Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. fabrúar 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Enska knattspyrnan: Liverpoolmúrinn stöðvar Leeds stigin 'og ástarlcveðjur frá Ars- Larry Lloyd — ný varnarstjarna. Það er orðið nokkuð öruggt, að etf Liverpoa! tekst að ná yf- irhöndinni í leik þá tapa þeir honusm ekki, og vinna hane að öllum líkindum. Þetta komber- lega í ljós í leik þeirra við Leeds á laugairdaginn. Það voru aðeins liðnar nokkrar mínútur af. leiknum, er Toshack skoraði fyrir Liverpool og þá drógu þeir sig í vörm, og hugsuðu um bað eitt að hialda hreinu. Os bað var sama hvað snillingar Leeds reyndu. a-Bt kom fyrir ekki. Og Liverpool hélt heim með bæðd En einíhver orsök er fiyrir öŒlum hlutum og segja mó að orsökin fyrir því hve haegt handairíska liðið fðr af stað hafi verið að það hafði engan skiptimamn, sá eini er verið hetfur í keppnistferðalagi liðsins var svo rnikið meiddur aðhamn Ósæmileg framkoma Að loknum leik FH og Víkings si. siumnudags- kvöld þyrptust áhonfendu.r inná leilDvöllinn í íþrótta- húsinu í Laugardal og ým- ist fögnuðu eða púuðu á leikmenn, sem voru á leið til búningskletfa sinna. Megnið atf þessum áhorf- er.dum voru stráklingar enal. Það er margt sem kemiur tii að vörn Liverpooi er svo ill- siigramleg, en þó tel ég vafa- lítið, að mestan þótt í því eigi hinn umgi Larry Lloyd, semað- eins hetfur leikið rúmleiga tutt- ugu ledki í 1 deiild, em er þó kiominn í landsliðshóp Ramsey og þar að auki af mörgum tal- inn bezti miðvörður á Bret- landseyjum um þessar mundir. Ron Davies, hinn frsegi mið- framiherji Southampton, segist gat ekki leikið með, svo að liðsmennrdnir voru aðeins 5 all- an leikinn. En það rýrir ekki frábæra frammistöðu íslenzka liðsins, sem sjaldam eða aidrei hefur leikið betur en í fyrri háltfleik þessa leiks og sá ósœmilegi atburð'ur átti sér stað'þarnia á gólf- inu að einn aðal forustu- maður FH vék sér að litl- uim drenig, sem púaði á FH-leikmennina, og siló hanm utam undir. Þetta atvik er með ii-ví ljótasta, sem maður hetfur orðdð vitni að hjó forustumanni íþróttafélaigs og hefur miaður þó ímislegt séð. Þetta átti sér stað beint fyrir framan borð íþrátta- fréttamanna, svo það gat ekki fatrið fram hjá nein- um er bar sat. — S.dór. aldrei hafa kynnzt jafn öruigig- um vamanmanni, og hamn verði einfaldlega að viðurkenna van- mátt sinn gegm honum. Það virðist því 'ekki slorleg fram- tío sem þlasir við þessum kornunga Liverpoolmanni, sem eklki alls fyrir löngu var á- hugamaður í þriðjudeildarliði. Arsemal tókst aö sigra Man- chester City með einu marki, sem Radfford sflcoraði og bætir aftur mjöig stöðu sína í deild- inni. Þeir erfiðl^ikar sem leik- aðferðdn einhæfa hefiur valdið Jiðnar af leik hafði ísflenzka. lið- ið náð 8 stiga forskoti, 19.9, og um miðjan fyrri háflfledk 12 stiga foirskoti, 25:13, og var leikur íslenzka liðsdrts hreint frábær á þessum tífna og liðið hélt forustunmi út allam fýrri hálfleik, því að í leikhléi stðð 33:32 íslenzka liðinu í vil, seim var meira en nokkum óraði fyrir. Þeir Einar Bollason og Birgir Jakobsson áttu stórgóð- an leik í fyrri hóMeiknum og skoraöi Einar 17 stig, en Birg- ir 14 í þessum hóMleik. Þegar sikammt var liðdð á síðari hálfleikinm hafði íslenzka liðið enn forustuna, en þá var dæmd tæfcnivilila númer tvö á bandarfsfca liðið og var þaðfyr- Framhald á 9 síðu þeim hatfa verið upprættir með aukinni notkun Georige Arm- strong og það var eimmitt etftir sendingu frá honum sem mark- ið kom. En lítum nú á úrslitin í heild: Arsenal — Mam. City 1:0 Blaökpool — Wdlves 0:2 Cr. Pailace — Ipswich 1:0 Eveirton — Hudderstfield 2:1 Leds — Liverpool 0:1 Man Utd. — Tottemhaim 2:1 Newcastle — Chelsea 0:1 Nott. For. — Southampton 2:0 Stoke — Covemtry 2:1 WBA — Bumley 1:0 West Ham — Derby 1:4 Og í annairri dieild fléku Leác- ester og Hull, og lauk leiknum með jatfnteflli án þess að mark væri skorað. Staðam í 1. deild er þá sem hér segir: • Leeds 28 18 7 3 47:20 43 Arsenal 27 17 6 4 48:21 40 Chelsea 27 12 10 5 37:31 34 Wolves 27 14 6 7 47:41 34 Totteniham 26 12 8 6 39:23 32 Liverpool 27 10 12 5 28:16 32 Southamipt. 27 12 7 8 41:26 31 M. City 27 11 9 7 36:25 31 C. Pálace 27 10 9 8 26:23 29 Coventry 26 10 6 10 23:25 26 Everton 27 9 8 10 28:39 26 M. United 27 8 10 9 35:22 26 Newcastle 27 9 7 11 28:33 25 Derby 26 8 7 11 37:39 23 West Brom 27 7 9 11 39:49 23 Huddersf. 27 6 10 11 25:35 22 Ipswich 26 8 7 13 23:25 21 Nott. For. 25 6 7 12 24:35 19 West Ham 25 3 9 13 32:47 15 Blackpool 27 3 8 16 24:49 14 Bumley 27 2 10 15 19:47 14 Everton sigraði á heimaveMi með tveim mörfcium sem Joe Royle sfcoraði. Hann sækir sig stöðugt og er nú óumdeilamlega orðinm burðarásinn í sókn Ever- ton og er samstillinig hams og AlIIam Ball orðin mjögn góð. Einnig hefiur Colin Harvey mjög náð sér á strik eftir augnmeiðsl- in. , Þeir félaigamir þrír léku allir í lamdsliði Emglands gegn Möltu í síðustu viku. Fyrirbærið Man. United Efckert lið veldur mönnum jaín m.ikiilli flurðiu um þessar mundir og Manchester United. Þegar allir, nema dyggustu stuðningsmenn, hafia fiullkom- lega atfskritfað þá sem stjömu- lið, tafca þeiir sig til og leíka hvem stjömufleifeinn á fætur öðrum. Enda mátti sjá á iaiug- ardagimn, að ýmsir fastaigestir á Old Traffiord, sem orðið hafa að sætta sig við hvem ósigur- inn á fætuæ öðruim, táruðust ytfir snilldarledk heimamamna gegn Tottenham, sem áttiaildr- ei neina möguleika á siipri. Mörk ‘Mahchester United síkor- uðu Best og Morgam. Burnley mótti enn einusinmi 1 sætta sig við tap og virðist, fallið bflasa við þessum umgu etfnilegu piltum. En þedr hatfa saigt, 'að þedr örvænti engan veg- inn. og þótt þeir falli komi þeir fljótlega upp alfitur. Enda erþað spá mamna, að þar sé að finna stjömulið naesta áratugs, því meðalalldur í liðinu er sá lægsti í I. deiid í hálfiam amman ára- tug, innan við tvítugt. Vandræðin virðast sítféllt aiulkast hjá West Ham. Nú eru þeir búnir að reika Greenwood framfcvæmdastjóra, sem þeir telja ábyrgan fyirir hinni ósikyin- samlegu leifcaðtferð liðsins. En hún er talin hötfuðorsökin fyrir því hivernig komið er. Stmax að lldfcinni brottvilkmiingiu Greem- woods héldu leitomenn liðsins inn á hetmiavöllinra til þess að tapa stórt tfiyrir Derby. Hectar sfcoraði tvívegis fyrfp Demby á fyrstu tuttugu mníriút- uhum og Himtom það þriðja fyrir hálfleik. Peter Bustace slfcoraði eina marfc West ’ Hiaim smemma í seinni háMeik, en Aían Hinton sfcaraði slkömmia seinma sáðasta marfc sitt í teiífcn- um. Það er því örvæmtingar- bragur á öllu hjá West HJam nú um þessair mumidár, því að ef eitthvað ber útatf hlasir iffalffl- ið við. En svona er gangurinm í kmattspymumni og varla láta hessir reyndu miemn huigMlast, en reyna vatflallaust að toœta úr því siem atfflaga hetfur farið. E. G. Körfuknattleikur: ðsienzka úrva Lev's-liðinu harða keppni Bandarísku atvinnumennirnir sigruðu 100:72 □ Öllum að óvörum veitti íslenzka körfuknattleiksúr- valið bandaríska atvinniumannaliðinu Levi’s harða keppni og mun harðari en menn bjuggust við fyrirfram. Eða hvern hefði órað fyrir því að íslenzka liðið hefði yfir í leikhléi, 33:32, og tapaði ekki ’með meira en 28 stiga miun eins og raun varð á. sliðii veitti Þegar aðeins 7 mímútur voru -------------------------------<S> r* Va Getraunaspjall: i ! ! Það er aldrei að vita Bikarkeppnin gerir það að verkum, að allt spekingshjal verður enn hlálegra en eilla og alltaf sannast, að brjóst- vitið er eina nothætfa vitið í þessum fræðum, sem og fileir- um og þau rök ein fá staðizt, að það er aldrei að vita. Colchester Leeds Þótt leikir í bifcarkeppninni séu ákaflega erfiðir viðureiign- ar og úrslit verði þar oft hin fiurðulegustu, þá getum við varia annað en ætlað Leeds sigur gegn 4 deildar liðinu Cölchester. Annað væri mióög- un við bezta liðið í 1. deild og jafnfiramt það öruggasta. Everton — Derby 1 Ég geri rneir en að spá Ev- erton siigri í þessum leifc. Ég sipái þeim sigri í bikarkeppn- inni. Þeir eru kommiir yfirerf- iðledkama sem hrjóðu þá í byrjun keppnistímabiisins og eru nú til aMs vísir. Einstak- lingsgeta leikmannamna erþað mitoil og fjölhreytileg, að þeir geta staðið hvaða liði sem er smúning Einnig er það til að auka sigurlfkur þeirra, að þeir eru áhyggjulausir af deildar- keppminmi. Hull — Brentford 1 Hull er nú í efsta sæti í 2. deild, en Brentford er 5. neðsta iiðið í fjórðu deild. Leikurinn fer fram á heima- velli Hull og har að aufci hef- ur Brentford ííðeins unnið tvo útileiki í vetur og það í fjórðu deild. Þó er aldrei að vita hvað gerist í bdfcarkeppnimni. Leicester — Oxford 1 Leicester er alltaf bi’karlið af fyrstu gráðu og fyrir að- eins tveim árum voru þeir í úrsflitum á Wemtoley. Það dregur úr lífcum á sigri þeirra. að þeir berjast nú mákilli bar- áttu fyrir því að komastupp f 1. deild og eiga í dáiitflum erfiðleikum hvað það snertir. Þó held óg að þeir hafi sigur, en með engum glæsibrag þó. Liverpool — Southampton 1 Liverpoofl vann um heflgdna það atfrék að sigra Leeds á Ellan Road, og h-lýtur slfifct atf- rek að auka verulega á sjálís- traust himna ungu Liverpool leikmanna. Hinir stóru varn- armenn Yeates og Lloyd eru hið fulflkomma svar við hætt- unni, sem Ron Davies ailltaf skapar og stöðugar flramfarir hinna ungu sóknarmamna Liv- erpool bæta hér emn viðmögu- leika þeirra. Og enginn skyldi gleyma heimaveillinum. Man. City — Arsenal X Þótt City hafi gengið mijög vefl í bikarkeppninni og lánið lékf við þá, sáum við aðsilíkt er fiallvalt, er þedr töpuðu gegn Leeds. Arsenal er nu aftur að ná sér á strifc og virðist ætla að komast ytfir þá taktísku erfiðleikai, sem á tíma hrjéðu liðdð. Ég spá því, að City veröi að sætta sig við jafnteffli á heimavettli og leika aukaleik við Arsenal, um áframhaldandi þátttöku íbik- arkeppninni. Stoke — Ipswich X Ipswich hefur leikið mjög kænlega í bilkarkeppminni og með mjög góðum árangri. Þeir hafa lagt mikla áhearzlu á góð- an varmarieik á útiveflli og rniðað að því að fá annam leik heima fyrir. Þó hetfiur óllánið elt þá að því leyti að þeim helflur eklkd tekizt að fá fyrtri leik heima og orðið að treysta á jatfntefliað heiman. Églheld, að þeim tafldst þetta einusinmi enm og að þeir néi lanigt íbik- arkeppninni. Tottenham — N. Forest 1 Tottenham er nú orðdð vom- lítið um sigiur í dedttdalkieppn- irnni og mum því eimlbeita sér að Wkamum, sem fiyrr er sagt. Ég hefld að þedr og Evertan haldi áfram þar til þau drag- ast hvort á iraóti öðru eða lemda í úrslitum á Wemlbley. Forest, sem hetfur sýnt ágæta leiki undamtfarið, gætá þó kom- ið á óvart, en ékiki mium ég þó veðja á það. Coventry — Blackpool 1 Þá eru búnir bikarieikdrmir og deildakeppninni tefcur við. Coventry hefiur ágætam árang- ur á heimavellli í ár, á móti afax slökum árangri Black pool á útivelli Það virðist því alflar lfkur benda til þess, að Coventry bæti við sig tveirn stigum, en Blackpool verði enm um sinm að sitja á sórum bossa neðst í dieildinmi. Bolton — Middlesbrough 2 Það er 11 stiga munur á þessum liðum í ammarri deild Middlesbrough í viL Ajukþess hefur Bolton leikið ednumleifc ffleira en Middflesbrough. Vinm- ingar og töp vega nokkum- veginn salt á heimavelli hjé Bolton, en Middlesbrouglh virðist stöðugt sækja á. Ég spái því Middlesbrough sigri, en jafntefild eru þó allt eins lfkl^g úrslit. Sheff. Wed. — Birmingh. 1 Þessi tvö lið eru sam/hliðaá stigatöfflunni í annarri deilld og líklegast verður þaöheima- völlurinn sem ræður úrslitum. Shetffkeld heflur unnið sjöleiki heima, en Birmdngham að- eins unmið þrjá útileiki, en tapað átta. Þar af leiðandi spái ég Shefifieid sigri. Sunderland — CaTdiff 1 Cardiff er heldur oifiar á stigatöflunni em Sunderland eða fjórum stigum, en þess varður að gæta að Sunder- lamd er með mjög góðan ár- angur heima eða níu sigra í fjórtán leikjum. Jafhtdfli er mjöig líklegt, en þó halflastég helltíur að sigri heimaliðsins. * Þannig látum við þessari jafnteflafiáu sipá lolkið. E. G. I ! i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.