Þjóðviljinn - 28.03.1971, Qupperneq 6
g SfÐA — WCæ/vmaom — Sunrwtiagur 28. mara m.
Sigurbjörn Einarsson biskup:
FÓRNARVIKA
Þoð er mœHzt til þess, að
eáxi af srjö vikum langiaföslu
verðá fómarvika. Sú víka hefsit
með sunnudxsg-; 28. marz og
lýkur á pálmasunnudag.
Tilmælin ujm. 1)6113 koma fró
kirkjunni. Hún er að komafast-
ari sikipan á' lfknar- og hjólp-
arstarfseimii sína. Mairgir góðir
menn hafa fjdfct sér saman
um Hjólpairstiafinun kirfcjunnar
tia í)ess að gera hana að virfcu
tætoi til aðstoðar við innlentog
erllent fiólk, sem verður fyrir
Eru konur fremur
Framhiald atf 3. siðau
Aillþýðubandalaigsmanna, 18%,
Sjálfistæðdsifl.miamna, 15% aðrir.
Á aldrinum 21-30 ára voru
40% Alþýðuibandalagsmanna,
26% Sjálístæðisfloíkksmanna og
38% aðrir. 31-50 ára voru 30%
Alþýðuhandialagsmanna, 41%
Sjálfstaeðisflokksmanna, og
36% aðrir. 51 árs og eldri voru
12% Aliþýðubandalagsmanna,
15% Sjálfistæðisflofcksmanna og
11% aðrir. Tekið sfcai fram að
könnundn var alfl.viðamikdl og
eru hér aðeins tekin Ihelztu
aitriðin. — RH.
1 fiyrri viku, fiimmtudiag-
inn 18. marz var undirritaður
í Bonn tvísköttunarsamningur
sivoneifndiur milii íslands og
Sambandsiýðveldisins Þýzka-
lands.
séristölkum óhöppum, og lál
stuðninigs við einhverja í þeim
stóra hfliuita heimsinsi, sem þýr
við sífeflldan skort og harðrétti.
Það er aið því stefnt, að Hjólp-
arstofnun kirkjunnar verðitæki
þjóðarinnar tii þess að koma
slíkri hjálp fram, bæðii sjálf-
stætt og í samvinnu við líkn-
arfélög, sem fyrir eru ogstarfa
að afmörkuðum verfcefnum.
í þessu skyni biður Hjálpar-
stofnunin ser láðs. Réttara sagt:
Hún býður sig firam til lið-
veizlu, tál þjónustu við þásam-
úð og góðvild, sem með þjóð-
innii býr. Hún á að verða tæki
til þess að faeina góðum hugog
hjálparvilja að marlki, benda á
þörfi og neyð, benda á raun-
bæif veifcefni og vera til með-
algöngu um það, að firamlög
þeirra. sem vilja létta öðrum
byrðar og böfl, fcomdst í rétt-
ar hendiur og að sem mestum
notum.
Hjálparstofnunin er ennþá
ung. Þó hefiur hún þegiar sann-
að það, að hún á mifclu hflut-
verki að gegna og getur miikflu
góðu til vegar kornið, ef hún
fiaer að njóta þess brautargeng-
is, sem markmið hennar verð-
stouldiar.
Fró fornu fari heflur fiastan
verið sá tími, þegar kristnir
menn hafa taflið sér sérstaiklega
sikylt og fljúfit að temja sér
vissa sjálfsafneitun. Þeir hafa
fylgt í anda krossferli freilsar-
ans og minnt sig á það, að
hann líður í öllum, sem eiiga
bóglt. Þú rnætir honum í kflæð-
lausu bami, vannaarðri móður,
i öfllum snaiuðum, særöurn,
kúguðum og sjúfcum. í>ú jmœtir
auigum hans í hverju mennsfcu,
þjáðu táfllitl. þú heyxir hans
hljóðflátu, dijúpu rödd: Það er
mér gert, sem þessum er gert,
haifir þú efldkert gert fiyrir þá,
hafiuirðu blindur giengið firam
hjá mér, tifl einskis játað mig.
Fómarviikan á að minna á
þetta Ég veit, að þeir eru
margir, sem fiúslega vifljaspara
eitthvað við sig og verja þeim
krónum, se<m þedr geta tekið
frá með sflíku mióti, tíl hjálp-
arsitarfs. Dæmi eru um það, að
vinnufélagar hafa tekið sig
saman um að hætta aöreyfcja
og leggja það fé, sem við það
sparast, í siameiginlegan sjóð.
Væri ekki vél til fafllið aönota
svo vel fengna peninga til þess
að seðja einihiverja svanga? Það
væri fögur fióm og hehnæm. ef
margir tæikju sig saman umað
draga úr eða neita sér um
tóbaksnautn í fiómarvikunni og
leggja þann gjeymda eyri til
liknarmála. Við hefðum lílca
allir gott a£ því að fiasta í svo
sem eitt mál, þótt eJdká væri
meira, eða spara á annan íhátt
andvirði einnar máltíðar. Og
vilja ekiki börnin minnast þess,
þegar farið verður aö auglýsa
pásfcaieggin, að eitt páskaegg
kostar rneira en margt bamið
i veröldinni hefúr til viður-
væris á viku hverri. Þá er vert
að minna á það fordæmi, sem
prestar landsins hafa gefiðmeð
því að leggja einn hundraðs-
hluta af launum sínum til
hjálparstarfsins, Hfljómsveitin
,,Ævintýri“ hetfur fyfligt þessu
fcrdæmi og vaiflaflaust vilja
Deiri koma á etftir, eSkiká sízt
ungt fióflfc.
Gerum fiómarviikunai að raiun-
hæfu hugtaiki. Hjálpum kirkj-
unni að hjálpa.
Prince Albert
H. C Andersen í Norræna húsinu
lliilll
mynddr og sýnishom afi ýms- H. C. Andérsen er vatfiaflaust
um útgátum verka höfiundar- firægastur afllra dansfcra skáldá
• Frá Koinunglegu blólkihlöðunni
í Kau praan n ahöfn hefur Nor-
ræna húsiið fengiö H. C. And-
ersen sýningu svo sem sfcýrt
hetfur verið frá í firéttum. Sýn-
ingin var siett saman af H. C.
Andersen sérfræðin.gnum dr.
phdl. Erilk Dall. Hún heifiur far-
ið víða um lönd og hvarvetna
vakið athygli.
Á sýningunni getur að lita
WASHINGTON 24/3 — Öld-
ungadeild bandaríska þingsins
felldi í gær tiilögu um fjárveit-
ingar til að ijúka við áætlunina
um gerð hfijóðfrárrar banda-
rískrar farþegaþotu. Verður
hætt við áætlunina nema að
einkafjármagn komi til.
Sovétmenn batfa þegar smíðað
hljóðfrá.a þotu, og Frakfcar og
Bretar hiafa þegar byrjað
reynsiliuflug á Concorde-þotu
sinni. Átti bandiarísfca áætlunin
að vera svar við þessum fflug-
WASHINGTON 24/3 — Willi-
am Fulbright, formaður utan-
ríkismálanefndiar öldungadeild-
arinnar lét svo um mælti í
gær, að ísrael eigi á hættu að
mis®a stuðning Bandaríkjanna
ef það viðurkenni ekki þá meg-
inreglu að láta af hendi her-
numdu svæðin.
Fulbright, sem sagði vfð um-
ræður um Austurlönd nær á
bandiaríska þinginu, að ísra-
elsmenn mættu ekki líta á
stuðning Bandaríkjamanna sem
ins og sitthvað fleira, ersmertir
líf hans og sibarf, svo siem frí-
merki, peningaseðil, miyndir af
portrettum sikáldsins o. s. frv.
Ledtazt er við að bregða upp
mynd af timanum, sem H. C.
Andersen lifði á basði í Dan-
mörku og víðsvegar úti um
Evrópu.
vélum, og hefur Nixon forseti
lagt hart að þinginu um að
styðja hana — en þegar hefur
verið til hennar varið 864 milj-
ónum dollara af opinberu fé.
AndstaSa gegn hljóðfráum þot-
um hefur samt fiarið vaxandi,
einkum vegna hin® mikla há-
vaða sem þeim fylgiir, og felldu
öldungadeildarþingmenn í gær
tiilögu sem gerði ráð fýrir 134
miljónum dollara fjárveitingu í
þotukapphlaupið það sem eftir
er af fjárlagaári.
neituðu að semja, ættu þeirr á
hættu að missa þennan stuðn-
ing.
★
Auikins ágreinings hefur gætt
milli Bandaríkjanna og ísra-
els vegna þess bve tregir ísra-
elskir ráðamenn eru til að
hverfa aftur til fyrri landa-
mæra og er eitt helzta deilu-
efnið sagt það, að ísraelsmenn
vilji balda Sharm El-Sheikh
við Akabafilóa.
bæði fyrr og síðar og að lík-
indium afllra danskra mamna.
Hann riibaði meira en 150 sögur
og ævintýri, aiuk ljóöa, fierða-
lýsinga og margs annars. Mörg
ljóða Andersems eru vei þelklkt
og hatfa orðid tónsíkiáldum edns
og Edwand Grieg og Carl Ni-
eilsen uppspretta fagurra verfcai.
Ævintýri H. C Andersens hafa
verið þýdd á 35 tungumál að
minnsta kosti.
í tilefni sýningarinnar efnir
Norræna húsið till upplestrar
úr vertoum slkáldsins í dlag,
sunnudaginn 28. mara kl. 16.00.
Dansiki sendiikennarinn á ís-
landi Hanne Juul syniguir með
gítaxundirleik Gasitons.
A myndinni sjást þœr Pia
Renner Andreasen og Hanne
Juul.
Títé forseti
heimsækir ftalíu
RÓM 25/3 — Títo forseti Júgó-
slavíu kom í opinbera heiin-
sóikn til Ítalíu í dag. Eru feérfit
ar miklar varúðarráðstafanir
vegn-a komu hans, en nýfasist-
ar hatfa haft sig mjög í frammi
í landinu að undanförnu og
þeir hiatfa einkum harnazt gegn
lausn deilunnar um borgina
Trieste.
Sængurfatnaður
HVlTUR og MI^LITUB
LOK
kodda vi<:r
gæsadunssængub
ÆÐARDUNSSÓSNGUR
Bandarikin hætti við smiði
hljóðfrárrar farþegaþotu
Fulbright telur stuðning við
Israel ekki sjá/fsagt mái
sj'álfsagðan hilut og ef þeir