Þjóðviljinn - 14.04.1971, Síða 1
Miðvikudagur 14. apríl 1971 — 36. árgangur — 83. tölublað.
Tvær stúlkur á sjúkrahúsi
eftir útafakstur af bryggju
■6-
Tvær unglingsstúiLkur liggja á i tóiíshöfn. uttn midnætti á laug-
sj ú kmhú.sinu á SeJílossi síðan ardag. Fiman ungiingar voru i
önnur þeirra ók Wiiiis-jeppa út I bilnum, þrír piltar auk stúlkn-
Noröuínvairairbiryiggju á Þor- I anna og björguðust allir.
Verulega dró úr at-
vinnuleysinu í marz
— Þó eru enn 608 á atvinnuleysisskrá
31. marz s.l. voru skráðir at-
vinnuleysingjar á landinu öllu
samtals 608 og hafði þeimfækk-
að um nær helming eða úr 1163
frá því í febrúarlok. 1 kaup-
stöðunum voru 372 á skrá og
236 í kauptúnum landsins. At-
vinnulausir karlar voru alls 391
og konur 217.
Af kaupstöðunum voru flestir
á atvinnuleysisskrá i Reykjaivík
eða 104 (162 í feibrúarilok) I
marz hafði hins vegar dregið
mjög úr atvinnudieysinu á Siglu-
firði, þar faetokaði á slkrá úr 174
í 61, srvo og á Akureyri, en þor
fækkaði atvin nuleys ingjum um
102, úr 178 í 76. Á Sauðárikróki
er atvinnuleysi hins vegar enn
verulegt eða 75 á skrá. en voru
93 í lok febrúar. I kaupstöðum
er ekki teljandi atvinnuleysi, þó
eru 15 á skrá í Húsaivík, 11 á
Seyðdsfirði, 11 í Hafmarfirði og
10 í Neskaupsitað.
Af bauptúnum er Hofsós
efstur á blaði með 49 atvinmu-
leysinigja á skrá í marzlok, sem
er mdkið í svo fámiennu kaiuip-
Efterslægten vann
Elfterslægten, Dammerkiuirineisit-
ararnir í handiknaittleilk, unnu
Vai í gærkvöld í íiþróttalhúsiniu i
Lauigardal með 16 mörkumgegn
11. I leikihléi var sitaðan 9:4 iflyrir
Eftersiægten.
Jón Kristinsson
Skákmeistari
íslands 1971
Skákþingi íslands 1971 laiuk að
kvöldi anruaris páskadags otg varð
Jón Kristinsson Isiandsmeisitari
í slcák, hlaut 8Va vinning úr 11
skáfcum. Er þetta í fyrsta sdnn,
sem Jón hlýtur þennan titál, en
hann hefur um árabil verið í
hópi traustustu sfcákmanna ís-
lenzkra og oft verið ofarlega á
ísilandsimótum og staðið sig mjöig
vel er hann hefur teflt fyrir Is-
lands hönd á skákmótum er-
Jendis, sivo sem á Olympíumót-
um. Er Jón því vei að titlinum
kotminn.
Freysteinn Þorbergsson varð 1
2. sæti í landsliðsflofcifci með 8
vinninga, en Björn Þorsteinsson
í 3 sæti með 7 vinninga. I 4.-6.
sæti urðu þeir jalflnir Gunnar
Gunnarsson, Jónas Þorvaldsson
og Magnús Sólmiundarson með
6lh vinninga. Verða þeir aðtefla
um það hver þeirra hilýbur 4.
sæti, en það geflur réttindi til
kqppni í landsliðsftokki naesta ár.
túni, halfiði fjölgað þar um tvo
méiwiðinuim. Á Raufarhötfin eru
35 á slfcrá (50 í febrúartok). 26 á
Vopnafiirðd (49), 23 á Hvamrns-
tanga (19), 20 á Dalvík (51), 19
á Blönduósi (21), 18 á Skaga-
strönd (11) og 14 á Þórsíhöfln (42).
Af bryggjunni er 10-12 metra
fiall tdl botns. Fjara var þegar
bflnum var ekdð út a£ og nokfcuð
hátt fiall niður á vatnsborðið. 15.
ára stúlka ók bilnum fyrireinn
farþeganna sem er eigandi bíls-
ins. Er ekki álitið að unglingarn-
ir hafí verið undir áhrifum á-
fengda
Þegar slysdð varð voru nofcfcr-
ir ungbngar staddir á Suður-
bryggju ag , einn pdltur úr
þeim hópi bjargaði annarri
stúlkunni úr jeppanum, en hin
fcomust sjáM í land Urðu fcrakk-
amir að brjóta rúður til að kom-
ast úr bflnum. Um kvöldið fór
kalflairi fré Reykjavik og slö
böndum á bfldnn og kranabill
ihífði bfliinn síðan upp, mikið
skemmdan.
Myndin er af danska herskipinti Vædderen, sem kemur hingað til Reykjavíkur síðasta vetrar-
dag með Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða. Er myndin tekin gf þvj í Reykjavíkurhöfn, er
<j>það kom hingað fyrir einu eða tveimur árum annarra erinda.
Fyrstu tvö íslenzku hand-
ritin ,,koma heim 21. þm.
Q Eins og áður hefur verið frá sagt mun mennta-
imálaráðherra Dana, Helge Dairsen, afhenda
íslendingum fyrstu tvö handritin sem Danir
skila hingað heim til íslands samkvæmt samn-
ingum um skiptingu Árnasafns, sem gerður var
mii'li landanna árið 1965 og staðfestur 1. apríl
sl. í Kaupmannahöfn. Fer afhendingin fram í
hlátíðasal Háskóla íslands við hátíðlega athöfn.
B. Andersen, fyrrv. mennta-
máiaráðherra, Bent A. Koeh, rit-
stjóri og J. Th. Amfred, lýðhá-
skólastjóri.
Móttökuathöfln fer fram þegar
herskipið leggst að bryggju
klukkam ellefu árdegis. Jóhann
Hafstein, forsætisráðherra, og
flulltrúi dönsku sendinefndiarinn-
ar fllytja ávörp- Síðer um dag-
inn afhendir menntamálaráð-
herra Dana menntamálaráðherra
íslands Flateyjiarbók og Kon-
ungsbók Eddukvæða í hátíðasal
Hóskólans.
Hinir erlendu gestir munu
sitj-a boð ríkisstjómarinnar að
Hótel Borg um kvöldið og há-
degisverðarboð forsetahjónann-a
að Bessastöðnm næsta da-g.
Flateyjarbók og Konungsbók
Eddukvæða verða varðveittar
Árna-garði og verður efnt til sýn-
in-gar á þeim þa-r d-aginn eftir
afhendingun-a, sum-axdaginn
fyrsta.
í fréttatilkynn ingu, sem Þjóð-^
viljianum barst í geer frá ríkis-
stjóminni, segir svo nánar um
dagskrá þessanar athafnar sem
mun einstæð í siamskiptum
þjóða í málli.
Sendinefnd frá diamskia þjóð-
þimigimu oig ríkissitjórm Danmeirk-
ur er væntamleg til íslamds með
fil-jgvél þriðjudaginn 20. þ.m., M.
14,30, og ki. lil dia-ginn eftir kem-
ur damska herskipið „Vædder-
en“ til Reykjavíkur með Flateyj-
arbók og Konumgisbók Eiddu-
kvæða.
í dönsku sendinefndinni eru
Hel-gie Larsen, menntamáiaróð-
herra, Pouil Hartling, utanríkis-
náðherra, Knud Thestrup, dóms-
málaráðherra, Karl Skytte, for-
seti þjóðþinigsins, Jens Otto
Krag, fyrrv. florsætisráðherra,
Axel Larsen, þingmaður, Hanne
Budtz, þinigmaður, og Kristen
Östergaard, þingmaður, og með
þeim eru Eiler Mogensem, ráðu-
neytisstjóri í menntamiálaráðu-
neytiruu, og Eli T, Liarsen, ráð-
hernaritari.
Auk þess konna eftingreindir
Danir í boði ístonzku ríkisstjóm-
arinnar: Erik Erifcsen, fyrrv. for-
sætisráðherra, Jörgen Jörgensen,
fyrrv. menntamáliáráðherra, K.
Ók á Ijósastaur
Bifreið var ekið á ljósastaur
á Skjólbraut í Kópavogi á 1-auig-
ardaginn. Brotnaði ljósastaur-
inn við þetta. Kona sem ók bí-ln-
um va-r flutt á Slysavarðstofuma
og þaðan á Landakot.
Yíiir páskana voru fraimin
nokikur innbrot í Reykjavík en
fiáu merkitogu stolið. Einniþá virð-
ast mijólkurbúðin freista inn-
brotsþjófa sénstaklega. I einni
slifcri við Hrísateig van stolið 200
fcrónum í tíeyringum og 100
knánuan í 50 aunum. Broitizt va-r
inn í ílbúð í Stórageirði um há-
bjartan diag og í skartgripaverzl-
um váð Hwenfisgöitiu.
Kennarí í Stykkishólmi
ákærir dr. Braga Jósepsson
Gekk á fund saksóknara ríkisins í gær-
■ í giærmorgun gekk kennari við gagnf'ræðaskólann í
StybkishólTni á fund s-aksóknara ríkisins og ráðuneytis-
stjóra í menntamálaráðuneytimu að Hverfisgötu 6 og
krafðist þess, að þeim gögnium, sem dr. Bragi Jósepsson
heftir safnað saman í skólum landsins undir yfirskini
,,félagsfræðirannsóikn-a“ verði eytt.
■ Báðum þessu-m emibættismönnum afhenti kennarinn á-
kæruskjal, þar sem hann kj/eður rannsókn nauðsyn-
lega. Hafði dr. Bragi heimiild menntamá-laráðuneytisins
til þess að fara inn í skóla landsins? Fullyrðingar dr.
Braiga og dr. Gylfa stan-gast á u’m þetta atriði.
Hér fier á eftir afrit a£ ákæru-
skjali því er Ólafur Jónsson
kennari aflhenti menntamálaráð-
herra og sa-ksókrtaria ríkisáns í
gær:
„Reykjavik, 13. apríl 1971.
Hr. Gylfi Þ. Gíslason,
mennbamiálaráðherra.
Undanfia-rið hefir fiarið fram í
skólum landisins „félagsfræðitog“
könnun. Rannsókn þessi er gerð
á vegum •Ríkisiháskólans í Bowl-
ing Green, Kentucky, í Banda-
rí-kjunum, að sögn dr. Brag-a Jó-
sepssuíi-ar, sem staðið hefir fyrir
rannsókninni hér á landi. Rann-
sóknin er lögð fyrir nemendur
í formi 234 spuminga á 26
prentuðum þlaðsíðum. Svörin
eru upplýsandi um viðhorf ein-
sta-klings til þjóða, bams til for-
eldra, viðhorf til ofbeldisverka,
einni-g upplýsandi um líklegt
stjómmúlaviðhorf heimiliisfólks.
Nafn og heimilisf-ang fylgir svör-
unum og er það andstætt vtís-
ind-atogum félaigstfræðirannsókn-
um.
Dr. Bragi heflur h-al-dið því
fram að hiann hefði leyifi
mienntamálaráðherra til rann-
sðknarinn-ar og hefiur það opnað
hornuim dyir inn í skólana, þar
sem skólastjórum hefur þótt
eðlilegt að láta að vilja ráðu-
neytisins. Aðspurður á Aliþingi
heflur menntamál-aráðherra lýsit
því yfir, að hann hiafi enga
heimild gefið til þessarar rann-
sóiknar. Neitun ráðberrans hef-
ur komið fram í fjölmiðlum.
Ef u-mmœiLi réðbema eru sönn,
þá hefur dr. Bragi notað brögð
við að a-fLa sér þekkingar á
einkamálum einst-a-k-lÍTiga (bama
og foreldra þeirra) og þar með
gert í líkin-gu við þann verknað,
sem segir frá í 228. gr. almennra
refs-ilaga og brotið 66. gr. stjóm-
arskrárinniar um friðhelgi heim-
ilisins.
22i8. gr. hljóðar svo — Ef mað-
ur hnýsist í bréf, skjöl, dagbæk-
ur eða önnur slík gögn, sem haf-a
að geyma upplýsin-gar um ein-ka-
mál annars manns, og hann hef-
ir komizt yfir gögnin með brögð-
um, opnað bré-f, f-arið í læsta
hirzlu eða beitt áþekkri aðferð,
þá varðar þ-að sektum, varðh-aldi
eða fangelsi allt að 1 ári.
Vegna hins óhrein-a yfirbragðs
verkn-aðarins og óvisindalegu að-
ferða-r, verður að teljast rétt-
mætt að efast um hinn féliags-
vísindalega tilgan-g rannsóknar-
innar.
Með tiMiti til þessa, sný ég
mér til æðsta stjómvalds
menntamála á fsfliandi og óska
þess, að það ■ komi í veg fyrir
áframbafld þessarar rannsókn-ar,
innfcalli strax öll útfyllt göign og
eyði þeim. Ef gögnin eru ekki
innköflluð nú þegar, ■ þá gef ur
það augljósan möguieika á Ijós-
ritun frumiga-gna. Síðari mnköll-
un yrði því aðeins formsatriði af
hálfu hins opinbera stjórnvalds.
Þá fer ég fram á að ráðu-
neytið hflutist til um, að þeim
aðilum verði refsað ,er á ólög-
mætan hátt hafa staðið að þess-
ari könnun. ,
Ég afhendi sakisóíknara ríkisins
a-frit af bréfi þ-essu með beiðni
um að hann athugi m-álið sjálf-
stætt og kanni, hvort ebki sé
ástæða til málshöfðunar vegna
háttsemi dr. Bra-ga Jósepssona-r,
ráðherra og fræösflumálastjóm-
ar.
Með beztu kveðj-u.
Ólafur Jónsson,
kennarí Stykkishólmi.
Hæstu vinningar s
Happdrætti Hí
Þriðjudaginn 13. april var
dregið í 4. flokki Happdrættis
Háskóla Islands. Dregnir voru
4.200 vinningar að fjárhæð
14.200.000 krónur. Hæsti viiin-
ingurinn 500.000 krónur, komu
upp á f jóra miða númer 45 853,
sem allir vora seldir í Aðal-
umboðinu í Tjamargötu 4.
100.000 króna vinnin-gurinn
fcom upp á númer 33104. Þrír
miðar vom seldir hjá Amdísi
Þorvaldsdóttur, Vestuirgötu 10, og
sá fjórði var seldur á Vopnafirði.
10.000 krónur:
594 — 1454 — 2174 — 2856
3283 — 6078 — 7768 — 11487
14297 — 15451 — 17629 — 20376
21473 — 21758 — 23452 — 23572
24000 — 25078 — 26296 — 29434
30297 — 31935 — 33307 — 33531
33946 — 34094 — 35688 — 37540
38041 — 38151 — 38338 — 40866
41544 — 41659 — 41976 — 43049
43995 — 45233 — 45273 — 45367
45852 — 45854 — 47070 — 49940
50070 — 50902 — 52353 — 52482
52540 — 53654 — 54593 — 57799
Telpa slasast
Fimim ára gömul telpa Wjóp
á bíl og varð u-ndir hjóli harts í
fiyrradag. Gerðdst óhaippið við
nýtt þvottasitæðd BF við Suður-
landshraut og var það Cortina-
bifireið seim tel-pam lenti fyrir.
Hlaut teflpan innvortis meiðsfliog
liggur á Borgarsptftalanuim.
Bíllinn sökk
á bólakaf í
kviksyndi
Þjóðviljinn heyrði þá
sögu í gær. að um páskana
hefðu tveir menn héðan úr
Reykjavík verið á ferð
austur á Mýrdalssandi að
huga að skipbrotsmanna-
skýli þar. Voru þeir á
jeppa-bifreið með gömlu
tréhúsi. Vissu þeir ekki
fyrri til en bfllinn tók allt
í einu að siga niður í sand-
inn og gerðist það allt með
svo skjótum hætti, að þeim
vannst ekki tími til að
opna hurðimar og stökkva
út. Skipti það engum tog-
um, að jeppinn sökk á bóla
kaf og tókst mönnunum á
síðustu stundu að brjótast
upp um þakið á honum og
bjarga þamnig lífinu áð-
ur en bíllinn ivarf í kvik-
syndið.
Blaðinu tókst ekki að fá
fregn þessa staðfesta í gær-
kvöld, þar eð nöfn mann-
anna sem fyrir þessu urðu
fylgdu ekki sögunni, en
heimilda-rmaður blaðsins
taldi sig hafa áreiðanlegar
heimildlr fyrir því að hér
væri um dagsanna sögu að
ræða þótt lygileg sé.
4
I
I