Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 12
Trésmiðafélag Reykjavíkur:
Mótmælir röskun grund
vallar kjarasamninganna
Midvi'kiudagur 17. marz 1971 — 36. árgangur — 63. töluiblað.
Stöðugt undanhald í
Laos síðustu 6 duga
SAIGON 16/3 — Suðurvíetnamskar hersveitir í Laos hafa
verið á stöðugu undanhaldi í 6 daga, og yfirgefið hverja
bækistöð sína á fætur annarri. í daig hörfaði um 1000 manna
sveit frá stöðinni Lulu, 31 km. inn í Laos. Frá því var
skýrt í Hanoi í dag, að margar sveitir Suður-Víetnama
væi'u á flótta í frumskógunu’m milli Sepone og Ba Dong
og fregnir herma að 17 bandarískar þyrlur hafi í gær og
dag verið skotnar niður við hæð skammt frá Ba Dong.
Pathet Lao hefur gefið fyrirskipun um mikla gagnsókn í
Suður-Laos.
• Aðalfundur Trésmiðafélags
Reykjavíkur var haldinn s. 1.
laugardag, 13. marz. Var þar
lýst stjómarkjöri, en listi upp-
stillinganefndar var sjálfkjör-
inn og skipa þessir menn að-
alstjórn félagsins næsta ár:
• Formaður: Jón Snorri Þor-
lcifsson, varaform.: Sigurjón
Pétursson, ritari: Hallgrímur
Það hefur nú komið í ljós eftir
mörg ár, að iðnaðainmenn., eink-
um máliarar og trésmiðir, hafa
ekki fengið greidd vinnulaun
við byggingu ÖMusborga vegna
gjaldþrots Snæfells hif., sem átti
lægsta tilboð í verkið og var
falið framkvæmd þess. §kiptir
þetta tugum þúsunda króna og
er tilfinnaniegt tjón fyrir um-
rædda iðnaðarmenn.
Þjóðviljinn hafði samband við
Áma Gyðjónsson, hrl. í gær.
Hafði Árni tekið að sér að inn-
heimta vinnulaun umræddra
iðnaðarmanna, er Ijóst var að
þau fengust ekki greidd úr
þrotabúinu. Hafði Árni snúið sér
til forystumanna A.S.Í. og farið
þess á leit, að A.S.l. þætti þess-
um iðnaðarmönnum tjón þeirra.
Pétursson, vararitari: Grétar
Þorsteinsson, gjaldkeri: Ólaf-
ur K. Guðmundsson. Nánar
verður sagt frá fundinum hér
í blaðinu síðar en hér fara á
eftir tvær ályktanir um kjara-
mál, sem fundurinn sam-
þykkti einróma:
„Aðalfundur Trésmiðaféiags
Heykjavíkur, haldinn 13. marz
A.S.I. hafði hins vegar staðið
í fullum skilum við verktakann
og haifði hann ráðið iðnaðar-
menn og verkamenn til smíð-
anna. I>ar sem verkið var boðið
út á sínum tíma hefur stjóm
A.S.l. ekiki fjárhagslega heimiid
til þess að tvíborga umrædd
vinnuilaun, sagði Árni.
Þess sýnist hins vegar þörf,
að settar séu reglur til öryggis
fyrir vininandi fólk, að það bíði
ekki tjón vegna gjaldlþrots verk-
taka. Verkkaupi sé gerður ábyrg-
ari fyrir samskiptum sínum við
verktaka og geti eikki tekið gagn-
rýnislaust hvaða tilboði sem er,
ef það er oif láigt og kannski
fyrirsjáanlegt, að verktaki geti
ekki framkvæmt verkið með um-
sömdum kostnaði.
1971, mótmiælir því, að grund-
velli kjairasamninga sé raskað.
Algjör forsenda þess, að hægt
sé að gera kjairasamndnga til
langs tíma, er að báðir samn-
ingsaðilar standi við gierða samn-
inga og að samningsnéttur sé
virtur af ríkisvaldi.
Fundurinn bendir á, að meg-
in forsenda þess, að saminingar
skipasmíðastöðvarnar innanlands
tryggt sér verkeffini fram í tím-
ann. Það væri enda vafasamur
greiði að lána mönnum 90% í
stofnlán, og hefðu útgerðarmenn
sagt í sín eyru að það væri of
langt gengið.
Auk Lúðvíks og ráðheiTans
tóku til máis Guðlaugur Gisla-
son, Ólafur Jóhannesson, Gísli
Guðmundsson og Vilhjálmur
Hjálmarsson. Voru þeir allir á
sama máli og Lúðvík um það,
að rangt hefði verið að lækka
stofnlánin, og kvaðst Villhjélmiur
vita dæmi þess að samningar um
smíði báta innanlands hafi ver-
ið látnir ganga til baka eftir að
kunnugt varð um breytinguna.
Lúðvík benti ráðherramum á
að því faeri fjarri að alllar
skipasmíðastöðvar hefðu tryggt
sér verkefni langt fram í tímann.
Hefði þvf einni'g verið þörf fyrir
þessi lán óskert þeirra vegna,
þessi ungi iðnaður, skipasmíð-
arnar hér innahlands, væri
þannig á vegi staddur að hann
þyldi ekki mikinn mótblástur.
Ríkisstjórnin teldi um 20—25
miljónir að ræða sem útvega
hefði þurft til að halda launum
óbreyttum, og kvaðst Lúðvfk
ekki vprkenna henni að afla
þeirra í þessum tilgangi.
JÓN SNORRI var endurkjörinn
formaður félagsins.
tókust s.l. vor, var sú, að sam-
komuilag náðist um fulla verð-
tryggingu launa Þess vegna
miótmælir funduriinn þvi, að
ríkisvalldið sikuli hafa meðvald-
boði kippt þessum grundvelli
undan kjarasamningunum og
komið þannig í veg fyrir, að
launþegaæ fái greidd laun að
fuilu, eins og um var samið.
Með skírsikotun ti,l ofanritaðs,
Hskilur Trésmiðafélagið sér aJl-
an rétt til að endunmeta stöðu
sína og stefnu í kjaramálum og
felur stjörn og trúnaðairmainna-
ráði að fylgjast vel með þróun
þessara mála og hafa um það
samiráð við önnur verkalýðsifé-
iög og sambönd“.
„Aðaifundur Trésmiðafólags
Reykjavíkur haldinn 13. marz
1971 slkorar á Alþingi að sam-
þykkja framkomið frumvairp um
lögféstingu 40 sfunda vinnuviku.
Jafnframt hvetur fundurinn öil
verkalýðslfélög og sambönd til
að fylgja mólinu eftir með á-
iyktunum og fundarsamiþykkt-
um.“
Fundur um verklýðsmál
Umræðuhópur Allþýðubanda-
lagsins í Reykjavilr um verka-
lýðsmál verður í næstu viku.
Nánar auglýst síðar.
Fræðslunefnd.
■ Mikil vinna hefur verið
undanfarnar þrjár vikur á
Skag'aströnd. Hefur verka-
fólk unnið til kl. 11 á hverju
kvöldi í frystihúsinu og til
kl. 7 á lauigardögum. Nær
vikukaupið um 10 þúsund
Opinber talsmaður suður-víet-
namska hersins neitaði því í
gær, að hersveitimar hefðu þurft
að hörfa frá Lulu, en erlendir
fréttaritarar í Laos telja sig hafa
óyggjandi staðfestingu á frétt-
inni. Segja þeir, að hermenn-
imir hafi þurft að brjótast í
gegnum frumskógana til annarr-
ar stöðvar í 7 km Æjarlægð, en
áður en þeir hafi yfirgefið stöð-
ina hafi þeir eyðilagt fallbyssur
þær, sem þar hafði verið komið
fyrir, svo að Norður-Víetnamar
og þjóðfrelsislherirnir gætu ekki
notfært sér þær. Ekki þótti á
það hættandi að senda banda-
rískar þyrlur, eftir mönnum og
vopnum vegna þess, hve svæðið
krónum með þessari mifclu
vinnu alla virka daga vik-
unnar.
■ Hver vinnufær maði/r
gengur nú að verki á Skagia-
strönd og fólk í nágranna-
sveitum hefur og unnið þar
í vetur. Er orðið erfitt u’m
húsmæði í kaupstaðnum þar
sem áður stóðu mörg hús og
einstakar íbúðir auðar og yf-
irgefnar á þeim atvinnuleys-
istímum, sem löngum hafa
hrjáð þetta norðlenzka sjáv-
arpláss.
Tveir s1x > i-i r togbátiar eru gerð-
ir út flrá Skagasitrönd í veitiur —
að mestu sikipaðir mönnum frá
Skiaigiaströnd. Heita þeir Amar
og Örvar. Var annair báturinn
keyptur frá Noregi í vetur, og
kom til Skiagastrandar mdlli jóla
og nýárs.
f febrúar og marz hafa þessir
báfcar mokað upp fiski á Hala-
miðum. Hiafa þeir komið með 60
til 90 fconn eftir vikuúfiviEt.
Skapar þetta nxikla vinn-.i í
nýja firysthúsinu, Hólanesi h.f.
Þar vinna 40 til 50 manns í bol-
fiskinum.
Tveir minni togbátar hafia
stundað hörpudiisksveiðiar í vet-
ur og skapað 15 til 20 roanns
vinnu að siíta fiskinn úr skel-
inni — aðailega húsmæðrum í
kiaupstaðnum. Hafa þær unnið
þetta í ákvæðisvinnu.
Þá er verið að smiíða tvo nýja
báta í skipasmíðastöð Guðmund-
air Lárussonar. Keyptu þeir
fjórða hiuta mjöiskemmra S. R. á
staðnum undir þessa skipa-
smiði og vinna þama um 25
manns.
Haía fjölskyldur flutzt inn í
var krökfct af andstæðingum.
Fyrir tæpri viku hörfaði inn-
rásarliðið frá Sepone og nágrenni
Framhald á 9. síðu.
STÓRHOLT
Þjóðviljann vant-
ar blaðbera í hverfið.
DravMN
Sími 17500
toaiupstfcaðinn í samibandi við
vinnu heimilisföðuir í nýju skipa-
smíða'stöðinni
Þá hefur fólk komið úr ná-
ginannasveifcum til þesis að vinna
í frystihúsinu í vetur.
Núnia er hafinn undirbúning-
ur að grásieppuveiði. Gráslepp-
an er ekki ennþá komin á grunn-
mið. Togbátar hafa þó vedtt bama
að undanfömu djúpt útd og
fengið fulia pofca af henni. Hafia
þeir fengið allt að 3 tunnum af
hrognum í róðri. — K. J.
Blaðaskákin
TR - SA
Svart: SkáJtfélag Akureyrar,
Jón Björgvinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Taflfélag Reykjavikur,
Bragl Kristjánsson og
Ólafur Björnsson
28. — Bf6xBb2
AKRA
í bákstur
\
\
Hve mikið land fer undir vatn
við 2. áfanga Lagarfossvirkjunnar? \
I
Jón Sveinssom, bóndii á Eg-
ilsstöðum haifði samband við
Þjóðviljann, vegna fréttarsem
birtist hór í blaðinu fyrir
nókkru um Lagarfljótsvirkjun.
1 fréttinni var að því vifcið,
að við annan áfanga virkj-
unarinnar yrði byggð stífla
og uppistaða gerð til vatns-
miðlunar. Mun yfirborð Lag-
arfijóts hækka nokkuð við
stíflugerðina og talsvert land
fara undir vatn meðfram
fljótinu. Var nefnt í fréttinni,
að tvö stærsfu landsvæðin,
sem þannig miyndu fara xmdir
vatn væru nes tvö í eigiu rík-
isins, annað í landi Egiilsstaða
en hitt í landi Valllaness.
Fékk Þjóðviljinn þær upp-
lýsingiar hjá verkfræðingum
Rafmagnsveitna ríkisins, sem
að öðru leyti vörðust allra
frásagna af því, hve mikið
landsvæði myndi flara undir
viatn við stíflugerðina, og
vildu ekki lóta blaðinu í té
teikningar, er sýndrj hvaða
landsvæði flæru undir viatn.
Tö'ldu þeiir sig ekki haifa heim-
ild til að afhenda blaðinusilík
plögg, þar sem ekki væri bú-
ið að semja við Jandeigendur
um bætur fyrir væntanleg
landsspjöll eða kynna þeim
málið til hlýtar. Fékk blaðið
sömu svör hjá iðnaðarráðu-
neytinu.
Jón kvað það rangt, að rík-
ið ætti allt það land, sem
færi undir vaitn eða myndi
spillast af vödduim vatns í Eg-
ilsstaðailandi við væntanlegar
virkjunarfraimikvæmjdir. Taldi
hann að ríkið myndi ekki eign
nema rúmleiga helming þess
landssvæðiis, og hefði það ver-
ið tekið eignarnámii úr landi
Egilsstaða á sínuim tíma, er
filuiglvölllurinn var þar gerð-
ur. I annað sinn hefði og ver-
ið tefcið land eignarnámi úr
landareign Egilsstaða undir
kauptúnið. Væri þetta því í
þriðja siinn, sem vegið væri
í þennan sama knéruinn. Þá
sagði Jón og, að laind þetta
sem rífcið ætti hefðu þeir Eg-
ilsstaðabændur á leigu tillífs-
tíðar samlkvæmit sérstökium
samningum við ríkdð, en rík-
ið hefði þó heimild til að
taka af því eftir þörfum und-
ir aukningu fluigvállarins.
Ekki vildi Jón láta Þjóð-
viljann hafa eftir sér átoveðn-
ar tölur um það land, sem
fara miyndi undir vatn á Eg-
ilsstöðum við væntamilega
virkjun, enda myndi mun
meira af landi eyðileggjast Líl
ræktunar og n.ytja, en það
sem beinlínis færi undirvatn,
þar sem landið myndi blotna
mjög upp við vatnsborðs-
hækkun fljióltsins.
Þá sagði Jón, að á því
sivæði í landi Bgilsstaða, er
þannig myndi fara undir
vatn eða skemmast af vatni
vært bœði ræktarlamd, er not-
að væri fyirir slægjur svoog
aðalbeitaríand nautgripa Eg-
ilssifcaðabúsins. Væri hér því k
um meira en Iítið tjón að ®
ræða.
Jón sagði það hins vegar
rétt, að i-fkið ætti allt Valla-
nesland, en hins vegarmyndu
fleiri jairðir en þessar tvær,
sem nú hafa veríð nefndar
verða fyrir mjög verulegum
spjöllum af völdum væntan-
legirar vatnsborðshæfcikumar
Lagarfljóts og nefndi sem
dæmi Finnastaðanes, er fara
myndi undir vaitn.
Hins vegar kvað hann það
rétt vera, að virkjun Lagar-
fljóts væri mijög miþið á-
huga- og hagsmunamál Aust-
firðinga — en ekki svo, að
bændur vildu láta stór land-
svæði undir vatn bótalaust,
eins og hann orðaði það.
!
K
Ríkisstjórnin lækkar stofn-
lán til fiskiskipasmítt
Jóhann Hafstein svarar fyrirspurn Lúðvíks Jósepssonar
Fram kom í svari Jóharms Hafsiteins forsætisráðherra
við fyrirspurn Lúðvíks Jósepssonar á alþingi í gœr að
ríkisstjómin hefur ákveðið að lækfca stofnlán út á fiski-
skip s’míðuð innanlands úr 90% í 85%, og var þessi lækk-
un látin koma til framkvæmdáT 20. janúar sl. Lúðvík taldi
þessa breytingu ekki tímabæra, hann áliti að lánin hefðu
áfram átt að vera 90%, og það muni koma sér mjög illa
fyrir marga að þessi brevting var gerð.
Jóhann Hafstein taldi að ekki I hefði verið að geta haldið áffram
ætti að koma. að sök þó þessi þessum lánum, en nú væri út-
lán væru laskkuð nú, æskilegt I gerðin betur stæð og eins hefðu
Fó ekki greidd vinnufaunin
Leitað eftir fólki í nágrannasveitum:
Mikil vinna á Skagaströnd
síðastliðnar þrjár vikurnar