Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 9
Miðviítoudagur 10. febrúar 1971 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 Nýir samningar blaðamanna: 22,8% hækkun, ákweðinn winnutími Á félagsfundi í Blaðamanna- félagi Islands í gær voru nýir kaup- og kjarasamningar við út- gefendur einróma samþykktir. Samkvæmt samningum þessum hækkar grunnkaup að meðaltali um 22.8%, fimm daga vinnuvika er viðurkennd og samið um 80% kaupá'ag fyrir allar vinnustundir sem umfram eru samnings- bundna og ákveðna 40 tíma á viku. Samningar þessir tókust eftir alllangt samninga'þóf iruilli full- trúa B1 aðamannafé’ agsins og Féags blaðaútg!efenda. Voru samningarnir tmdirritaðir af Nýtt embætti, að vísu ekki fullt starf, hefur verið stofnað við heimspekideild Háskóla ís- lands, staða kennslustjóra, sem á að hafa umsjón með Iestrar- og kennsluskrá og sjá um skrif- stofuhald. Er orðið naiuðsynlegt að fá slfkan starfskraft að deildinni, sagði deildarforsetinn, próf. Þórhallur Vilmundarson, þar sem nám innan hennar verður æ margbreytilegra og stúdent- um fjölgar, en þeir eru nú um Flugsamgöngur innanlands lágu að mestu niðrs Hálfgert vandræðaástand var í gær varðandi flugsamgöngur inn- anlands, aðeins var flogið ein ferð til Akureyrair í gærmorgun en seinni ferðin þangað, svo og flugferðir á aðra staði innan- lands, féllu niður. Gullfaxi var í fyrradag veöur- tepptur í Glasgow — og var það veðrinu á íslandi uim að kienna. Vélin kom til Reykjfiftfítour klukk- an 12 í fyrrakvöld, langt á eftir áætlun, Sliaug héðan til Ijondon og var væntanleg aftur til lands- ins í gærkjvöld. 1 gær átti að fljúga tvær ferð- iir til Akureyrar og eina fterð á hvern þesisara staða: tdl Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Homafjaröar, Sauðár- króks, Egilsstaða, og Húsavíkur. Voru ferðimar, neima ein sem fyrr segir, felildar niður vegna veðurs. ísing var í lofti og í Reykjavik var lágskýjiaið, ýmist snjókoma eða rigning. Á Vest- f jörðum var linntuilaus hríð í glær- dag og fluflveöur var afar sílæmt um land allt. BORÐÞA/MTANIR. í 5/MA 17759 samninganefndum aðfaranótt sl. föstudaigs og staðfestir með öll- um greiddum atkvæðum á fé- lagsifundi í Blaðamannafélagi ís- lands i gær sem fyrr sieigir. Fé- lagsstjóm B.í. hafði áður fengið fulla heimild til boðunar vinnu- stöðvunar en til þess kom þó aldrei að verkfalfl væri þoðað á blöðunum. Þess rná geta að ís- lenzkir blaðamenn hafa aðeins einu sinni fiarið í verkfall til þesa að leggja áherzilu á sarnn- ingamál san, það var sumarið 1963. Stóð þá verkfaM þlaða- manna í tæpan héWan mánuð og lauk með því að samið var um 30% kauphækkun þeirra. 500 í heimspekidteild. Mun kennslustjórinn sjá um allt sem varðar skipulagningu kennslunn- ar og annað það sem að stúdent- tum snýr, veita þeim upplýsingar o.s.frv. Er þetta orðið of viða- mikið til að það sé á færi deild- arforseta eins, sem jafnframt er prófessor, að anna því. Hefur staða kennslustjórans verið auglýst með umsóknar- fresti til 15. þ.m. Rudolf Kempf Sinfónían Framhald af 1. síðu. leikið á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar, einnig hjá Tónlistarfélaginu og Musica Nova. Boíhdan Wodiczko mun stjórna 7 tónleikum af 9 á síðaira miss- eri, George Cleve frá Banda- rikjunum stjómar tónleikum 25. febrúar og leikur þá Stoilka Milanova einleik í fiðlukonsert eftir Mendelssdhn, en tónleik- unum 15. febrúar stjórnar dr. Róbert A. Ottoisson og á efnis- skrá er m.a. Te Deum eftir Bruckner, sem söngsveitin FSI- harmónía flytur ásamt einsöngv- urunum Guðrúnu Tómasdóttur, Ruith Magnússon, Siglurði Bjöms- syni og Kristni Hallssyni. Aiuk þeirra einleikara, sem þegar hafa verið nefndir em Rafael Orozco, Gisella Depkat, Rögnvaldur Sigurjónssón, Wolf- gamg Marschner, Einar Vigffús- son og Ingvar Jónasson. Meðal vedka, sem fiutt verða má nefna 4 íslenzik, konsert efftir Herbert Ágústsson, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Siigur- björnsson, konsert fyrir selló og hljómsveit efftir Jón Nordal og konsert fyrir lágfiðlu. eftir Atla I Heimi Sveinsson. LONDON 8/2 — Brezka utan- ríkisráðuneytið skýrði frá því í dag, að n.k. fimmtudag myndu Bretar, Bandiaríkjamenn og Sov- étmenn undirrita alþjóðlegan sáttmála "Jm eftirliit með banni við notkun vopma á hafsbotni. Sáttmáli þesisi var undirbúinn á afvopnunarrá’ðs'tefnu austur- og vesturveldanna í Genf og sem- þykkitiur með yfirgnæf'andi meiri- hluta á allsherj arþingi SÞ. Und- irritunin fer fram samtámis í London. N. Y. og Moskvu. Sátt- málinn tekur gildi þegar hann hefur verið staðfestur. Gunnar Dúi sýn- ir á Mokka Gunnar Dúi Júlíussion sýnir 20 olíumálverk, nokkrar pastel- myndir og 2 eftirprentamir á Mokka við Skólavörðustóg þessa dagana. Er þetta þriðja einkia- sýning Gunnars, hinar fyrri voru í Klúbbnum við Lækjarteig og í Landsbankanum á Akureyri, en þaðan er Gunnar. Árið 1950 sýndi hann með Aðaisteini Vest- mann. Hann sagðist hafa byrjað að mála 1946 og hefur síðan fengizt við listmálun með öðru. Einn vetur nam Gunnar í Hand- íðaskólanum og hjá Hauiki Stef- ánssyni á Akureyri lærði hann húsiamélun, sem hann staxfar við. Togarasjómenn Framhafld af 1. síðu. er segir í fréttatilkynningu BOR. Það kemiur ekki fram í upp- lýsingum BÚR hvað hásetar hafa í laun á hliðstæðu skipi, en eft- ir öðirum leiðum hefur blaðið affl'að sér þeirra upplýsinga að hásett muni fá á fjórða hundr- að þúsiumd í árslaun með hlið- stætt; aflaverðmæti. Þannig er launamunur á togurum gíffur- legur — hæstu menn hafa 3-4 sinnum hærra kauip en þeir lægstu. Það ber að taíka flram að í töl- um BÚR er miðað við mikinn affla, en bví minni sem aflinn er því flægri er hluturinn og kemur minnkandi afli út sem minnkandi hlutur allra, cg yf.ir- manna í meira mæli en hóseta vegma þess að fastaikaup yfir- mannanna er lægra en fastakaup hásetanna. Væri fróðlegt að fá sllíkt yfirlit flrá BÚR um hlut ein- stakra yfirmanna og háseta á til dæmis Jóni Þorfákssym. Ennfremur sværi fróðlegt að fá að vita hversu mikil vinna ligg- ur að baki 50 milj. kr. afflaverð- mætum á einum togara með 340 úthaldsdaga og msetti í þeim tit- reikningi gjarma miða viö vinnu- tíma, yfirvinnuólag svipað því s-em gerist í landi, tvöfalda unina matartíma, aiukagreiðslur fyrir stutt útkölfl. Bnnflremur mætti taka til samanburðar meðallaun á erflendum togurum — til dæm- is hafa skipstjórar á vestur- býzkum toguruirq ytfir 2 milj kr. í órsflaun og samt er erfitt að flá menn á togiarana þar. loks mætti í slfkum útreikningi tí- unda rækilega fjarveru frá heimilum, aðstöðu fiöfskyldna togarasjómanna o.s.flrv. Verður vonandi ekki langt að bfða að slirifstofa. BÚR sendi frá sér upp- lýsingar um þessi atriði likia — sv. Norðurbær Flramhald af 12. síðu. þurfa hverfisbúar að fara lamg- ar leiðdr í nauðsynlegar verzl- anir. Skyldunámsskóli, Víðistaða- skóli, er tekinn til starffa í grenndinni, og næsta sumar verður væntanlega hafizt handa um gerð gæzluledkvallar fyrir böm, en dagheimili mun risa síðar. Sunnan við hverfið verð- ur íþróttaleikvangur, og liggja opin svæði að til allra átta. Heimspekideildarstúdentar eiga að fá keaaslast/óra Fyrsta Sheraton- hótelið á Norð- urlöndum opnað Fyrir skömmu var stærsta hótel á Norðuirlöndum, Shera- ton-hótelið í Stokkhóbni opn- að gestum. í hótelinu eru 476 gistiherbergi á 10 hæðum og þar geta gist 92o gestir. Hótelið er mjög miðsvæðis í borðinni. Það er hið fyrsta sem Shera- ton-hótelhringurinn reisir á Norðurlöndum — og í sam- vinnu við SAS, skandinavisku flugfél’agasamsteypun-a. Shiera- ton-hótelin og gistihúsin munu nú vera orðin á þriðja hun-dr- að talsdns í 16 þjóðlöndum ræða. Málverka- ftjófnaður FENEYJUM 7/2 — 10-12 máil- verkum var stolið frá myndlist- arsafni Peggy Guggenheim 1 Faneyjum um heligina, en það er með glæsdlegri nútímamyndflist- arsöfnum í heimi. Var m.a. stol- ið málverki eftir Picasso og aðra f-rsega nútímamálara. Kynlífsfræðsla Framihafd af 1. síðu. Jónasar Bjarnasonar, sem vitn- að er til í greinargerð tillögunn- a-r. En Jón-a-s hefur m-anna mest barizt fyrir skynsáinlegri skip- an þessara mála innan fræðslu- kerfisins. Enda hefur hann vegna starfs síns, vegna sérgrein- ar sinnar, flestum mönnum frek- ar getað gert sér grein fyrir þeim vand-a, sem hér er við að stríða. og þá um 1-eið hvernig helzt væri hægt að leysa þennan vanda. Jónas læ-knir segir með- al annars: „Ég álí-t að kennslia í þessum efnum þoli en,ga bið. Sennilega verður erfití að fá nógu vel menntað fólk -til þes® að taka hana að sér, en ég tel að e.t.v. verði að byrja á því að halda námskeið fyrir ■ kennara. sem hefðu áhu.ETa á þvi að veita slíka kenmsiu. Einnig gæti komdð til grein-a að skólar réöu lækna í þjónu®t.u siína til þ-ess að tala um þessd m-ál, því þei-r ha-fa mesta og bezta menntunin-a og aðstöðu tíl að gera það. Á þenn- an hátt hygg ég, að megi upp- hefja fákunnáttu þá, sem rikir í þessrim efnum hér hjá okk- ur.“ Vandasamt mál Skólam-enn og aðrir þeir, sem af alvöiru bafa raett þessi mál eru sammála Jónasi Bj-amiasiyni um það, að enda þótt þörfin sé brýn að leysa þenn-an vanda. þá sé ekikj bar með sagt, að liausn- in verði auðfundin. Hvað sem líði tali manna um frjálsræði þá séu þetta óneitanlega vanda- söm mál og viðkvæm. Og ekki megi kiasita til höndunum við undirbúning þeirra og frarn- kvæm-dina. En jaffnfra-mt ætti þá lík-a riltt að vera ljóst, að ekki má lengur dragast að tekið sé til við að athuga þessi mál og undirbúa og sýni-st mér að rétití tíminn tíl siáks sé einmitt núna, þegar ga-gnger endurskoðun á sér sitað á öl-lu skólakerfinu. ★ Tfflögunni var vísað til aflls- herj-amefndiar með sam-hljóða ait- kvæðum. Greinargerð Framhald af 7. síðu. Tæknifræðin-gafélag íslands mótmælir harðlega. — ofangreindri tniögu og þeim skerðdngum, sem í henni fel- ast, á réttindum tæknifræð- inga, veikfræðinga eða ann- arra sambærilegra sérfræðinga. — þeirri hugmynd að leita beri umsagna eða meðmæla hjá félagssamtökum á hæfi- leikum einstaildinga úr öðrum félagssamtökum. — Þeim grednilega ásetningi að skapa takmörkuðum hópi manna sérréttindi. — að byggingamefnd sé nær ein-göngu skipuð arkitekt- um og verkfræðingum. Tæknifræðingafélag ■ íslands vill benda á: — að aðaleinkenni tæikni- fræðinga er verkleg kunnátta samfara tæknifræðilegri þekk- ingu. — að framkvæmdaaðilar telja sér hag í að nota kunn- áttu tæknifræðin-ga við hönnun og áætianagerð, er varðabygg- in-gar og byggingaraðferðir. — að tseknifræðin-gar haffa undanfarin ár gert uppdrætti og haft umsjón með fram- kvæmdum á húsum og ma-nn- virkjum, í Reykjavík og ná- grenni og annars staðar á landinu. — að samstarf um verka- skipulagningu . milli arkitekta, verkfræðinga og. tæknifræðiniga um undirbúning og framkvæmd- ir verka er eðlileg þróun eft- ir eðli verks og vilja verk- kaupanda. Tæknifræðingafélag Islands vonast eftir góðri samvinnu milli þeirra aðila, sem hafa með höndum undirhúning og skipulagningu verka, til mik- illa hagsbóta fyrir einstaklinga og þjóðfélagið í heild. Stjóm Tæknifræðingafélags Islands. Formaður, Stefán Guð- johnsen, gjaldkeri, Sigurður H. Oddsson. fþróttir Fraanihald af 5 síðu. ir óprúðmannlegt orðbragð við dómara. Við þetta var sém fleik- menn Levi's tvíeillust og náðu þeir þá allt í einu öllum tök- um á leiknum og skoruðu 15 stig í röð gegn aðeins 2, og var leilkur liðsins eitthvað þaðbezta siem sézt hefiur hér á lamdi í köriukn atfl! eik það sem eftir lifði leiksins. Stökkkraftur, mýkt og hittni liðsmanna var einstök. Það eina sem háði lið- inu var að hafla ekki skipti- menn, því að fyrir bragðið urðu leifcmenn að leika m-un varleg- ar tifl að fá efcki á sig vilflur og verða flyrir það að hverta af leikvelli. Er varla noktour vafi á því að með flullu liði hefðd munurinn orðið mun meiri en hann var, því að 28 stiga mun- ur er efckert til að skammast sín fyrir hjá ísflenzka liðimx, en leiknum laufc edns og áður segir 100:72 fyrir Levi's liðið. , Hjá íslenzka ISðinu bérii þedr Eina-r Bollason og BirgSr Jak- obsson af. Sfcoraði Einar 25 sti-g en Birgir 22. Þó átbu þeir Þor steinn Hallgrifmsson og Kol- beiran Pálsson báðir góðan leifc, og var Kolibemn mjög drjúgur við að kornast inní sendingar bandarisku fleifcmannaotia. Nofldorir íslenztou leifcmannanna komu ekki eins vel firá ledkn- ura og búizt var við, eins og tál að myrada Þóorir Magnússon er greánilega lék unddr getu. Loðnan Framhald af 1. síðu. rifcsson hefur lífca flottroll til veiðitilrauna, en fram að þessu hefur efcki tekizt að veiða loðnu af því að hún hefur staðið svo djúpt í sjónum. Bæði skipin fóru inn vegna veðurs á miðunum fyrir austan, Ámi Friðriksson inn á Seyðis- fjörð og Seley inn á Eskifjörð. Munu skipin ekki aðhafast fyrr en veður lægir. Hér fer á efftír fréttatilkynn- ing frá Verðlagsráði sjávarút- vegsins um loðnuverðið: Yfirnefnd Verðlagsráðs sjévar- útvegsins hefur áfcveðið, að lág- marksverð á loðnu í bræðslu frá byrjun loðnuvertíðar til 15. maí 1971 skuli vera kr. 1.25 hvert kg. Verðið er miðað við loðnuna komna í flutninigstæki við hlið veiðiskips eða löndun- artæki verksmiðju. Felld er nið- ur sfcylda seljenda til þess að skila loðnu í verksmiðjuþró gegn sérstöku flutningsgjaldi. Verðáflcvörðunin var gerð með atkvæðum oddamanns og full- trúa seljenda gegn atkvæðum fiulltrúa kaupenda í nefndinni. Samkomulag náðist í Verðlags- ráðinu um eftirfarandi lágmarfcs- verð sama tímabil: Loðna til frystingar til útfilutn- irags og í beitu, hvert kg. kr. 2.30 (í fyrra 2. 10). Fersk loðna í beitu, enda hafi loðnunni ekki verið dælt £ eða úr skipi, hvert kg. 2.90 (í tfyrra 2.70). Ræða Gunnars Framhrfld á 9. síðu. viarða lands- og þjóðar-hei'M., að girt verði fyirir frekairi átök og illindi norður þar, og fnamfylgd 1-aga lýðvelddsins ekfci ha-gað eftir geðþótta og henitisemi, eru aðallega bundn- ar við hæsta-rétt. Þá bæri og Alþingi að láta málið til sín., tafca af meiri alvöru og ábyrgðarviturad, en fram tál þesea hefur orðið vairt "■ 're1? Annars er það sem þama hefur gerzt því miður ekkert einstafct fyrirbæri: Út um all- ar veraidar víddir tíðkagit það æ meir, að menn segi sdg úr lögum hiverir við aðra: örnur- legt tim-anna táfcn, sem en-gin bót verður á ráðin nema með því einu móti, að af löggjöf- um og handibendum valdhaifla sé aldinei ballað á lítitenagn- ann né réttur hanis fyrir borð borinn. Og hdð sam-a gildár hvers fconar frábrigði um þjóð- emi og hörundsLit. Enginn skyl-di Ioka augunum fyrir þvi, að j-afnvel hér heima hef- ur á ódæma uppgaragsitímum hamingjan snúizt svo í hendi, að það sem á tiimum bairðræð- is og þjáninga í miannaminn- um var heiðaharmur og hjó óbaetanlegt skairð í litl-a þjóð, er á þessu margræða og mis- vindasama þomadægri íslenzks rétterfars orðið byggðaböl, sem — fái það að þróast til frek- ari vandræða — vél gæti orð- ið jafn óbætanlegt ef efcki óbætenlegra. Lýfcur svo þessari þorra- þuiu með þeirri einlægu ósk að góðir menn og gegnir garagi fram fyri-r skjöfldu og iagfæri læknaradi höndum það sem þajma hefur svo háskalega úr- I skeiðis farið. BRAUDB0RC auglýsir Smurt brauð og síldarréttir ^ Heitar súpur og tartalettur. BRAUÐB0RG Njálsgötu 112 — Símar 18680 — 16513. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.