Þjóðviljinn - 20.03.1971, Side 11
UaugardagsurW. mara lOTl — ÞiJöÐVllinNN — SI»A JJ
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
tí. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er laugardagiurinn
20. marz. Árdegisháflæðd í
Reytkjaviík kl. 11.31. Sólarupp-
rás í Reykjavtfk kl. 7.34 —
sólarlag kl. 19.39.
• Kvðld- og helgarvarzla í
apótekum Reykjavíkur vikuna
20.—26. apríl er í Reykja-
víkunapótefci oig Borgar-
apóteki Kvöldvarzlan stendur
til kií. 23,00 en j>á opnar næt-
urvairalan að Stórtoolliti 1.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands 1 Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur, sími
22411, er opin alla laugardaga
og sttnnudaga kl. 17—18.
• Laeknavakt t Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar 1
lðgregluvarðstofunni sími
60131 og slökkvistöðinni, simi
61100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Simi 81212.
• Kvöld- og helgarvarala
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur öl M. 8 að
morgni: um helgax frá fcL 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
■ dagsmorgni. stoni 21230
I neyðartilfellum (ef efcki
næst ttl heimilislæknis) er tek-
Ið & mótt vitjunarbeiðnum á
skrifstoíu læknafélaganna i
sima 1 13 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema Iaugardaga
w trá ,%í. 8—13.
Almennar upplýsinga* um
iæknaþjónustu i borginni eru
gefnar í simsvara Læknaíé-
lags Reykjavíkur símj 18888.
skipin
• Skipadeild SÍS: Amarfell
er í Rotterdam, fer þaðan í
dag til Hull og Reykjavtfkur.
Jökukfell fór 16. ]>. m. fra
Þingeyri ttl New Bedford.
DísarfeH fór 18. þ. m. frá
Homafirði til Ventspils,
Gdynia og Svendlborgar. Litla-
fell er í olíuflutninjgum á
Paxaflóa. Helgafell er í Setu-
bal, fler þaðan væntanlega 22.
þ. m. tii Islands. StapafeM er
i olíuflutninigum á Faxalflóa.
Mælifell er væntanlegt til
Reyfcjavílkur 23. þ. m. Prey-
faxi er á Alkureyri. Sixtus
fór 16. þ. m. frá Hamlborg
til Islandis. Birftoe Dania er
í Liibeck, fer þaðan til Svend-
borgar.
• Eimskip: Bakkafoss fór
frá Heröya í gærmorgun til
Húsavtfkur. Brúahfoss fór flrá
Norfolik 18. þ. m. til Reykja-
vfkur. Dettifoss fer flrá Rott-
erdam í dag til Pelixstowe,
Hamlborigar og Reykjavíkur.
Pjallfoss er væntanlegur til
Reykjavílcur um kl. 15.00 í
dag frá Rotterdam. Goðafloiss
fór flrá Vestmannaeyjum í
gær til Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Rauf-
arlhalfnar og Akureyrar. Gull-
öass fór frá Reyikjavik kl.
20.00 í gærtovöld til ísafjarð-
ar. Lagarfoss fer frá Húsavík
í dag til Hamtoorgar, Kaup-
mannahafnar og Kristiansand.
Laxfoss flór frá Keflaviílk í
gæitovöld til Vestmannaeyja
og Homafjarðar. Ljósaifoss fór
frá Tromsö i gær Ul Glou-
cester. Reykjafoss fór örá
Reykjavik 18. þ. m. til Ymui-
den, Rotterdam, Felixstowe
og Hamlborgar. Seifbss fór frá
Grundarfirði í gær til Kefla-
vitour. Skógafoss fór frá
Hamborg 18. þ. m. til Reykja-
vtfkur. Tungultóss kom til
Reykjavílkur 18. þ. m. flrá
Vestmannaeyjum. Aslkja fór
flrá Weston Point 17. þ. m. til
Reykjavtfkur. Hoflsjötoull ler
frá Gdynia í dag til Kotka
og Ventspils.
Utan skrifetofutíina eru skipa-
flréttir lesnar í sjélflvirkan
símsvara 21466.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er á Akureyri á vesturleið.
Herjólfur fer firá Vestmanna-
eyjum M. 14.00 í dag til
Þorlátostoafnar og Reykjavík-
ur. Á mánudag fer skipið M.
15.00 flrá Reytojavílk til Þor-
láikshafnar og Vestmannaeyja.
Herðubreið er á Vestfjarða-
höfnum á norðurfeið.
kirkja
• Garðakirkja:. A morgun,
sunnudag, á Garðakirtoja 5
ára vígsluaflmæli. 1 þessu til-
elfini mun biskup Islands,
herra Sigurbjörn Einarsson,
heimsætoja söfnuðinn og pré-
ditoa við messu, sem fer
fram M. 2 e. h. Prófasturinn,
séra Garðar Þorsteinsson,
mun og taka þátt í attoöffin-
inni. — Aðalsafnaðarfundur
Garðasóknar fer fram sama
diag M. 3,30 e.h. að Garða-
toolti.
ýmislegt
• Ferðafélagsferð: Sunnu-
diaigsferðin 21. 3. verður um
Reykjanes og Grindavílk. Lagt
af stað M. 9,30 frá B.S.I. —
Ferðaflélag Islands.
• FerðaíélagskvÖldvaka í Sig-
túni sunnudaginn 21. marz
M. 21. (Húsið opnað M.
20.30).
EFNI:
1. Jöhann Pétarsson, vita-
vörður, segir frá Hom-
ströndum og sýnir mynd-
ir ásamt Einari Guðjoton-
sen.
2. Myndagetraun sem dr. Sig-
urður Þórarinsson sér um.
3. Dans til M. 1.
— Rúllugiald við innganginn.
Ferðafélag Islands.
Páskaferðir: 2 Þórsmerkur-
ferðir. 5 daga og 3 daga.
Hagavatnsflerð (ef fært verð-
ur).
Ferðafélag fslands.
flugið
• Flugfélag fslands: Gullfaxi
fór til Osló og Kaupmanna-
hafnar M. 08:45 í mongun og
er væntanlegur þaðan aftar
til Keflavílkur kl. 22:00 annað
kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að flljúga til
AJkiuneyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til fsa-
fjarðar, Homafjarðar, Norð-
fjarðar otg til Egilsstaða. Á
morgun er áætíað að fljúga
til Akureyrar (2 flerðir) til
Raufartoafnar, Þórehafnar,
Vestmannaeyja óg til Isa-
fjarðar.
|til Kveids
WÓÐLEIKHÚSIÐ
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning í kvöld kL 16.
FÁST
sýning í kvöld M. 20.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning sunnud. kL 15. Uppsellt.
SVARTFUGL
önnur sýning sunnud. M. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Símj 1-12&0.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Konan í sandinum
Frábær japonsk gullverðlauna-
mynd frá Cannes.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
íslenzkur texti.
DííIIÍDí
Áfi
MmœwtKim!
Hitabylgja í kvöild. Uppselt.
Jörundur siunnudiag M. 15,
90. sýning.
Kristnihaldíð sunniud. Uppselt.
Kristnihaldið þriðjudiag.
Hitabylgja miðvikudag.
Jörnndur fimmitaidag.
Fáar sýningar efltir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
opin fré M. 14. Sftnj 13191
er
Kópavogsvaka kl. 4
Franska stórmyndin
Maður og kona
Sýnd M. 9.
SÍMl: 18-9-36.
Ástfanginn
lærlingur
(Enter laughing)
— tslenzkur texti —
Afar skemmtileg, ný, aimerisk
gamanmynd í titam. Ledkstjóri:
Carl Reiner.
Aðallhlutverk:
Joge Ferrer,
Shelley Winters,
Elaine May,
Janet Margolin,
Jack Gilford.
Sýnd M. 5, 7 og 9,10.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartfma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Síml 16995
SlMl: 22-1-40.
Bræðralagið
(The brotherhood)
Æsispennandi litmynd um hinn
j ámharða aga sem ríkir hjá
Mafíunni. austan hafs og vest-
an — Framleiðandi: Kirk
Douglas. Leikstjórí: Mortin
'Ritt.
AðalMuitverk:
Kirk Douglas
Alex Cord
Irene Papas.
— íslenzkur textí —
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kL 5, 7 og 9.
VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN
SUVH: 31-1-82
I næturhítanum
(In the Heat of the Night)
— tSLENZKUR TEXTl —
Hedmsfræg og smUdiax vel
gerð og leikin ný, amerisk
stórmynd í litum. Myndin hef-
ut hlotið fimm OSCARS-verö-
laun. Sagan hefur verið tram-
haldssaga : Morgunblaðinu.
Sídney Poieier
Rod Steiger.
Sýnd fcL 5, 7 og 9,15.
Rön«roð innan 12 ára.
SIML 50249.
Maðurinn frá
Nazaret
Ógleymanleg stórmynd í litam
með íslenzkum texta.
Aðaltoiuifcverk:
Max von Sydow
Charlton Heston.
Sýnd KL |).
Ef (if)
Söguflræg brezk mynd í litium
með íslenzkum texifca.
Sýnd M. 5.
Síðasta sinn.
3-karaur
Lagerstærðir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar siærðir.smiðaðar efb'r beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúja 12 • Sími 38220
Dagskrá við setningu Kópavogsvöku
laugardaginn 20. marz kl. 16.00
Skólahljómeveit Kópavogs leikur
Samkór Kópavogs syngur
Hátiðin sett: Hjálmar Ólafsson
Flutt samfelld dagskrá: FRÁ MORGNI ÆSKULJÓSUM
Flytjendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Ágústa Björnsdóttir,
Guðrún Stephensen og Hjálmar Ólafsson.
Málverkasýning Lista- og menningarejóð8 opnuð.
Kl. 21,00. Franska stórmyndin Maður og kona
sýnd í Kópavogsbió.
Sinfórúuhljómsveit íslands:
FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR
í Háskólabíói sunnud. 21. mairz kl. 15. Stjómandi
Boihdan Wodiczko, kynnir Atli H. Sveinsson.
Flutt verður tónilist eftir Britten, Rossini, Ravel
o.fl. Skírteini frá tónleikunum 29. nóvember gilda
að þessum tónleikum. Nokkrir aðgöngutniðar til
sölu i bókabúð Lárusar Blöndal, bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar og í Háskólabíói.
KAUPBÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
snittur
BRAUÐBÆR
VH) OÐINSTORG
Siml 20-4-9fl
HÖGNl JÓNSSON
Lögfraeði- og fasteimastofa
Bercstaöastrætt 4.
SlnU: 13036. f
Heimæ 17739.
TUHdlGClJLS
^munxsomtiffðon
Minningarspjöld
fást í Bókabúð IVIáls
og menningar
SiGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18. 4. hæO
Súnar 2152« og 2162«
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
Seljum sniðnar síðbuxui
í öllum stærðum
og ýmsan annan sniðinn
fatnað
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstæti 6
Sivni 25760