Þjóðviljinn - 16.02.1971, Qupperneq 1
Helsingfors
sátfmálinn
staSfestur
Starfsemi Norðurlamda-
ráðs á skjalfestan grund-
völl í Helsingforssáttmál-
anum. Hann hefur nú ver-
ið til cndurskoðunar um
nokkurt tímabil og á þess-
ari mynd sést hvar for-
sætisráðherrar Norðurlamd-
anna fimm undirrita breytt-
an sáttmála, sem tekur
gildi er þjóðþingin hafa
staðfest sáttmálann nýja.
Á myndínni talið frá vimstri:
Olof Palme, forsætisráðh.
Svía, Per Borten, Noregi,
Jóhann Hafstein, Athi
Karjalainen Finnl. ogHilm-
ar Baunsgaard, Danmörku.
Að baki þeim má sjá Matt-
hías Á. Mathiesen, fráfar-
andi formann Norðurlanda-
ráðs.
Þriðjudagur 16. íebrúar 1971 — 36. árgangur — 38- tölublað.
Feri frá Akureyri til Húsa
víkur tók 10 klukkustundir
Allar lengri Ieiðir um norðan-
vert landið eru nú lokaðar vegna
þrálátrar norðanáttar og snjó-
komu. Áætlunarbíll með skíða-
fólk frá Akureyri var 10 tíma á
leiðinni til Húsavíkur í nótt, og
komst ekki á leiðarenda, en
hafnaði í skafli syðst í bænum.
Sökum dimmviðris hafa og orð-
ið tafir á flugsamgöngum norð-
ur.
Snjóað hefur látlaust norð-
anlands síðan á 1 augard agsmorg-
un, og jafnfr'amt hefur verið
hvasst, 6-7 vindstig þ>annig ■ að
snjóinn skefur í hengjur. Á jafn-
sléttu er þó snjór víðast hvar
aðeins tæ-pur metri á hæð, en
allir fjallvegir hafa að sjálfsögðu
lokazt. og sums staðar er vairt
fært milli bæja. Spáð er áfram-
haldandi snjókomu fram eftir
degi í dag.
Engir mjólkurflutningar haf'a
verið til Húsavíkur nema frá
Aðaldal, en gersamlega ófært
hefur verið um önnur héruð í
grenmdinni frá því á stunnudag.
Snjóskriða féll á Tjömesi í gær.
Á Ólafsíirðj eru allar götur ó-
Þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn:
Almennu umræðurnar voru í
skugga Efnahagsbandalagsins
hugmynd Baunsgaards um norrænt efnahagssamstarf með
tilliti til aðildar að EBE hlaut dræmar undirtektir
færar og í Hrísey nser snjór-
inn víða gangandi manni upp
að mitti.
Ekki hefur hlotizt tjón af veðr-
inu annars staðar en á Siglu-
firði, en svo sem fyrr segir var
skíðafólk frá Húsavik um 10
kluikikustundir að komast heim
frá Akureyri með áætlunarbil,
og þegar hyllti undir bæinn. ki.
5 í gærmorgun. festist bíllinn í
skafli og skíðamennimir sem
voru 12 talsins urðu að brjót-
ast heim fótgangandi.
Færð á Austurlandi hefur ver-
ið með eindæmum góð í vetur,
en er nú mjög farin að þyngjast,
og helztu fjallvegir eru lokaðir.
Reynt verður að opna vegina
norðan lands og austan í dag.
ef veður leyfir. Þá hafa orðið
tafir á flugsamgöngum um og
eftir helgina.
Flugferðir til Sauðárkróks,
ísafjarðar, Raufa.rhafnar og
Þórshafnar féllu niður í gsex.
□ Almennu umræðumar á þingi Norðurlanda-
ráðs í Kaupmannahöfn mótuðust mjög af von-
brigðum með afdrif Nordek-málsins og má segja
að þessar umræður mestallar hafi staðið í skugga
Efnahagsbandalags Evrópu, sagði Magnús Kjart-
ansson ritstjóri, en hann er fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins á fundi Norðurlandaráðs. Hafði
Magnús saimband við blaðið í gær frá Kaup-
mannahöfn og greindi frá gangi mála á fund-
inum það sem af er.
AAagnús Kjartansson á þingi Norðurlandaráðs:
Samstarf Norðurlanda gegn mengun
hafs og ofveiði væri okkur styrkur
■ „Það yrði okkur fslendingum inikill styrkur á alþjóða-
vettvangi ef Norðurlönd sameiginlega beittu sér fyrir að-
gerðum til þess að koma í veg fyrir mengun og ofveiði og
fyrir rétti strandríkja til þess að tryggja lífshagsmuni
sína“. Þannig komst Magnús Kjartansson að orði í almenn-
um umræðum á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
á laugardaginn, en þar gerði hann landhelgismál að um-
talsefni. Eysteinn Jónsson, fulltrúi Framsóknarmanna í
Norðurlandaráði, tók mjög eindregið undir þau s'jönarmið,
sem komu fram í ræðu Magnúsar Kjartanssonar.
Magnús Kjartansson komst svo
aö ordi:
„Síðasta þingi Norðurlanda-
Samningafundur
1 GÆR HÓFST samningafundur
í togaradeiiunni í Alþingis-
húsinu í Reykjavjk. Hófst
fundurinn kl. 16 og stóð fram
eftir kvöldi. Samningafundur
var með deiluaðilum á föstu-
dag.
BRATT HEFUR togaraverkfallið
staðið í sex vikur Berast nú
góðar aflafréttir frá útiendum
togurum á veiðum undan
Austurlandi á meðan togara-
floti íslendinga liggur bund-
inn í höfn viku eftir viku.
I REYKJAVfK hafa 13 togarar
stöðvast, 4 togarar í Hafnar-
firði, 1 á Akrancsi og 4 tog-
arar á Akurcyri.
ráðs í Reykjavílk lauk með bjart-
sýnum viðhorfium. Ráðið skoraðd
á ríkisstjómir Norðurlanda að
gera samning um efnahagssam-
vinnu, og allir væntti ,þess að
samningurinn yrði fljótlega und-
irritaður. Því miður reyndist
þessi bjartsýni ótímabær; þegar
á reyndi varð Nordek-samning-
urinn ekki að veruileika, og hann
hefur nú verið lagður til hliðar
— aö minnsta kosti í bili. Ein
afleiðing þess er að tvö Norður-
landa, Danmörk og Noregur,
hafa sótt um flullla aðild að Efna-
hagsbandalagi Evrópu. í stað
þeirrar samvinnu sem við gerð-
um okkur vonir um fyrir ári,
blasir nú við hætta á efnalhags-
legri sundrung. Ef við þá stað-
reynd að þrjú Norðurianda eru
í AtlanzJhafsbandalaginu en tvö
óháð bætist að tvö ríki Norður-
landa verði aðilar að Elfnahags-
bandalaginu en þrjú standa utan
þess, fer norrænni samivinnu að
verða skorinn þröngur stakkur.
Ég er í hópi þeirra sem vona að
svo fari ekki.
Ekki ástæða til uppgjafar
En þótt horfurnar sóu þannig
mun verri en þær virtust vera
í fyrra er síður en svo ástasða
til uppgjafar; öllu heldur ber
að reyna að eifla norræna sam-
vinnu á öllum þeim sviðum þar
sem unnt er að koma henni við.
Ástæða er til að fagna því að
á þessu þingi verða ræddar til-
lögur um tvo nýja norræna
samniinga, á sviði menningar-
mála og samgöngumála. Ég tel
báða þessa samninga mikilvæga.
Og á sama hátt teldi ég það
miklu máli skipta að Norður-
lönd treysti samstöðu sína á
fleiri sviðum, einnig þegar um
er að ræða viðfangsetffii sem
aðedns skipta meginmáli fyrir
hluta Norðurlanda.
Alþjóðlegt vandamál
1 þessu samþandi hef ég til-
tekið vandamál í huga, ástandið
í Norður-Atlanzhafi, sjónum
umhverfis fsland, Mengun hafs-
ins, sem sums staðar ógnar
Fratmlhald á 9. síðu.
Það kom fram á fiundinum i
almennum umræðum mjög vax-
andi andúð á aðildarumsóknum
Dana og Norðmanna að EBE.
Þegar forsætisráðherra Dana,
Baunsgaard, sagði í ræðu á
laugardag, að ef til vill mætti
taka upp að nýju viðræður um
norrænan efnahagsmálasamning
eða samstarf á þeim sviðum, sem
tæki tillit til hugsanlegirar að-
ildar einhverra Norðurlanda-
þjóða að Efnáhagsbandalaginu.
Kom strax fram mikil andstaða
við þessa hugmynd danska for-
sætisráðherrans, m. a. frá Olof
Palme forsætisráðherra Svfa.
Sagði hann að með þessu móti
væri verið að opna leið til
þess að smeygja einhverjum
Norðurlandaþjóðum inn í Efna-
hagsþandalagið á gi-undvelli nor-
ræns samstarfs.
En það hefur einnig komið
fram að andstaðan við aðild að
EBE er mjög vaxandi í Noregi
og Danmórku. Þannig kom fram
skýr andstaða við Efnahaigs-
bandalagið i ræðu, sem Engan,
norskur stórþingsmaður floikks-
bróðir Bortens, forsætisráðhen-a,
flutti í almennum umræðum á
Framihald á 9. siðu.
Flytja söngwa
úr gluntunum
á árshátíð ABR
Þessir þremenningar úr
Blandaða oktettinum
flytja söngva úr Glxmt-
unum á Árshátíðinni.
Standandi: Sigurður
Þórðarson (glunten)
og Gunnar Guttormsson
(magistem)
Við píanóið; Friðrik
Guðni Þórleifsson.
Fylkingin
Evr-
um
Starfshópur um Austur
ópu. Opinn starfshópur
Neista heldur fund í kvöld kL
20,30 að Laugavegi 53 A. Á þeim
fundi verður jafnframt opnaður
starfshópur um Austur-Evrópu
á vegum fræðslunefndar.
\Allt í óvissu um olíu- og bensínhækkun
\
Þjóðviljinn leitaði í gaer
upplýsdnga, bæði hjá . við-
skiptaráðuneytinu og olíufé-
lögunum. um það hvaða á-
hrif sarnninigamir sem
gerðir voru um helgina í
Teheran milli olíufram-
leiðslulandanna og olíuíé-
laganna myndu hafa hér á
landi, en samkvæmt því
hæfekair verð á hráolíu um
20% nú þegar.
Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisistjóri og Vil-
hjalmuir Jónsson, forstjóri
Olíufélagsins, sögðu báðir,
að enn værj ekki hægit að
segj,a neitt um það, hvaöa
áhrif þetta myndi bafa á
benzín og olíuverð hér á
landi. Samkvæmt samningi
okkar við Sovétríkin er
kiaupverðið miðað við
heimsmarkaðsverð á óliu
og er fairið eftir verðskrán-
ingunni í Aruiba hverju
sinni, Sögðu þeir jafnframt
báðir, a@ ljóst væri, að
samningarnir í Teheran
myndu leiða af sér hækk-
un á hei msmark a ðsverðd,
hins vegiar kynnj að kioma
þar á móti einhver lækkun
á flutningsgjöldum, en of
snemmt værj að spá neinu
um það hver heildairniður-
staðan yrði og hvenær eða
hve mikið olíuverðið
kynni að hækka vegna
þessara nýju samninga.
i <