Þjóðviljinn - 14.04.1971, Síða 9
Midváíkuidaigur 14. apnfl 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlBA 0
Aðalfundur
Kaupfél-ags Hafnfirðinga verður haldinn fimmtu-
daginn 15. apríl og hefst fundurinn kl. 20,30 í fund-
arsal félagsins að Strandgötu 28.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Hafnarfirði 7. apríl 1971.
Stjórnin.
Tilkynning frá
Hjúkrunurskóla fslands
Umsóknareyðublöð skólans verða afhent
dagana 16. 'til 30. apríl kl. 9 til 18 á virk-
um dögum.
Undirbúningsmenntun skal vera tveir vet-
ur í framhaldsdeild gagnfræðaskóla, hlið-
stæð menntun eða meiri.
SKÓLASTJÓRI.
Frá barnaskólum
Reykjuvikur
Innritun sex ána barna (f. 1965) fer fram í bama-
sikólum borgarinnar (æfingaskóli Kennaraskólans
meðtalinn) dagana 15. og 16. apríl n.k., kl. 16-18.
Föstudaginn 16. apríl kl. 16-18, fer einnig fram
innritun bama og unglinga á fræðsluskyldualdri,
sem flytjast milli sikóla fyrir næsta vetur. — (Sjá
nánar í orðsendingu, sem sikólamir senda heim
með bömunu’m).
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
steö Jii íwjta .
miRLITSMENN -
MÆUNGAMENN
Óskum eftir að ráða vana menn til mæl-
inga- og eftirli'tsstarfa við vegafram-
kvæmdir.
MAT sJ.
Suðurlandsbraut 32, sími 38590.
Innilegar þakkir fyrir saimúð og vinsemd vegna andiáts
otg útfiarar
SIGRÍÐAE J. BJARNASON.
Guðrún og Hákon Bjarnason,
Helga og Sveinn B. Valfells,
• Elísabet og Jón Á. Bjarnason,
María Benedikz,
Sigurbjörg og Haraldur Á. Bjarnason.
Útför
HÓLMFRÍÐAR GUÐNÝJAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
frá Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði,
verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudiaiginn 1S. apríl
kirukkan 1.30.
Fyrir bönd vaindiam'anna:
Sigurðnr Kristjánsson.
Davíð Áskelsson.
Heimir Áskelsson.
Ásta Áskelsdóttir.
Þökkum mnilega öllum þeim, er sýndu okkur samúö og
vinarhuig við andíiát og jarðarför
SIGRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR,
Jaðri, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu.
Rögnvaldur Guðmundsson
og vandamenn.
‘ ■iffili'
íslandsmeistarar Vals í innanhússknattspyrnu 1971. Það er fyrir liðinn, Bergsveinn Alfonsson sem hampar verðlaunabikarnum.
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu
Þróttur — Fram 11:6
□ íslandsimótið i knattspyrmu innanhúss var haldið 1
íþróttahúsinu í Laugardal um pásibana og lauk því með
sigri Vals, er vann alla sína leild jafnt í undankeppninni
sem í úrslitakeppninni, en 1 henni tókiu þátt Valur, ÍA,
Fram og Þróttiur, sem varð í 2. siæti, Fram í 3ja og
ÍA varð í 4.
. Keppnin vair riðlakeppni og
var loeippt í 4um riðilum, A —
B — C og D oig voru 4 til 5
lið í hiveirjum ráðld. 1 A-riðdi
voru: Víðir. Þnóttuir, Hrönn,
Njarðvik og IS. í B-riðli: ÍBK,
Haulkar, Valur, Sélfoss og FH.
I C-rdðli voru: Stjaman,
Bredðaiblik, ÍA og Ármann. 1
D-riðli voru KR, Víkingur.
Firam og Reynir.
Svo fór að Válur, IA, Fram
og Þróttur unnu sína riðla og
léku því til úrelita,og var sú
Skíðalandsmótið á Akureyri
Framlhald aÆ 4. síðu
Trausti Sveinsson Fljótum 61,11
Frímann Ásmundsson Ólafsfirði
62,OS mín.
10 fem. ganga (17-19 ára):
Isl.m.: Maignús Einarsson Fljót-
um: 43,22 mín.
Friðsteinn Björgvinsison Fljót-
um 45,48 mín.
Sigurður Steingrímsson Sigluf.
47,20 miín.
Stökk:
ísl.m Bjöm Þór Ólafsson Ól-
afsfirði 233,1 stig.
Sigurður Þorkelsson Siglufirði
216,1 stig.
Steinigrímur Garðarsson Sigluf.
177,5 sittg.
Þess má geta að Bjöm Þór
stölkk lemgst 59,5 m. og er það
lengsta stökk sem nokkur ís-
lendingur hefur stokkið hér á
landi.
Norræn tvíkeppni:
ísl.m.: Björa Þór Ólafsson Ól-
afsfirði: 532,0 stig.
Sveinn Stefánsson Ólafsfirði
350,50 s/tig.
Norræn tvíkcppni (17-19 ára):
jsl.m.: Ásgrímur Konráðsson
Ólafsfirði: 480,34 stig
Öm Jónsson Ólafsfirði 466,61 st.
Haukur Snorras. SigQ. 463,84 st.
Stórsvig karla:
ísl.m.: Ámi Óðinsson Akuireyri
75,57 sek.
Reyiiir Brynjóllflssion Ak. 77,18.
Haukur Jólhannsson Ak 77,20.
Svig karla:
Isl.m.: Ámi Óðinsson Ak. 79,91
Haiflsteinn Sigurðsson !s. 80.07
Haukur Jóhannsson Ak. 82,64.
Alpatvíkeppni karla:
lsl.m,: Ámi Óðinsson Akureyri
keppni jöfin og imijög skeanmti-
leg.
Valur — Þróttur 10:9
Þetta vtar fýrsti leikur úr-
slitakeppninnar og þótt engtnn
vissi það þá i upphafi, reynd-
ist hann hreinn úrsllitaleikur,
þar eð bœði þessd l ið u nmu þá
leiki sem þau áttu eftdr. Sig-
ur Vals var mjög naumuredns
og mjarkiatalan giefur ti’l kynna
og í leikMéi var jafint 5:5.
Fram — ÍA 6:5
Skagamenn byrjuðu mjög vei
þennan leik og komust í 3:0.
Þótti mönnum þá sýnt að þeir
ynnu auðveldan slgur en eng-
an dag skyldi lofa fýrr en að
kvöldi Fraimarar náöu einu
marki fyrir lei'khié, þannig að
staðan í hléinu var 3:1. 1 siðari
hálfleiknum tólku Framarar öU
völd og signuðu 6:5.
Þróttur — ÍA 10:3
Þróttarar voru ásamt Val • í
algerum sérflokki í þessarí úr-
slitakeppni og kom það einkar
glöggt í ljós er þeiy léku vdð
Skaigamienn. 1 leikhléi hafði
Þnóttur náð algerum yfiirburð-
um 7:1 og sigraði verðskuldað
10:3
Valur — Fraom 10:5
Sama var uppá teninginum í
þassum leik. Valsmenn höföu
ledkinn aligeríega í hendd sér
og þó ednkum í síðari hádfleik,
því í leikihaéi stóð ekikj nema
4:2 VaHsraönnum í vil, en
ledknum lauk með yfirburða
sigri þedrra 10:5.
Þótt markatalan sýni miMa
yfirburðd, segir hún ekki alla
söguna. þyí eftir að staðanvar
6:2 í leikhléi náðu Þróttarar
að kornast í 10:3, en siökuðu þá
á, svo að lokastaðan varðll:6.
Sýndu Þróttaraimir mgög
skemmtilegan leik, og vissulega
hefði verið gaman að sjá þá í
hrednum úrsllitaleik við Val, en
til þess hefði komið ef ÍAhefði
unnið Val i siðasita leiknum en
sivo varð ekki.
Valitr — IA 16:6
Með þessum sdgri tryggðu
Valsmenn sér sdgurinn f mót-
inu og mátbi merkja á leilk
Skagaman na að þedm varnokk-
uð sama um úrslit leiksins, þar
eð þeir voru vonlausir umsdg-
ur í mótinu. Vals-liðið afitur á
móíti lék sdnn bezta ledk og
vann yfiirburðasigur 16:6 efítir
að hafa haft yfir í leikMéi 8:2.
Þvi mdður virðast lög um
innanhússknattspymu ekkd vera
í fösturn skorðum og mátti sjá
mörg dómaramistöikin i ledkn-
unum. Þó fiannst mér alvar-
legast hive mikililar mdstúlkiun-
ar gætti á þeim lögum. sem í
gildi eru um innanhússknatt-.
spymuna en þau eru allt önn-
ur en um venjullega knatt-
spymu og að öWu leytd mun
strangari. Fyrir bragðið geta
dómarar haft mun meiri áihrif
á leikinn, þó ekki væri nema
vegna þess að fiyrir hvaða brot
sem er, flara leikmenn sijálf-
krafa af ledkvelli, svo dómur-
unurn er flengið mdkdð vMd
upp í hendumar og bað að
missa miann útaf getur þýtt
tap fyrdr það liðið er fyrir þyí
verður. Þess vegna má til að
reyna að sámræma túlkun dóm-
aranna á reglunuim
— S.dór.
KR er komið í 1. deild
(17-19 ára);
Isll.m.: Ásgrímur Konráðsson
Ólafisfirði: 229.8 sitig.
Haukur Snorrasion Sigluf. 202,1
stig.
öm Jónsson Ólafsfirði 191,8 st.
Köld vatnsgusa
Framhald af 5. síðu
er liðið fremur jafnt og eng-
inn veilour hlekikur í því, eink-
um í sólkninni.
Dómarar voru Jón Frið-
steinsson og Haukiur Iwvalds-
son og dæmdu allt of vœgit,
því að leákurinn var gríöarlqga
harður. svo nokfkrir leikmenn
voru bfljóðugir eftir.
Það skiptir engu máli þótt um
gestaleik sé að rœða, dómarar
eiga skiflyrðislaust að víkja
leikmönmum af ledlkveflli flyrir
jafn ljót og gróf brot og þama
sáust. SiílfleUdiar áminningar
duga slrammt í sflíkum tiliflell-
um.
Mörk Efterslægten: Max Nieflsen
3, Ame Andersem 7, Viagn Ol-
son 4, Tom Lund 3 (öll vítd),
Ole Krisitáansen 2, Knud Balfle-
by 3, Bjame Botcher og Sören
Jensien 1 rnadk bvor.
Mðrk FH: Geir 6, öm 2, Ól-
afur 2, Birgir 3, Kristian 2.
Gils 2, Auðunn og Þorvaldur 1
rnadk hvor. — S.dóor.
0,00 st.
Hafisteinn Sigurðsson fs. 24,63
Haulfcur Jóhannsson Ak. 33,41.
Stórsvig kvenna:
ísl.m.: Áslaug Sigurðardóttir Rv,
67,36 sek.
Karoflína GuðmundBd. Ak. 69,78
Sigþrúður Siigurlaugsdóttir Ak-
72,72 sek.
Svig kvenna:
Isl.m.: Ásllaug Sdgurðand. Rvk.
79,93 sek
Barbara Geinsdlóttir Ak, 81,56
Karolína Guðmundsd. Ak, 83,94
Alpatvikeppni kvenna:
lsl.m.: Áslaiug Sigurðard. Rvk.
0.00 sitig
Karoflína Guðmundsdótbir 49,76
Badbara Geirsdóttir Ak. 94,56
Flokkakeppni í svigi:
lsfl.m.; Sveit Akureyrar 328,21
Sveit Húsavíkur 338,45 sek.
Sveœt ísafjarðar 339.27 sek.
4x10 km, boðganga:
Isfl.m.: Svedt Fljótamanna 124,04
Framhadd af 5. síðu.
verður manni ósfldljanlegt hvem-
ig liðið hefflur Motdð 22 stig í
2. deild í vetur fyrst það gietur
fallið niður á það pilian, serrj
það geröi að þessu sinni.
Rétt firaman af ledknum var
hann nokkuð jafn, en áður en
fyrri héllfledikur var hálfnaður,
hafði KR telkdð florusituna, sem
það svo jók vlð jafnt og þétt,
einkum þó í gíðari hálflejk. 1
leikhléi var staðan 8:6 KR í
vil. 1 síðari hálfledk skornðu
KR-ingar svo H miörk gjegn
aðeins 4 og segir það sírta sögu
um leflk Armanns-liðsins og
lokatöflurnar urðu eins og áður
segir 19:10.
Þeir Hilmar Bjömsson. Karl
Jóhannsson og Björa Pétursson
voru máttarsitoðir KU-liðsins
edns og liöngum fiyrr og Emil
Karlssoin varðfl mjög vel í
markinu, enda voru sflcotin sem
hann fékk á sdg afar auðveld
viðfangs. Aðeins einn rnaður 1
Ármanns-Iiðinu er umtalsivierð-
ur, en það er Hörður Kristins-
son, maðuirlnn sem kom Ar-
manns liðinu í úrslit í þessu
móti. Það hlýtur að vera nið-
urdrepandi fyrir jafn frábeeran
handknaittleiksmann og Hörð
Kristinsson að leika með jafn-
léflegu liði og Armanns-liðið er
og án efa væri hann fiastur
maður í landsfliði ef svo væri
ekki, þiví að hann nýtur sín
alls ékki til fiufc með Ármanns
liðinu
Dómarar voru Sveinn Kristj-
ánsson og Valur Benediktsson.
— S.dór.
ísafjörður
Bkamhald af 7 síðu.
dagskvöld. Eftir dansleifldna
lentu margir í sleigsmálum og
varð lögreglan að hýsa nolkkra
óiátalbelgi. Aðedns fljórir fanga-
kfletar eru á lögreglustöðinni og
voru sumir þeirra tvísettir.
Eingöngu þedr æstustu voru
settir tnn, en mörgura þurfti
lögreglan að aika tál hedmikynna
sinna.
Sveit Isfiröingia 131,48 mín.
— S.dór.