Þjóðviljinn - 29.01.1971, Side 8

Þjóðviljinn - 29.01.1971, Side 8
▼ 0 SlÐA — ÞJÓÐVIIJINN — Pöstudagur 29. janúar 1971. 4 konur og 3 karl- menn skipi nefndina Á fundi í Kvenréttindafélagi Islands á dögunurn var sam- þykkt eftirfarandii tdllaiga ein- róma: „Fundiur Kvenréttindafé- laigs Islands, haldinn að Hafil- veigarstöðum 20. janúar 1971, þar sem saroan eru komnar hinar ,,éldri kvenréttindakon- ur“, „Úux“, og rauðsokikur, lýs- ir ánœgju sinni vfir því, að undirbúningur er hafinn að end- urskoðun laga nr. 38, 28. jan. 1935, uan leiðbeiningar fyrir konur um vamir gegn því að verða baimshafandi og urn fóst- ureyðingar, og laga nr. 16, 18. jan. 1938, um að heimila í við- eigandi tiLféllum \ aðgierðir á fólki, er koma í veg fyrir að það auki kyn sitt. Hins vegar lýsir fundurinn yfir undrun sinni og andstöðu á því, að það em kartmenn einir, sem ætlað er að fjalla urn þessi* mál, sem í flestum til- fedl'um varðar konur mestu. Fundurinn leyfir sér því að krefjast þess, að nefndin verði sjö manna nefnd, og verði til viðbótar við þá þrjá karimen.n, sem í henni eru nú sikipaðar 4 konur, og væru það t.d. ljós- móðir, læknir, lögfræðingur og félagsróðgj afi“. Upplýsingaþjónustu landhún- aðarins hleypt afstokkunum Stéttarsamtoand bændai, Framr- lleáðsluráð landbúnaðarins, Sam- band íslenzkra samvinnufélaga, Mjólkursamsalan í Reykjavfk, Sláturfélaig Suðurlandis, Osta- og Smjörsalan s/f og Grænmet- isverzlun landlbúnaðarins á- kváðu fyrir nckkru að efna ti! samei ginlegrar stanfsemi, sem hefði það hluitverk að veita blöðum, útvarpi og öðrum fjöl- miðlum hvers konar upplýsing- ar um landbúnaðarmái. Sú starfeemi, sem hér um ræðir, hefur hilotið nafniðúpp- lýsángaiþjónusta landibúnaðarins. Er gert ráð fyrir, að uipplýs- ingaþjónustan verði áþekk þeirri starfsemi, sem erlendis ryður sér mjög til rúm® og gengur undir nafninu Fublic Relation, skammstafað P.R Verkefni upplýsinigaþjónust- imnar verða aðallega sem hér segir: 1. Veita skal, eftir því sem unnt er, blöðum og öðrum fjölmiðlum, sem þess óska, upplýsingar varðandi þá starfsemi aðildarfélagainna. sem varðar iandbúnaðarmál. 2. Upplýsdngaiþjónustan skal vera málsswari félaganna varðandi sérstök deilumál eða umræðuefini um land- búnaðarmál, sem snertaistarf- semá þairra og uppi eru hverju sinni. 3. Veita skal almennar upp- lýsingar um landtoúnaðdnn sem atvinnugrein og gildi hans og stöðu í þjóðfélaginu, og korna þeim uppdýsinigum á framfæri með síkrifum í blöð og tímarit, blaðamanna- fundum og erindailutninigi í skólum og útvarpi etftir því sem aðstæður leyfa. 4. Þá skal upplýsingaþjónustan sjá um móttöku erlendra gesta, er hingað ledta í þedm tilgangi að firæðast um ís- lenzkan landtoúnað Tll að koma þessari starfsemi á laggimar og veita henni fcr- stöðu fyrst um sinn hafa fram- anskráð samtök ráðið Inga Tryggvason bónda og kennara á Kárhóli í Reykiadail. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvsemar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Hrollur og Litla-Gletta an fjölda áskorania, sem fram hafla kcmið um sama efni.“ „Um leið og aðalifundur Klútolbsins örugigur Akstur í Reykjavik, halldinn 21. janúar 1971, bakkar Umiferðarráði já- kvæð afskipti af og fyrirgreáðslu við aukna notkun endurskins- merkja í landiniu, vill fundur- inn hvetja aiian allimenning til stóratfkinnar notkunar bessara mikilvæigu merkia, sem bók- staflega eru ódýr lífltryglging og vöm gegn „myrkiur-dlauöainuim“.“ • Við birtum fyrir nokkrum dögum mynd af tveimur hest- um, sem Ijósmyndarinn okkar tðk inni í Laugamesi einn frositdaginn í fyrri viku. Er við birtum myndina vissum við engin deili á þessum hestum, en síðar fengum við þær upplýs- ingar, að þetta væm tveir af kunnustu gæðingum landsins, systkinin Hrollur og Litla- Gletta Sigurðar Ólafssonar, en þa.u eru bœðd undan Gömlu Glettu, sem allir hestamenn munu kannast við og eru auk þess sjálf margreynd á hlaupa- brau.tinni. Þessi frægu syst- kini em nú bœði nokkuð farin að reskjast, eru orðin 17 og 19 vetra, en eins og sjá mé á myndinni er Litla-Gletta fýl- full og hver veit nerna bar komi enn einn gæðingurinn af þessu góðhesitakyni. Föstudagur 29. janúar 1971 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónleikar. 7.30 Fréttir — Tónleikar. 7.55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. — Tónl. — 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Spjallað við bændur. — 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund bamanna: — Konráð Þorsteinsson les sög- una af „Andrési“ eftir Altoert Jörgensen (5). 9.30 Tiflkynningar — Tónleikar. 9,45 Þingfiréttir. 10,00 Fréttir. — Tónleikar. — 10,10 Veðurfregnir — Tónleikar 11,00 Fréttir. — Tónleikar. 12,00 Dagskráin. — Tónleikar — Tilkynndngar. -<5> SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÖNAGLAR veita öryggi í snjó og Hólku. Látið okkur athuga gömlu hióíbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunsfur í slifna hjólbarða. Verksfæðið opið alla daga k!. 7*30 til kl. 22, GáMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 12,25 Fréttir og veðunfiregnir. — — Tilkynningar — Tónleikar 13.15 Húsmæðraþáttur. — Daig- rún Kristjánsdtóttir talar. — 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Kosninga- töfrar" eftir Óskar Aðalstein; Höfundur les (12). 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. Klassiísk tónlist: Suisse Rom- ande-hljómsveitin leikur Sin- fóníu í D-dúr eftir Sibelius; Ernst Ansermet stjómar. 16.15 Veðurfregnir — Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Utvarpssaga barnanna: — ,,Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaildsson kennari les (26). 18,00 Tónteikair. — Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynninigar. 19.30 ABC. Ásdís Sikúladó-ttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega líf- inu. 19,55 Kvöldvaka. a) ísilenzk ein- söngslög. Elísabet Eriinigsdótt- ir synigur lög eiftir Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfesion, Áma Thorsteinsson, Pál ís- ólfsson, Jón Leifs og Leif Þór- arinsson: Kristipn Gestsson leikur á píanó. — b) Kráka. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og fllytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. — c) Vísnalþáttur. Siguirð- ur Jónsson frá Haukagili fllyt- ur. — d) Rabþað við Sigurð í Fögmblíð. Halldór Péturs- son segir frá. — e) Þjóð- fræðaspjall. Arni Björnsson cand. mag. fllytur. — f) Kór- söngur. Karlakórinn Geysir syngur nokkur lög undir stjóm Árna Ingimundarsonar. 21.30 Utvarpssaigan: „Atómstöð- in“ eftir Halddór Laxness. — Höfundur Uytur (6). 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 22.20 KvöJdsagan: „Bemsku- heimili mitt“ eftir Ólöfu Sig- urðardóttur. Margrét Jóns- dóttir les (4). 23,35 Kvöldlhljámleikar: Síðari hluti tóníleika Sinfóníuihljóm- sveitar íslands í HáskóOabíói kvöldið áður. Stjómandi er Bohdan Wodiczko. — a) Sin- fónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. — b) Klassíska sin- fónían op. 25 eftir Sergej Pro- kofjeflf. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagsikrárlok. — • Um 7000 hafa hlotið viðurkenn- ingu Kl. Ö. A. • Aðalfundur Kllúbbsins ör- uiggur Akstur í Reykjavík var haldinn s.L fimmþudagskvöld. Formaður klúbbsins Hörður Valdimarsson setti fundinn, en fundarstjóri var Einar Sæ- mundsson forstjóri, formaður KR. Þarna afhentu Baldvin Þ Kristjánsson og Björn Vil- mundarson m.a. viðurkenning- ar- og verðlaunamerki Sam- vinnutrygginga 1970 fyrir ör- uiggan aikstur. Hlutu þau að þessu sin-ni samtalls 221 fyrir 5 ára öruggan akstur. en 42 fýrir 10 ára ömggan akstur og 5 fyr- ir 20 ára ömggan akstur, ep samtals hafa 6.905 bifreiðaeig- endur í landinu fengið viður- kenningu — þair af 1487 Reyk- víkingar — en 2383 verðlaunin — þar af 475 Reylkvikingar, — auk 76 „20 ára manna“. Tölur þessar em miðaðar við árslok 1969. Á fundinum flutti Óskar Ólason yfirlögreglulþjónn um- ferðamála í Reykjavík, erindi, og svairaði fyrirspumum, sem bárust en álllmairgir tóku til ‘f' máls, þ.á.m. Ólafur Bjamasno prófessior út gf öryggisþeltum o.ffl. Stjórnin var endiuirkjörin, og er foimaður hennar Hörður Valdimarsson lögregluvarðsitjóri. Meðfylgjandi tillögur voru samþykktar á fundinum: ,,Aðailfundur Klúbbsins ör- uggur Akstur í Reykjavík, hald- inn að Hótel Borg þann 21.4an. 1971, lýsir undrun sinni og hryggð yfflr þeirri ráðstöfunÁl- þingis, að stórskerða starfsfé Umferðarráðs, frá því sem var s.l. ár. Fundurinn Htur svo á, að með þessum aðgerðum sé varið að draga úr þvl að hægt sé að halda uppi virkum umferðar- slysavömum í landlnu. Skorar fundurinn því é rík- isstjómina að tryggja nú þegar forevaranlegt fjármagn til um- umferðarsOysaivama, svo hægt verði að gera aðkalllandi átak i umferðaröryggismólum lands- manna“. „Aðalfundur Klúbbsins öruigg- ur Akstur í Reykjavík, halldinn að Hótel Borg þann 21. janúar 1971, skorar á ríkisútvarpið, sjónvarp, að láta meira til sín taka í umferðarörygigismálum heldur en verið hefur. Fundurinn lýsir sig samiþykk- Föstudagiur 29. janúar 1971. 20,00 Fréttiir, 20,25 Veður og anglýsingiar. 20.30 Robert Sehumann. í mynd þessairi greinir frá ævi og starfi tónskáidsins Róberts Schumanns, sem var einn helzti merkisberi rómiantísikr- ar listar í Þýzkalandi fyrir og um miðbik 19. áldiar. Me8- al þeirra, sem flytja tónlist hans, .eru píanóleikarinn Wilhelm Kempff og söngkon- an Brigitte Fassbander. Þýð- andi og þulur er Gylfi Páls- son. 21,10 Miannix. Syndaskráin. Þýðandi Kristmann Eiðsson, 22,00 Erlend málefni. Umsjón- armiaður Ásigeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. jU'Cono; <■ niRP BoRÐPAðJTAA/IR. í S/MA 17759 ikr og skartgripir iKDRNELTUS JðNSSON skólavördustig 8 NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER mEVFILl í i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.