Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Midviteudagiiir 10. fefbrúar 197L -5 Golf-fréttir Svo sem áður er kummiugt, er goililkiennari stairfandi á vegum Golfklúbbs Reyikjavíkur —Þor- valdur Ásgeirsson og kennir hann í Suðurveri, StigaMíð 45-47, alla virtoa daga etftir Jjá- degii — einnig á öðrum tímum, eftir samkcanulagi — Nú hefur verið ákveðið að allir beir fé- Oiagar í GR, sem greitt hafla fé- lagsgjöJd sím fyrir árið 1971, fái frían kennslutíma, og gildir bað fná 15. febrúar til 15. rnarz. Ættu því allir þeir, sem þegar hafa greitt, eða ætla að gera það á næstunmi, að smúa sér til kemnarans, Þorvaldar, í Suður- veri, sími eftir hádegi 85075, og tryggja sér tíma. Aðstaða er fyrir tvo í einu. . . . æfinganet í skálanum . . . Nú eru net komin upp til æfinga í GaJfskálamum í Graf- arholtí og geta flélagar þvi ætft sig þar eins og þeir vilja óg þegar þedtn hentar, hafið sam- band við Þorvald í síma 85075 e.h. . . . og til gamans Bins og kunnugt er af flrétt- um, er golf fyrsta íþróttm sema leikin hafur verið á tumgflinu. í þvi tílefni var sent svohljóð- andi skeyti: „Mr. Astronaut Allan Shepaird Houstom Texas. Our heairtiest oon gratulations. Once a golfer, always a goilEer. The Reykjavík Golfdlub Iceland." Skokk Skokkað hefur verið fré Golf- skálamum á sumnudögum ld. 10.30, og heflur þátttaka verið állgóð. Féiagar ættu að notfæra sér þetta yfir vetuiimm og gjarmam taka Maga síma með. Staða bankastjóra við Alþýðubankann h.f. er laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu berast Hermanni Guðmunds- syni, Langeymrvegi 5, Hafnarfirði, eigi síðar en 24. þ.m. Reykjavík 10. febr. 1971. BANKARÁÐ. ^ ÚTBOÐ f Tilboð óskast um söfu á 4300 - 6900 tonnum af as- falti til gatnagerðar. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. ' Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 5. marz n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsing um leikritasamkeppni. í tilefni af 75 ára afcnæli sánu 11. janúar 1972 gengst Leikfélag Reykjavíkur fyrir leikritasam- keppni og verður skýrt frá úrslitum í þeirri sam- keppni á afmælisdaginn. Veitt verða verðlaun, að upphæð kr. 200.000,00. Lengd lei'krita, sem til greina kemur við verð- launaveitingu, skal vera svo sem venja er við eins- kvöldssýningar, eða ekki minmi en taki tvær klukkustundir í fkutningi. Leikritið skal vera eftir íslenzflcan höfund og hvergi hafa komið fram áður, hvorki í heild sinni né kaflar úr því. Það er ekki gert að skilyrði fyrir verðlaunaveit- ingu, að hægt sé að sýna leikritið í Iðnó; hins veg- ar áskilur Leikfélag Reykjavíkur sér rétt til að sýna verðlaunaleikritið eða önnur þau leiikrit, sem í samkeppnina eru send, ef því henta þykir. Höf- undur fær þá greidd höfundarlaun fyrir þær sýn- ingar í samræmi við það sem tíðkast um sýningar annarra leikrita. Dómnefnd er áskilinn réttur til að veita engin verðlaun, ef henni þykir ekkert þeirra leikrita sem berast verðlaunavert. Skilafrestur er til 15. nóvetmber 1971. Leikritum skal skilað til Leikfélags Reykjavíkur undir dul- nefni og verða handrit þegar afhent dómnefnd. Jafnframt skal fylgja nafn höfundar í lokuðu um- slagi, sem ekki verður opnað fyrr en dómnefnd hefur skilað úrskurði sínum. 11. janúaæ 1971. Leikfélag Reykjavíkur. Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Fremri röð frá vinstri: Hannes Þ. Sigurðsson, ritari, Magnús L. Sveinsson, varaform., Guðmundur H. Garðarsson, formaður og Björn Þórhallsson, gjaldkeri. Aftari röð f.v.: Garðar Siggeirsson, Friðrik Theodórsson, Grétar Haraldsson, Bjarni Felixson, Elis Adolphsson, Helgi E. Guðbrandsson og, Bragi Lárusson. Á myndina vantar Óttar Októsson. Hátt á fimmta þúsond félagsmenn í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur □ Um síðustu áramót voru fé- lagar í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur 4662 talsins. Þá voru sjóðsfélagar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 4375 og höf- uðstóll sjóðsins nam 368,2 milj. króna. Þetta kom fram á aðalfvndi Verzlunarmannafélagsins sem haldinn var fyrir sikömmu. í skýrsíu um starfsárið 1970 seg- Ir svo m.a.: 1. Skráðir féla@air í V.R. 31. deis. 1970 voru 4662 og haí’ði fjölgað um 5,6%. 2. Hötfuðstóli félagsins í árs- lok var 8,8 milj. króna. 3. Félagið á nú eftirfarandi fasteignir: Hagamel 4, 2 sum- airbúsitaði í Illugastaðalandi í Fnjóskadal og 2 í Öltfusbo'rg- um. Höfuðstóll sjóðsins þann 31. des. 1970 var 368,2 milj. króna og hatfði aukizt á árinu um 86,2 mdljónir kxóna. Árið 1970 4. Samningur um greiðsiur í Orlofsiheiimil'asjóð kom til framkvæmdia á árinu. í sjóð- inn eru greidd 0,25% af laun- um samkvæmit 6. launatflokki V.R. Miiklar voðir eru bundn- ar við þennan sjóð varðandi oriofsmál féliagsmianrxa í fram- tíðinni. 5. Lífeyrissjóður verzlunar- rnanna efldist mikið á árinu. Sjóðfélagar í árslok 1970 voru 4.375 og fyrixtæki siem iðgjöld greiiddu 910. voru samþykkt 272 lán til sjóðsfélaga að fjárhæð 81,5 milj. króna. Til stofn- og fjár- fesitingiarsjóða verzlunairinnar voru atfgreidd lán að upphæð 19 milj. króna og til Bygging- arsjóðs rikisins 5 miljónir króna. Lífeyrissjóðurinn hefur stairf- , að í 15 ár og greiðir bamalíf- eyri með 36 bömum látinna sjóðfélaga, ellilífeyrisþegar eru 8 og ekknalífeyrir er greiddur til 12 ekkna. f stjóm sjóðsins fyrir V.R. eru Guðmundur H. Garðarsson og Gunnlaugur J. Briem. Framkvæmdiajstjóri sjóðsins er Ingvar N Pálsson. 6. Aðalmál á starfstímanum voru kjarasamningamir. Aðal- kjarasamningur félagsins var undirritaður 2. júlí 1970, síðan hefur félagið gert 7 sérsamn- inga vegna fólks, sam vinnur á vöbtum. Ný viðhorf erj a’ð myndast í kjaramálunum, seg- ir í fréttatilkynningu frá V.R., og er þogar hafinn undirbún- ingur til að máeta breyttum kringumstæðum og forða því að staða verzlunar- og sfcrif- stoflufólks. sem otfit á tíðum starfar við áhættu- og örygg- isleysi í einka- og samvinnu- fyrirtækjum atvinnulífsins, verði vanmetin. Á fundinum var kosdn 15 manna samninga- nefnd og unnið er að því að setja á laggimar 5 manna kjararáð, sem mun gera ýtar- lega könnun á launum og kjör- um verzlunar- og skrifstofu- fólks og leggja fram tillögur fyrir félagið um stefnu og framkvæmd þeirra mála i framtí’ðinni. 7. Starfsemi einstakira deilda félagsihs var öflug en þær eru: Söluimannadeild, formaður GuðLaugur Daníelsson. Deild sam-vinnustarfsmannia, formað- ur Baldur Óskarsson. Flug- stöðvardeild, formaður Jóhann D. Jónsson. Skipulagsmál félagsins eru í endurskoðun, en á s.l. 12 árum hefur féiagsmönrium fjölgað úr 1200 manns í 4662. V.R. nær yfir vítt svið og kemur fél-agstfólk úr flestum gireinum verzlunar-, viðs'kipta- og þjónustulífs 8. Samstarf og tengsl félags- ins vdð verkalýðshreyfinguna hieifúr styrkzt mjög á síðustu árum. 9. Mikið starf var unnið tii a0 reyna að leysa hið svo- netfnda lokuna-rtímamál verzl- ana. Ásitand þedrra miála er ó- viðunamdi og hefur leiiit til ó- hóflega langs vinnutíma hjá mörgu verzlunarfólki. Vonir standa til að í góðu samstarfi við borgaryfirvöld og viðsemj- endur V.R. verði þetta vandia- mál leyst á næsitunni, Lokunartími sölubúða Aðalfundurinn geirði eftirfar- andi samþykkt í lokunarmiál- inu: „Aðalflundur Verzlunar- mannaféla-gs Reykjavíkur, hald- inn að Hótel Sögu fimmtudag- inn 21. jan. 1971 mótmælir harðlega stöðugum brotum fjöl- margra kaupmanna á kjara- samningi félagisins varðandi á- kvæði um afgreiðslutíma verzl- ana. Þau hafa leitt til óhóf- lega langs vinnutíma hjá aí- greiðsiufólki, lengri en þekkist hjá nokkurri annairri stétt hér á landi, auk aukins kostn- aðar. sem neytendur verða að greiða. Núveandi framkvæmd þess- ara mála gerir það nauðsyn- legt, með sérstötou tilliti til vinnuvemdar að sett sé reglu- gerð, sem komi í veg fyrir ó- hóflegan vinnutíma verzlunar- fólks og fullnægi jafnframt eðlilegri þjónusitu við neytend- ur. Til þess að komið vertii á nauðsynlegu samræmi í þessu máli er óhjákvæmilegt annað en borgarstjóm taki af skarið og setji almenn ákvæði í reglu- gerð, sem eru bindandi fyrir þá aðíla, sem að þessum reksitri standa. Fundurinn skorar því ein- dregið á borgarstjórn Reykja- víkur að draga eikki lengur að taka þetta mál til áflgreiðslu og samþykkja breytingar á regluigerð um aflgreí'ðbl'uitiima verzlana í Reykjavík jO.fl. í. sainræmi við þær hugmýndlr sem Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur hetfur sett fram“. 10. Félagið greiddi torónur 1.988.208,00 í atvinnuleysisbæt- ur á árinu 1970. 11. í stjóm V.R. starfsárið 1970 / 1972 eru: Formaður: Guðmundur H. Garðarsson, varatformaður: Magnús L. Sveinsson, ritari: Hannes Þ. Sigurðsson, gjald)k.:Bjöm Þór- hallsson. Meðstjómendur: Bjami Felixson, EIís Adolphs- son, Grétar Hairaldsson, Helgi E. Guðbrandsson og Ótt- ar Októsson. Varamenn: Bragi Lárusson, Friðrik Theódórsson og Garðar Siggeirsison. Skrifstofustjóri félagsins er Magnús L. Sveinsson. Pólitísk sjónhverfinq Benedikt Gröndal miæflti fyrir tfruimviarpi um náttúyuvemd á flundi neðri dedldiar Álþingis i gær, frumvarpi sem flutt er af memntamálanefnd deildari nnar. 1 flnumvarpinu kveður á um takmarfcaða náttúmvemd á vatnasvæði Mývatns oig Laxárí Þingeyjarsýslu. Þar eru átovæði um „að ódieimilt sé að reisa þar önnur mannvirid en þau, sem eðli'eg megi teljast ísam- bandi við búskap á lögbýlum”. Þá gerist só skoplegi atburð- ur að Braigi Sigurjónsson alþm. og fldkksbróðir Gröndals ræðst með oíforsi gegn frumvarpinu. Bragi segist vera góður Þing- eyingur, en sámt segist hann vilja að Laxá verði flullvirfcjuð, sem hlyti að leiða til þess að heillá sveit yrði sökkt og öU hyggð við ána sett í hættu, — svo ekki sé nú minnzt á eign- amámið, sem virðisit stundum hneint aukaatriði í Laxárdeiil- unni!! Þeir sem þekkja til Braga vita að haun er „góður Þing- eyingur“, enda heflur hann hingað tíl fbrðazt eins og heit- an eldinn að lcorna næxri þess- um deilumiálum. En Braigi er einnig góður krati og einlægur fylgifiskur rfkisstjómariinnar. Hann á Mka þó noklkurra ha-gs muna að gæta í þeim félatgs- skap. Nú, þegar þingeyskiir land vemdarmenn halfa sigraðíþess- ari frægu deilu, með hæstarétt- ardómi og yfiriýsingum iðnað- arráðherra um að horfið séfrá fulflvirkju.n Laxár, þá sér Bragi að óhætt er að daðra oflurlítið við virkjunarmenn og treysba aðstöðu sína heimaifyrir. Hann fann einnig hvöt hjé sér til að stíga í vænginm við ríkisstjóm- ina og Ijá henni fylgi sitt við hina illræmdu stóriðjustetfmu hennar: Álbræðslur út um allt lamd xxmdir yfirróðum erlendra auðhringa, er stefndu heil- brigðu efnahaigsllífli og sjálff- stæði þjóðarinnar í voða. Krat- arnir vita flullvel, að aflmenn- inigur í landinu er mótsnúinn landráðasteiflmxnni, því svið- setja þeir nok'kurskonar ballett- sýningu til að rugla „háttvirta kjósendur“ í ríminu annars vegar, en á hinn bóginm til að halda vináttummi við rílcis- stjórnarreiflarana. Þegar gengið vérður að kjör- borðinu f sumar, gefst tæfld- færi að gera upp reikninginn við landsölupostulana og Elfta- aigentana og veita þeim malc- leg málagjöld. Á Kyndilmessu, 1971, Vondur Þingcyingur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.