Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvíkiudagur 17. marz 1971. • Hverjir eru „glæpa- mennirnir"? • í sídasta tölublaði Verka- mannsins á Akurcyri, bilaði hannibalista á Norðurlandi, er birt eftirtfarandi klausa sem Þjóðviljanum þykir ástæða til að .endurprenta í heild sinni (fyrirsögnin er Verkamannsins): Vart munu aðrir menn hafa verið bornir meiri óhróðri á mannfundum og í fjölmiölum síðustu tvö árin en stjómar- rnenn Laxárvirkjunar. Þeir, sem fyrir óhróðrinum standa hatfa þó mjög forðazt að nafn- greina bá. sem sæti eiga í þessari stjóm, heldyr aðeins talað urn Laxárvirkjunarstjórn sem einhverja ómennska ó- fresikju, er af ósvífni og óstöðv- a.ndi frekju hafi ráðizt gegn hagsmunum og afkomumögu- ledkuim fátæikra bænda á bökkum Laxár í S-Þingeyjar- sýslu og jafnvel stafnað lífi þeirra og skylduliðs í hættu. En stjóm eins fyrirtæikis, hverju nafni sem það nefnist, verður aldrei annað en roenn- imir, sem hana skipa. Það er þvi eikíki fjarri lagi að rifja upp, hverjir sæti eiga í Laxárvirkj- unarstjóm, en þeir eru: Arniþór Þorsteinsison, forstjóri SlS-verksimiðjanna á Akureyri. Björn Jónsson, alþingismað- ur. Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Jón G. StóUnes, bankastjóri. Steindór Steindórsson, slkóla- meistari. Þetta er hópurinn sem ófiræg- ingarhenferðinni heflur verið beint gegn. Og ekki má gleyma framkvæmdastjóranum, Knúti Ottersted, sem mieira skítkast hefur mátt þola en nokkur ann- ar. En hver vill trúa því, aðþess- ir menn hafi viljað ráðast gegn þingeyskum bændum eins og minkar gegn hænsnahóp? Samstaða þessara mamna í virkjunarmiálum og öðmm störflum á vegum Laxárvirkj- unar hefur verið með eindœm- um góð, og ekki er ósennilegt, að þjóðin eigi ednmitt eftir að þaikka þeim mjög, lifandd eða látnum, ötula vörn þeirra gegn þeim anga alræmdasta aftur- hailds aillra landa, sem skotið hefur upp kollinum á örfláum bæjum við Laxá og Mývatn. Þ. VönduB vinna Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Upplýsingar í síma 18892. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETXI — HURÐIR — VÉXALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen l alinestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrix ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Simi 19099 og 20988. VEITINGAHUSID ÓÐAL VIÐ AUSTURVÖLL Ljúffengir réttir og þrúgumjöður. Framréitt frá kl. 11.30—15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Síml 30688 sjónvarp Miðvikudagur 17. marz. 18.00 Úr rfki náttúrunnar: Þýð- andi og þulur Öskar Ingi- marsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.10 Teiknimyndir: Flækings- kötturinn og Sessaríó litli. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18.25 Skreppur seiðfcarl. 11. þáttur. Gandreið. Þýðandi Kristrún Þórðairdóttir. Efni 10. þáttar: Sammi verður leiður á bústörfum og ræðst í vinnu hjá manni nokkrum, sem ferðast um í hjólhýsi, og tekur fluiglasöng og flleira upp á segulbönd. Skreppur og Logi sannfærast um að þessi undarlegi maður hafi komið Samma fyrir kattarnef. Þó keyrir fyrst um þverbak, þegar Skreppur heyrir rödd Samma af segiulbandinu. Hann verður trylltur af ótta, og flýr sína leið, vafinn í . segulbandsflækju. En Sammi kemur brátt í leitirnar og hefur störf að nýju hjá flöður Loga. 18.50 Skóiasjónvarp: Rúmmál 3. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (endurtekinn). Leiðbeinandi Þorsteinn Vil- hjáimsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augllýsingar. 20.30 Shalom fsraei: Mynd þessa gerði Ásgeir Long í Israel uim jólaleytið 1969. Hann er j afnframt höflundur textans og þulur í myndinni. 21.00 Blinda réttvísinnar: (Touch af Eivil). Bandarísk bíómynd frá árinu 1958, byggð á sögú eftir Whit Masterson. Myndin greinir frá lögreglumanni við landa- mæri Bandaríkjanna t>g Mexíkó, sem er helzt 111 ein- ráður í umdæmi sínu, og fer eigin leiðdr í starfinu. Áðal- hlutverk, Gharlton Heston, sem jafnframt er leikstjóri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. marz 1971: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- flregnir — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tónleilkar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikffiimi — TóniL 8.30 Fréttir og veðunfreginir. —& Tónleifcar Jökull JaXoóbsson las þýðingu sína (15). 15,00 Fréttir — Tilkynningar íslenzk tónlist: a) Píanósón- ata op. 3 etftir Áma Bjöms- son. Gísli Maignússon leilkur. b) Söngttög eftir SfciúJa Hall- dórsson. Hanna Bjamadóttir syngur við undárleik höfund- ar. — c) „Sjöstren©jattjóð“ eftir Jón Ásgeirsson. Strengja- sveit Si n flómíuhilj ómsveiitar Is- lands leikur; Páll P. Páttsson stjómar — d) Dómkiárinn í Reykjavík syngur lög eftirís- lenzka höfunda; Páltt Isólfs- son stj. 16.15 Veðurfregnir. — Niður í molldina með hann. — Ámi G. Eylands flytur þriðja og síðasta erindd sitt. 16.40 Lög leittdn á munnhörpu. 17.15 Framlþurðaikennsla í esp- eranto og þýzku. 17.40 Litli bamatíminn. Anna Snorradöttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir — Dagslkrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 Daglegt máll. — Jón Böð- varsson menntaskólakennari flytur þáttinn. 19,35 Tæknd og vísindi. Þórar- inn Stefánsson eðttisfræðángur tattar um orkunotkun mann- kyns; fyrra erindi. 19.55 Einleikiur í útvarpssal; — Paul Birkelund flrá Danmörflcu leikur á fllautu verk eftir Vagn Holmboe, Claude Deb- ussy, Cari Nielsen, Edigar Varése og Kazvo Fukushiima. 20,20 Gilbertsimálið, sakamála- leikrit eftir FTancis Dur- bridige. Síðari fllutningurloka- þáttar: „Hinn seki“. Sigirún Siigurðardóttir þýddi. Leikst.j. Jónas Jónasson. Með aðal- hlutverk fara Gunnar Eyjólfis- son og Hettga Bachmann — 20.55 1 kvöldhúminu. — Frá fllaamsfcu tónl Lsta rhátfð inni í fyrra; Gérard Souzay syng- nr 1 agafllokkinn ,,Ástir stkáttds- ins“ elftir Schumann; Dattton Battdwin leilkur á ptfanó. 21.30 Ljlóð efltir Ingóllf Jónsson flrá Prestsbakka. Hjörtur Páls- son les. 21.45 Þáttur um uppelldisimáll. — Gyða Raignarsdóttir ræðir við séra Sigurð Hauk Guðjóns- son um fermdnguna. 22,00 Fréttir. 22.15 Mandsmótið í handknatt- leik. Jón Ásgeirssion lýsir úr LaugardailshöIIIinni. 23,00 Á ellefitu stumd. — Leif- ur Þórarinsson sér um þátt- inn Dagskráriok. — • 4451 þátttak- andi í Þríþraut FRÍ og Æskunnar • 3580 böm á alldrinum 11-13 ára tóku þátt i fyrstu þríþraut FRl og Æslkunnar árið 1966. I annað sttnn, siem keppnin fór fram, árið 1968, voru þátttak- endur 4083. I þétta sinn voru þeir 4451. Þetta er glæsileg þátttaka, þegar tekið er tiflttit titt þess, að á öllu landinu eru 14.057 börn iflædd 1957, 1958 og 1959. Þetta kiemur fram í nýjasta Forsíða Æskunnar. tölubllaði bamalblaðsins Æsk- unnar, flebrúarheflti 1971, og þar er einnig birt skrá yfir þau 20 böm sem beztum árangri nóðu í hverjum keppndsfloiklki. Sitt hvað annað efná er í Æskunni að venju, frásögn, þættir, sögur, greinarfilokkar, myndasögur, slkrítlur o.s.í!rv. og s.flrv. og verður elkki tallið upp hér frelkar, aðeins mdnnt á að fyrir 1. apríl n.k. þurfla blað- inu að hafa borizt svör við spumingum í sipumingaþraut þessari sem Æskan og Flugfé- laig Isttands efna til á þessu ári en spumdngamar fjaffila að miestu leyti um Vestur-Þýzfca- land i tilefni þess að í sumar hefljast regllubundnar áætffiuniar- férðir FLugféflags íslands til Frankffurk í Vestur-ÞýzJkalandi, þar sem er einn sitærsti flug- völlur í heimi. • Starfsvist í UNESCO í boði • Menningarmáttastofnun Sam- einuðu þjóðanna, UNESCO, mun í sumar veita 15 stúdent- um flrá aðiildairríkjunum kost á að dveljast um tveggja mánaðia skeið í aðalstöðvum stolflnunar- innar í París og taka þátt í störflum að tilteknum verkefn- um. Stairfsvistinni, sem miðast við tímabdlMð 28. júlí til 27. ágúsit fýlgir styrkur að fjárhæð jafnvirði 315 dollarai, og til greina kemur í undantek'ning- artilvikum, að ferðakostnaður verði greiddur að noklcru. Hóslkóttaistúdentar, sem kynnu að 'hafa hug á að sækja um starfsvist hjá UNESCO sam- kvæmt framansögðu, skulu senda umsófcn til menntamála- ráðuneytisins fyrir 22. marzn.k. á tiilslkdldu umsóknareyðubttaði, sem fæst í ráðuneytinu. Slkxó um starfssvið, sem til greina kioma, er fýrir hendi í mennta- mólaráðuneytinu og í slkrifstcfu Háslkóla Islamds. (Frá menntamálaróðuneytinu) • Styrkir til iðnaðarmanna til náms erlendis • Menntamiáttairáðuneytið veitir styrki til iðnaðanmianna sem situnda flramhaldsnám erlendis, eftir því sem flé er veitt í þessu sikyní í fljóirilögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem elkki eiiga kost á stytrkjum eða námsttánum úr lánasjóði ísttenzkra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, eff sérstalkllega stendur á, að veita viðlbótairstyrki til þeirra, er stunda viðudkennt tækninám, ef fé er flyrir bendi, Styrfcir eru eingöngu veittir til nóms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viður- kennda flrœðsttustofnun og eigi standa slkemur en tvo miánuði, nema um sé að ræða námsíflerð, sem ráðuneytið telur hafla sér- staka þýðíngu. Styrkiir greiðist ekki fyiw en skillað heffur veríð vottorði flrá viðkomandi flræðslusitafnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, R- víík, fyrir 15 april n.k. Umsókn- areyðublöð flást £ ráðuneytinu. (Frá mmntamiáfliaráðunieytinu) 2! ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing vlð eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Seltjarnarnes Þjóðviljann vantar blaðbuæð í Seltjarnarnes ytra. Sími 17500 9,00 Fréttaágrip og útdráttiur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Hugrún heldur áfriam sögu sinni um Lottu (16). 9.30 Tilkynningar. — Tónleiílcar 9,45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. — Tónfleikar 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Föstuhugvekja eftir séra Pál Sigurðsson í Gaulverja- bæ. Harafldur Ólafsson les. Gömutt Passíusólmalög í út- sietningu Sigurðar Þórðarsoin- ar. 11,00 Fréttir — Hljómpflötu- sailnið (endiurt. þáttur). 12.25 Fréttir og veðuirffregnir.— Tilkynningar. — Tónlleikar. 13.15 Þáttur um uppefldismál (endurt. fró 10. þ.m.): Mar- grét Margedrsdóttir ræðir við Eirík Bjamason augnilœkni um börn mieð sjónigalLla. 13.30 Við vinnuna: Tónfleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Mwmk“ efltir Thorkifl. Hamsen. Þeir, sem aka á BRIDGESTONÉ snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komasf leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÖMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.