Þjóðviljinn - 23.03.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 23.03.1971, Page 2
2 SíÐA — ÞJÖÐVHLklEMN — Þriðtjtidiaguir 28. marz 1071. Ingélfur M. Sigurðsson frá Hælavík F. 19. júlí 1926. D. 23. fébr. 1971. Hve fátt verður sagt með orrðum einum af öllu, sem dylst í hugarins leynum. Svo hljóðlega hvarfst pú úr hópnum, bróðir, sem hvirflist laufblað um skógarslóðir í haustsins vindum og hverfi sýn. f hljóði er pökkuð samfylgd pín. Ég minnist genginna góðra stunda, gleðimála og vinafunda, barnshjartans rika í barmi pínum. Hve bœtti pað oft úr raunum mínum. Þú brynjaðist pögn meðan beiskjan skar brjóst pitt og harmur sárastur var. En saman við áttum drauminn dýra um dáð og mannleikans perlu skíra, um blómið sem grær ofar grimmd og morðum, grályndum hverfleik, fánýtis orðum, sem lifir í tónum, í línum forms, Ijóði og hamskiptum tíðar og orms. Þú skynjaðir undrið og eilífðarhljóminn í ómhviðu lífsins, en skorti róminn, sem vex yfir hávaða veraldarbannsins með vissu og tjáningu draumamannsins, sem slœr af klettinum lindarljóð, af lömun myrkranna sólarflóð. Og bróðir, inð erum ei ein um pá drauma. Um ókomnar tíðir flœða strauma hins sama draums ég í dögun skynja frá dölum og borgum til auðnar vinja, unz mannkynið allt getur orðum tjáð hvað með okkur duldist, hrakið og smáð. Svo hvirflist pá laufið og hverfi sýnum. Hver mœtti granda draumum pínum? Ég veit pér mun kœr pinn hvílustaður, og hvil par óhultur, draumamaður, vitandi að allt, sem var pað er og verður ei teJcið frá pér né mér. JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR. Karl Ragnars: Árás á hvíta flibba Fyrir Hfltenöinguim ánuani llaam hingað kunnjur tftransfcurbflaða- maftur og riflihöifluinicliur tffilþess að saflna efni í gneinaflldkik haanda l’Humanité, máflgagni fransflcra feommúnjsta, og fleári bflöðuim. Ég umgeikikst hann talsvart meðlan hiamn drvaldást hér og haflði gajmian a£ aö fylgjast með viðibirögð- trm hans við þjóðfiéflaei oikik- ar. Mér er það sónstalklega minnisstætt aö hann undrað- GufuaflstöSvar á jarðhitastöðvum Hér fer á eftir greiniargerð secn Karl Ragn'airis. starísmiað- ux á jiarðfliitadeild Orkustofn- unar, hefur giert fyxir stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývaitns: Rannsóknir á jiarðlhitaisvaeð- inu í Námiafjalli vegna giuflu- öflumar til Kísiliðjunnar hófl- ust árið 1063 mieð borun tveggja tilraumaihdla. Rann- sólcn þessi var aðalleiga fólg- in í afll- og hitameeflingum á holunuim og einnig rannsófloi á efnainnihaldi og tærinigará- hrifum gutfunnar. Árið 1065 voru genðar j'adð- fræðirannsóknir og segulmæl- ingar á svæðinu, en með hilið- sjón 'atf segiuflmælingunum þótti hentuigit, að gufuvinnslan slkyldi vera vestan í Náma- fjaflli, nánar tiltekið í Bjairn- arílaigi. Samkvæmt áæfllun Orku- stofnunar um nannsóiknir á há- hitasvæðum hóflujst á árinu 1970 kerfisbundmar frumrann- sóknir á jarðlhitasvæðunum við NámafljáU og Kröflu. >ær mælingar sem gerðar voru sumairið 1970 sýna, alð jairð- hitinn niður í oa. 500 m dýpi er eingöngu bundinn út- breiðslu g'jffuhvera á yfirborði og að heitiustu blettimir eru suð-vestan í Kröflu og austan Námafjialls við hiveraröndina. Neðan 500 m dýpis eru svæð- in lítt þekkt, en einmitt af því dýpi rennur jarðvarminn inn í borholumar í Bjiamar- fla'gi. Stærð jarðhitaisvæðisins vi’ð Námafj'ail er 3—4 ferkilómetr- ar niður á ca. 50ft m dýpi. Krötflusvæðið virðist vera nokkuð stærra, en rannsókn þess er efcki j’atfnlangt komið. Rannsóknir síðasita sumars bendia til, að Kjröflusvæðið henti betur fyrix stóra gufu- aflstö® en Námafjallisisvæðið en þessi niðuirstaða er einnig situdd af enn óþeldotri meng- umarlhættu á vatnasvæði Mý- vatns af völdum frárennslis- vatns frú borholum og raflstöð. Vegna þessarar niðursitöðu verður lögð áhorzla á að ljúfca rannsóflmum við Kröfllu næsta sumar, en að þeim loifcnum er hægt að bef jia ' titeaunaboranir. Jarðhitasvæðið á Þeysita- reykjum heflur enn ékki verið rannsakað að ráði, en í oflan- greindri áætlun er gert ráð fyirir, að rannsólkn þess hetfj- ist sumarið 1973. Ástæðan til þess, að rannsókn þar er seinna á ferð er sú að taiið er a0 lega svæðisins sé óhag- kvæmari til nýtingar jarðhit- ans. Gufurafsitöðin í Námafljalli framleiðir nú um 2400 kw, og til þess fær hún guflu frá þrem borholum, sem gefa 50 tn/kJst. við þann þrýsting (6,8 fcg á fensemtimetira) sem afllsitöðin Eins og kunnugt er renniur úr hcáunum bæði vatn og gufla» en guíam er skilin flrá vaitn- inu við hakma. >að vaitn, sem sikilið er flrá ofangrreindrj guflu- magni er um 240 tn/klst (67 fcg/sek). Nýting aflstöðwarinn- ar á þeim varm'a, sem upp úr hofliunum kemur er aðeins 3,4% en sé miða® við gufuna eingönigu er nýtingin 6,8%. >ar sem skóiduibliöð atfflvéfliarmmar eru úr óheppilegu efni gaign- vart jarðgufu, og vegna þess, að þau eru hönnuð til að vinna við aðrar gufuiþrýsitingsaðstæð- ur en þau gena nú, hefur ver- ið álkveðði að sflripta um þau nú í sumar og er áætlað, að aflið vaxi við það úr 2400 kw í 2800 kw með óbreyttri giuflu- notkun, Gufuafllsitöðin í Námafjaflfli er reist og rekin sem tilrauna- stöð, og hafa verður í huga, að aifflvélin er keypt notuð frá Engflandi, mjög ódýr miðaðvið nýja vél af sömu stærð. Kom- ið hefur í Ijós, að vélin hent- ar ilfl’a jarðhitasvæðinu í Náma- fjalli, þar sem hún er byggð fyrir annan guflulþrýsting en þann sem bezt hentar jarð- hitasvæðum yfirleitt, en afl- gjöf borhola á jarðhitasvæðum er mjög háð þeim þrýstingi sem holumar vinna við. Til mamks um þetta má nefna, að guflumagn úr borlhdlum ertvö- falt meira við þann þrýsting (6,8 fcg/cm2) sem aiflstöðin vinmur við, en þann þrýsting (9,5 kg/cm2) sem Ktfsiliðjan notar. Áætflað er, að ný afflvél, sem ynni með eimþéttingu og inn- tafloslþrýsting gulfunnar 4 kg/cm2 gæti alfíkastað 7,7 Mw miðað við, að hún flemgi gufu frá þeim þrem boiholum, sem nú eru notaðax í Námafjalli. Er þé miðað við, að guflumaign sé 20% meira við þrýstinginn 4,0 fcg|/cm2 en 6,8 kg/crn2. Sam- kvæmt þeim mœlingium sem gerðar Iiafa verið á holumum er hér varlega áætlað, en til marks um það má nefna, að þótt heildarrennsli yflrist eikk- ert, eykst guflumyndun um 14% vegna þrýstingsmismunarins. ESnnig er reiknað með að svo- kölluð termodynamisk nýting Framhaid á 9- síðu. ist þaö stónum að eflaki var hægt að sjá á Miæðaburði xnanna hvaða staxflssitétt þeir heyrðu -fciIL; Ihivair em verflca- mennimir spurði hainn, þegar ég tóik Ihann eitt sinn meðmér á samfloomu sem Sósfaflisita- fkMouirinn hélt á Hótefl Barg: ég sé ihiviergi verflcamenn. Hamn vtar vamtr því úr hieteniaiandi sínu að menn bænj starís- stéttinia uitan. á sér í klœða- burði og flasi, etanig_ þegar þeiir bruigðu sér í betri flötin. Verikamenn og sjómenm mieð hvíta fflibba og btedi og jaflnréttisfas voru fyrirbærí siem hann þelkikti ekki úr heimafliaindi síniu. >etta rifjaðiist uipp fyrirmér á dögtunum, þegar Alþýðu- blaðið hellti sér yfir migrneð fáryrðum í forusituigreim og taldi ság hitta bezt í marflc þegar það kallaði mig ,,!hivtft- flibbakoimimú'n ista“. Tiflefni árásarinnar var það að ég hafflöi efldki taflað a£ tá'Miýði- legri virðingu urn Ósflcar Hafll- grímsson sem nú heflur bælt baríkasitjóiriasitöðu oflan á 18 meiriháttar bitiinga æra hann hafði fyrir. Og máilsvömm fyrir Óslkar var sú aö égværi úr Ihápi sfléttaróvinanna, mað- ur með Iwítan fflSblba; hvern- ig dirfðfet ég bflaðamanns- blókin, að giaignrýna hinn vanumflausa son verfldýðsistétt- arirmar, sem hafizt heflði at verðlieiilkum stfnium og flóm- fúsu starfi til sívaxaindí met- orða í þjóðfélaiginu, þar tifl hann væri nú komiinn & pálfl með Jólhannesi Nordal og Jlótniasi Harailz Mér þótti það afarfróðlegt að þegarAlþýðu- blaðið reyndi lolksdns eð slkrifa „stféttarlega“, þuxflti rit- sitjóri þess aðsláuppíalflrœði- orðalbókum til þess að finna gamalt flúflcyrði sem hvergi á þó verr við en hér á Islandi. Og raunar birtist í þessu orða- vali aflkunnugt snoibberí úr röðum toppkrata; það er „fínt“ að liafa einhvemtíma lært iðn, þótt rnenn séu fyr- ir lönigu orðnir viðslrifla við starísfólaga stfna og samdauna valdastféttunum. Raiunar má vefl. vera að þessar tnofllaleggiingar í tilefni af einu arði séu allltoff lang- sórtitar. >egar maður þdkflrir Afliþýðufflldklktan getur sllcýr- ingin á þessarí árás á hvíta fllibba állt eins verið sú að einhver ágætur Alþýðuflldklks- maður á borð við Friðrik Jörgensen hafi fengið umlboð fyrir rúlflukragapeysur með reksitrarfé úr Alþýðubankan- um og þuríti nú að fcomavöru srtnni í verð. — AustrL oc TRYGGING erhagkvæm fyriralla Nokkur hætta íylgir Öllum störfum og því er hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggðúr. Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING. Hlutverk Hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa. Hún greiðir, á þann hátt veikindadága í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjukdóma og dánarbætur af völdum slysa. Með viðbótar líftryggingu er hver og einn VEL tryggður. LeitiS nánari upplýsinga um þessa nýju trygginga- þjónustu okkar. SAMVirVINUTRYGGIIVGAR ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 (gníinenlal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnlg í stóra hjólbarða af j a rðvi nns I utæk j um SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVMUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Auglysing um fræðimannastyrki og styrki til náttúrufræði- rannsókna. Umsóknir um fræðimannastyrki og styrki til náttúru- fræðirannsókna á árinu 1971 eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs fyrir 15. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins að Skái- holtsstíg 7, Reykjavík. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. BreiðfirðingaheimHið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður hald- inn í Tjarnarbúð Cuppi), mánudaginn 26. apríl, 1971, kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félgsins liggja frammi hluthöfum til at- hugunar 10 dögum fyrir fundinn á skrifstofu félags- ins f Breiðfirðingabúð. STÍÓRNIN. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.