Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 16
Er bátuirinn var sjósettur í
dóttir VE og Amfdröingur RE.
Samið um páska-
heimsóknir
Berlínarbúa
VESTUR-BERLÍN 27/3 — Vonir
standa til að Vestur-Berlínar-
búar fái nú í fyrsta sinn í fimm
ár tælkifæri til að heimsækja
vini og ættingja í Austur-Berlín,
sagði Klaus Schútz borgarstjóri
í dag.
Er útlit á að IBundur. fulltrúa
V-Berlínar og stjómar DDR í
dag verði til þess, að samið
verði um slíkar Iheimsóknir um
páskana, en á fjórveldafundun-
um um Berlín að undanfömu
hafa fulltrúar Vesturveldana
reynt að fá afnumið bann við
ferðum V-Berlínarbúa til Aust-
ur-Berllínar, sem sebt var eftir
að múrinn var reistur haustið
1961.
Vantaði í
helgarmatinn?
Sennilega hefur hann vantað
eitfhvað í helgarmatinn, náung-
ann, sem lögreglunni var til-
kynnt um við veginn rétt ofan
við Baldurslhaiga í fyrrinótt, en
þar stóð hann og reyndi að
skjóta endur.
Annar svangur gerði tilnaun
til innbrots í matvömverzlun við
Njarðargötu og ennfremur var
stolið útvarpstæki úr bfl.
Gengnar fjörur
i gær
Leit var haldið áifiram í gær
að Hauki Hansen flugvirfcja og
drengreum Nirði Garðarssyni,
sem týndust við Njarðvíkiur.
Voru gengrtar fjömr „í gær. .
Kópanes RE í skipasmíðastöðinni áður en báturinn var sjósettur.
Þríðji báturínn sjósettur
n vetrínum hjá Stálvík
1 fyrrafcvöld var nýjum 195
tonna stálbát hieypt af sitokk-
unum hjá Stálvík í Garða-
hreppi. Hlaut hann nafnið
Kópanes RE-8. Báturinn er
smíðaður sem togveiðibátur,
eánnig til línu- og netaveiða.
Hann er knúinn 565 hestafla
Caterpillar dieselvel, gang-
hraði er reiknaður 11,3 sjó-
mflur á Hst. Ljósaivól er af
eaterpiliar gerð og 16 tonna
togvinda er á bátnum, smíð-
uð á Vélaverkstæöi Sigurðar
Sveinbjömsisonar h.f. ásamt
öðrum dektotæfcjum.
Ennfiremuir er skipið búið
Kelvin Huighes radar 64 máina,
Sharp sjálf.stýrjngu. fislkleit-
ar- og sigiingatækjum frá
giirmirairli.
fyrrafcvöld í skipasmíðastöð-
inni vom margir til staðar.
Bátnum var gefið nafn af frú
ExHu Kristjánsdóttur, konu
skipstjórans. Eigendur eru
Hörður Ivarsson, skipstjóri, og
Láms Finnbogason. Köpanes
er þriðji þáturinn, sem er
sjósettur í vetur hjá Stálvík
í Garðahi-eppi Fyrr í vetur
i
SFHÍ mun efna til þríggja
fræðslufunda I þessari viku
Stúdentafélag íslands heldur
þrjá fræðslufundí fyrra hluta
þcssarar viku, sem opnir em öll-
um almenningi. Verða fundimir
haldnir í Norræna húsinu.
Fyrsti fundurinn verður hald-
inn annað Ikivöld, mánudag, M.
20,30. Á þeim flundii verður rætt
um prestskosningar og eru tflmm-
maalendur pi'estamir Jlóln Auð-
uns dómiprófastur og Jónas
Gíslason.
Amnar fundurinn verðuir á
sama staö og tírna é þriðjudagsi-
kvöldið og þar verður rætt um
vegagerð. Fmmmæilandi er
Sverrir Runólfsson en lærðir
menn og nemendur £ verkflræði
og jarðfræði miunu spyrrjai hann
út úr.
Þriðji fundurinn verður sivo á.
mdðvikudagskvöld á sama tíma
og áður. Á þeim fundi verður
fjaflað um ábyrgð lasfcna. Frum-
mælendur verða Arinlbjöm Kol-
beánsson lælknir og Þór Vil-
hjálmsson lagiapróffessor.
Á öllum fundunum verða
frjálsar umræður um viðkom-
andi efni að ltoknum erindum
firamsögumanna og eins og áður
sagði er öllum heimill aðgiangur
meðan húsrúm leyffir.
Slys á Kletti
Vinnuslys varð í ffiskmjöls-
verksmiðjunni á Kletti í fyrra-
kvöld. Lenti einn verkamann-
anna þar með fótinn í tætara og
varð að flytja hann á slysavarð-
stofuna.
EigendUr bátsins. Hörður ívarsson og Lárus Finnbogason
með konum sínum.
Ráðstefna FHK:
Hagkvæmara ai kennara-
skólinn yrði deild innan Hl
Um síðustu helgi efndi Félag Mskólamenntaðra kenn-
ara til náðstefnu með þátttöku stúdenta i heimspekideild
um frumvörpin sem nú liggja fyrir alþingi um grunn-
skóla og kennaraháskóla. Samdi ráðstefnan álitsigerðir í
báðum þessum málum, þar sem bent ér á að margt þurfi
breytiniga við í frumvörpunum og lögð áherzla á, að mál-
in þurfi lengri athuigun en svo, að rétt sé að afgreiða þau á
þessu þingi, jafnframt því 5«An settar eru fram tillögur til
úrbóta á ýmsum greinum frumvarpanna.
Kennaratónleikar
Tónskólans í dag
Kennaratónleikar Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssoniar
verða í Dcrous Medica í diag,
samnudag, eins og áður heffur
verið getið í fréttum. Hefjast
þeir kl. 2,30 síðdegis (efcki kl.
2 eins og greint er friá í boðsbréffi
til styrktarfétoga).
Fylkingin
Munið undirbúningsfundinn
að páskaferðinni kl. 2 í dag
að Laugavegi 53 A. — Gtreiðið
féáagsgjöldin «m leið.
Ráðstefnan hófst á laugardag
og setti Inigólfur A. Þorkelsson
hana en Ragnar Ingimarssori,
form. Bandalags háskólamannia
ávarpaði ráðstefnuna uitan dag-
skrár og sagði, að BHiM hefðu
borizt þau tilmæli frá fjármál'a-
ráðherra að það tilnefndi tvo
menn í nefnd, sem á að vinna
a¥S heildarendurskoðun á lö'gun-
um um samningsrétt opinberra
starfsmanna. Mun þetta verða
7 manna nefnd og skipar ráðu-
neytið tvo fulltrúa í hana og
BSRB þrjá.
Dr. Bragi Jósefsson flutti
íramsögu um grunnskólafrum-
varpið og gagnrýndi m.a. hið
mikla vald sem menntamála-
ráðuneytinu er fengið og hvem-
ig þyi yæri ætlað að vasast í
flestum gireinum skó'lastairfisins.
Taldi hann, að ef3a bæri
fræðsLumáiastjórn en draga úr
áhrifum menntamálaráðuneytis-
ins og benli á ýmis atriði, sem
betur ættu heima í reglugerð og
önnur, sem lýstu ótta höfunda
frumvarpsins um, að ákvæði
yrðu ekki framkvæmd og fé og
starfislið inundi skorta.
Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlis-
fræðingur flutti framsögu um
Kennaraskólafrumvarpið. Hann
sagði, að gera yrði þá kröfu til
kennara, að þeir fengju nemend-
ur til umræðna og hvettu þá til
sj áifstæ'ðrar hugsunar og væri
góð fagleg menntun kennara ein
höfuðforsenda þess, að það væri
hægt. Því bæri að fagna þeirri
meginhuigsun frv., að auika þurfi
menntun kennarastéttarinnar.
Þorsteinn taldi hagkvæmt. að
Kennaraháskóli yrði deild eða
stofnun innan Háskólans. e.t.v.
með sérstaka stjórn og fjárhag,
'Framlxald á 2. síðu,.
Sunnudagur 28. marz 1971 — 36. árgangur — 73. tölúblað.
Borgarastyrjöldin geisar áfram
10 þús. óbreyttra
borgara skotnir
NÝJU DELHI 27/3 — Ósam-^
hljóða fréttir berast frá
bor ga r as t yr j öld i n n i í Aust-
ur-Pakistan, segir ríkisút-
varpið þar að Muji'bur fursti
hafi verið handtekinn, en
leynisendir fylgismanna
hans ber 'þá fiétt til baka.
Sagt er að Tikka Khan for-
ingi stjómarhersins sé fall-
inn. A.*m.k. tíu þúsund ó-
breyttir borgarair bafa fall-
ið fyrir vélbyssium og skrið-
drekum stjómarhersins að á-
liti indverskra firéttastofn-
ana, sem fylgjast með út-
varpssendingum frá Pakist-
an.
Snemma í morgun tilkynnti
ríkisútvarp Pakistans, að Mujib-
ur fursti, sem í gær lýsti yfir
sjálfstæði Austur-Pakistans,
hefði verið handtekinn í Dæca
í nótt. Þetta þótti þó vafasöm
tilkynning og sagði PTI frétta-
stofan indyersk,a strax. að hún
væri ekki rétt, en send í pólit-
ískum tilgangi, endia var hún
borin til baka seinna í leyni-
legu útvarpsstöðinni í Austur-
Pakistan og sagt að Mujibur og
fylgismenn hans hefðu náð borg-
inni Comillia, um 100 km suð-
vestan Dacca, á sitt vald. Síðar
í dag sagði fréttastofan Undted
News of India, að Mujibur hefði
sjálfur komið fram í leynisend-
ingum löngu eftir að handtöku
hans haíði verið haldið fram í
Dacca stöðinni.
A.m.k. , tíu þúsund óbreyttir
borgarar bafia verið drepnir í
bardögunum í Austur-Pa'kistan,
að áliti PTI og er aðalorsök hins
mikla mannfialls, að vestur-
pakistönsku hermennirnir hafia
beitt vélbyssum og skriðdrekum
gegn vopnlausum fylgismönnum
Mujiburs fursta. íbúar höfuð-
borgarinnar Dacca og borganna
Chittagong, Comillia, Mariaing-
unj, Rangpur. Khuln.a og Jess-
ore hafa orðið verst úti að því
er indversku fréttamennirnir
hafa efftir fól'ki í landamæra-
baanum Gauhati
Almesta miannfallið varð í
Chittagonig. Þar halda Austur-
Pakistanar enn útvrpsstöðinni,
sem þeir náðu á sitt vald í gær.
1590 íbúar þorpa kringum fluig-
völlinn í Jessore féllu þegar
barizt var um bann í gser, en
þar beittu stjórnarhermennirn-
ir vélbyssum gegn fólkinu, sem
réðst að flugvellinum með spjót-
um, bareflum, sverðum og hnáf-
um.
Vegn,a ritskoðunarinniar um
allt landið berast annars óljós-
ar fréttir af ástandinu í . Pakist-
an nema það sem fréttist yfir
landiamærin til Indlands frá
austurhlutanum. Ekki er vitað,
hvar Mujibur fursti hefur verið
síðan hann lýsti yfir sjáilffstæði
„Bangla Desh“ i gær, en Yahya
forseti hefur lýst hann og fylg-
ismenn hans landráðamenn og
banniað flokk þeirra, Awami-
flokkinn.
Samkvæmt þeim fregnum sem
berast er enn barizt harkalega
víðast hvar um landið.
fyrír steih
Síðasti dagur
Kópavogsvöku
Kópavogsvakan hefur nú
staðið í hcila viku og tek-
izt mjög vel, margar dag-
skrár verið fluttar og vel
til þeirra vandað. Nokkuð
á þriðja hundrað einstak-
lingar hafa komið fram á
vökunni og aðsókn yfirleitt
verið góð og stundum hús-
fyllir.
1 daig er síðasti daigur vök-
unnar og er daigskrá fjöl-
breytt. Kl. 15,00 er barna-
skemmtun i Kópavogsbíói,
sem. Jónína Herborg Jóns-
dóttir leildkona hefur valið
og bygigit upp úr verlkum
Steffáns Jónssonar rithöf-
undar. Hugrún Gunnarsd.
kynnir og les úr sögunni
Hjalti litli. Auöur Jóns-
dóttir flytur kvæði meö lát-
bragðsleik barna.. LindaRó-
bertsdóttir syn'gur einsöng
og Skólakór tónlistarskólans
syngur undir stjóm Mar-
grétar Dannheim, Gunnar
Axelsson leikur undir.
KI 17,00 verður endur-
siýnd japanska kvikmyndin
,,Hefnd leikara". Fögur og
spennandi litmynd, sem, ekki
verður sýnd aftur hér á
landi. fyrst um sinn.
Klukkan 21,00 í kvöld er
svo lokadagstará Kópavogs-
vötaunnar, sem ‘helguð er
þýzka stoáldinu Goethe og
verfaum hans. Hinn góð-
kunni fyrirlesari, Ævar R.
Kvarain leiloari, flytur er-
indi um Goethe og Fást.
Blísahet Erlimgsdlóttir söng-
kona siyngur lög þekktra
höfiunda við texta efltir
Gœthe.
MálverikasýTiiing Listai- og
menningarsjóðs Kópavogs
heffur verið fijölsótt og
hlotið góða dóma og er nú
Ijóst, sem ffáir vissu áður,
að Kópavogsbúar eiga vísi
að listasafni.