Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 6
g SlDA — ÞJÖÐVTUTNN — Miðvilku<iaaitr 17. marz 1971. Menn hafia oft velt því fyrir sér, hvort bandarískir auðhringar ættu þeirra beinu hagsmuna að gæta í Víetnam, að þeir ýttu undir tilraunir til hernaðarsigurs. í eftirfarandi grein gerir Peter Lknqueco, Filippseyingur sem búsettur er í S.tokkhólmi, grein fyrir miklum olíufundum við strönd Suðaustur-Asíu og hugsanlegum áhrifum þeirra á styrjaldarrekisturinn. „Vfirlit yfir diplómatíska SÖ£U síðustu 15 ára sýnir, að hráolía hefur haft meiri þýð- injru fyrir utanrikissamskipti Bandarikjanna en nokkurt ann- að hráefni." Skýrsla bandariska ut- anríkisráðuneytisins frá 5. ág. 1945. „Það er að verulegu leyti wrkuframleiðslu og orkunotkun okkar að þakka að við erum stórveldi. Án eftirlits með orku- gjöfum verðum við eins og Samson eftir að hár hans var skorið.“ G A. Itincoln, formaður olíumálanefndar Nixons- stjórnarinnar 25. jan. 1971. Fyrsita desember 1970 samr þykkti þingdð í Saigon lög um „olíuleit og olíuvinnsilu og skætit- lagningu í samiband við hiania.“ Þessi lög raddiu því braut að bandiairísk, japansk og önnuir aiþjóðleg olíufyrirtæki fengju einkaleyi'i til olíuwinnslu úti íyrir strönd Víetnams. OHuiögin eru þannig giexð af ásettu ráði, að þau bvotji erlend oiÍTofélög tii að fjáirfesta í áhættusamjri en fredstaindi ol- íuivinnslu á víetnamstoa land- grunninu. Því er tekjuiskattur á þau ákveðinn sýnu lægtri en t.d. í Venezúelu, ríkistrygging gefin fyirir þvi að oiáumann- virki verði ekki þjóðnýtit, lof- að tolifrjálsum innfluitninigi á tsekniútbúnaði. útfluitningsgjöld fieJW niður og fleira ex haft með í þessum dúr, Undir fána S.Þ. Bandiaæíkin hófu oMuleit fyr- ir uian suðvesturströnd Viet- nams þegiar árið 1968 en földu sdg bak við ECAFE, nefnd á vegumn Sameinuðu þjóðanna sem skyldi annast leit á jarð- efnium í Asáu. Siðan þá hefiur altaúkið ver- ið sfcrifað um olíuíleditinia í sér- fræðilegum tímariitum, og það giefið tii kynna að hún vaeri mjög víðtæk og að fyrir uitan strendur Víe'tnams og allt tii Síams væri ef tii vili að finna elnhverjar auðugustn oiíubirgð- ir f heimi. í mad sagði fulltrúi Chiase Manhattan banfcans, Da- vid Roekefeller að oiáufélög- in mundu að láfcindum fjár- festa 35 miljarða diohara á As- íusvæðinu næstu tólf árdn. En opinberiir aðilar bafa þagað þunnu hijóði yfir öllu saman og forðazt mjög að tengja ol- íuleitina við stríðsrekstuirinn í Víetnam. ECAFE-nefndin hefur haidið áfram leit á um 30 stöðum í og við Kambodiju, Taiwan, In- donesíu, Japan, Kóreu, Mal- asíu, Filippseyjar, Tbailand og Suður-Víetnam og ættor þessá þægilega nefnd að haida í ár námsfcedð um oiíulöggjöf sem miði að þvá að draga að er- lent fjánmagn. Hvers vegna? Olíufundir í Suðaustur-Asáu eru taldir mjög þýðingarmiklix af ýmsum ástæðum: 1) — Olía sú sem um ex að ræða ex mikil gæðavana, inni- beOjdux lítið af brennistedni. Víetnamstyrjöldin og olíuhagsmunir: Er leyndardóm stríðsins að fínna á botni Síamsfióa? ytfix þau, sem reyna nú að fá réttindi tii olíuvirmsLu á þess- um sióðum. Biandarískux olíu- iðnaðux hefur mjög mikil póli- tásk áhirif. Vei heppnuð olíuieát krefst örygigis á landi. Má vera að oiiuiðnaðurinn telji sér nú nauðsynlegt að styðjia að aús- hiexjiarhemaðarsá'gri Band'aríkja- manna i Indókína í áður ó- þefcktium mæli — tál að koma í veg fyrir að einkaleyfi hans verði að engu gexð af Þjóð- fireiLsisihemum. Olía og pólitík Oláuáðnaðurinn er tengdux áhrifaaðilum bæði í fLokki re- púibiikiana og demókrata, stár- böntoum, CIA osfrv. Hann er í nánari tengsium og beinná við stjómmátolifið en noktour önn- ur framieiðsiluigxein. Bandarísk oiiufyxirtæfci fjárfesta etoki er- lendiis nema þau hafi fengiið fyxst póltístoax tryggingar tii langs tárna. Og þau hafa góð- an aðgang að Nixon, sem og Johnson forseta áður. Was- hington Post sagði það hreint út 4. október 1969 að „það sem stoeðuæ á stjómarstorifetofum Standard Oii hiefur lífeilega rneiri og langvinnari áhrif en það, sem menn aðhafast á sjö- imdu hæð utanríksráðuneytis- ins.“ Evrópsk og japönsk fyxirtæki hafa og mikinn áhuga á olíu Indókánia og Suðaustur-Asíu yf- ir höfuð. f desember í fyxra heirnisótti A. J. Kexohaw deild- arstjóxi í brezka uitanrikisráðu- neytinu Suður-Víetnam. Sam- kvaamt upplýsingum frá utan- ríkismálianefnd Saiigonstjómar- innar, lýsti Kerchaw þvi yf- ir að „það sé timi fii þess kominn að Stóra-Bxetiand fjáx- festi í Suður-Víetnam og rniuni hann mæla með þvá í skýrsLu sánnj itiil stjómar Heaiths." Hér er um að ræða einskonax við- urfcenningu á stjómarfairi Thieu® og Kys, og fieiur í sér, að Þessi oiiíuþyrstu iönd haifla beina hagisimuni af því að Thieu siigri, Þessi áhugi á eintoa- leyfum til olíuvinnslu getur e. tjv. fengið Pratoldiaind og önn- ur vestræn rifci til að diraiga úx gaignrýni sinni á sitefnu Bandiarítojamann.a og þar með er sá möguleifci úx sögunni, til að sipoma gegn ftefcaxi, út- f æreilu stxiðsina < Indónesía 2) — Olía er þýðingaxmesti orkugjafi iðnaðarlandanna og búizt er við því að neyzl'an tvöfaldist á þessum áratug. Nú toemiur 57% af olíu þetari sem Vesturlönd nota fxé 10 lönd- um OPEC (sambamds útflytj- Súezsfcuxðar. Þar eð olían í Suð- löndum nær. Þax til fyrix skemmsitrj að olía fannst í Suð- austur-Asiu höfðu Vestur-Evx- ópulönd og Japan mjög tak- markaða mögúieifca á þvi að gerast óháðairi oiiíu Arabaland- annia. 3) — Samningur sá um olíu- verð sem nýlega var gerður í Tehenan og kröfur um hækfcað olíuverð í Iábýu og VenezúéLa munu kosta iðnaðarlöndiin 2 miijarði diaia á ári. Hér við bætast útgjöld vegna lokunar Súezsfcuröar. Þar eð olían í Suð- austur-Asíu er einfcum á land- grunninu, þarf ekfci að leggj a fé í dýnair leiðsiliur, heidux er hiægt að dæla oiíunnj beint í skip — og þar að aiufci er sitór kiaiuip- andj eins og Japan stoammt undan. USA og stríðið Afskipti Bandiarítojanna af stríðinu í Indótoína hafa verið tengd herfræðiiegum bollalegg- ingum og andibyltingannark- mdðum, og þau hafa þvi efcki faiiið alveg saman við venju- lega viðLeitni heimsveldis tii að hafa yftaráð yfir hráefnum. Af þessum söfcum var fxemux lítáð um áhrifiahópa í Banda- ríkjunjjm, sem höfðu beinlínis hag af því að styxjöidin héldi áfxam, hvað sem það kostaði. Ajjfcin útgjöld vegna styxjaiLd- arinnar höfðu djúpstæð áhrif á bandarískt efnahagslíf. Á hinn bóginn vexsnaði staða stórauðhxinganna amnarsstaðax í hedminum. Svo gat því litið út, sem styrjöLdin þjónaði ekiki því marfcmiði að viðhaldia bandiaxdstoum yftaráðum um aiton heim. Aufcnta erfiðileitoar á að keppa við exiendiar vör- ur, greiðsluhálli gagnvaxt út- löndiuim, byltingarhreyfingar í Asíu og Bómönstou-Ameríkrj, ó- kyxrð meðal hinna fáitætou og rétttousu hedma fyxix, mót- mætohreyfing hinnar hvítu milMstéttaræisfcu — ailt þetta gxóf jjmdian þvi að noktoux „skynsemi" væxi að baki íhiLut- uminni í Indókína. En sú niðurstaða að það sé enginn sérstakur vaidahópux sem hafi beiman bag að því að halda uppi leppstjóm í Saiigon, gildir ef tji vii ekki lengur efitir. oiiufundina í Indókina og Suðaustur-Asíu yftaieitit. 21. des. í fyxxa storifaði New York Times að sex bandanísk, editt kanadásikt og tvö japönsk olíu- fyrtatæfci hefðu bætzt á lista Minnkandi aðstoð við Palestínuflóttamenn -<s> I álylktun öryggisráðsins frá 22. nóvemher 1967 um átöfcin í Miðausturlöndum er bemt á, að skilyrði fyrir friðsamlegum lyktum átakanna sé réttlát tousn flóttamannavandans, sem virðist jafnfjarlæg eins og aðr- ar lausnir vandamáls sem knú- ið hefur á í 23 ár. Samt er svo kornið fyrir fflóttamarma- hjálp Sameinuðu þjóðanna fyr- ta Palestínuflóttafólk (UNB.WA) að fái hún ekki skjótlega veru- leg fjárframlög neyðist hún til að draga mjög úr menntunar- viðledtni sinni meðal flótta- fólksins haiustið 1971. Ánun sauian hefur verið halii á fjáihaigsáætlun UNEWA. A liðnu ári nam hann 5,5 milj- ónum dollara á fjárhagsáætlun uppá 47,8 rrHljónir dollara. Hingað til heifur hallinn verið jafnaður af relkstrarsjóði Sam- einuðu þjóðanna, en hann er nú orðinn svo flflítill, að ekki verður lengur stuðzt við hann. Þegar bardögum ísraela og Araba lauk í árslok 1948, höfðu mdlli 700.000 og 800.000 Pale- stínu-Arabar flúið heimkynni sín til nærliggjandi Araba- landa. Að noíkkm vegna 8- daga stríðsins 1967 og að nofcfcru vegna náttúrlegrar fólksfjölgiumar hefúx tala Pale- stínufflóttamanna tvölfaldazt síð- an 1948, og árið 1968 var hún af UNR.WA sögð vera 1,5 milj- ónir. Þeir skiptust þainnig á hin ýmsu lönd: 165.000 í Líba- non, 230.000 í Vestur-Jórdan, 605.000 í Austur-Jórdan, 248.000 í Sýrlandi, 270.000 á Gaza- svæðinu og 39.000 í Arabíska samfbandslýðveldinu. 1 6-daga stríðinu flúðu marg- ir Palestínubúar öðru sinni á ævinni, og borgarastyrjöldin í Jórdan neyddi enn fleiri tii að tafca sig upp í þriðja sinn. Hjálp I viðlögum og endurhæfing í maí 1950 tók UNBWA við vexkefnum Hjélparstofinuinar Sameinjiðu þjóðanna fýrir Palestínuflóttamenn og hefur sfðan hatft á hendi tvö hliut- verk — hjálp í viðlögum og endurhæfingu. í fyrra hlutvenkinu tryggir UNB.WA flóttamönnum dagleg- an maitarskammt sem nemur 1500 hltaeiningum á mann að sumrinu en 1600 hitaeiningum að vetrinum. Þar sem hér ex trm að ræða algert lágmark til lífsviðurværis, sér stofnunin ákveðnum þurfandi hópum fyr- ir ajjkaskaimmti af matvælum. Flestar flóttamannafjölskyld- urnar hafa nægilegar tekjur til að afla sér matar til viðbótar við hinn daglega skammt frá UNRWA, sem samanstendur af mjöli, þurrkuðum baiumum, ert- um, sykri, hrísgrjónum, hveiti Framhald á 9 eíðu. ESn póEtístou áhrif oilrunnar ná lenigxia en til Indófcina. Á sitjórnartíð Súkamos vax banda- rístoum og evxópsfcuim oiAu- hirinigjum meinað að fjárfesta í stóxum sttíl í Indónesíu. Etftór vaidiarán hiexfloringjannia 1965 breyttiist hið pólitóstoa and>- rúmsloít og síðan hetfux erlend fjáxfesting í oiíu vaxið hröð- um storefum og mun nema 160 miljónum dollara í ár. Daiwid RooketfeMer spáfe' þvj að áirið 1982 muni fjiárfestínigin í indö- nesístori oiíu nesna 5 miljöxð- um doilaira. 1 borgrífcinu Singa- pore voru í október i fyxxa 250o Bandaríkjaimerm sem siörf- uðu í sambandi við olíuvinnsiu og söhx, og þeim fjölgax 'Jm 1000 á mánuði. Gróðavan og áhiuigi á að ráða yfix oxfcugjöfum munu leiða tii þess, að bagsmiunta stjóxn- mátomannia í Wasíhington og oi'íuihiriniganna munu beinast að einu og sama marki: að ná stöðugum yfirráðum yfir Suð- Anstur-Asíu. f þvi ljósi vexða loforð Nixons um „heimkvaðn- ingu heriiðs" og „víetnamíser- ingu“ dtríðsins ekfcl annað en tíiraunii tii að vinna tíma til að leysa iimanríkispóltísk vandamál í Bandaríkjunum. En ef sá skilningur er réttur, sem hér er settux fram, þá hefux Wasbington nú í fyrsta sinn fengið stuðniijig mjög öfluigis bagsununahóps, gem hefux bein- an bag af hernaðaxsiigri í Víet- mam. Esso. Mobil, Guif. BP, Shell, Caltex og önnrjx olíu- fyxiirtaeki munu hreinsa sár oiíugxóða úr blóði íbúa Suð- austiux-Asíu og bandarískra her- manna, — (áb þýdidi). v *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.