landinu. Og ég vil beina því mjög eindregið til for- seta, að hann beiti sér fyrir því, að nefndir hraði störfum eftir því, sem toostur er. Volkswageneigendur Höfum fyrirlÍKríandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOR og GEYMSLULOK á Volkswagen I allflestum litum — Skiptum á einum degl með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Sími 19099 og 20988. AUGLÝSING nmtftnlini »n h'’ w M ■ - 1 . Í||| yiÍHiÍj; : i' . • ■■ HV-ki Hw ' L..i I1 i 1 Taka sfeypu fram yfir malbikiS Þessa mynd tók ljósmyndaxi Vísis af gatnagerðarfram- kvæmdum 1 Ytri-Njarðvik, en þar hefur um það bil einn og hálfur kílómetri gatna verið steyptur f sumar og verður siðasta böndin lögð á það verk f dag eða á morgun. Hefur þá verið lagt þar varanlegt slit- lag á um 2Vt kílómetra en það er þriðjungur gatnakerf- isins í Njarðvíkurhreppi. Áð- ur hefur verið malbikaður einn kílómetri þar. Aðspurð- ur kvað Jón Ásgeirsson sveit- arstjórt ateypu hafa verið tekna fram yfir malbikið að þessu sinni, vegna hinna hag- kvæmu kjara, sem Sements- verksmiðja ríkisins bauð þeim sveitarfélögum, sem kaupa vildu sement til gatnagerðar. Eins hefði það líka haft sitt að segja að við steypu-vinn- una geta íbúarnir sjálfir unn- ið, en þegar malbikað er, þarf að leigja miklar vélasamstæð- ur Og sérþjálfaðan mannafla til verksins. ÞJM. Þessi frétt birtist í Vísi föstu- daginn 16. október 1979. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS. ♦

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.