Þjóðviljinn - 28.03.1971, Qupperneq 11
Suimudaigur 28. mairz 1971 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 11
Alþýðufylking
Framlhaild af 8. síðu.
manna á þessu þingi Sósíal-
istaflo3dksins eindregin bjart-
sýni. ríkisstjómin myndii siigr-
ast á erfiðleikunum.
Til atlögu við
erlendu auðhring-ana
Þjóðfólagsástandið í Chille
begar fyrstu mánuðina af valda-
tíma hinnar nýju stjómar ber
bví vitni að hvorki ríkdsstjóm-
in sjálf né ámdstæðingar henn-
ar telja að hér sé einungás um
venjuileg stjórnarskipti í auð-
valdsríki að ræða. Stjórninhef-
ur begar á fyrstu mánuðunum.
snúizt í gang með framkvæmd
á stefnuslkiró sinni og kosninga-
loforðum, jafnt í innanríkis-
miálum og utanríkismálum. Með
fyrstu ráðstöfunum hennar var
fiJí viðurkenning á Kúbu og
Kína og sikipti á ambassador-
um við þessi tvö lönd. Innan-
londs hefur jafnt verið tekið
til við það sem hverju fá-
tasJcu barni í Chile er brýnast,
að hefia framkvæmd á kosn-
ingaloforðinu uim % lítra
mjólkur daglega til hivers
bams i landinu, og örlagarík-
ustu efnaíhaigsráðstafama og
siáifstæðismála, sw> sem þjóð-
nýtingu hinna erlendu auðfyrir-
tsekja sem hreiðrað hafa um
sig í landiinu og mergsogið auð-
lindir þess
Á f.iöldafundd í Santiago 21.
desiemiiber lýsti Allende forseti
yfir, að hann hefði undirritað
frunwarp um þjóðnýtingu 'á
kopamámium landsins, sem
stjórnar í Chile
bandarísiku auðtfélögin Ana-
comda, Kennecott og Cerro
xelka.
Allende forseti sagði m. a.
á fundii þessum:
„Við framfcvæmum þessa
ráðstöfun á grundvelli laiga og
réttar. Á árunum 1930-1969
hafa bandarísfcu auðfélögin sem
stairíað hafa að afðnýtingu kop-
arauðlinda Chile rænt úrlandi
3700 miljónum Bamdaríkjá-
dotllara sem svara tdl um 40!%
þjóðarauðsdns. Fjármálliahringar
í kopar-, jám- og saltpéturs-
iðnaðlnum og við síma, raf-
maign, verzlun og aðra þjón-
ustu, Oestir bandiarískir, hafa
á sama tíma farið irneð 9600
miljónir Bandaríkj adollara úr
landi, mildu hærri upphæð en
aliur þjóðárauðurinn“ Frum-
varpið gerir ráð fyrir því að
.bætur til bandafísku kopar-
hringanna dreifist á 30 ára
tímabil.
í ræðu 30. desemiber s.l. sem
útvarpað var og sjónvarpað um
land allt lýsti Allende forseti
lagafrumvarpi, sem gerði rík-
isstjóminni kleift að þjóðnýta
alla einkabanka í Chile. For-
setinn kvað þessa ráðstöfun
gerða til að binda skjótan endi
á þá einokun lánsfjár sem ein-
ungis væri í þá.gu fárra.
Áður hafði ríkisstjómin gert
kunnuigt um ráðstafanir gegn
einum stærsta einkabaríka
Chile, Auigustin Edwards-bank-
anum, sem staðinn varaðólög-
legum gjaldeyrisviðskiptum.
Edward-fjölskyldan, eigendur
banfcans, er taflön hafa náin
tengsl við fi ármál afélög Bocke-
feillanna í Bandaríkjunum.
Edkisstjiómin hafiur einnig
þjóðnýtt Reflflavista Töane, edtt
stærsta fyrirtæki landsins í
vefaaðariðnaði, en það hafðd
ekki greitt vedkamönnum laun
vilkum saman og laurmað fjár-
munum úr landi, en fram-
leiðslan stöðvast.
1 desemberlok var einnig til-
kynnt að einumgás þrjú erlend
fyrirtæki fengju Xeyfi til bíla-
frarnleiðslu í Chile, en þau
voru étta áður, þar á meðal
í eigu bandaríslkra fyrirtæikja.
Á gamflérsdag tillkynnti A.11-
enda forseti á fjöfldafundd í
Lotaborg í Conception-héraði,
þjóðnýtingu koflanáma Lota-
Schwager fyrirtækisins, stærsta
einkafyrirtækis í kolaiðnaði
landsins Ríkið myndi fyrat
kauipa upp megimþorra aif’hlluta-
bréfum félaigsdns og eignast
afganginn síðar. Fyrirtækiið
skuldaði ríkinu óhemju fjérhæð-
ir og firamleiðsilan færi snögg-
minnkandi, en það teifldi í ó-
vissu atvinnu 15 þúsund fjöfl-
skyldna verkamannai. ^
Sama daig tilkynnti Chile-
stjóirn eignamám röskilega 500
þúsund haktara af landareigum
Sociedad Ganadera Tierra del
Fuego. sem er í einkaeign; og
hafði áður tekið landareignir
eignarnámi. Ljóst er að rikis-
stjórnin leggur miklla áherzlu
á framkvæmd nýskipunaa- land-
búnaðarmálanna. Landlbúnaðar-
ráðuneytið, undir forustu ráð-
herrans Jacques Chonchofls, hef-
ur verið flutt frá hötfuðiborginni
Santiago 600 km suður iland
tifl Ternuco í Cautin einsmiesta
landbúnaðarhéraðs Chille, og
þaðan er baráttunni stjómað.
Og barizt er um hvert fótmál
manna hins nýja tírna, en í
sveitahéruðum Chile er fátæflit-
in og eýmdin mieiri en noflck-
urs staðar annairs staðair.
Fréttaritairí danslka bllaðsdns
Politilken, Per Nyholm, sem
skrifar frá Temuco nú í þess-
um mánuði, teflur aflt J>air jsé háð
úrslitaorustan um mátvæflaöffl-
unina í Chile og' í Cautín-hér-
aðinu megi Skemimdiarverk og
samsæri alfturhaldsins, heita
dagleg fyrirbæri. 1 janúar tók
rSkisstjórnin eignamámi eina
mestu ullarverksmið.iu landsins,
Lamera Auetrafl í Suður-Chifle,
vegna lögbfota og misferlis
eigendánna.
Svo virðist að alþýðufóflfcmu
skiljist það einnig betur ogbet-
ur hvað miikið liggur við að
innlendu og eríendu aifturhaildi
takist ekki að tálrna fram-
kværnd stjómarstofnu Alþýðu-
fylkingarinnar. Á fundi mið-
stjómar Kommúnistafllokks
Chile nú í rnairz voru við-
staddiir fulltrúar ailllra ffltalkka
Albýðulfylkingarinnar, og töfl-
uðu þar einniig. Fflolklkurinn
lagði áherzilu á að mdlkiHvæ'g-
ustu verikefnin frasmundan væru
þjó'ðnýting kopairnómanna og
banfcanna, framhald á ein-
beittri (firaimilcvæimd nýsikipunar
landbúnaðarins og afnóm at-
vinnuleysis Og að vinna aðþví
að sveitarstjómairkosningamar,
siem fram fara í aiprífl, verði
H.C. ANDERSEN
í Nprræna húsinu sunnudaginn
28. marz 1971 kl. 16.
PIA REINTNER ANDRESEN
les: Prinsessen pá æirten
Hyrdinden og Skorstenstfejeren
Den standhaftige Tinsoldat
HANNE JUUL
syngiur H. C. Anclersen-söngva.
Konunglega danska bókasafnið:
H. C. ANDERSEN-SÝNING.
Aðgangur ókeypis. — Allir hjartanlega vel-
komnir ’meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA HÖSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
r
ánjómunstur veitir góða spyrnu
í snjó og hólku.
önnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
0
Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
nýr sigur Alþýðufylldngairafl-
anna.
Á þessum fiundi Kocmimúnisita-
flofcksins var lögð mikil á-
herzla á mynduin framleiðslu-
nefnda verkamanna í öflilumop-
inberum fyrirtækjuim, og nefnd
dæmi þess að verkamenn í
þjóðnýttum fyrirtækjum hafa
sett sér áætlandr um fram-
leiðsluaukningu, og meira að
segja þegar sýnt veruleganár-
angur í þeim efnum í einstök-
um fyrdrtækjum. Það er and-
svar aillþýðunnar við slcemmd-
arverlkum afturhaldsins áfram-
leiðslusviðinu, sem margir ótt-
ast að eigi eftir að gera Chile
lílfið leitt og auika mjög byrj-
unarerfiöleika Allendestjómar-
innar á þessu ári.
★
Þjóðvifljinn mun etftir megni
freista þess að láta lesendur
sína fylgjast með þedm gagn-
merflcu viðlburðum sem eru að
gerast í þessu ,,flangaflandi“ Suð-
ur-Ameríku.
(S.G. tók saman).
Tékkneskur hers-
höfð'lngi dreg-
iflu Syrir rétt
PRAG 25/3 — Vaclav Prchlik,
fyrrum hershöfðingi sem var
pólitískur fulltrúi í her Tékkó-
sfló'vafcíu á Dubeektímanum, hef-
ur verið leiddur fyrir herrétt.
Er hann sakaður um að hafa
misnotað stöðu sína er hann ár-
ið 1968 gagnrýndi forræði Sov-
étríkjanna innan Varsjárbanda-
laigsins.
SÓLÓ-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — eimkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
V arahlutaþ jónus ta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
Ljuffengir réttir
og þrúgumj'öður.
Framreill frá
kl. 11 30 -15.00 H
og kl. 18—23.30.
Borðpanianir hjá
yf irfrám reiðslumanni
Sími 11322
VEITINGAHUSIÐ
0
Carmen töfrar lagningu í hár yðar
á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og
lagningin helzt betur með Carmen.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00.
Carmen 7 með tösku............
"I"!
Carmen 20 í tösku .....
kr. 2.071,00
— 2.317,00
— 2.966,00
— 2.966,00
— 3.264.00
Taska sér kostar kr. 367,00.
Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk.
og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.