Þjóðviljinn - 28.03.1971, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞOTÓÐVILJIIMN — SurnKUiáaeur 28. mairz 1871.
DR. THOR HEYERDAHL
heldur fyrirlestur með litskuggamyndum utn
RA-FERÐINA
þann 4. maí n. k. M. 17.
Nortræna búsið er alltof lítið.
Við höfum tekið tillit til hins geysilega áhuga
og höffum leigt
HÁSKÓLABIÓ
Forsaila aðgöngumiða er í kaffistofu Norræna
hússins daglega M. 9-18, sunnudaga M. 13-18.
Pví miður er ekM unnt að taka á móti pöntun-
um í síma.
Aðgöngumiðair eru ótölusettir og kosita kr. 100,00.
Aftonbladet í Stokikhólmi um RA-bókina:
„HURRA — RA — RA“.
Beztu kveðjur.
NORFÆNA HÖSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
Játvarður Jökull:
Hvers vegna á að leggja niður
sjúkrasamlögin í hreppunum?
f nýja fruravarpinu til laga
um almannatrygigingar, sem
er um hækkanir og fjölgun
bóta og því hið merkiasta, er
einnig lagt til að leggja nið-
ur öH sjúkrasamiög í hrepp-
um og að aðeins verði til
sj úkrasamlög er nái yfir heilar
sýslur, auk þeirra sem eru í
kaupstöðum og haldast eiga.
Hér er enn vegi'ð í hinn
sama knérunn, að afneraa sjálf-
stæði og sjáifforræði litlu Qg
strj álbyggðu siveitarfélagianna,
en láta koma 1 staðinn forræði
ríkisskipaðra og ríkisiaunaðra
erabættisraanna á stórum skrif-
stofum. Þtað má enn muna
það, þegar allar undir- og yfir-
Skattanefndir voru afnumdar.
Þá var á loft haidið að spam-
aður yrði að, enda var það að-
alrö'ksemdin fyrir þeirri alls-
kostar ómaklegu lítiliækkun
og auðmýkingu, er sveitar-
stjórnarmönnum var þá sýhd,
þegar þeir voru sviptir störf-
um í einu vetfangi og þau
færð í ný embættishreiður. En
10% afsláttarkort
Afhending afsláttarkorta helst á morgun á skrif-
stofu KRON, Laugavegi 91 4. hæð — gengið inn
í DOMUS. Korítin gilda 1 öllum verzlunum KRON.
Athugið að það er hagkvæmast að sækja kortin
sem fyrsf.
hver varð spamaðurinn? Það
væri gaman að fá svör úr
ríkisreikningum við þvi.
Laigafrumvarp það, sem þessi
umtöluðu ákvæði um aS leggja
fyrirvaralítið niður hreppa-
sjúkrasamlögin, em i, mun
eiga að samþykkja áður en
þingi lýkur nú Er það vegna
bótahækkanianna, sem að l'ík-
um lætur. Það er því stuttur
tími til stefnu fyrir þá, sem
viljia brjóta þessar tillögur til
mergjar. tilkomu þeirra, til-
gang og afleiðingar. Tillögum-
ar eru kiomnar frá nefnd, sem
í voru æðstu menn Trygginga-
stofnunar ríkisins og fleiri
háttsettir embættismenn og
ennfremur borgiarstjómarmað-
ur í Reykjavík. Það er því
tæplega gerlegt, þó ærinn vilji
<S>-------------------------------
væri til, að eigna strj álbýlinu
nokikurn fulltrúa sem að gerð
þeirra stendur.
Hin ráðgerða breyting sem
afmáir með öllu afskipti, á-
hrif og atvinnu heimamannia í
sveitum og þorjrum varðandi
samlögin, getur i ekki sk-oðazt
anmað en ný valdaútfærsla frá
almenningsfulltrúum til emb-
ættismanna. Hverjir óska eft-
ir að færa alla starfsemi
sjúkrasamlaga inn á sýsluskrif-
stofumar, þ.e. í héraðssam-
lögin? Eru það meðlimir sam-
laganna? Eru það hreppsnefnd-
irnar Em það læknamir? Eru
það e.t.v. sýslumennimir? Lík-
lega enginn þesisara aðila. En
Tryggingastofnun ríkisins ósk-
ar greinilega eftir þvá. Til
þess kunna að liggja nokkur
---------------------------------S>
Kennaraháskólinn
|j 00
»:»:•< *:
* »:•: ^
Framhald af 16. síðu.
og ætti ekki að halda þar uppi
kennslu í kennslugreinum Há-
skólans, s.s. íslenzkum fræðum
og raungreinum, m.a. vegna þess
að skortur væri á kennurum og
þeir hæfustu mundu fremur
ráOast að Háskólanum.
Fjörugar umræður urðu um
viðfangsefni ráðstefnunnar að
loknu kaffihléi á laugardiag. Á
sunnudaig unnu starfsihópar að
ályktunum um bæði frumvörp-
in og voru þær síðan ræddar og
afgreidd'ar á sameiginlegum
fundi þátttakenda síðdegis og
fram á kvöld. Ályktanir ráð-
stefnunnar voru samþykktar
einróma.
Ályktun ráðstefnunnar um
grunnskóilafmmvarpið er mjög
löng og rækileg og verður henn-
ar getið nánar hér í blaðinu sið-
ar.
f ályktun láðstefnunnar um
frumvarpið úm kennaraháskól-
ann segir hins vegar svo:
„Ráðstefnan fagmar þeirri
meginhugsun fmravarpsins að
auka þurfi menntun kennara-
stéttarinnar. Hins vegar telur
ráðsbefnan ýirais framkiwaamjdaat-
SÓLUM FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA FYRIR
□ VINNUVÉLAR
□ VEGHEFLA
□ DRÁTTARVÉLAR
□ VÖRULYFTARA og
□ RIFREIÐAR
Sólninghf.
BaMurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík.
Símá 84320. Pósthólí 741.
Fundur MFÍK
Menntngar- og friðarsamtök
íslenzkxa tovennia efna til félags-
fundar í fólagsheimili prenitaira
við Hverfisgötu á þriðjudaginn
kemur, 30. marz kL 8.30 s d.
Fundlarefni: Dagiur Þorleifsson
Maðamaður flytur erindi ura á-
standið f Róraönsku Ameoku.
Rædd verða félagsmál. Katflfl. —
Félagslkomir enu hvattar til að
fjöUimenna og taka með sér gesti.
Reyðarfjörður
aðalhöfn fyrir
Austfirðina
Að ósk Sambands sveitarfélaga
f Austuri andsikjördæmi hefur
Eims3[lpafélaigið áíkveðið að í
framtíðinni verði Reyðarfjörður
aðalhöfn fiyrir Austfirði, oggildi
sömu reglur uim flutnimga þang-
að og til annarra aðalhafna eins
og t.d. Isafljarðar og Akurcyrar.
sem hvor um sig er aðalhöifn í
viðkomiandi ’andslMuta.
AðallhaiCnir Eimskipafólagsins
eru nú átta alls á landinu og
eru þær auk Reyðarfjarðar:
Reykjarvíik, Hafnarfjörður, Kefla-
vfk, Vestmiannaeyjar, Isafjörður,
Aikuiceiyri og Húsavík.
riði frumvarpsins orka tvímæl-
is. Með tilliti til nrjikilvægis
þessa máls þarf ,að kanna slík
atriði nánar, áður en frumvarp-
ið verður lögfest. Það væri því
mikið fljótræði að samþykkja
frumvarpið á því Alþingi, sem
nú situr, án þess að slik endur-
sltoðun fari fram.
Ráðstefnan telur að hag-
kvæmana hefði verið, að kenn-
araháSkólinn yrði deild eða
stofnun innan Háskóla fsaands,
e.t.v. með sérstakan fjárhiag og
sérstaka stjórn. Með slíku fyrir-
komulagi hefði m.a. fengizt betri
nýting fjármuna og starfskrafta.
Rétt er að vekja sérstaka at-
hiyglli á því, að skv. 6. gr. frum-
varpsins um nám og námstíraa
í kennaraháskóla eru gerðar
minni kröfur til þekkingar
kennana á núverandi unglinga-
stigi í kennslugreinum sínum en
geröar eru til B.A.- eða B.S.-
prófs frá Háskóla íslands“.
Síðan er í ályktuninni að því
vikið, að svo virðist sem kapp
sé á það laigt af hálflu stjóm-
arvaldia að samþykkja frum-
varpið sem skjótast og þvf
kunni að reynast ókleift úr því
sem komiVS er að breyta kenn-
araháskólanum í háskólastofnun
og því eru bornar fram nokkr-
ar bneytingartillögur við frum-
varpið, siem FHK leggur sér-
staka áherzlu á og miða m.a. að
því, „að styrkja tengsl kennara-
háskólans við Háskóla fslands
og tryggja að um raunverulegan
háskóla verði að ræða“.
• Minningaspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru seld á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Minn-
ingabúðinni Laugavegi 56, hjá
Sigurði Þorstelnssyni. sími
32060. Sigur'ði Waage, sdmi
34527, Magnúsi Þórarinssyni,
sími 37407, og Stefáni Bjarna-
syni sími 37392.
rök af hennar hálfú, sem eiga
rétt á sór, en þá ér komið að
því, sem alþingismenn verða
að gera upp við sig, hvort á
að meta meira vilja og þæg-
indi nokkurra embættismanna
í stofnun í Reykjavík — þótt
valinkunnir séu — eða virð-
ingu og metnað yfirgnæfandi
meirihl. sveitarstjómarmanna i
landinu, sem og metnað og
hagræði alls almennings - vfðs-
vegar um allt striálbýli lands-
ins. Það mætti vera þing-
mönnum til bendingar og um-
hugsunar, hiver árangur hefur
orðið af störfum launaðra á-
róðursmanna, sem lengst hafa
þann steininn klappað. að af-
nema beri allar hinar litlu
sveitarstjómir og búa til aðr-
ar stórar en fáar. Hefur þeim
ekki reynzt nokkuð seintekinn
aflinn?
Sjúkrasamlögin í hreppunum
eru að vísu ekki miklir bógar
á einn eða neinn hátt, heldur
aðeins örlítil peð á skákborði
þjóðlífsins. En það er þó víst,
að þegar þau eru fallin, þá
valdia þau ekki hrepþsnefndir
eða önnur sjálfsvamarvopn al-
menningis framar. Þá á vald-
sóknarkerfi embættavaldsins
strax auðveldari leik.
Það yerður forvitnilegt að
sjá, hivemig þessu reiðir af i
meðförum alþingis, hvort það
fær maklega útreiQ eins og
útvarpsfógetinn eða hvort það
á eftir að sanna hið forn-
kveðna: Báglega tökst með ...
P.t. Reykjalundi,
22. marz 1971
Játvarður Jökull Júliusson.
HRAUST
BÖRN
BORÐA
SMJÖR
Þauei'
hneystrundirþeim mat,
sem þau fá.Gefið þeim
ekta faeðu.Notið smjör.
>TOrt 92
lairrfof al
Aðstoðarbókaverðir i
óskast í
Borgairbókasafn Reykjaví'krur óskar að ráða 2-3 að-
sitoðarbóbaverði til starfa í bókabíl.
Einn þeirra þarf að hafa meira bílpróf.
Umsóknir sendist borgarbókaverði, Þingholts-
stræti 29 A, fyrir 10. apríl n.k. n'
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
'it
m
öi
1