Þjóðviljinn - 23.03.1971, Page 9

Þjóðviljinn - 23.03.1971, Page 9
Þiiðdudlaguir 23. maira 1971 — f>iJÖÐVTL>JINN — SÍÐA 0 Ókannað hvort hagkvæmara er Framhald á 12. síðu. araháskólans við Háskóla í&- liands, og um þau vandamál sem nú sfcapast vegna skólanna sem menntg sérgreinakennara og ekki eru á háskólastigi. Hefðu nú verið sett ákvæði í frum- varpilð sem geri Kennaraháskól- anum skylt að bafia samvinnu við þá skóla eins og Háskólann; en Magnús taldi mjög miður f’arið að ekki skyldi reynt að leysa mál séngreinakennara í þessum lögum. ★ Um að verða sér til skammar Magnús lauik ræðu sinni á þessa leið: „Mig langar að minmast hér á enn eitt atriði. Við 1. um- ræðu um þetta mál vakti ég athygli á því, að inntökuskil- yrðin sem ákveðin voru við Kennaraháskóla íslands voru það þrong, að þeir, sem út- skrifazt böfðu úr Kennaraskól- anum án þess að bafa stúdents- próf höfðu ekki heimild til þess að bæta við sig nómi í hinum nýja Kenn araháskóla, til þess að fá aukin réttindi eða til þess að aufca vitneskju sína. Ég benti á þetta hér við 1. umræðu og menntamálaráðiherra tók þetta ákaflega óstinnt upp. Hann sagði að ég befði orðið mér illilega til skammar með því að minnast á þetta atriði. Og hann sagði, að huigmyndir mín- ar um þetta efni væru fárán- leg urnmæli og eitt það vitlaus- asta, sem sagt hiefði verið á þinginu, að því er mér skildist fná upphafi. Samt fór það svo, að höfund- ar frumvarpsins féllust umsvifa- laust á þetta sjónarmið mitt og öll menntamálanefnd neðri deild- ar féUst á þessi atriði, sem ráðherrann taldi fáiráinleg og eitt það vitlausasta, sem sagt hefur verið á þingi og sem hefði orðið mér illilega til skammar. Ég þarf efcki að bafa mörg orð um þetta atriði. Þau orð, sem ráðhernann mælti hér í minn garð, hafa aðrir menn, öll nefndin og höfundar frumvarps- ins sent heim til föðurhúsanna. Það hafa verið tekin upp í frumvarpið mjög skýr áfcvæði um það að þeir, sem lokið hafa kennanaprófi eða framhalds- námi fra Kennaraskóla ísilands geti, ef þeir æskja þess, bætt við sig námi i Kennaraháskól- anum og lokið þaðan embættis- prófi, þegar hann hefur tekið til starfa að fullu. Tilhögun námsins og bve miklu þarf við að aufca fer eftir reglugerð, sem setja sfcál að fengnum til- lögum skólastjórnar. Þannig tel ég, að þetta sjálf- saigða mál hafi verið leyst á mjög skynsamlegan hátt og ég vænti þess, að menntamálaráð- herna sé búinn að na sér það mikið eftir þessa undarlegu reiði, sem greip hann hér við 1 umræðu, að hann lóti sér þessi málalok vel lynda.“ ★ Gylfi svaraði engu. — Frum- varpið var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum; og fer nú til efrideildar. 1 x 2—1 x 2 10. leikvika — leikir 13. marz 1971 Úrslitaröðin: x 1 2 — x12 — 111 — 112 1. vinningur - 11. réttir - vinningsupph. kr. 90.000,00. nr. 20.394 (Vestmannaeyjar) nr. 46.488 (Garðahreppur) nr. 46.227 (Seltjarnarnes) nr. 61.503 (Reykjavík) 2. vinningur -10 réttir - vinningsupph. kr. 2.100,00 nr. 103 nr. 12931 nr. 25496 nr. 43438 — 161 — 14389 — 25718 — 43784* — 2173 — 15934 — 26949 — 44421 — 2459 — 16436 — 27953 — 47814 — 3773* — 16454 — 29029* — 47901 — 3898 — 16835 — 29031* — 60577 — 4063 — 17575 — 31335 — 63392 — 4791 — 18838 — 31923 — 63501 — 6802 — 19935 — 32355 — 64599 — 6804 — 20407 — 33602* — 64786* — 6807 — 21308* — 34214 — 65234* — 6937 — 21319* — 35611 — 66439 — 9047 — 21504 — 36150 — 67402 — 9055 — 21740 — 37905 — 67965* — 11938 — 22165 — 39547* — 69617 — 12207 — 24345 — 42042 — 70798 — 12557 — 25223 — 43130* — 71185 — 12717 — 25380 — 40060 ( * nafnlausir seðlar). Kærufrestur er til 5. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinning- ar fyrir 10. leikviku verða póstlagðir eftir 7. apríl. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullnægjandi upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin REYKJAVÍK. Skrifstofustjóri Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustjóra. Umsækjendur þurfa að hafa staðgóða þekkingu á bókhaldi og almennum viðsikiptum og kunna að skrifa erlend verzlunarbréf á ensku og einu Norð- urlandamáli.. Æskilegt er, að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar skrifstofustjóri — nr. — berist afgrpiðslu blaðsins fyrir 1. apríl n.k. Hækkanir tryggingabótanna FramhaM aí 1 sídu. hetðu veríö þær, að telja slíkar tillögur ábyrgðarlaust yfirboð. Þingmcnn deiidu fast á það framferði að ríkisstjórnin molkar nú út frumvörpum og sumum þeirra um stórmál eins og trygg- ingafrumvarpið, en segði jafn- framt að ljúfca þurfi þingi fyrir páska. Gils sagði að sér hefði talizt svo til að á síðustu 12 dögum hefði ríkisstjórnin fleygt inn í þingið hvorfci meira né minna en 21 þingmáli. Sum þeirra væru sýnilega nauðailla undirbúm svo að vart væri sæm- andi að bjóða þinginu sHtet. Ein- ar Ágústsson og fileiri þingmenn sem töluðu sýndu m.a. fram á ótal dæmi um ónátevæmni t>g subbulegan frágang trygginga- frumvarpsins. ★ HVERNIG SKIPTAST FRAMLÖGIN? Gils sagði að sér teldist svo til að þær 500 miljónir sem aetlað væri að hætekanir bóta samikvæmt frumvarpinu næmu, skiptust þannig að ríkissj4ður leggði fram 168 miljónir, hinir tryggðu 149 miljónir, atvinnu- reikendur 65 miljónir og sveitar- félögin 118 miljónir. Spurði hann ráðherra hvort hann teldi að fært væri að leggja þetta fé á sveitarsjóðina án þess að breyta til um tekjustdfna þeirra. Eggert svaraði þvf engu, þegar hann tóte aftur til máls. ★ VÉFRÉTTARSVAR Þá spurði Gils og fleiri þing- menn hvort það vært ætlun ríkisstjórnarinnar að tillit yrði tekið til þeirra verðhækkana og kauphækkana sem yrðu á þessu ári, þar til Iögin tækju gildi eftir mu mánuði. Eggert svaraði þvii véfréttar/'ari: Það væri heimilt, en eftir áramót skýlt. Gils ræddi þvínæst ýmis at- riði frumvarpsins nánar og lýsti breytingum sem Alþýðubanda- lagið teldi nauðsynlegar, m.a. að sjúkrasamiögum yrði fengin um- boð Tryggingastofnunarinnar í stað þess að sýslumenn og bæj- arfógetar hafa þau nú. Og að settur verði upp sérstakur trygg- ingadómstóll til að flýta fyrir atfigreiðslu mála er varða trygg- ingar fóltes. Hann taldi þáð ó- eðlileg hlutföll að ætlast væri til að mæðralaun með einu bami yrðu 6000 kr. en með tveimur 33.600. Þá væri óeðttilegt að gera stórlegan mun á því hvort ör- orka stafar af slysi eða sjúkdómi. Laos FraanhaHd af 1. síðu. Prá Hanoi berast þær fregnir, að þar veiti mienn æ meir fyr- ir sér þeám mögíuleiika, að Banda- rikijamenn svari ósigri útsendara sinna með því að beáta „takt- ísfcum“ kjatmorteuvapnium { Laos, og er haft fýrir satt að slík vopn séu þegar til taks í Suöuir-Viet- nam. Eðlilegt vœri að miða fæðingar- styrk vlð daggjöld á fæðingar- deild, en ekfci að setja þau ákveðna upphæð. Þá átaldi Gils frádráttar- ákvæði um ellilaunin, sem bæru keim af framfasrsluhugmyndum. ★ EGGERT FÁTALAÐUR Eggert talaöi aðeins örfiá orð og lét aMri gagnrýni á frum- varpið ósvárað. Þó saigði hann að þunfit hefði að leggja það firam nú, til þess að hlutaðeig- andi aðilar gætu aflað 500 milj- óna í hækteanimar. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og fé- lagsmálanefndar. 7% hækkun á flugfargjöldum Búazt mó við um 7% hætekun á flugfargjöldum til annarra Evrðpulanda og Bandaríkjanna og jafnfram ejr líklegt, að tíma- bil IT ferða verði stytt, og verði aðeins firá 15. maá — 15 sept., að því er fram kom á blaða- mannafiundi hjá Loftleiðum í gær. Hefiur félagið sent frá sér sumariáætlun til brágðabirgða, en uppgefið verð er háð sam- þykki viðkomandi stjómvalda. Drukknun Framhald af 12. síðu árangur. Maðurinn filaut á sjón- um og náðu skipsfélagar hans honum upp og hófiu strax láfg- unartilraunir. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna og lífgunar- tilraunum haldið áfram en kl. hálfníu var úrskurðað að mað- urinn væri lótinn. Hann hét Bjarni Halldórsson, var frá Bol- ungarvík. Lætur hann eftir sig konu, tvö börn og stjúpdóttur. Gufuaflstöð Framhald af 2. síðu. sé nokkru hærri en í aflstöð- inni i Námafjalli, en hún er mjög lág af ofangreindum á- stæðum. Nýtingin á varma hoi- anna verður í þessu tilfélli 10,2% en nýting guliunnar 18,2%. Byggingarbími rafstöðvar af þessari gerð er að verulegu leyti háður afgreiðslufresti á vélasamstæðunni en hann er 1 til 2 ár. Af hálUju Orteustofhunar er nú unnið að hönnun og kostn- aðaráætlun á gufurafis töðvuan, en að því verlki loknu verður hægt að segja til um áætlaða arðsemi sliílkra rafstöðva. Skégræktarfélag Reykjavíkur heldur skemmiti’fund í Tjamarbúð miðvikudaginn 24. rnarz kl. 20.30. Til sikemmtunar verður: Ávarp fomnamns félags- ins Guðnuundar Marteinssonar. Sýndiar verða lit- tniyndir úr skógræktamsltöðSnni Fossvogi, Heið- mörk og víðar. — Gunnar og Bessi verða með skemmtiþátt. — Dansað til kl. 1. Félagsmenn, starfsfólk og annað áhugafólk er hvatt til að mæta vel. Skemmtinefndin. Aðuffundur Byggingasamvinnufélags stfcairfsimanna rikisstofn- ana (síðari fundur) verður haldinn í skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 39, föstudaginn 26. marz og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðulfuudur AðalfunduT H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn 1 fundarsalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík, föstudaginn 21. maí 1971, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. 2. Titlögur til breytinga á samþykktum fé- félaigsins, samlkvæmt 15. grein sa’m.þykkt- anna (ef tillögur boma fram). 3. Önnur mál. löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 17. -19. maí. Reykjavík, 19. mary 1971. STJÓRNIN. Útboö Tilboð óskast í smíði og ísetningu ifimmtíu og fjögurra útihurða á Loranstöðina Gufu- skálum. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Radíó- 'tæknideildar á 4. hæð Landssímahússins gegn 1000,00 kr. skilatryggingu. Skilafrestur tilboða er til 1. apríl 1971. Póst- og símamálastjórnin. TILKYNNING um álagningu aðstöðugjalda í Reykjanes- skattumdæmi. Eftirtalin sveitarfélög í Reykjaneskjördæmi hafa ákveðið að innheimta aðstöðugjöld á árinu 1971, 9kv. heimild í III. kafla lagá nr. 51/1964 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um astöðugjöld. Hafnarfjarðarkaupstaður Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavikurhreppur Hafnahreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Mosfellshreppur Kjalarneshrepþur Kjósarhreppur Narðvíkurhreppur V atnsleyisustr an darhr cppur Garðahreppur Seltjamarneshreppur Gjaldskrá hvers sveitarféliags liggur frammi hjíá umboðsmönnum skattst’j’óra og viðkomandi sveit- air- og bæjarstjórum, og heildarskrá á skattstof- unni í Haínarfirði. Álagning og innheimta að- stöðugjalds í Kjósarhreppi er bundin því sfcil- yrði, að veitt verði heimild til undanþágu frá á- kvæðum laiga um verðstöðvun nr. 94/1970. Sama gildir um auglýsta hæktoun á gjaildflokkum í Kjal- amesihreppi. Með skírskotun til framanigreindra laga og reglu- gerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í ein- hverju ofanigreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til að- stöðugjalds-álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvmmu reka, þurfa að senda fullnæg'jandi greinargerð um hvað af að- stöðu'gj aldsstofni tilheyrir hverj<um einstökum gjaldflokki. Hafnarfirði í marz 1971. Félagsstjómin. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.