Þjóðviljinn - 20.03.1971, Side 8
T
0 SÍÐA — J>JÖÐVTLJXNN — L>a«igaridagur 20. rnarz 1971.
Derby County gegn Manches- ter Cfity.
sjónvarp 18.15 íþróttir. M.a. körfutonatt- ledtosikeppni í 1. deild mdlii KR og HSK og steiðasitöitok- keppni í Vitoesund í Noreigi. (Nordvdsion — Norstoa sjón- vairpið). — Umsjónarroaður Ómar Ragnairsson.
20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. útvarpið
Laugardagur 20. mar/
15.30 En francais. Frönstou-
toennsila í sjónvarpi. 7 þátt-
uir. Umsjón: Vigdís Finn-
bogadóttir.
16.00 Endurtekið efni. Einleik-
uir í sjónvarpssal. E<rling
Blöndia! Bengtsson leitouir
Suite en concert eftir André
Jolivet. Áðuæ fluitt 11. des-
ember 1970.
16.10 Náttúran, maðurinn og
vdUidýrið. Mynd um náttúru-
vemd og hið fjölbreytta dýra-
líf á Serengeti-Mara siétbun-
um í Austur-Afríku. Þýðandi
og þulur Óstoar Ingimarsson.
Áður sýnt 28. febrúar 1971.
16.55 Þjóðlagastund. Vilborg
Ámadóttár Heimir Sindra-
son og Jónas Tómasson
syngja. Áður ffluitt 18. jianú-
ar 1971.
17.30 Ensfca knattspyman.
ég nefndur. — 1.1 hluti af
þremur. Þýðandd Jón Tbor
Haraildsson.
20.55 Sögufraegir andstæðlingar.
Mussolini og Selasisde. í mynd
þessari er f jailað um aðdrag-
anda innrásar ítala í Eþíópíu
og tilraiunir Haile Selassdes til
að fá hjálp Þjóðabandalags-
ins. — Þýðandd og þulur er
Gylfi Póisson.
21.2ft Allt þetta og bimininn
Mka. — Bandarísk bíómynd
frá árinu 1940, byggð á sögu
eftir Rachel Field. — Ensk
stúlka er ráðin bamfóstra
á heimiild fransks hertoga um
miðja síðustu öld. Bömin ó
heimiiinu hænasit þegar að
henni, en öðm máld gegnir •
um húsmóðuirina. — Aðal-
hlutverk Bette Davis og
Cbarles Boyer. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
----------------------------------$>
® BRIDGESTONE
HINIR
VIÐURKENNDU
JAPÖNSKU
HJÖLBARÐAR
FÁST HJÁ
OKKUR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opi5 alla daga frá
kl. 8—22,einnig um helgar
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
Volkswageneigendur
Höfum fyrirUggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen l allflestum litum —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð — REYNIÐ VTÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Simi 19099 og 20988
Vönduð vinna
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Upplýsingar í síma 18892.
Laugardagur 20. marz.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfireign-
ir. Tónleitoar.
7.30 Fréttir. Tónlleitoar.
7.55 Bæn.
8.00 Mergunleitofimi. Tónledk-
ar.
9.00 Fréttaóigrip og útdriáttur úr
fbmstuigreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna:
Geir Christensen les „Æv-
intýri Trítils“ aftir Dicto
Laan (2)
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 1 vikuldfcin: Urnsjón ann-
ast Jónas Jónasaon.
12.00 Dagsfcráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
13.00 Öskalög sjúfclinga. Kristfn
Sveinibjömsdlóttir kynnir.
14.30 íslenzkt mál. Endurtekton
þáttur Jóns Aðallsitetos Jóns-
sonar firá s.l. miánjudiegi. —
Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
stjómar þætti um uanifierðair-
mád.
16.50 Harmoniitoullög.
16.15 Veðurtfiregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefflánsson leikur
lög siamltovæimt ósfcum hlust-
enda.
17.00 Flréttir. Á nótum æskunn-
ar. Dóra Ingrvadlólttir og Pétur
Stetogrímssian kynna nýjustu
dægurlögin.
17.40 Or myndábólto náttúrunn-
ar. Ingirnar Östoamsson seigir
frá.
18.00 Söngivar í léttuim tón.
Perry-lkórton, Frankde Laine,
Doris Day o.fiL syngja og
leifca.
18.45 Veðurffregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.' Til'kynningar.
19.30 Dagskráirstjóri í etoa
fclukkust. Þórarinn Guðna-
son laeiknir ræður dagsltonánni
20.30 „Höldum gleðd hátt á lofft“
Tryggvi Tryggvason og félag-
ar syngtja þjóðleg lpg.
20.50 Smiásaiga vikunnar: „Svar
við bnéfii“ efftir Stefián Jóns-
son. Ævar R. Kvaran leiitoarl
les.
21.15 Homin gjalla. Ruselökka
lúðrasveitin norslka leikur lög
eftir Bagley, Andaraon, Grieg
og Cofield; Ame Henmand-
sen stjómar. Hljóðritun flrá
tónleiitoum í Háskólabfói 21.
maí sJL
21.30 í daig. Jötoull Jalkolbsson
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (34).
22.25 Otvarpsdans undir góulok-
in. í diansHögunum leikur
hljómsiveit Svavars Gesits af
hljómplötum i hálfa Muklcu-
stund. (23.55 Fróttir í sfuttu
miáli)
01.00 Dagsfcrárlok.
• Áleitni stara
á varptímanum
• Stjóm Sambands Dýravemd-
unamfélaga Islands heffiur sent
írá sér eftirfiarandd:
Frá þvi að varp sitara um
1940 varð érvisst á Homafirði,
hefur starinn fiaert út vanpstöðv-
ar sínar hérflendis t.d. heffur
vairp stara fiarið ört vaxandi
firá því um 1960 í Reykjavík.
Só munur hefiur verið á vairtp-
háttum staira í Homafiirði og í
Reykjaivílc, að á fyrri staðnum
verpa þeir í hofliur í jöörum
eyja og hóflmai, en á þeim síð-
ari í loffttúður uppi undir
vatnsklœðningu, vindskeiðum
og rifilum þakjáms eða í öðr-
um afidreipum, er jþedr leita uppi
á húsum Nokterir hafla setzt að
í varpikössum. .
Á störum eins og öllum *
fuiglategunidum ldfla lýs, fllær og
maiurar. Óværa, sórstaklega fló
og maur, er meiri í hmeiöri
stara en t.d. skógadþrastar,
vegna þess að staramir yftogiefla
ekltoi hreiðrið fiyrr en þeir eru
aligerðir og fleygir, rneðan ung-
ar skógarþrasita vellta úr hmeiðr-
inu lítt Æiðraöir og því ófffleygto.
Óværa flrá stanaihreiðri, sem
er t.d. í loifittúðu íbúðar, berst
því auðveldilega á menn.
I>etta gerðist á sfl, vori að
minnsta kosti í tveim fijölbýl-
ishúsum í Reytejavík óg urðu h
búamto fiyirir ásófcn fllöar oa
maurs. /
Off seint var gripdð til vamSð-
arráðstaifiana, svo að flóffik vcrð
fiyrir óþægindum og fugkvmir
hlutu ómannúðlega meðtonð.
Stjóm Sambands Dýravornd-
unarfélaga Islands leyfir sér því
nú, þegar starar eru að- hetfija
undirbúntoig varps, að vefcja at-
hygli þeima, sem náða húsum
þar sem stari átti varp- sil. vor
eða hafla ástæðu til að- ætila að
stari geti byggt hreiðtor í loflt-
túðu húss þeirna eða í rifu
þafc- eða veggkflœðntogar að
gera strax nauðSynlegar vairúð-
arráðstaffandr, svo að íbúamir
verði ekfci fyrir ásóten sitara-
óvæm, né fuglamir fiyrir ó-
mannúðlegri eyðingu etggja eða
deyðtoigu unga.
Tiilvera sitarans hórlendis er
orðin staðreynd, svo að fluigl-
inn mun á þessu vori leita
varpstaða á ílbúðarhúsum. Eff
mannúðflega á að taka á þes®-
um vandia, er flólki benit á að
koma fýrir varpkössum á eða
vdð hús, sem fjarst glugigum,
loffttúðum eða dyrum. Bf heil-
brigðisstjómir sjá ástæðu til að
hald'a stofininum í skofijum þá
veita opnir varpteassar mögiui-
leika á mannúðlegum aðgerð-
um.
1 sambandi við þessa ásókn
starans er ástseða til þess að
benda húslbyiggíjendum á að
koma vímetum eða öðtnum
hdndrunum flyrir í loffttúðum og
varast gisna vatnsfclasðninigu,
sylflur, glufflur og annað sem
auðveldar stara hireiðungeirð í
húsum.
Stjórn. SamlbandS
Diýravemdunarfiéflaga ísilands.
• Nám stærð-
fræðikennara
• Framhaldsdeild Kennaraskóla
IslanidS effnir til nárns fýrir
fcennara í stœrðfiræði. Slcai
það jaffngilda etos árs sam-
felfldn námi.
Kennslunni verður hagað á
þennan veg: 1) Námsltoeið firá
1. júní til 10. júflí á sumri toomr
anda, 2) bnéfflaiskióii næsta veitur<§_
og 3) 6 vitema námsteeið surnar-
ið 1972.
InntöbiuBteiliyirði er kennara-
prlóff.
Námsefnið verður einitoum
ætlað kennuirum á baonnar og
gagnflrasðastigi FjaMað verður
um afligebru, númfflrœði, kennslu-
fræði stænðffræðtonar, einltoum
hagnýtingju hennar í sitama, enn-
flremiur námsmat og gerð próffá.
Umsótenir sfcal senda skrlf-
stoffu Kennarasteólla Islands fyr-
ir 15 apríl nJto.
• 70 þús. króna
styrkur til að
læra grænlenzku
• 1 fljárlögum fiynir árið 1971
eru vedttar tor. 70.000,00, sem
styirltour til Islendings til að
laera tunigu Græniendinga. Um-
sóíknum um sityrfk þennan slcal
komið tiú menntamáianáðuneyt-
isins, Hvenfiisgötu 6, Reytejavík,
fýrir 25. apríl nifc.
Umsólton skiulu fyflgja upplýs-
ingar um námsfleriil ásamt stað-
flestum aflritum próÆskírtetoa,
svo og gnednargerð um ráð-
gerða tilhögun grænlenzku-
námsdns.
Umsóiknaireyðublöð flást í
menntamáflaráðuneyttou.
(Frá menntamálaráðu neytinu)
Án orða
Utboð
Tilboð óskasit í smíði irmrétfctirtga (steápiar, dyr
og fleira) í hús Öryrkjabanda'lags ísl*ads, 1. hæð.
Útboðsgögn verða afihent á Teiknistofunni Óðins-
torgi s/f ge'gn kr. 1.000,00 skiliaitryggingu.
Öryrkjabandalag íslands.
TILB0Ð ÓSKAST
í fólksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og
jeppabifreið, er verða sýndar að Grensás-
vegi 9 miðvikudaginn 24. marz kl. 12 - 3.
Tilboðin verða opnuð 1 skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
I