Þjóðviljinn - 14.04.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Page 8
V útvarpið g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 14. apríl 1971. • Strætisvagnastjóri gerir bæn sína • Nazir Ahmad er strætisvagnastjóri í Glasgow. Hann er múhameðstrúar. Á vissum tímum dags krefst trú hans, að hann falli á kné og bæni sig í átt til Mekku. Strætisvagnafyrirtækið, sem Ahmad vinnur fyrir, hefur um það bil 300 aðra múhameðstrúarmenn í þjónustu sinni, og við endastöðvarnar er lítið herbergi, þar sem þeir geta beðizt fyrir í, þegar þeir eiga frí. En þegar Nazir er að aka, verða farþegarnir að bíða þangað til hann er búinn — eins og myndin sýnir. SÖLUSKA TTUR Dráttarvextir faTla á söluskatt fyrir gjaldtíma- bilið janúar og febrúar 1971, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd j síðasta lagi 15. þ.Tn. Dráttarvextimir eru P/2% fyrir hvem byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. marz s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innhermtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun at- vinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 13. apríl 1971. Fjármálaráðuneytið. GLERTÆKNI H.F. Ingó/fsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangramrgter og^sjámm um ísetningu á ö®hi gleri. Höfum einnig allar þyfcktir af gkeri. *—> LiESTIÐ TILBOÐA. — SÍMAR: 26395 0g 38569 h. BÍLASKOÐUN & STILLING Skólagöfu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÓt ASTILUNGAR LJÖSASTILLINGAR Látió stilla í tima. Fljót og örugg þiónusta. sionvarp Miðvikudagur 14. apríl. 18.00 Ævintýri Tvistils. Myndia- flokfcur um brúðu-strákinn Tvistil og félaga hans. I>ui- ur Anna Kristín Arngríms- dóttir. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 18.10 Teiknimyndir: í útilegiu og Undrialyfið. Þýðandi Sól- veig Eggertsdóttir. 18.25 Lísa á Grænlandi. 2. þáttur myndaflokiks um æv- intýri lítillar stúlkiu í sium- ardvöl á Grænlandi. Þýðandi er Karl Guðmundsson, en þuliur ásiaimt bonum er Sig- , rún Eddia Björnsdóttir. (Nordvision —. Danskia sjón- varpið)', 18.50 Skólasjónvarp. — Hita- þensla. 5. þáttiur eðlisfræði fyrrr 13 ára nemendur. Leið- beinandi Þorsteinn Vilbj álms- san. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.2i5 Veður og aiuiglýsingar. 20,30 Sögufrœgir andstaeðinig- ar. Trunman og Stalín. — f myrud þessari segir frá Pots- dam ráðstefnu nn i, sem hialdin var í júlímániuði árið 1945, aðdraganda hennar og af- leiðinigium. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 20.55 Vegamót. (Bus Sfcop). — Bandiarísk bíómynd frá ár- inu 1956 byggð á leikriti eft- ir William Inge. Un@ur bóndi á afskekktum bóndabæ bregður sér til borgarinnar og hittir þar sína útvöldu. Aðalhlutverk Marilyn Monroe og Don Mur- ray. Þýðándi EUert Sigur- bjömsson. 7100 Morgunúfcvarp. Veðurfregn- ir Tónleikiar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 FræOsluiþáttur Tannlækn'a- féfcaigs íslands: Gunnar Helga- son tannlæknir talar «m miaitaræði og tannskemmdir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikiar. 9.00 Fréttaágrip og úrdrátfcur úr forusfcuigreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna. Ditta og Davíð, saga i leik- formi eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur, flutt af höfundi og þreimur öðrum (2). 9.30 Tilkynninigar, Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikiar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusiafn- ið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikiar. Tilkynningiar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilikynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 7. þ.m.): Geir Vilhjálmsson sálfræðingur talar um tízkufyrirbrigði. 14.30 Síðdegissagan: Jens Munk eftir Thorkil Hiansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (25). 13 .') Fréttir. Tilkynningiar. Fræðsiuþáttur Tiannlæknafé- lags íslandis (endurt.) Gunn- ar Helgason talar um matar- æði og tannskemmdir. ís- lenzk tónlist: a. — Söniglög eftir Sigurð Þórðarson. Sigfúg Einarsson og Sigvalda Kaldialóns. Guð- rún Á. Símonar syngur. Ól- afur Vignir Albertsson leik- ur á pí anó. b. — Dúett fyrir óibó og kiliarínettu eftir Ma'gnús Blöndal Jólbannsson. Kristj- án Þ. Stephensen og Sigurður I. Snorrason flytjia. $ c. — Intrada og aillegro eftir Pál Pampichler Pálsson. Lár- us Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Bjöm R. Einarsson og Bjarni Guð- miundsson leika. d. — Sönglög eftir Jón Þór- arinsson, Sigfús Einarsson og Sveinbjörn Sveinbjömsson. Ólaflur Þ. Jónsson syngur. Ól- afur Vignir Aibertsson leik- ur á píanó. 16.15 Veðuriregnir. Ofdrykfcja er viðráðanleg. — Steinar Guðmundisson flytur fyrra erindi sitt. 16.45 Lög leikin á hörpu. 17.00 Fréttir Létt lölg. 17.16 Framburðarkennsl'a í esp- eranto og þýzku. 17.40 Lifcli barnatíminn. Anna Snorrason sér um tímann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilikynningar. 18.45 Veðurfreignir. Daigskrá bvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.3(1 Daglegt mái. Jón Bððv- arsson menntaskólakonniari flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vásindi. Sig- mundur Guðbjamiason próf- essor taíar um nýjungar í hjiartarannsóknum, 10.55 Gestur í útvarpssal: Mog- ens Ellegárd leikrar á hianm- oniiku verk eftir Per Nör- gárd og Niels Vigigo Bent- zon. 20.25 Grænjlendingiar á krosts- götum. Gísli Kristjánsson rit- stjóri fliyfcur fyrsfca erindi sitt. 20.55 í kvöldbúminu. a. Kvint- ett fyrir píanó, óbó, klarí- nettu, horn og fagot (K-452) eftir Mozart. Robert Veyxon- Lacroix, Pierre Pierlot, Jacq- ues Lancelot, Gilbert Cour- sier og Paul Hongne fflytjia. b. Rapsódía op. 53 eátir Brahms. Katbleen Ferrier synigur með Fílbarmóníukór og -hljómsveit Lundúnia; Cle- mens Kraus stj. 21.30 Horfin ský. Ámi Johnsen les úr nýrri Ijóðabók eftir Ómar Þ. Halldórsson. 21.45 Þáttur um uppoldismiái. Ólafur Guðmundsson fuUtrúi talar um bamiaivemd í nú- tímaþjóðfélagi. 22,00 Fréttir. 22.15 VeðurfregnÍB. Kvöldsaig- an: Plógurinn eftir Einar Guðmundsson. Höfúndur byrjar lestur sinn. 22.35 Á élleftu stund. Leiflur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum, m.a. kvartett eftir Béila Biartók. 23.20 Fréttir í stutfcu máli, — Dagskrárlok. • Aðalfundur Fríkirkju- safnaðarins • Aðaifundur Fríkirkjusafnað- arins í Reyikjiavík er nýlega af- staðinn. FjárhagsiatEkoma safn- aðarins er mjög góð, setgir í frétt frá söfnuðinum og starf- semi er talsverð innan hans, enda sýni bæði Kvenfélagið og Bræðrafélaigið mikinn áhuiga fyrir safnaðarlífinu. Kristján Sigigeirsson, kiaiup- maður, sem verið hefur for- maður saf naðarstj órnar und- anfiarin 16 ár og hefur mikiu lengur átt sæti í safnaðar- stjóm, baðst nú undian endur- kosningra. Einnig lét af störf-ijA- um í safnaðarstjóm Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaðrar, eftir áratuga starf, en bann hieifur lenigst aif verið ritari safnaðar- stjómar. Vottaði fundurinn þeim báðum þakklæti sitt. Núverandi stjórn Frikirkju- safnaðarins er þannig skipuð: Valdimiar Þórðarson, kaup- maður, formaður. Óskar B. Er- lendsson, lyfjafræðingur, vara- formaður. Vilhjálmur Árna- son. skipstjóri, meðstjómiaindi. , Ólafur J. Sveinsson, loftskeyta- maður, ritari. Pálínia Þorfinns- dóttir, frú, meðstjóm/andi. Ann.a J. Bjiarnadóttir, frú, meðstjóm- andi. Jóhanna Steindórsdóttir, frú, xneðstjómandi. Þórarinn Sveinsson, framkvæmdastjóri, í varastjóm. Magnús Sigrjrodds- son, rafmagnstæknifræðingur, í varastjóm. Pormaður Kvenfélaigisins er frú Bryndís Þórarinsdóttir og B ræðrafélagsins Friðsfceinn Jomsson, veitmgiamaður. • Tímarit nor- rænna æskulýðs- sambanda • Æskulýðssambönd á Norður- löndum hafa frá því á miðju síðasta ári gefið út timarit á ensku, sem nefnist „OUT- LOOK“. AIIs hafa komið út þrjú blöð, en hugmyndin er að fjögur blöð komi út á árL Tímaritið er ætlað til að segja frá starfi og skoðunum nngs fólks á Norðurlöndum. f folöðum þeim sem út htafias komið, hefur verið fjaMað um: 1. Ýmisilegt. 2. Þróunaraðstoð og 3. Þjóðfrelsisihœeyfingar. f^ tveimur næstu blöðum verður fjialteð um menntun og um- hverfisvernd, Pulltrúi Æslku- lýðssamfoands fsliandls í rit- stjóm er Skúli MöIIer. Hvert Norðurlandanna á einn mann í ritstjóm. Til a@ byrja með heitur blaðið aðsetur í Noregi. Hugmynd að útgiáfu þessari kom fyrst fram á sameiiginiteg- um frandi flormanna og fraim> kvæmdastjóra æsteulýðssans- tatoanna 1968. Menninigarmiálsb. sjóður Norðurlanda siamþykkti á fundi sínum í flebrúar í ár, að veita æskulýðssamböndun- um styrk til að ge£a tímaritið út í tvö ár, en að þeim tíma liðnum verða útgefendur aS hafa fiundið leið til þess að fjármagma útgáfuma sjálfir. Hefiur verið áfcveðið að safma auglýsinigum í blaðið og á- skrifendum, en bteðimu hefur verið dreift endurgjialdsiljaust til þessa. HVÍTUR OG MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 urog skartgripir iKDRNELÍUS JÚNSSON skólavordustig 8 I / i i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.