Þjóðviljinn - 14.04.1971, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Qupperneq 6
0 SIÐA — ÞJÓÐVTiLJTNtN — mfoffiáviSfetgar 14. atptrít m Bragi Jósepsson: ATHUGASEMD við ummæli Þjóðviljans um félagsfræðirannsókn- ir á vepm vísindastofnunar Bandaríkjanna L Leyfí stjórnvalda. Seint á árintu 1969, hóf ég, ájsarnt prófessor Tlhioimas P. Dunn félagsfræðingi, athiugun á því, hivort hægt imrndi að fá fjárhagslegan styrk til þess að framlkv'æma athugun á áhrifum sjónvarps á hegðun manna og þá sérstaklega á afbrotaJhnedgð unglinga. Eftir að við höfðum kannað möguleilka á því að fá styrk til nefndrar rannsóknar, sömdum við all víðtælka rannsóknar- áætlun (60 vélritaðar síður) og sendum til Vísindastofniunar Bandaríkjanna, með samþykki þess háskóla. sem við störfum við (Westem Kenibucky Uni- versity). Jafnframt þessu sneri ég mér til íslenzkra stjómvaida varðandi framkvæmd fyrirfhug- aðrar rannsóknar á Isílandi, þar sem aðstæður þar eru. ' sér- staklega heppilegar. Svör stjómvalda koma skýrt fram í eftirfarandi brðfum. Fyrra bréfið er frá utanrfkisráðu- neytinu dagsett 24. nóvember 1969 og er svdhljóðandi. „Frá menntamálaráðuneytinu hefur nú borizt bréf þar sem segir: „bessu ráðuneyti hefiur borizt ljósrit af bréfi dr. Braga Jósepssonar, dags. 31. október s.l., varandi fyririhugaða rann- sókn á áíhrifum sjónvarps og annarra fjölmiðlunartækja á Islandi á afbrot ung- linga. Ráðuneytið er þvtí mjög hlynnt. að slfk rannsókn fari fram. Jafnframt skál á það bent, að fyrir milligöngu ís- lenzku Uneseo-netfndarinnar fékfc I>orbjöm Broddason, fé- lagsfræðinemd, á árinu 1967/68 styrk til þess að rannsafca áhrif sjónvarps á skólaböm hér á landi. í framhaldi af því hetfúr enntfremur fengist styrkur frá sömu stofnun til þess að rann- saka áhrif sjónvarps á fiuill- orðna. Væri væntanlega æski- legt, að rannsóknir dr. Braiga verði eftir því sem unnt ér samræmdar framangreindium rarmsófcnum eða samiráð haft við stjómendur þeirra". „Sam- kvæmt framansögðu er ekfcert því til fyrirstöðu að fram- kvæma ofangreíndar rannsókn- ir, en æskilegt er að samræma þær þeim rannsóknum á sama sviði. sem þegar eru nefndar og styrkur hefur verið veittur til. F.r. Pétur Thorsteinsson (sign)" ' Síðara bréfíð sem tilgreint er hér, er frá ménntamálaráðu- neytinu, dagsett 20. janúar 1970 og er svohljóðandi: ,/Ráðuneytinu hefiur borizt bréf yðar dags. 28. nóvember s.l., vaiðandi fyrirhugaðar rannsóknir yðar á áhrifium sjónvarps og annarra fjölmiðl- imartækja á afbrot unglinga á Islandi. Ráðuneytið er að sjálf- sögðu reiðubúið að veita yður alla þá eðlilegu, fyrirgreiðslu við þessar rannsóknir, sem í þess valdi stendur, en eins og þér hafið tekið fram. kemur allur fjárhagslegur stuöningur við rannsókn yðar frá öðrum aðilum. F.h.r. Birgir Thorlacius (sign)“. 2. Staftfesting á rannsóknar- styrk. Megmhiuta ársins 1970 tmn- um við prófessar I>unn að undirbúningi fyrirhugaðrar rannsóknar. Þetta var gert í fuilM vitund um, að styrfcveit- ing gæti vel bruigðizt. Upphaf- lega gerðum við ráð fyrir tveggja ára rannsófcnartímiabili, sem mundi hefjast haustið 1970. Rannsóknaráætlun á þeim grundveffii var ekki tekin til greina, en endursend með til- lögum um ákveðnar breytingair. Þessar breytingar vörðuðu fyrst og frernst lengd rannsóknar- tímabilsins og í samræmá við það styrfcupphæð. Endanlega var rannsóknaráætlunin sam- þykkt ótfiormlega af Vísinda- stofnundnnd rétt fyrir jól 1970, en formlega barst okfcur stað- festing ekki fyrr en 1. febrúar s.l. 3. Vísindastofnun Bandarikj- anna (National Science Foundatkm). Þessi vísindastofnun er stærsta vfsindastotfinun BandarÆkjanna og ein viðurfcenndasta vísinda- stofnun veraldar. Stofnunin veitir visinda- og finæðistyrfd til einstakra vísindamanna, há- skóla og annarra stofnana, bæði í Bandaríkjunum og erlendis. Rannsóknaráætlan ir, sem ber- ast stofniuninni, eru metnar af um það bil 20 sérfræðingum í viðkomandi grein, sem síðan maéla með verkinu eða leggja til, að styrkur verði ekki veitt- ur. Framfcvæmdastjóm veitir siðan stjrrkinn að fengnu sam- þykfci fjármálastjómar, Þetta á við aila medriháttar styrki, svo sem þann, sem hér um ræðir. 4. Styrkur til rannsóknar á áhrifum sjónvarps. Vlísindastafnun Bandaríkj- anna samþykkti endanlega styrk að upphæð 48.000,- dollaira til Western Kentucky Univensity til rannsóknar á áhrifum s jóinvarps, sérstaklega með tilliti til a/f- brotahneigðar. Westem Ken- tueky University lagði á móti til rannsóknarinnar 7.439.- dbllara. Auk þess leysti háskól- inn tvt) prófessora undan kennsluskyldu, Braiga Jósepsson í eitt ár og Thomas P. Dunn í hélft ár. 5. Undirbúningur raunsóknar. Ýmsar toenningar hafa toomiið fram um áhrif sjónvarps á hegðun manna. Félagisifræðdng- ar, sáifræðinigar og aðrir vís- indamenn hafa gert miklar og merfcar rannsóiknir á þessum syiðuim. Gáitan um hin raiusn- verulegu áhrif sjónvarpsins á hegðun manna er enn óleyst og verður ef til vill aldrei leyst að fullu.. Þrátt tfyrir það mun mannsandinn halda áfram í leit sinni að fulllkomnara og réttlátara samfélagi. Rannsókn okkar á áhrifium sjónrvarps er þáttur í þessari leit. Staðsetn- ing rannsófcnarinnar hér á landi er fiyrst og firemst vegna þeirrar aðstöðu sem hér er fyr- ir hendi. Anðvitað hefur rann- sóknin ákveðið gildi fyrir Is- land og íslenzika fræðimenn, en hún er fyxst og firemst al- menns eðlis. Ndðurstöður rann- sófcnarinnar geta þvtf ef til vill haft verulegt gildi fyrir afstöðu þjóðfélagsins gagnvart þessu áhrifami'kla fjölmiðlun artæki, sjónvarpinu. Eins og bent var á í bréfi ráðuneytisins, tilgreint hér að ofan, hlaut Þorbjöm Brodda- son styTfc frá Unesco 1968, til þess að rannsafca áhrif sjón- vaxps hér á landi. I samræmi við tilmæli ráðuneytisins höfð- um við því samband við Þor- björn- I ttpphatfi var t.d. áfcveð- iO aö ráða Þarbjöm sem starfs- mann vdð rannsóknimar, og hefði svo ef til vidl orðið, ef hann hefði ekki í millitíð feng- ið lektorsstöðu við Háskóta Is- lands. Að öðru leyti má taka firam að skýrsla Þorbjöms Bnoddasonar hefúr reynzt okk- ur afar mikilvæg, sérstaklega með tilliti tii þess tíma, sem rannsóknin er gerð á. Rann- sófcn ofcfcar er mjög viðamikil. og sumir félagsfræðingar, sem hafa kynnt sér rannsókn- airáætiun o?dkar telja. að hún sé ein af þrem umtfangsmestu rannsóknum sínnar tegundar. Rannsóknin er að verulegu leyti byggð á reynslu og á- bendingum Himmelweit, Opp- enheim og Vince í Bretlandi (1958) og Schramm, Lyle og Parker í Bandanífcjunuim (1961). Einnig höfum við notið aðstoð- ar nokkurra þekfctustu flélaigs- firæðínga Bandarókjanna, og má þar sérstaklega nefna Ever- ett M. Rogers, Otto N. Larsen og Melvin L. DeFleur. Þá höf- um við ednnig stuðst mjög við niiðurstöður sáðustu rannsókna sádfræðinganna Seymour Fesh- bach og Riobert D. Sdnger. Auk þess sem hér hefuir verið nefnt. höfum við fengið gagniegar upplýsingar um rannsóknir, sem gerðair hafa verið á áhrifium sjónvairps á himum ‘ Norður- löndunum. Þá hölfum við einndg haft samráð við fijölda ís- lenzkra aðila og leitað aðstoð- ar íslenzkra vtísindamanna. 6. Gagnrýni Þjóðviljans. Höfluðstyrkur hins frjáilsa þjóðfélags er opin gagnrýni. Gagnrýni er því í eðli sínu ekki slæm, hetfdur öllu frekar nauð- synleg. En gagnrýnandinn verður jafnframt að vera ábyrg- ur og helzt réttsýnn. Ég tel að gagnrýni Þjóðviljans að und- anfflörnu á mig persóniullega og rannsóknina í heild hafi verið mjög óréttlát. Það er t.d. spurning, hvort blaðið hafi ekki gerzt sekt um atvinnuróg, þar sem við, sem stðndium fyrdr þessari rannsófcn, höfium við- urkenmd réttindi í viðkomandi firæðigrein þ. e. félagsfræði fjðlmiðla og uppeldis- félaigs- fræöi. Dylgjur um að hér sé um njósnir að ræða, er frekleg móðgun við þarm háskóla, sem við störfium fyrir. Dylgjur um stærð rannsókn- arstyrks mun koma ffleistum sanmgjömum vtfsindamönnum mjög undariega fyrir sjónir. Á sama hátt finnst mér aðsiðleysi blaðsins sŒiái öll met, þegar því er fúndið til floiráttu, að rann- sóknln sé unnin fyrir tilkomu bandairísks styrfcs. Riannsófcnar- og visindastarfsemi hásfcóla einkennist einmitt af alþjóð- legri samvinnu. Póditísfcar dylgjur og ofeóknaræði gegn áfcveðnum þjóðum eru ekki í samræmi vdð hugsjónir háskóJ- anna. Sfcal ég þá vdkja að edmu gagnrýni Þjóðviljans, sem ég tel sérstafca ástæðu til að sfcýra vegna húgsanlegs mdsskilnings annarra sérfræðinga é sviði fié- lagsvísinda. a. Rúmiega 90% af áætlaðri köramm hér á landd er gerð án nafns og heimilisfangs £rá upp- hafi. b. Tæplega 10% af köramm- irairi varða skólaböm á svæði, þar sem sjóawarp hefur verið starfiræfct í 3 mánuði eða sfcem- ur, og öðru svæði, þar sem sjónvarp hefiur verið starfrækt í 3 ár eða lengur. C. Við skoðanakönraun þess- ara bama, er greinir í b-lið er nafn og heimdlisfiang tíl- greint. Ástæðan til þess er sú, að hér er notuð sérstök þríþœtt samanburðaraðferð: í fyrsta lagi — skoðun barnsins, í öóm lagi — mat kenraarans á bam- irau, og í þriðja lagi mat fior- eldra. Til þess að unnt sé að ná sambandi við flareklra bam- anna, er því nauðsynlegt að heinrilisfang þeirra sé tilgreint. d. Spumingarformin, sem not- uft eru vift þessa ákveðnu skoft- anakönnun, verfta aldrei send út úr landinu. Niðurstöður þessara fomia verða sefct á þar til gerð kort, hér á landi, þar sem hvorfcí nafn né heimilisfiang er tilgreint. Að öðm leyti emm vdð, sem stöndum fyrir þessari rannsófcn, persónulega ábyrgir fyrir þessum gögraum, Ef rit- ❖ Sýning Eyjólfs MáJverkasýning Eyjólfs Einarssonar í Galleri Súm við Vatnsstíg er epin til 25. apríl en hún var opnuð rétt fyrir páska. Er opn- unartimi kl. 4-10 daglega. stjóri Þjóðviljans tedur að hann hafí ffliansta ástæðu tíl að gruna mig og prófessor Dunn um njósnir, þá firandist mér bæði sjádfsagt og eðlilegt að ritstjórdnn krefjist rannsófcnar. Á hinn bóginn má ved vera að ég tólji persóraulega nauðsyn- legt að stófna riitstjóranum fyr- ir atvinnuróg, meiðyrði og ef tfl vil eitfchvað fdéira, sem lög- firóðir meran tedja ástæðu til á grumdveddd ummæda bdaðsins. 7. Þé vil ég taka firam eftir- farandi atriði varðandá um- mæli, sem fram fóm á Aíþdragi. SjádtEur heyrði ég efcki frétt útvarpsins. Ekki hefúr mér enn tókizrt að né taii af ráðherra, þar sam þmgslit stóðu yfir rétt fyrir páskana. Ráðuneytisstjóri vtfsaði mér til skrifetofustjóra Adþingis, sem tjáði mér að úr- dráfctur frá nefindum urruræð- um væri ekfci tilhúinn. Skýr- ingu Þjóðviijans á þessu hef ég afbur á móti, en þar kemiur frarn mjög alvarieg villa, sem ég tel rétt að leiðrétta, og veit ég, að ráðherrann rraun stað- festa það. I fyrsta lagi fékk ég skrif- lega staðtfestiragu á því. bæði firá uitanrikisiráðuneytinu og mennibamálaráðuineytinu, að okfcur væri heimilt að vinna að þessari rannsókn hér á landd. 1 öðru lagi helfur ráðuneytið aldrei farið fram á að ritskoöa þær rannsóknaraðferðir, sem við hyggðumst nota, enda mun slfkt póttitfefct eftirlit hvergi þefcfcjast í hinum frjálsa heimi. Á hdnn bóginn leituðum við aðsfcoðar Háskóla Isdands og einstalkra prófessora, sem yfir- leitt reyndust svo störfum hlaðnir, að þeir treystu sér ekfci til að veita okfcur neina meiriháttar aðstoð. Af því, sem aö framan grein- ir hafði náðuneytið veitt heim- ild til rannsókmariranar. Þar sem hér er um erfendan há- slkóla að ræða ber ráðuneytið efcki áhyrgð á rannsófcnarað- ferð, einstökum rannsóknar- þátfcum né heldur niðurstöðum rannsóknarinnar. Sú brengdun í mádlElutningi að þessi rannsókn sé unnin í óleyfi ráðuneytisins, er þvtf algeriega staðlaius með öllu. Þá via ég einnig taka fram, að strax eftir að ég toom til landsins ræddi ég við menntamádaráðherra. sem lét þá í ljós áhuga sinn á rann- sófcninni og hét ofctour öllum þeim stuðning, sem hann gæti í té látið. Að öðnu leyti hef ég éklki séð ástæðu til þess að standa í frefcari bréfaskriftum við ráðuneytið þar til nú. 8. Starfsfólk rannsóknarinnar Við þessa rannsólkn starfa niú aiuk mtfn 7 manns, þ. e. 2 stúdk- ur á skrifetofu og 5 vdð sfcoð- anaköraraun oig aðrar ranmsólkn- ir á söfnum og við aðrar sifcotfn- anir. I skólunum hefur þessu fódki verið tekið með einstaikri vinsemd. I Stykkishólmi ósk- uðu tvennir foreldrar, að böm þeirra yrðu ekki tókin með, og einir foreldrar í Gnundanfirði. Þó tel ég, að þessi óveruilega andstaða sé að mestu á mis- skilningi byggð, og vona óg, að mér hafi tekizt að lexðrétta þennan misskilning. Við fédags- firæðilegar skoðanafcaxinamir er ytfirleitt leitazt við að gefa sem minmstar upplýsingar um til- gang. Af þessum sökum hef ég í lengstu lög sneitt hjá fjöl- miðlum. Á þessu stigi rann- sóknarinnar höfium við aftwr á móti náð svo laragt, að frekari umsagnir koma ekki að sök. Á hinn bóginn verður engrar niðurstöðu að vænta fyrr en snemma á næsta ári. 9. Stjómmálaskoftanir Þá hefur Þjóðviljinn einnig drepið á stjómntólaslkoðanir mtfnar. Um það má segja, að ráðuneytið hefúr ekkd gert það að skidyrði, að ég afneiti skoð- umum mtfnum á stjómmállum. Sem íslenzkur ríkisborgari tel ég mdg hafa fiullan rétt til að taka afstöðu til stjómmála og vinna að framgangi þedrra án noklkurra þvingana. 10. Skoðanakannanir — eitt af mikilvægustu tækjum fé- lagstfræftinnar A síðari árum. og áratugum hefiur þörf menningarlþjóðfélaga á fédagsfræðirannsólknum hvers konar aukizt hröðum skrefium. Aiukin afbrotalhneigð ung- menna, gdæpastarfsemi, spillt hugarfiar og otfbeddishneigð eru fdestum hugsandi mönnium í dag áhyggjuefnd. Ég vona að með þessum orð- um hafí mér tókizt að skýra eitt Gg annað í þessu máli, sem ritstjóra ÞjóðvJljans og öðrum var ókunnuigt um. 1 júK eða ágúst n. k. mun ég svo vænt- anlega skýra opinberiega frá rannsókninni í heidd. Sem starfsmaður við eriendan há- skóla er mér að sjálfsögðu mlkið gleðiefni að fiá nú tseki- færi til að starfa á Islarrdi. SjláJlfur ætti ég sízt af ödlum að kvarta undan gagnrýni, en jafnframt tól ég mér rétt og skydt að verja hendur mínar gegn órétfclátum og röngium málfliutningi. Bragi Jósepsson. í minningu vinar Rúnar Haidal Halldórsson Í. 4.1. 1948 — d. 5.4 1971. afihverju tnér er spuim á þessum veglausu tímamótum kyrma okkar þegar brjóst mitt er þrungið réttlátri heift afhverju mér er spum á þessu komandi vori sem þú hvarfst án þess að kveðja því vori sem vígt skyldi stórum áformum eins og öll vor afhverju mér er spum þegar kalt stálið og misikuninarlaus orka slökkva þann eld sem lífið kveikir en afhverju að spyrja nakið stálið eða hinn grimma tilbúna kpaft þegar tómt fólkið sitarir h'jálparvana í soltið gin tækniófreskjunnar og þú þróðir ert hvergi til svars alhverju ínér er spum. Runar Ármann Arthursson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.