Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 3
BFiðwÖcMdagtifr H). íebrúair 1831 — ÞOÓÐVILJINN — SlBA 3
Innrásinn í Laos heldur áfram
Rigningar tef ja innrásarlið-
ið, sem finnur ekki óvinina
SAIGON, WASHINGTON 9/2 — Innrásarlið Sai-
gonstjórnar hefur lítið sótt fram í dag vegna rign-
inga, sem jafnframt neyða bandaríska flugherinn
til að halda kyrru fyrir. Innrásin er víðst hvar
gagnrýnd, en talsmenn Bandaríkjastjórnar settu
á langar tölur með þingmönnum í dag til að telja
þeim trú um að innrásin muni flýta heimsendingu
bandarískra hermanna og „spara bandarísk
imannslíf" eins og það heitir.
Innrásarher Saiigonstjórnar-
innar hefur sótt haegt fram inn
í Uaos efitir þrem leiðum og er
lengsit kominn 24 km inn í land-
ið að eigin sögn. Lið þetta hef-
ur ekki mætt telj andi mótspymu.
Þeð segdst leita a"ð vopnabirgð-
um skæruliða Pathet Lao þjóð-
frelsishreyfingarinnair eða Norð-
ur-Víetnamia, en hefur ekki
fiundið neinar enn. Saigonliðið
krveðst helduir ekki enn hafa
funddð Ho Chi Minh veginn, <sem
saigður er heizta flutningaleið
frá Norður-Víetnam til skæru-
herja í Suður-Víetniam. Miklar
monsúnrigningar og þoka bafa
gert þessu liði lífið erfitt og
komið í veg fyrir að bandaríski
flu-gherinn vei-tti því þá aðstoð
sem það telur sig þurfa.
Talsmiaður bandiaríska hersins
sagði í dag. að ein þyrla hefði
verið skotin niður yfir Laos og
hefðu fjórir Bandiaríkjamenn og
sex Suður-Víetnamar látið lífi'ð.
í gær hefðu sex þyrlur verið
skotnar niður..
Saiigonherinn teliur sig hafa
orðið fyrir nokkrum smááhlaup-
um af bálfu andstæðinganna en
gefur ekki upp mannfall. Um 20
þúsund hermenn h-ans Og 9 þús-
úná'B'Múainkjamenn bafia und-
irbúið innrásinia að und'anfömu.
Ky, varaforseti Saigonstjómar-
innár, lét svo um mælt, að þessi
innrás væri rétt frá hemaðar-
legu stjónammiði, en miklu skipti
að binda ekki herlið í Laos, því
þá gæti illa fiarið.
Frá Hanoi berast þaer firegn-
ir,ð að Sihanauk prins, forseti
ú'tlagastjómar Kambodju og
fyrrum þjóðhöfðingi landsins, sé
nú staddur í Norður-Víetngm til
að undirbúa nýja ráðstefnu for-
ystúmianna vinstriafla í Indó-
Kína vegna síðustu atburða. Lét
Sihanouk að því liggja í dag,
að Kínverjar væru reiðubúnir
að veita alþýðuher hians í Kam-
bodju „allan hugsanlegan stuðn-
ing“.
Bandaríkin •
Talsmenn bandarísku stjórn-
arinnar reyndu í dag að telja
þingmönnum trú um það að
innrásin í Laos mundi stytta
stríðið í Indó-Kína og spara líf
bandarískra henmianna.
Nixon forseti áitti tveggja tíma
fund með forystumönnum re-
públikana á þingi. Kom í ljós
í sambandi við þann fund, að
um 30 útvialdir þingmenn beggja
flokk.a hefðu fengið að vita um
innrásina fyrirfram. Melvin
Laiird vamarmálaráðherra og
Rogers utanríkisráðherra skýrðu
málst'að stjómarinnar fyrir lok-
uðum dymm hjá utanríkismála-
og varnarm'ál'anefndium öld-
un.gadeildar þingisins. Laird hélit
því fram áður en hann ræddi
við varnarmálanefndina, að inn-
rásin gengi eftir áætlun, og
mund'i hún styðja að því að
hægt væri að standa við loforð
forsetans um að 50 þúsund her-
menn til viðbótar yrðu kvaddir
frá Víetnam fyrir fyrsta maí.
Laird lofaði einniig að virtar!
yrðu samþykktir þingsins um að
beita ekki bandarískum landher
í Kambodju og Laos (um upp-
fyilingu slikra loforða skiail yís-
að til rammagreinar hér á síð-
unni),
Viðbröigð gegn innrásinni í
Laos bafa ekki verið eins snörp
i Bandaríkjunum og gegn inn-
rásiiíni í Kambodju, en samt
er búizt vð mótmælaaðgerðum
á næstunni. Blaðið New York
'Times skrifar í leiðara í dag,
að innrásin geti ekki á neinn
hátt flýtt fyrir friðsamlegri
lausn, heldur firamlengi hún á-
tökin til hins óend'anlegia.
Innrásin hefuir víðast hvar
sætt har’ðri gagnrýni. nema þá
af hálfu íhaldsstjórnarinnar
brezku. Nilsson utanríkisráðherra
Svía lét svo um mælt í dag,
að foirdæmia verði þá fyrirlitn-
ingu fyrir sjálfstæði lítils lands
sem slík innrás feli. í sér, og
muni Svíar standa fast við and-
stöðu gína gegn h-verskyns stig-
mögnun stríðsins. Verkamianna-
flokkuirinn norski og alþýðusam-
bandið hafa krafizt þess að rík-
isstjórnin mótmæli innrásinni
við Bandaríkjastjóm.
MTkflr jarð- '
skjálftar í 1
Kaliforníu
LOS ANGELES 9/2 — Stór
svæði í siuðurthluta Kali-
fomáu urðu fyrir snörpum
jarðskjálftakippum í gasr.
Stóðu þeir í margar klukku-
stundir og ollu miklum skaða
og a.m.k. fjórtán manns biðu
bana.
Öttast er að miklu fleiri lfk
finnast jaifnframt því sem björg-
unarflokkar grafa sig áfram í
gegnum rústir hruninna húsa.
Víða gusu upp eldar þar sem
gasleiðslur rofnuðu og flóð hóf-
ust vegna slitinna vatnsleiðslna.
Það svæði, sem sagt. er hafa
orðið verst úti, er San Fern-
andodalurinn fyrir norðan Los
Angeles, en mákið tjón varð
einnig í borginni sjálfri. I smá-
bænum Sylmar í áðurnefndum
dal hrundi herspítali og grófust
60 sjúklingar í rústunum — er
óttast um líf margra þeirra. I
Los Angeles sjálfri, Hollywood
og í Newhall var -einnig grafið
í húsarústum. I miðbænum í
Los Angeles voru götur þaktar
glerbrotum og þaiksteinum og
a.m.k. tveir menn biðu bana
vegna hluta sem féllu frá hærri
húsum. Kippanna varð vart á
um 320 ferkm. svæði og kom
sá fyrsti um tvöleytið að ís-
lenzkum tíma og annar snarpur
kippur varð um fjögurleytið.
Kippirnir mældust um 7 stig á
RiChterkvarða.
I
Tunglfarar Apollo-14 lentu
heilu á höldnu í gærkvöld
HOUSTON 9/2 — Klukkan rúmlega níu í kvöld
eftir íslenzkum tíma lentu geimfararnir á Apollo-
14 slysalaust á fyrirfram ákveðnum stað í Kyrra-
hafi. Þriðji leiðangur manna til tunglsins tók níu
daga og eina klukkustund. Þyrlur héldu strax af
stað frá beitiskipinu New Orleans, sem nærstatt
var, til að ná í tunglfarana þrjá, sem kváðust
vera við beztu heilsu.
Miljónir sjónvarpsáhorfenda
víða um heim fylgdust með
stjórníari Apollo-14, Kitty
Hawk, síðasta spölinn — eftir
að fallhlífiairnar þrjár sem skil-
uðu þvú tii jarðar höfðu opn-
azt. Stjómfarið kom inn í and-
rúmslojtshjúp jar'ðar á 38 þús-
und km. hraða á klukkusitund
og gekk allt med eð'lileigium hætti
ef'tir það, nema hvað ein af
fiallhlífunum vafðist utan um
hitaskjöld stjórnfarsins í lend-
ingu og þurftu froskmenn sem
komu á vettvang í þyrlum að
akera hana firá. Þeir komu og
flotholtum fyrlr hringinn í kring-
um . tung'líarið til að gera það
stöðuigra áður en geimfararnir
Mitchell, Shepard og Roosa stigu
út úr því.
Stjórnfarið lenti um sex km.
frá beitiskipinu New Orleans,
sem beið eftir því á lendingair-
st.a’ðnum um 1.606 km fyrir
sunnan Samoaeyjair.
Okkur líður ágætlegia inni hér,
var það fyrsta sem geimfararnir
létu frá sér heyra eftir lendingu.
Þyrlur fluttu þá um borð í
beitiskipið og þaðan eiga þeir að
faira með þyrlu til Samoa. Fljúga
VARA-
HLUTIR
rtTtMTMn
NO ER RÉTTI TlMINN TIL AÐ ATHUGA BÍLINN
Höfum fengið mikið úrval varahluta, svo sem: — AC rafkerti, kertaleiðslur,
platinur, þétta, kveikjulok og hamra, straumlokur og flest í rafalinn, vatns-
dælur, vatnshosur og vatnslása, blöndunga og viðgerðasett í þá benzíndæl-
ur og dælusett. — AC olíu- og loftsíur í miklu úrvali.
Ármúla 3
Sími 38900
BILABUÐIN
J
Laird vam armálaráðherra
Bandaríkjanna var spurð-
ur að því á dögunum hvort
hin opintoera þögn um miklar
hemaðaraðgerðir í Kambndju
og Laos ekki gæti skapað
„gil vantrausts“ milli Nixon-
stjómar og almennings. Ráð-
herrann svaraði önugur: „Við
vdljum ékiki graffa neitt slíkt
vantraustsgil“.
Þetta getur verið, því gilið
er á sínum stað og er jafn-
djúpt og vítt og það var
nokkru sinni undir stjórn
Johnsons, en það var einmitt
Víetnamstefna hans sem kom
orðinu „vantraustgil“ inn í
málið. Þegar menn nota slíkt
orð er það líklega af því, að
þeir vilja ekki segja hreint
út að stjóm þeirra sé að
ljúga að þeim. En það ei
einmitt kjarni málsins: John-
son og hans broddar lugu að
þeir svo til Houston á föstudag i
og verða þar í átján sóliarhringia
einangrun áður en þeir fá að
hitta fjölskyldur sínar.
Yfirmaður mannaðra geim-
ferða bandarískra, Dale Myers,
lýsti í gær stolti sínu yfir tungl-
frðinni. sem heí’ði táknað drjúgt
skref fram á við í geimferða-
rannsóknum og fært sönnur á
gagnsemi starfa manna í geimn-
um.
Vildu vera lengur
Sem fyrr hefur komið fram
voru þeir Mitchell og Shepard
3 3 Vi klst. á yfirborði tungls-
ins. þar af voru þeir níu stund-
ir og nítján mín. utan tungl-
ferjumnar. Þeir höfðu með sér
um 50 kg. af sýnum frá tungl-
inu.
1 nótt, er tunglfarið var enn í
um 190 þús. km. fjarlægð frá
jörðu ræddu tunglfairarnir þrir
við blaðamenn í geimferðas'töð-
inni, Houston. Shepard leið-
angursstjóri lét mjög vel af
árangri ferðalagsins. Hann sagði
að þeir Mitchell hefðu vel gebað
komizt upp á tind gígs þess,
sem þeir áttu að klífa á laug-
ardag, hefðu þeir ekki numið
helzt til lengi staðar á leiðinni
til að tín.a tunglgrjót og gera
ýmsar athuganir aðrair. Þeir fé-
lagar kváðust ekki hafa fundið
til þreytu á tunglinu, tunglryk-
it5 hefði ekki valdið þeim óþæg-
indum og þeir hefðu átt auð-
velt með að átta sig.
Mitchell sagði m.a. að það
hefði ekki verið erfitt að aka
tunglkerrunni, sem þeir höfðu
með sér, hlaðinni ýmsum tækj-
um, um yfirborði'ð, þótt það
hefðd verið mjög óslétt við lend-
ingaTstaðinn og því ekki verið
hægt að sjá frá sér nema um
150 metra í senn Þessar ójöfinur
leiddu m.a. til þess að þegar
þeir héldu siig komna upp á
tindinn sáu þeir asiraan hærri,
og skildu þá að þei.r höfðu ekki
tima til pð klífa hann. Shep-
hard bætti því við að göngu-
ferðirnar tvær um turaglið hefðu
verið mikið kiapphlaup við klukk-
una, en starfsþrek hefðu þeir
félagar haft til að vera lengiur
í hverri ferð.
gjafa í Kambodju og Laos og
forsetinn haifði lofað þvi há-
taðlega að virða þessa sam-
þykkt. „Engir Bandaríkja-
menn verða stairfandi á lamdi
í Kambodju fyrir utasn eðli-
legt starfslið sendiráðs okikar“
sagði Nixon í júlí, eftir að
bandarískia innrásarliðið var
sent á brott. Þá var bví einn-
ig loifiað, að herliði frá Suður-
Víetnam í Kauntoodju ytði
ekkii hjálpað með lofitánásum
og birgðafluttiingum ogmyndi
það draga sig í Mé skömmu
eftir að Bandaríkjamerau væru
farnir.
Loks reyndi Nixon að toveða
niður ótta við að herfbriragja-
stjómin í Kambodju væri nýr
viðsikiptavinur Bandaríkjanna,
sem ætti að halda í valdiastóli
hvað sem það kostaði. ,,Við
munum aðstoða herforingja-
stjómina í Kambodju með
smærri vopnum og tiltölulega
Lygi og hlekking
Ajmerikönum og Nixon og
hans fiólk gerir slítot hið
sama.
Yfirlýstur tilgan'gur Nixons
er að draga úr bandarístori
þátttöku í Víetnamstríðinu og
fara smátt og smátt með allt
vígvallalið frá Indó-Kína.
Hitt er svo staðreynd, að
styrjöldin hefur aldrei verið
víðtækari en nú, og nú styðja
Bandaríkin ekki aðeins óstöð-
uga stjórn í Saigon heldur og
í Vientiane og Phnom Penh.
Svokölluð „víetnamísering“
stríðsins hefur í reynd þýtt
að her Saigonstjórnar er
dreift um allt Indó-Kína. Og
það er sannarlega ekki að
ástæðulausu að blaðið New
York Times spyr í dag í ftxr-
síðugrein hvert menn haldi
að sá\ her geti unnið þá sigra
um allt Indó-Kína, sem hon-
um hefur aldrei tekizt að
vinna heima fyrir, þrátt fyrir
alhliða stuðning bandarísks
hers.
Um hríð tótost Nixon með
því að senda allmikið herlið
heim að telja mörgum trú um
að hann, öfugt við Johnson,
. stefndi að samkomulagi eða
a.m.k. að því að draga úr
bandarískri þátttöku í stríð-
Laird: Ég mun beita flug-
hernum...
inu í Víetnam. Innrásin í
Kambodju 30. apríl sl. sýndi
að þessi hugmynd var röng.
Margir Bandaríkjamenn
brugðust mjög ókvæða við
þessum vonbrigðum og Nixon
virtist sjálifiur skeifast þau
viðbrögð og blása til undan-
halds.
En því undanhaldi var
aðeins haldið á loft í þing-
sölum í Washington en ekki
á vígvölium í Indó-Kína.
Bandaristour almenningur var
mataður á mjög fegraðri
mynd af því sem geröist og
lét róast furðu fljótt. Því
hafði Víetnamstríðið aðeins
takmai'kaða þýðingu í kosn-
ingabaráttunni sem háð var
í Bandaríkjuraum í nóvemtoer.
Þar áður hafði það líka
gerzt, að öldungadeild-in
hafði samiþykkt baran við að
nota bandarfskt herlið og ráð-
einföldum búnaði“ sagði hann.
Ákveðáð var að þessi hjálp
skyldi nema fiimim miljóreum
doliiara.
Nú, sjö márauðum síðar er
hergagnaaðstoðin við
stjórn Lon Nols komin upp i
250 mfijónir dollara. Blaða-
menn og ljósmyndarar m.a.
frá Associated Press og CBS
hatfá komið upp um það, að
bandarískir hermenn hafa
verið sendir aftur til Kam-
bodju dultoúnir sem óbreyttir
borgarar Stjómin reyndi að
nedta þessu, en viðtal CBS-
sjónvarpsmanna við banda-
ríska hermeran í Kaimboclju
sýndi eran að hún lauig.
Um 3eið héldu bandarískar
sprengjuf lu gvólar áfram að
hellla sprengjum yfir Kam-
bodju til stuðnings við her-
sveitir Saigoinstjómar — eins
og þessa daga yfir Laos. Nix-
on hafði lofað að slík aðstoð
yrði ekki veitt, en Laird vam-
armálaráðherra sagði nýlega
í því samiba.ndi, að hann
kærði sig ekki um „crðhengJ
ilshátt“. ,,Við munum nota
fllugherinn og meðan ég er í
niínu embætti mun ég mæla
með því, að við notum flug-
herinn til að bæta upp suður-
víetnamskar sveitir," sagði
Laird við vamarmálanefnd
öldungadeildarinnar.
Það hefur hingað til sýnt
'sig að flugher hefur takmark-
aða möguleika í stríði sem
því, er háð er í Indó-Kína, en
traust það sem nú er sett á
hanp sýnir, að enn einu sinni
em það hershöfðingjarnir sem
ráða gangi mála í Washing-
ton. Ekki sízt vegna þess, að
þeir eiga þá skoðun sameig-
inlega með Nixon að hemað-
arsigur sé enn möguí.egur í
Víetnam. Varla verður það
dregið í efia að Nixon vonast
eftir að geta unnið slíkan sig-
ur, áður en hann verður
neyddur til að flytja svo mik-
ið herlið heim, að jafhvei
hann verður að gefa upp von
urn að koma andstæðingum
sínum á kné hemaðarlega.
ttetta er baksvið þi-óunar
síðustu daga. Hershöfðingjam-
ir standa í stórræðum í
þeirri trú að hægt sé að
„sprengja andstæðingana aft-
ur á steinaldarstigið“ edns og
það heitir
En bandarískur almenning-
ur virðist þessa daga nám-
fúsari en hershötfðingjar
landsins. 1 Galiiupkönnun sem
vair birt á sunnudagiinn var
kemur fram að 73% af öllum
Bandarfkjamönnum vilja allt
bandarískt herlið heim frá
Indó-Kína áður en hetta ár
er liðið. I septemtoer sl. var
samsvarandi tala 55%. Stríðs-
þreyta.n er að verða algjör.
Það er ekki víst að Nixon
geti mikið lengur keypt sér
þálitískan frið með því að
Ijúga að löndum sínum.
(áb endursagði
— Inforniation)