Þjóðviljinn - 29.01.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.01.1971, Blaðsíða 6
Q SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN — FVjstudagur 29. janúar 197L Tunglvagninn „hvílist" til 7. febrúar ai loknum þriðja „starfsdeginum" Tungldagurinn er fiórtán jarðnesikir sólarhiringar. Því má segja, að óriðji starfsdagur sov- ézka tunglvagnsins Lúnoildiod-1 hafi byrjað 9. janúar og er hotn- um nýlokið. Hvílist vagninn nú á tímabilinu 21. jan. — 7. febr. Á þriðja starfsdegi £ór vagninn taspa tvo Jcm., en eitt helzta verkefni hans var reyndar að fara. í stóran hring með all- mikflum hraða, og snúa afturtil þess steðar sem hann fórfyrst frá — landingarstaðar siðasta þreps tunglflaugarinnar Lúnu- 17, sem flutti hann á ákvörðun- arstað 17. nóv. s.l. Alils hefur tunglvaigninn þá farið 3.655 m. ,,Hreinn“ vinnutími tungl- vagnsins er þá orðinn meiraen mánuður. Möguleiki á svolang- vinnu starfi er eitt það sem sjállfvirkar tunglstöðvar haffa helzt fnam yfir aðra tunglleið- angra á núverandi stigi taelkni- legrar þróunar. Auðyitað má búast við því að komdð verði upp í fjarlasgtri framtið mönn- uðum stöðvum til langs tíma á tunglinu og verði þá meðreglu- bundnum hætti skipt um áhafn- ir, eins og gert er t.d. á heims- skautastöðvum. En það er ær- inn tími .þangað til, og enn sem komið eí- geta leiðangrar verið mjög takmarlkaðan tima á tungMnu. Eins og menn vita eru það taikmarkaðar birgðir súrefnis, vatns og raforku sem helzt stytta dvalartíma manna á tunglinu — en tungffileiðangur eyðir allmiklu af rafiorku. Þá dugir ekki líiál sónrafhlaöa, eins og sú sem Lúnoikhod-1 notar. Leiðangur marma þarf rafgieyma eða einíhverskonar eldsneyti, en hvorttveggja er vegpa þyngdar óhagkvæmara en sólrafhlöður sem nota ókeypis oricu. En ef leiðamgur ætlaði að nota sól- rafhlöður yrðu þær allltof fyr- irferðarmiklar. Það er enn of snemmt að tala um radíóísótóp- útbúnað eða kjamoricuútbúnað, en slík tæiki gætu ein keppt við I sólrafhlöður um að tryggja langa vist geimfara á tunglinu. Eins_ og að líkum lætur er vísindaíegur árangur tungl- rannsókna eánatt í réttu hlut- falli við það hve lengi tilraun- in stendur Tunglferðir manna í dag geta í mesta lagi tryggt rannsóknir í nokkra sólarhringa — en tumglvagninn hefur þegar starfað í meira en mánuð, sem fyrr segir. Mörg fyrirbæri verð- ur að kanna með tiUiti til brey t- inga þeirra í tírna — og verð- ur árangurinn þeim mun fyllri sem tilraunin stemdur lengur. Þannig hefur tunglvagninn gef- ið vísindamönnum einstaikt tækifæri tiíl aö 1 jósmynda lands- lag á tunglinu ,,frá sólarupprás til sólarlags" — og þá eikki einn tungldag heddiur noklkra í röð. Lúnokihod-1 er fyrsta sjálf- virica tæknð sem á tungllið kemst, sem hefur getað starfað efftir tvær tunglnætur. Bandariskar tunglstöðvar aí gerðinni Surv- eyor hafa að vísu getað starfað að liðinni tunglnótt, en aðeins að nokkru leyti. En auðvitað ber að taka tillit til þess að tæki Surveyors voru aðeins gerð fyrir fuBgillt starf einn tungl- dag. Sovézki tunglvagninn var hugsaður fyrst og fremst sem tæki til lamgvinnra rannsókna. Höfundar hans brutu heilann mikið um það hvemig bezt mætti tryggja starfshæffni hans meðan á hinni hörðu tungílnótt. stendur. Reynsla tunglnóttanna tveggja sýnir, að þetta hefur þeim vel tekizt FyTÍr nóttina er lok sett á vagnihn ofanverð- an og er hann þá „skinnldædd- ur‘‘ frá öllum hliðum — í loft- tómri einangrun, sem kemur í veg fyrir hitatap. tJtbúnaður, sem um borö er, er tekinn úr sambandi vegna bcss að sólraf- hlöðumar starfa ekki — að undanskildum þeim tækjum sem eru á vakt, ef svo mætti segja. Þannig er útilokað að vagninn ofhitni vegna starfs tækjanna um borð. En hvaðan er þá hit- inn kominn? Hann kemur frá sérstöku radíóísóitópatæki, sem aðeins starfar að næturiagi. Það hitar upp gas sem fyllirskrokk vagnsins, og sérstakar viftur tryggja að þetta gas sé áhreyf- ingu, að hann „beri yl“ til af- skekktiustu hluta vagnskrokks- ins, að ekkert tæki sé í þeirri hættu að ofkólna. Sólraflhlöður tryggja starfs- getu tunglvagnsins, en radíóísó- tópar vernda þessa stamfsgetu á ,,hvf!dartíma“. AJilt er þetta út- búnaður sem gerður er til lang- vinns stairtfs, og frammistaða hans gefur fulla ástæðu til að ætla að Lúndkihod-1 haldi enn styrk sínum og getu. Tunglvagninn hóf þriðja starfsdag sinn í hlíð gríðarmik- iíls gígs, þar sem hann hafðd hvílt sig undangengna tunglnótt Byrjaði hann á að rannsaka „jarð“-vaginn í gígnum, en áður voru tæki hans að sjálf- sögðu prófuð Síðan voru settar i samiband sjiónvarpsvélar þær, sem horfa ,,fram á við,“ en hraði vagnsins er ákveðinn eft- ir því hve gott skyggni þær hafa. Fyrst þegar vagninn hóf ferð sína um tunglið, fór hamn mjög gætilega, og stjómendur hans reyndu að forða hcnum frá meiriháttar gígum. En nú haffa aðstæður breytzt, • og þegar vaigninn var kominn upp úr gígnum, sem verið hafði hon- um „bílastasði" tók hann á rás beina leið, og sveigði því að- eins til hliðar, að framundan væru óyfirstíganTegar hi.ndranir. Þetta var og gert í vissum til- gangi. Það er erfitt að „átta sig“ á tunglinu og í Regnhaff- inu þar sem vagininn er eru engin þau í'jöil eða hæðir sem unnt er að taka mjð af. Vagn- stjórarnir á jörðu niðri hafa aðoins farna vegalengd að styðjast við svo og sjálfstætt stjómunarkerfi sem geffur til kynna í hvaða átt eða um hve margar gróður vagninn sniýst. Og til þess að prófla hvort allt- af væri hægt aö vita upp á hár hvar vagninn væri, var ákveðið að byrja þriðja starfsdaig hans á því að láta hiann fara í hring og snúa aftur nákvæmllega til þess staöar, sem lagt var upp frá — þ.e.a.s. til lendingarstað- ar tunglfarsins Lúnu-17. Fór vagninn í þessu skyni um 500 metra fyrstu tvo dagana — og er ekki að undra þótt stýri- maður yrði feginn, þegar allir útreikningar hans reyndust hár- réttir — vagninn sneri. aftur til síns heimia. eins og þægt bam. Fyrri hluti þessa starfstímabiils fór sem sagt að mestu til þess að prófa betur ýmdskonar stýr- isútbúnað og stjómtæki. En að sjálfsögðu gerði Lúnckhod margt fleira. Hann heldur áfram að senda myndir til jarðar, oghef- ur nú þegar sent myndir fró um 40 gígum. Fræðimenn hafa t.d gefið sérstakan gaum að myndum aff steinum, sem þedr hafa fengið frá útsendara sín- um á tunglinu. Menn hafa af upplýsingum sem fengizt hafa m.a. dregið þá ályktun, að stein- arnir séu komnir upp í gosum, og geti athugun á efnasamsetn- ingu þeirra geffið upplýsin.gar um innri lög tunglsins. Tæki það siem annast slkil- greiningu á effnasamsetningu sýna, RIFMA, er það kaflað, slkrásptur röntgenigedskm frásól vm leið. Einmdtt nú á þessum a starfsdegi fen.gu vísdnda- menn með aðstoð þessa tækis betri mynd en nokkru sinni áð- ur af sprengingu á sólinni — sem um leið var hægt að skoða bæði firá jörðu og frá rannsókn- arstöðvum á braut umhverfis jörðu. Radflótmæiiar héldu áfram að skrá geimgedslun, sem litlar sveifLur urðu á á þessu túnia- bili. Röntgensjónauifca tungl- vagns var bednt að 30 einstök- um hlutum himinhvolfsins, bæði •• Tunglyagninn var reyndur við nxargvíslegar og misjafnar aðstæður á jorðu niðri áður en hann var sendur í mánaferðina. Slóð tunglvagnsins á yfirborði mánans. í fleti Vetrarbrautar og unddr gleiðum hornum við hana. Og enn haflda vísindiamenn á jörðu niðri áfram sínum ágreiningi um það, hvemig sé bezt aðfláta tunglvagninn haga sér — sumir viflja allltaf haifla hann á hreyf- infíu, en aörir, ednikum þeir sem vinna með lasersipegilinn á Lúnoflthod-1 vilja hafla hann sem lengst á hverjum stað. Sem fyrr segir, hvilir tungfl- vagninn sig nú til 7. febrúar, en samt miun haft við hann fjarskiptasamband é þessum tíma til að ganga úr skuggaum hvort öfll tæki hans vinni með eðlilegum hætti. Tiilraunimar halda áfram. —(APN). Ungmenni fráBirkeröd, vina- bæ Garðahr., koma í snmar Aðaflflundur Nonræna félagsins í Garðaíhreppi var haldinn í kennarastofu Bamaskól’.ans, mið- vikuriaginn 20. jan. 1971. Formaður fllutti ýtarlega sikýrslu stjómar, rakti upphaf og sögu féflagsins sJ. 5 ár, en flélagið var stofnað af þáver- andi framkvæmdastjóra Nor- rænu félagannaá Islandi, Magn- úsd Gíslasyni og flrú Amheiði Jónsdóttur. — Formaður gerði grein fyrir öllum þeim heflztu málum, sem félagið hefur látið til sín taka, svo sem vinabæja- tengslum, en vinabæir Garða- hrepps eru: Asker í Noregi, Birkeröd í Danmörku, Eslöv í Sviþjóðf Jakobstad í Finnlandi og Tórshavn í Færeyjum. Hef- ur félagið haft margs konar samskipti viö aflla vinabæina, bréfaviðskipti, sent fuilltrúa á vinabæjamót, skipzt á blöðum og myndabæklingum og tekið á rmóti gestum frá öllum vina- bæjunum. — Vasntanlegur er hópur ungmemna frá Birkerpd sem er sá vinabær, sem Garða- hreppur heflur haft mest <->g bezt samskipti við frá stofnun félagsins. Unnið er að undir- búningi að komu bessa hóps (sundflokikur). Félagið hafði miiligöngu um og útvegaði ungmennum úr Garðahreppi skölavist í lýðhá- skólanum í' Kungálv í Svfþjóð og átti þátt í mióttöku, þegar rektor, kennarar og nemendur þess skóla (alls um 60 manns) komu í heimsókn til íslands vorið 1969. Félaigið hefur gengizt fyrir kynningarkvöldum um vinabæi Garðahrepps og Norðurlöndin, t. d. Tórshavn, Asker, og næsta kvöldvaka verður um Birkeröd og Danmörku og siðar varður Jakobsbœr kynntur og Finn- land. — Þrír kennarar hafa tekið þótt í kennaraskiptum við danska kennara og kennarar og skólastjórar heimsótt skólana i Birkeröd og kynnt sér skólamá! og kennsflu þar í borg. Félagið átti fuflltrúp á vina- Framihald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.