Þjóðviljinn - 28.03.1971, Side 5

Þjóðviljinn - 28.03.1971, Side 5
i@B«iiSSSÉ*SaM; „Saga er einlægt eitthvað alt annað en það sem hefur gerst...“, segir séra Jón prímus í bók Laxness „Kristnihald undir Jökli“ og séra Jón bætir því við að „munurinn a sagna- skáldi og sagnfræðíngi sé sá, að hann sem ég nefndi fyr lýg- ur vísvitandi að gamni sanu; sagnfræðíngurinn lýgur í ein- feldni sinni og ímyndar sér að hann sé að segja satt“. t>essi ummaéli séra Jóns um sagn- fræðina. rifjuðust upp fyrir mér, er ég tók að hugleiða að- stöðu þeirra er leggja stund á sögurannsóknir og - mat stjóm- valda á gildi sagnfræðirann- sókna. Viðhorf almennings til sagn- fræðinnar mótast af þeim kynnum sem frasðslukerfi okk- ar býður upp á sögukennslu. Þar situr í öndvegi: hver gerði hvað og hvenær? Veraldar- og fslandssagan fjailiar í kennsiu- bókum um höfðingja, hertfor- ingja, kónga og keisara, þjóð- höfðingja af hvíta kynstofnin- um og athafnir þeirra, en hirð- ir lítið um að greina frá, hver skóp þeirra drottnandi auð. Þegar spurt er um það, hvað sagnfræði sé, þá er því öftast svarað á þann veg, að sagn- fræðin sé sú fræðigrein, sem á vfsihdalégan hátt fjaillar um mannieg samskipti og þjóðfé- lagsviðbrögð. Þvi hef ég skil- greint þessa vísindagrein hér, að ég vil fbrðast að valda þeim misskilnin'gi, að sagnfræðivis- indi og sú sögufræðsla sem al- menningur kynnist í skólum, se eitt og hið sama. Hitt er hins vegar alvarlegt að forréðamenn menningarmála í landinu og fjárveitingavaldið virðast hafa ámóta viðhorf til sagnfræðinn- ar og fyrmefndiur Jón prímus. þ.e. „að saga sé einlægt eitt- hvað alt annað en það sem hef- ur gerst“, og því sé bezt að að- hafast ek'kert, léta sögulegar heimildir glatast, fróða braut- ryðjendur falla í valinn og vanrækja varðveizlu menning- ar- og atvinnusögulegra verð- mæta. Stiaða íslenzkrar sagnaritunar Ef litið er á sagnaritunina, þá er þess að geta, að í dag búum við Islendingar vel af fomum rannsóknum, einkum á sögu fyrri alda. Sú sagnarit- un þarfnast þó endurskoðunar í ljósi nýrrar vitneskju og strangari heimildarýni. Þá á ég þó ekki við sams konar endur- skoðun og TJlfur Sigurmunds- son, ný stjama á hagspekihimni ríkisstjómarinnar, tæpti á í Fermingarkápur _ * _ Kápur með slá og/eða hettu. _ * _ Kápur með og án skinna. _ * — Bláir hettufrakkar. _ ¥ _ S t u 11 b u x u r — ^ — Peysur, stuttar og síðar með og án rúllukraga. Náttkjólar og undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali _ * — Hvítar blúndublússur og skyirtublússur. _ * _ Festar, hálsbönd og ýmsar fleiri gjafavörui KAPUDEILD •5í> ** SKOLAVÖ RÐUSTIG 22a C Ólafur R. Bnarssort Islenzk sagnaritun og ,sögualdarbær' □aoðeyn að hetfgest honda á þnra sviSL 1 öðni lagi tei ég eftirfakinga söguoldarbæjar (huigsainlega neása fjainri aHaraleáö) ver fiallna tfl að glæða skiílrtiiíg iHndsmanna á lifnaðarihátteim fommanna, en önmur ódýrari og brýnni verkefni á þvtf sviðd- 1 bama- o@ framhaldsskólum landsins eru notaðar yfir 50 ára gamlar kennslubækur í Is- landssögu, nær engin kennslu- gögn eru fyrir hendi, þ.e. mynd- ir, uppdrættir eða kvikmyndir, til að gera sögu fommanna skiljanlega og áflega fyrir yngstu kynslóðina. Væn ekki meira ráunsæi, að leggja til að bæta úr þessu ólfremdar- ástandi og verja firemur milj- ónumu'm til að gera ódýrari gögn til að glasða skilning Likanið af sögnaldarbænum. lamdsmanna á lifnaðarháttum Islendinga að fomu og nýju. Litið fallegt líkan eða góð sjórrvarpskvikmynd gasti sýnt okkur, að íslenzk höfðingjastétt bjó ekki í moldarbingjum á söguöld. Og þá væri einnig fe efitir til að opna augu Okkar fyrir fleiri þáttum mannlífs fyrri alda, en lýsingu á húsa- gerð svo ekki sé minnzt á gerð kvikmymda, sem varðveita á filmu þau inenningarsögu- legu verðmæti sem nú eru óð- um að hverfa. Sögnþjóð! Við Islendingar státum gjam- an aif því í ræðu og riti að við séum söguþjóð og það mun heýrast oft á þvtf herrans ári 1974, Það er ástæða fyrir Is- lendinga að rifja upp ummæli Fjölnismannsins Tómasar Sæm- undssonar, sem harm viðhafði í Ferðabók sinni. Hann sagði: „Sagnfræðin „er kölluð lífsins ljós og leiðsagn- ar, án hennar eru mennimir og þjóðimar sem í myrkri. Það er sagnfræðtfn, veraldar- og mannkynssagan. Það er þessi visindagrein, sem gjört hefur umræðuiþætti á dögunum. Hann boðaði þar endurskoðun á gervallri Islandssögunni, til þess að rétta hlut Dana og þá sérstaklega danskra einokunar- kaupmanna. Því er þó ekki að neita, að rita verður söguna um fyrir hverja kynslóð, til að gera hana aðgengilega fyrir al- þýðu manna í gjörbreyttu þjóð- félagi. Ef litið er á sögu íslendinga s.l. 100 ár, þá blasir við urmull af óunnum verkefnum, sem með hverjum degi sem líður, verða torleystari vegna hirðu- leysis um varðveizlu heimilda. Engin tilraun hefur verið gerð til að semja samfellda Islands- sögu frá þvi landið öðlaðist heimastjóm 1904, og við Há- skóla Islands er punkturinn settur í Islandssögukennslu við árið 1918. Að vísu hafa á síð- ustu árum verið skráðar ævi- sögur svipmikilla einstaklinga, einkum frá Landshöfðingja- tímabilinu 1874-1904, auk sögu- rita blaðamanna í reyfarastíl, en þessi rit gefa litla heildar- mynd af aldarfari og þjóðfé- lagsþróun. Saga hins íslenzka almúgamanns til sjávar og sveita er ekiki virt viðlits. Vit- neskjan um þjóðhætti og verk- menningu aldamótaáranna er að glatast með þeirri kynslóð, sem nú er að kveðja. Hinar svipmiklu félagsmálahreyfingar 19. og 20. aldarinnar vanrækja og að færa sögu sína í letur og að sýna brautryðjendum sínum tilskildia ræktarsemi. Þeir sem vinna að sköpun þjóðarsögunn- ár, m. a. stjórnmálamennimir flokkar og ríkisstjómir sýna einnig geigvænlegt sinnuileysi við varðveizlu nauðsynlegra heimildargaigna, sem seinni tíma fræðimenn vildu nýta. Þar á ég við gerð fundargerða, gerðabóka rfkisstjóma* og varð- veizlu opinberra skjala. Og birting þessara skjala er dreg- in u-m of á langin-n. Afstaða sagnfræðinga Ef leita skal orsakanna fyrir þessu ófremdai'ástandi í sagna- ritun söguþjóðarinnai', þá er nærtækt að staðnæmast við að- búnað þann, sem stjórnvöld veita sögulegri vísindaiðkan. Ég held mér sé óhætt að fullyrða, að enginn sagnfræðingur hafi sögurannsóknir að aðalstarfi, enda ekkert slíkt starf til i embættisk'erfi ríkisins. Hinir fjölmörgu sagnfræðingar bjóð- arin-nar starfa vel flestir við íslenzka skólakerfið, en iðka sagnfræðirannsóknir sem tóm- sfcundaiðju. Og bað er nokkuð dýr tómstundaiðja, því greiðsl- ur fyrir sagnfræðirit, ef þau fást út gefin, em litlu hærri en fyrir þýðingar úr erlendum málum. Þá mun ’ einnig leitun að þeirri þjóð, er vill teljast til menningarþjóða, þar sem ekki er starfrækt nein rann- söknarstofnun í sagn-fræði fhistoriskt institut). Talið er að í nánustu fram- tíð muni sagnfræðirannsóknir sveigjast í þá áttt, að ra-nn- sóknu-m muni einkum beint að hinum smáu samfélagsþáttum, samskiptum aldursflokka og rannsóknum á háttum hins valdalausa fóliks og sambýli þess við umhverfið og þjóð- félagskerfið. Sýnt er, að ef^- hér úti á íslandi verður ríkj- andi áframhaldandi sinnuleysi um sögurannsókir, þá muni ls- lendingar dragast langt affcur úr öðmm þjóðum á þessu sviði vísinda. „SögTialdarbær“ og skilningur á þjóð- háttum Innan . tfðar heldur íslenzka þjóðin hátiðlegt 1100 ára af- mæli íslandsbyggðar. Skipuð hefur verið nefnd til að gera þessa sögulhátíð sem veglegasta. Af alþingi var nefndinni uppá- lagt, að liður í afmælihaldinu yrði byglging Þjóðarbókhlöðu og ritun Islandssögu fyrir al- menning. Þjóðhátíðamefndin hefúr nú lagt fnam tillögu um að byggð verði eiftirlíking af sögualdarbæ. Nefndin hefur fen-gið Hörð Ágústsson listmál- ara, sem fengizt hefúr við rann- sóknir á sögu íslenzkrar húsa- gerðar, til að segja fyrir um Island nafnfrægt u-m allan heim. Islendingar ættu að steiðla til, að þessi heidur ekiki loddi við eina eða tvaar aldir þessarar tilvem, héldur fýlgi því til heims enda.“ íslendingar eru ékfci aiuðug þjóð og geta ekki veitt nægi- lega miklum fjérmunum til menningarstarfa. Því ber akkur skylda til að verja vel og hyggilega því fé, sem við get- u-m séð af til að sýna menn- in-gu ofckar ræfctarsemi. Saga íslenzku þjóðarinnar hetfur m.a. að geyma svarið við þvtf, hvers vegna hér á mörkum hins byggilega heims býr ein fá- mennasta þjóð veraldar i sjálfstæðu þjóðtfélagi. Það er hvoru tveggja skylda okkar við íbrfeður ofckar og lífknauðsyn sjálfstæði landsins, að lands- menn kunni skil á þjóðarsögu Islendinga. Með almennri þekkingu á þjóðarsögunni, geta Islendingar betur uppfyllt það sögulega hlutverk sitt og kom- andi kynslóða, að varðveita ís- lenzka menningu og íslenzkt þjóðemi. Ólafur R. Einarsson. NÝTT r ÚTIBÚ Nýtt útibú að Dalbraut 1. Sími 85250. Opnunartími 9,30-12, 1-4 og 5-6,30. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF. LAUGARNESÚTIBÚ. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 sm-íðina. Tilgangur nefndarinn- ar og röksemdir fyrir byggingu sögualdarbæjar eru þær, að sýna eigi yngri kynslóðum og reyndar landsmönn-um öllum fram á, að fommenn hafi ekki búið í neinum moldarbingjum, heldur hafi þar verið hátt til lofts og vítt til veggja. I sam- bandi við þessar almen-nu sögu- legu hu-gleiðingar mínar, þá vil ég gera tvær athu-gasemdir við þessi áform þjóðhátíðar- nefndar. I fyrsta lagi tel ég rann- sókn á sögu íslenzkrar húsa- gerðar svo skammt á veg komna, að ógemingur sé að gera ra-unhæft lfkan af sögu- aldarbæ. Með því er ég ekki að vanmeta það starf, sem Hörður Ágústsson hefur unnið, fyrir það á hann lof skilið. En niðurstöður ha-ns liggja ekki fyrir á prenti og fræðimenn hafa ekki haft tækilfæri til að fjalla uan niðurstöður hans. Á fjárlögum er Þjóðminjasafninu veitt lítið fé til fom-leifarann- sókna og urmull húsarústa bíða rannsökna fomleifafræðinga. Þar er þörf á miklu fé og -I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.