Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 4
4 SÍDA — I>JÖÐVELiJI3NrN — Þrtðrjudagiur 23. merz W71.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýslngastjóri: Heimlr Inglmarsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðust 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 ó mánuðL — Lausasöluverð kr. 12.00.
Undanlátssöm ríkisstjórn
V
^[ýtt er það ekki né óvenjulegt að minnt sé á að
alllangt virðist milli orða og athafna ríkis-
stjómarinnar. í umræðum á alþingi um tillögu
Magnúsar Kjartanssonar og Geirs Gunnarssonar um
uppsetningu hreinsitækja við álverið í Straumsvík
minnti Lúðvík Jósepsson á, að ríkisstjómin þætt-
ist í orði kveðnu alit vilja gera til að vernda nátt-
úra landsins og afstýra mengun. En þegar kæmi að
álverinu í Straumsvík og mengimarhættunni frá
því, og þegar kæmi að Laxárdeilunni, þá böggl-
ist allt fyrir ráðherrunum og ekkert fengist gert.
Lúðvík sagði í þessum umræðum m.a.:
„Reynsla annarra þjóða af náttúmverndarmálum
og baráttu gegn mengunarhættu er sú, að hætt-
an sé mest af stóriðjufyrirtækjum og rekstrarsam-
steypum hinna voldugu auðhringa. í augum stór-
iðjumanna réttlætir brot úr eyri í rafmagnsverði
það að heilum byggilegum dal sé sökkt undir vatn.
Einn eyrir í rafmagnsverði mundi réttlæta í þeirra
augum stórfellda röskun 1 náttúm heils héraðs.
Hinir voldugu auðhringir halda hagsmunum sín-
um fast fram. Þeir víla ekki fyrir sér að knýja með
ýmsum ráðum veikar ríkisstjórnir til undanláts.
Við íslendingar emm sannarlega komnir á hættu-
svæðið með okkar náttúmverndarmál. Stjómarvöld
landsins keppast við að flytja þjóðinni þann boð-
skap að það sé erlend stóriðja, sem ein geti bjargað
efnahagsmálum þjóðarinnar á komandi ámm. Auð-
lindir landsins em auglýstar fyrir erlendum pen-
ingamönnum. Ráðizt er í dýrar virkjunarrannsókn-
ir allt með það í huga að hægt veiði að bjóða hin-
um voldugu erlendu auðhringum ódýrari raforku
hér en hægt sé að fá í nokkru öðm landi. Helztu
áróðursmenn ríkisstjómarinnar boða með fögnuði
að hér þurfi að rísa 20-30 álverksmiðjur af þeirri
stærð sem verið er að byggja í Straumsvík og
sem fyrst þurfi að byggja hér olíuhreinsunarstöð,
sem jafnvel taki að sér stórfellda olíuhreinsun fyr-
ir aðrar þjóðir."
J^úðvík taldi þess litla von að íslenzk stjómarvöld,
sem tapað hafa allri trú á íslenzka atvinnuvegi,
á iðnað landsmanna sjálfra, á sjávarútveg og land-
búnað, en trúi hins vegar á erlenda stóriðju, myndi
miklu ráða í náttúmverndarmálum gagnvart er-
lendum stóriðjufyrirtækjum, yrðu þau mörg í land-
inu. Því hljóti þeir íslendingar sem hugsi um nátt-
úruverndarmál í fullri alvöru að gera sér grein fyr-
ir þeim hættum sem fylgja myndu erlendri stóriðju
og þeim einstrengingslegu peningasjónarmiðum
sem eigendur hennar miða allar sínar athafnir við.
Úti um heim beinist frelsisbarátta þjóða ekki sízt
gegn hinum erlendu auðhringum sem hreiðrað hafa
um sig og arðræna auðlindir landsins. íslendingar
geta enn afstýrt þessari hættu — í kosningum — s.
íslandsmótið I. deild FH — ÍR 21-20: Keppni ólokið í tveim flokkum
FH tryggði sér úrslitaleik við
Val um íslandsmeistaratitilinn
Með naumum sigri yfir ÍR — Birgir Björnsson bar af FH-ingum
□ Sú mikla reynsla, sem Birgir Bjömsson fyrir-
liði FH hefur öðlazt í sínum 400 leikjum fyrir FH,
hreinlega bjargaði liðinu frá tapi í leiknum gegn
ÍR, þýðingarmesta leik FH í íslandsmótinu til
þessa. Leikur Birgis var frábær og hann bar af í
FH-liðinu og var sá eini, sem ekki lét hina miklu
taugaspennu, sem aðrir leikmenn vom í, brjóta
sig niður og þess vegna fær FH eitt tækifæri enn
til að ná í íslandsmeistaratitilinn, úrslitaleik við
Val n.k. miðvikudag.
Það var vel sikiljanlegt að
ledkmenn FH væru brúgaðiraf
taugiaspennu í leifcnum, vegna
j>ess að þeir uirðu að vinna
hann til að tryggtja sér úrslita-
sigur við Vai, jafntetHi eðatap
þýddi að Valur væri orðinn Is-
landsmeistairi. Og ekfci xninnk-
aði þessi sipenna við það. að
tR-ingamir vedtfcu haiða mót-
spymu og lóku lengst af mjög
vel og undir Wdn voru það
dómiaramásifcöfc, sem kiomu í veg
tyrir að ÍR tæfcist að jafna
leifcinn, en til þess átti ÍR
ágætt tæfcifæri þegar ein mín-
úta var til leiksttofca, en ann-
ar dómarinn Eysitainn Guð-
mundsson daemdi holtann af
ÍR og átti það að vera vegna
tvígrips, sem staflaði af því að
brotið var á leikmanni ÍR,sem
boltinn var dæmdur af. Þessi
mistök urðu til þess að FH fékfc
boltann og hólt honum síðustu
mínútumar unz fHautan gall tiil
merkds urn leikslofc.
Fyrri hálfUeikur var hnífjafn
og á mairkatöffliunná sást 1:1,
3:3, 4:4 og 5:5, en þá var hálf-
leikurinm rúmlega hállfnaður.
Þá ikiom gióður fcaffli hjá FH-
ingumi og komust þeir Iþá í 9:7
og 10:8, en á sfðustu mínútum
hálfleiiksins náðu ÍR-ingar að
jaffna, 10:10 og þannig stóð í
leikhléi.
Bftir að jalfnt var 13:13,
snemma í siðari háiffleik náði
FH tveggja markia forskoti löri.3,
en iR jafnaði næsit, 17:17, og
svo þegar aðeins voru ettir 3
mínútur af leifcnum jafnaði ÍR
20:20. Ólafur Einarsson skoraði
21. mark FH þegar 1 */, mínúta
var til leiksloka og því hafði
IR tsekifæri á að jafna. Þá
var það að boíltinn var dæmd-
ur af Asgeiri Blíassyni fyrir
meint tvígrip, sem svo reynd-
ist tóm vitleysa, en fyi-ir
bragðið fóidk FH boltann og
hélt homum þar til leifcnum
lauk.
Eins og áður siegir bar Birgir
Bjömsson af í FH-liðmiu, sn
hann lék að þessu sinni sinn
400. leik meö mffl. FH, og
voiru honum færðar gjafir áð-
ur en leikurinn hóifst í tilefni
þessa menka áfanga. Það var
aáveg sarna hvort heildur var
í vöm eða sófcn, hainn var all-
staðar beztur og það var ekki
aðeins að hann væri fréibær
sem einstalklingur, hann hvatti
féáaiga sína til dáða og áttá það
eflaust stærsta þáttinn í aðlið-
ið fðlíl ekfci saman þegar mest
á reyndd. Geir Hallsteinsson
heffur cfftast verið hetri en i
þessum leik. Afftur á mióiti átti
bróðir hans, öm, mjög góðon
leik, sem og Ólaifur Einarsson.
Hjá ÍR varu það sömumenn
og ffyrr sem báru liðið uppi,
þeir Asgeár Elíasson, Vilhjálm-
ur Sigurgeirsson, Ólatflur Tóm-
Birgir Björnsson er hér með fagran keramikvasa fullan a£
blómum sem hann fékk að gjöf í tilefni þcss að hann iék sinn
400. leik með mfl. FH. Birgir hefur leikið með mfl. FH í 17
ár og aðeins vantað í tvo leiki allan þann tíma Og þessa tvo
Ieiki sem hann lék ekki var hann fingurbrotinn.
hjálmiur 3. Óitafur 4, Brynjóáf-
ur 4, Þórarinn 2, Hörðuir og
Asgóir 1 mairk hvoi*. ' ’• ** '*t
— S.dór.
asson. Brynjólfur Marfcússon og
Jóhannes Gunnarsson.
★
Dtómarar voru Eysteinn Guð- ^
mundsson og Þorvairður Bjöms-'
son og dæmdu yfirleitt sæmi-
lega, en gorðu þó noklkrar
skyssur eins og oft viiE verða
í svo hörðum leik sem þessi
var. Þó verður að teája sfcyssu
Eysteins undir lokin stórslys.
Mörk FH: Birgir 9, öm 3,
Ólafur 4, Geir 2, Þorvaildur,
Kristján og Aiuðunn 1 miaik
hiver.
Mörk ÍR: Jóihannies 5, Vil-
Öm Hallsteinsson var mjög drjúgur yið að skora í leiknum gegn ÍR og hér sjáum við hann
stökkva upp og skora eitt marka sinna, með góðri aðstoð Birgis Björnssonar sem „blokkerar"
á skemmtilegan hátt fyrir Öm.
Úrslit yngri flokka
Únslitaleikir yngri flokkanna
í handknattleik fióru firam um
síðustu helgi. Fram vann í 1.
og 2. fiL bvenna og 2. fl. fcarla.
EH í 1. £1. karla og ÍBK í 3 flL
kvenna. Nánari frésögn verður
að báða til morguns vegna
þrengsila í blaðinu.
Landsliðið tapaði
Landsliðið í fcnattspymu fókk
heldur skeöl er það mætti Vai
sl. sunnudag. Valur vann leik-
inn 4:1 og hafði algera yfir-
burði. Hexmann Gunnarsson
skoraði 2 af mörkum Vals, Jó-
hannes Eðvaldsson og Ingvar
Elission sitt maxfcið hvor. Fyrir
landsliðið skoraði Baldvin
Baldvinsson. Aðstæður aMar til
knattspymuiðtounar vora hinar
venstu, rok og fculdi.
Aðalfundur Hauka
Aðalflundur Knattspymufé-
lagisins Haulca í Hafnarfirði
verður haldinn í félagsheimiJI-
inu við Skólabraut nk. laugar-
dag fcl. 4.
Getraunaúrslit
Lcikir W. marz 1971 1 X. 2 |
Arscnal — Blackpool / / - 0
BiuTilcy — Tottcnhara X 0 - 0
Chelsca — Iluddcrsfleld X O - o
Lccds — Crystnl. Palace / z - i
Livcrpool — Derhy i z - 0
Man. City — Coventry X t - 1
Newcastlc — South’pton X z - z
Nott’m For. — Evcrton / i - z
Stoke — Man. Unitcd z 1 - z
W.BA. — Wolvcs z z - V
Wcst Ilam — Ipswich 4 z - z
Luton — Hull JJ 3 1
i