Þjóðviljinn - 28.03.1971, Qupperneq 4
4 SBÐA — ÞaÖÐVTEJÍNjN — SumiOTC&asar 28. msas. 1971. IfHÍ
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsls —
Útgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviIjans.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
SigurSur GuSmundsson.
Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson.
Fréttastjórl: Sigurður V. FrlSþjófsson.
Auglýslngastjórl: Heimlr Ingimarsson.
Ritstjóm, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmlSja: Skólavörðust 19. Síml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuSL — LausasöluverS kr. 12.00.
Að hrökkva eða stökkva
^rið 1948 samþykkti alþingi einróma lög um vís-
indalega vemdim fiskiimiða landgrunnsins, en
þair var landgrunnssvæðið allt lýst yfirráðasvæði
íslendinga, hluti af landinu sjálfu og ákveðið að
reglur um veiðar á því svæði væru íslenzkt inn-
anríkismál. Samkvæmt þessum lögum hefur fisk-
veiðilandhelgin þrívegis verið stækkuð, þótt mjög
mikið vanti enn á að íslendingar hafi sótt þenn-
an rét't sinn til fulls. Landgrunnslögin eru enn
í fullu gildi, og allir íslenzkir stjómmálaflokkar
hafa sagzt vilja vinna að framkvæmd þeirra.
^stæða er til þess að minna á þessar einföldu
staðreyndir vegna þess, að stjómarflokkamir
láta nú eins og landgrunnslögin séu ekki til. Til-
laga sú sem þeir hafa lagt fram um landhelgis-
málið felur aðeins í sér efni landgrannslaganna
frá 1948 og ekki snefil fram yfir það. Þar er nær
aldarfjórðungs gömul stefna aðeins endurtekin
með nýju orðalagi og aukinni nákvæmni.
J>að sem nú skiptir máli er ekki að endurtaka
fornar yfirlýsingar heldur er óhjákvæmilegt
að íslendingar geri það upp við sig hvemig á að
framkvæma yfirlýsingarnar í verki. 23 ár eru síð-
an íslendingar ákváðu að helga sér landgrunns-
svæðið allt, en síðasti áfangi að því marki var stig-
inn 1958 þegar fiskveiðilögsagan var stækkuð í
12 mílur. Nú er óhjákvæmilegt að stíga næsta
skref. Þar kemur ekki aðeins til sögulegur og
fræðilegur réttur íslendinga, heldur þau ómót-
mælanlegu rök sem heita lífsnauðsyn. Ef við vilj-
um ekki láta erlenda veiðiflota gereyða fiskimið-
unum umhverfis landið, eins og gerzt hefur ann-
arstaðar í Norður-Atlanzhafi, verðum við að grípa
til gagnráðstafana nú þegar. Ef við viljum ekki
láta loka okkur inni bak við þröng mörk 12 mílna
landhelgi, eins og stórveldin stefna að, verðum við
í verki að taka þátt í baráttu þeirra ríkja, banda-
manna okkar, sem þegar hafa stækkað landhelgi
sína allt upp í 200 mílur.
pijótt á litið virðast tillögur stjómar og stjómar-
andstöðu vera hliðstæðar. En þegar betur er að
gáð reynast þær andstæðar í meginatriðum.
Stjómarandstæðjingar leggja til að nú þegar verði
ákveðið að stækka fiskveiðilögsöguna í 50 sjómíl-
ur, að ákveðin verði 100 mílna mengunarlögsaga
og að framfylgt verði þeirri stefnu að hér sé um
alíslenzkt innanríkismál að ræða sem hvorki er-
lend ríki né alþjóðlegir dómstólar geti hlutazt til
um. Stjómarflokkamir vilja ekki taka neina á-
kvörðun, hvorki um fiskveiðilandhelgi né meng-
unarlögsögu, og þeir halda enn fast við íhlutunar-
rétt Breta og Vestur-Þjóðverja og úrskurðarvald
alþjóðadómstólsins. Um þessi meginatriði snýst
ágreiningurinn. Á að hrökkva eða s-tökkva? m.
QPt er uim þaö kivarteð að
iUa gangi að Hialda ui»pi öffiluigu
mennmgairllífi utan höfuðstað-
arins — en einhivemveginii
he&jr Kópavogsbúuxn teldzt að
sneiða Ihjá þedm vaindrœðum,
þótt náJaeigð Reykjavíkur ætti
að ýmsum Uíkiuin að verða þeim
•til traffála Þeir ern þeiklkitir
fyrir öffiluiga leiksitarfsemi og nú
■ síöast skipuleggja þeir mynd-
\arlega naenninganviku sam lýio-
ur í dag. A Kój
m. a. mydlist
verkium ágætra j
sést hér hiuti hié
ivogvsölku er
lýning með
: meistara og
iar.. — ' \
Frá myndfístarsýningu á Kópavogsvöku
posturinn
„Þess vegna geri ég ráð fyrir Ragnarökum“.
— Tryggingahætur. — Em þingmenn verr
seífctir en ekkjur?
Bæjarpóstinum Ihefuír borizt
ágæt hugvekja frá Guðmundi
Böðvarssyni skáldi í tilefni af
nýfJuittu útvarpserindi Mar-
grétar Guðnadóttur prófessors.
Að öðru leýti birtum við bréf
frá K. um tryggingabætur og
S. H. á dálitla athugasemd í
póstinum í dag.
Stundum ber það við að í
Útvarpið okikar esru flutt er-
indi, sem oktour hlustendum
verða stórum minnisstæðari
en önmur, sem sannarlega eru
þó mörg hver bæði góð og
gagnleg, hvert með sínum
hastti. Þess er skamrnt að
mirmast að spjail Sigurðar
Blöndais um dag og veg vaifcti
slíkan gusf að maður hélt um
sinn að úr miundi verða ösku-
rók. Hins er enn skemmra að
minnast að Margrét G.
Guðnadóttir, prófessor við
Háskóla íslands, talaði til vor
á þann hátt að seint mun
gleymast þeim er heyrðu. Ég
er þeim báðum innilega
þakklátur fyrir að segja þá
hluti sikýrum orðum og af
fuUri einurð, sem við hin
ýmist veltum fyrir okkar á
óljósan hátt eða þorðuim ekki
að segja. — Erindi Sigurðar
heffiur maður fengið í hend-
urnar, þryldct á pappirinn
orði til orðs', og getur nú
hver mieð handihægu mótfi lit-
ið á það til glöggvunar
sér við aðskil.janlegar um-
þenikinjgar. — Erindi Margrét-
ar Jmrfum vér og einnig að
hafa handbært til sömu nota,
því ég fann ekki betur en að
það ýtti dálítið óvanalega við
ýmsum almennum skoðunum
á þeim málefnum sem mann-
kindin hlýtur að glíma við,
nú og á næstunni. Hvemig
ætlum við að bægja humgrinu
frá dyrum mikils meirilhluta
þess fólks sem byggir Jörð, —
og nú þegar berst við sult-
inn, — nema með því að
jafna á miffli þess og hinna,
sem eru að drepast úr ofáti?
Hvað lengi er hægt að ávaxta
stórkapítalið í farra hönd-
um, með þvf, í fyrsta lagi:
að ganga æ meir á höfuðstól
móður Jarðar, og í öðru lagi:
að láta það svara sínum eig-
endum hóflausum rentum í
hinum sárafáitæka „þriðja
heimi“? Því fflleiri sem viður-
kenna hin einu rökréttu svör
við slíkum spumingum, þvi
betur, því við erurn í nokkr-
um vanda stödd.
Völuspá gefiur í skyn að
í ártíagia hafún við átt
gullnar töflur. Eiitthvað hief-
ur verið á þær sknáð, sem við
að likindum höfum ranglesið,
kannski eiklki þekkt stafina.
Það er að minnsta kosti vist,
að líf á Jörð þnóaðist á þann
veg, að hver át annan, eftir
þvi sem affl. og slægvizka gaf
möguleika til. Það kíkvendi,
sem maður er kallað, var of-
aná og líkaði vél. Enda kvað
hann uppúr með það seinna
að þvílikt skipulag hefði sá
ákveðið sem sér væri ofar,
og væri sá allvitur. Efldur
slíkri trú færði hann sig æ
betur uppá skaftið. Hann
greip þann, sem minni máttar
var, og át hann, ef hann var
ætur, en sló hann niður og
píndi sér til gamans, ef hann
var óætur, segjandi sem svo:
— guðinn villl hafa þetta
svona og hann eir algóður,
þegiðu bara.
Satt að segja hef ég aldrei
getað ímyndað mér, að fyrir
sköpunarverkið i heild skipti
það noklkm máli hvað um
okkur verður hér á Jörð. Stór
er geimurinn. — En er ekki
þrátt fyrir allt, undursamllegt
að lilfa og er það ekki það
sem við sækjumst eftir? Lífs-
lönigun okkar er að minnsta
kosti svo feiknlega sterk, að
við höfium búið okkur í trú
og ímyndun allskonar óska-
heima og framlhaldslíf eftir
þann dauða sem ekki verður
umfiúinn. En okkur er það
ekki nóg, sem betur fer. Við
viljum lika að böm okkar lifi
og þeirra böm, og í rauninni
er það okkar eina framhalds-
líf„ sem við getum verið viss
um. Hitt er óskalíf, og ósk-
inni getum við haldið meðan
við hölfum meðvitund, lengra
naar ihún ekki. — Því er það
skömm og næsta óbærilegt til
þess að hu-gsa, ef fiámennri
Míku fanta og heimskinga
líðst það að gera Jörð óbyggí-
lega með hóflausri ánfðslu og
forsjáriausu lífsþægindabram-
bolti fyrir sjálfa sig, þó aðrir
deyi úr huugri. — og því
meiri skömm sem við vitum
betur hvað stefnir til ófam-
aðar og hvað eklki. Það þýðir
ékki að kaHa á neinn guð til
hjálpar, nema olkkar eigin
sikynsemi, og hún er í dkkiur
sjálfum. Með henni einni get-
um við tryggt okkur, börnum
ökkar og bamábömum þetta
eina • framihalldslíf, sem við
þékkjum fyrir víst.
Förum þó að með fiullri hóf-
semd/í hwívetna, mínir elsk-
anlegir. Því þótt við höfum
öðllazt grimmdiarfullt vit til
þess að kúga og drepa ö-ll
önnur dýr Jarðar, þá höfum
við enn ékki öðlazt vit til að
skapa jafnvægi. En þekkjum
þó af öðrum, að þagar ein-
hver dýrategund hefiur fjölg-
að sér um of, þá kennur að
því að hún eyðir sjálfri sér
niður í það mark, sem lögmál
jarðnesks lífs télur henni
hæfilegt. Geti hún eklki lotið
því lögmáli er henni rótbur
dómur að þurrkast út.
Nei, ég get ékki sagt að ég
sé bjartsýnn. Völuspá, sem er
fornhelg og dull- og kynigi-
magnaðri öðrum ritningum,
talar til min. Þess vegna geri
ég ráð fyrir Ragnarötoum. En
ég er héldur okki vtmlaus,
því ékki er víst að allir drep-
ist. — Og mættu þá að end-
ingu verða ráðnar þær rúnir,
sem á standa hinum gullnu
töfllum, þeim sem vér átturn í
árdaga.
16. 3. 1971.
Guðm. Böðvarsson.
Fyrir Alþingii liggur nú
stjómarfruimvarp og er þá
helzt talað um ellilífeyri og
önorkubætur af þeim sem
þetta frumvarp hafa lágt
fram. Er þar arilazt til að
einstaklingur fái á ári í lág-
markslaun kr. 84 þúsund, en
hjón 161.200 kr. Ef þetta tak-
mark næst ekki með þvl að
fá til vjðbótar venjulegum
ellilífeyri greiðslur úr efftir-
launasjóði eða aðraa* tékjur,
þá greiðir try ggin garkerifi ð
viðhótarlífeyri, svo að lág-
mairkstekjunu-m verði náð.
Þannig ætlar tryggingar-
kerfið að nota sór til greiðslu-
lækkunar eftirlaun og lífeyri
sem gamalt fólk hefiur sparað
sér saman til elliáranna, því
að myndun lífeyrissjóðs er
ekki annað en það, að tékin
er ákveðin upphæð af kaupi
mannsins og er þar af leið-
andi sparisjóðsmyndun sem
þaima skap>ast.
Má flurðulegt telja að sMk
hugmynd hafi orðið til í heila-
búi ríkisstjómar pkkar að
taka í þessu tilfelli það sem
fólk héfur sparað saman og
láta það renna til bóta-
greiðslu, og nota það svo sem
þegar er gert sem skrautfjöð-
ur í hatt ríkisstjámarinnar.
Get ég ekki séð hvaða yfir-
sjón, ef ékki viljaleysi, það
hefur verið að setja ekki í
frumvarpið að Tryggimga-
stofnunin mætti senda heim
til gamfia fólksins sem ékki
nýtur eftirlauna eða annarra
bóta og krefja það um að
sjá sparisjóðsinneign þess ef
einlhver væri og finna út hvað
það heffur eytt af innstæðu
sór til framfærslu, svo að
það geti kumið til frádráttar.
Því hvort tveggja er spari-
fjárinneign, lífeyrissjóður og
bankainneign, hvort tveggja
er sparað saman aff kaupi
mannsins, og er þar af leið-
andi hans eign, sem aðrir
eiga ekki að geta ráðstafað,
svo lengi sem hlutaðeigamdi
er fljárráða.
Merkilegt má það téljast, ef
ríkisstjómin og þeir, sem
þetta frumvarp sömdu, haffa
leyfl til þess að álíta lands-
fólk það lítið hugsandi, að
það sjái ekki í gegnum þenn-
an svilkavef sem þetta frum-
varp er. Þetta frumvarp, sem
gert heffur verið að umitals-
efflni, virðist vart sniðið eftir
llfisfcröfum flutningsmanna,
þar sem þeir voru nú síöustu
daga að hækka sitt þingsetu-
kaup upp í 50 þúsund fcrónur
á mánuði, og veit <591 þjóðin
að þessir menn aMir Ihafa há-
ar tékjur þar fyrir irtan. '
★
Við þetta brélf má -bæta
dálítilli aihugasemd frá S. H.,
sem hafði símiasaimlband við
Bæjarpóstinn nýlega. Kvaðst
hún nýlega hafa lesið í blöð-
um um hækfcun þingfarar-
fcaups, sem ganga myndi í
gildi mjög flljótlega. Hins
vegar yrðu tryggingaþætur
handa ékkjum, einstajðum
foreldrum og öryrkjum ékki
greiddar fyrr en á næsta ári.
Væri því ékki annað að sjá
en þimgmenn teldu sig miun
verr stasða, en þetta fólk.