Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 11
Miðwitoudagur 10. febrúar 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J frá morgni | til minnis • Tekið er á móti til- kynninaum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er miðvikudagurinn 10. feibrúar. Árdegi sh'áflaíði í Reykjavfk kl. 6.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.58 — sólarlag kl. 17.27. Al- myrkvi á tungli kl. 7.03-8.26. • Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 6.—12. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, Amar- bakka 4—6. Kvöldvarzlan sténdur til kl. 23 en eftir þann tíma er opin nætur- varzlan að Stórholti 1. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags tslands i Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. símJ 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. • Læknavakt í Hafnarfirð! og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregiuvarðstofunni síml 50131 og slökkvistöðinnj. símJ 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhrJnginn. Aðeins móttaka slasaðrs — Sími 81212. • Kvöld- og belgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8„ að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. símj 21230 I neyðartilféllum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- Ið á mótj vitjtmarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laugardaga frá fcL 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu f borginni eru gefnar 1 símsvara Lseknafé- lags Reykjavíkur simi 18888. skipin • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavfk kl. 21.00 annað kvöld til Vest- mannaeyja. Herðuibreið fór frá Reykjavík kil. 17.00 í gær vestur um land í hringferð. • Skipadeild S.Í.S: Arnarfell fer í dag frá Hofsósi til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökuifell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi til Þorláks- hafnar og Reyikjavákur. Litla- fell fer i dag frá Homafirði til Reykjavíkur. Helgafell er í Borgarnesi. Stapafell er í Keflavík. Mælifell fór í gær frá Heröya til Reykjavítour. félagslíf • Neskirkja: Aðalfundur Nessóknar verður haldinn í félagsheimili Neskirkju, mið- vikudaginn 17. febrúair kl. 20.30. Fudarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning safnaðarfulltrúa. 3. önnur mál. Sóknamefndin. • Kvenfélag Breiðholts held- ur fund í Breiðholtsskóla mið- vikudiaginn 10. febrúar kl. 8.30. Frú Unnur Amgrímsdóttir kemur á fundinn. — Stjórnin. • Kvenfélag Bæjarleiöa held- ur spilakvöld að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 10. fe- brúar kl. 8.30. Eiginmenn vel- komnir. — Stjómin. Ýmislegt • Minningarspjöld Kirkju Óháða safnaðarins fást á eft- irtöldum stöðum: Hjá Björgu ólafsdóttur Jaðri. Brúnavegi I. simi 34465 Rannveigu Ein- arsdóttmr. Suðurlandsbraut 95 E. sími 33798. Guðbjörgu Pálsdóttur. Sogavegi 176 simi 81838 og Stefáni Amasyni. Fálkagötu 7. sími 14209. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði M. Þorsteinssyni. sími 32060. Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni. sími 37407, Stefáni Bjömssyni, sími 37392, og í Minningabúðinni. Laugavegi 56 • Rauða kross konur. Munið undirbúningsnámskeið fyrir væntanlega sjúkravini, sem haldið verður 9. og 16. febrú- ar n.k. á Hallveigarstöðum. Þátttaka tilkynnist i sima 14658. — Stjómin. • Minningarkort Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni Laugavegi 56. Blóminu Aust- urstræti 18. Bókabúðinni Vedu Kópavogi, pósthúsinu Kópavogi og hjá kirkjuverð- inum í Kópavogskirkju. • Islenzka dýrasafnið er opið kl. 1-6 i Breiðfirðingabúð alla daga. • Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást í Bóka- búð Æskunnar, Bókabúð Snæ- bjamair, Verzluninni Hlín. Skólavörðustíg 18, Minninga- búðinni, Laugavegi 56, Áibæj- arblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstafu félagsins. Laugavegi II. sími 15941 [til Bcvölds Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS 119 il» þjöðleikhCsid ÉG VIL, ÉG VIL sýning í kvöld kl. 20. FÁST sýning fimmtudag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning laiugardag kl. 15. LISTDANSSÝNING Gestir og aðaldansarar: HELGI TÓMASSON og ELISABETH CARROLL: Sinfóniuhljómsveit íslands leík- ux stjómandi BOHDAN WODICZKO Frumsýning föstudag kl. 20. UPPSELT. 2. sýning laugardag kl. 20. UPPSELT. 3. sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT. Síðasta sýning mánudag kl. 20k UPPSELT. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii ?0 Simi 1-1200 SIMl: 22-1-40 Megrunarlæknirinn (Carry on again Doetor) Ein al hinum sprenghlægilegu brezku gamanmyndum i Utum úr „Carry On“ flokknum. Leikstjóri: Gerald Thomas. - ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Kenneth Williams. Sidney James. Charles Hawtrey. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Állra síðasta sinn. Hitabylgja í kvöld. Hannibal fimmtudag. Kristnihaldið föstudag, Uppselt, Jörundur laugardag kl. 15. Jörundur sunnudag kl. 15. Kristnihaldið þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191 Yfirdekkjum hnappa samdægurs ☆ ☆ ☆ Seljum sniðnar síðbuxur í öllum stærðum og ýmsan annan sniðinn fatnað. ☆ ☆ Bjargarbuð h.f. Ingólfsstæti 6 Sfcni 25760. úr og skartgripir iKORNEUUS JÚNSSON skólavordustig 8 Engin miskunn (Play Dirty) Hörkuspennandi og vel gerð. ný, ensk-amerisk mynd i Utum og Panavision. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Michaei Caine Nigel Davonport. Sýnd kl. 5. 7 og 9,15. Bönnuð bömum. Simar: 32-0-75 ob 38-1-50. Ástaleikir Ný, ensk mynd í Utum og CinemaScope um ástir og vin- sældir poppstjömu. Aðalhlutverk: Simon Brent, Georgina WardL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. StMI: 50249 Kalahari eyðimörkin Hörkuspennandi mynd í Utum og CinemaScope með íslenzk- um text a. Aðalhlutverk: Stanley Baker Stuart William. Sýnd kl. 9. K.AUPH) Minningarkort Slysavamafélags íslands TilboB óskast Ní MVND — ISL TEXTI Dalur leyndardómanna Sérlega spennandi og viðburða- rík, ný amerisk mynd i Utum og cinemascope Aðalhlutverk: Richard Egan. Peter Graves. Harry Guardino Joby Baker. Lois Nettleton. Juiie Adams. og Fernando Lamas. Sýnd ki. 5 og 9. STIÖRNUBk StMl: 18-9-36 Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girl and make them die) — íslenzkur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný. ensk-amerisk saka- málamynd i technicolor. Leik- stjöri Henry Levin. Aðalhlutverk hinir vin- sælu leikarar: Michael Conors, Terry Thomas, Dorothy Provine, Raf Vallone Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. í Eimco Payloader, stærð 2xk cubic yard, er verð- ur sýndur að Grensásvegi 9, næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mánudag- inn 15. febrúar kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Sængurfatnaður HVtTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR iiði* (4. leikvika — leikir 30. janúar 1971) Úrslitaröðin: x!2 — 221 — 121 1 lx 11. réttir: Vinningsupphæð kr. 151.700,00 nr. 25000 (Reykj<avík) nr. 41959 (Kópavogur) 10 réttir: Vinningsupphæð kl. 5.400,00 nr. 2061 (Akure) nafnl. — 2548 (Akiureyri) — 4557 (Eyrarbakki) — 8743 (Hvolsvöllur) — 11927 (Kópavogur) — 13042 (Borgarfjörður) — 13684 (Keflavík) — 16590 (Stokksieyri) — 16995 (Vestm.eyjar) — 1T563 (Vestm.eyjar) — 19993 (Borgarfjörður) — 20164 (Suðureyri) nr. 22204 (Reykjavík) — 26159 (nafnlaus) — 26512 (nafnlauis) — 27850 (nafnlaus) — 30319 (Reykjavík) — 30457 (Reykjavík) — 34909 (Reykjavík) — 42991 (Reykjavík) — 44598 (Reykjavík) — 45695 (Rvík) nafnlaus — 45953 (Reykjavik) 48413 (Reykjavík) Kærufrestur er til 22. febrúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur eru á rökum reistar. Vinn- ingar fyrir 4. leifcviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 23. febrúar. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfanig til Getrauna. fyirir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — Reykjavík. íþróttamiðstöðin Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Sim) 20-4-90 HÖGNl JÓNSSON LöBfræði- oe fasteisnastofa Berestaðastrætl 4. Siml: 13036. Helma: 17739. tmiðiGcús stfinRma&rasððn Minningarspjöld fást i Bókabúð IVláls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlöemaður — LAUGAVEtil 18. 4. hæð Simar 21520 oe 21620 úm. rjL-'BUNAÐARBANKINN lianki iolkNinN TeppahúsiB er flutt að Ármúla 3 gengið inn frá Hall- armúla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.