Þjóðviljinn - 13.06.1971, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 13.06.1971, Qupperneq 4
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgetandls Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.atjórt: Eiður Bergmann. Bltstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnúe Kjartansson. Sigurður GuSmundsson. Rltetj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjórti SlgurSur V. FrtSþjófssoa Auglýslngastjórl: Helmtr Inglmareeon Rltstjóm, afgrelSela, auglýslngar, prentsmiSja: SkólavðrSusL 19. Siml 17500 (5 linur). — AskrlftarverS kr. 195.00 é mánuSL — LausBsðluverð kr. 12.00. Þrír kostír I>rír valkostir blasa við þjóðinni í dag. Menn geta kosið yfir sig óbreytt stjómarfar, sem markast m.a. af lítilli landhelgi, vaxandi misrétti, hrollvekjunni í haust og 20 erlendum álbræðsl- um á næstu árum. Leiðtogar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hafa ekki farið neitt dult með það að þeir vilja halda samstjóm sinni áfram, þrátt fyr- ir sívaxandi gagnkvæman leiða, og þeir sem vilja slíkt s'tjórnarfar kjósa annanhvom þessara 'flokka. Raunar lögðu þessir flokkar á ráðin um vara- skeifur; Styrmir Gunnarsson hefur greint frá því í Stefni að framboð Hannibalista hafi verið hugs- að sem einskonar baktrygging fyrir viðreisnar- stjómina, enda var Hannibal svo bráðlá'tur að hann bauðst til þess að leggja flokk sinn niður fyrir kosningar og bjóða sig fraim á vegum Al- þýðuflokksins. En þessi öryggisráðstöfun stjóm- arflokkanna snerist upp í enn fráleífera skop en gamansemi núllista, og bjóða hvorirtveggju upp á það ei'tt að eyðileggjá atkvæði. ^nnar valkosturinn er sá að hægri armur Fram- sóknar taki við af Alþýðuflokknum og myndi nýja helmingaskiptastjóm með Sjálfstæðis- flokknum. Reynslan sýnir að slík samvinna ýtir undir íhaldssömustu og þröngsýnus'tu öfl beggja flokka, og að ekkert stjómarfar er erfiðara iauna- mönnum, framtaksminna og leiðinlegra. Hvílir sérstök ábyrgð á vinstrimönnuim innan Fram- sóknarflokksins að vara .leiðtoga sína við slíkri samvinnu í kosningunum í dag, á sama hát'f og kjósendur Alþýðuflokksins vöruðu forustumenn sína við í borgarstjórnarkosningunum í fyrra. Eng- inn kostur væri verri fyrir raunverulega vinstri- menn í Framsóknarflokknum en samstjórn Fram- sóknar og Sjálfstæðisflokks. jþriðji valkosturinn er sá að efla Alþýðubandá- lagið til mikilla muna. Slík úrslit gætu stuðl- að að raunverulegum umiskip'tum í íslenzkuim stjómmálum og rifið þau út af lokaðri braut hinna lágkúrulegustu hrossakaupa. Stórefling Al- þýðubandalagsins mundi hafa mjög mikil áhrif á ásfandið innan annarra flokka og kalla fram innan þeirra þjóðfélagsöfl sem að undanfömu hafa mátt sín lítils. Þetta gerðist þegar nýsköpunar- stjómin var mynduð eftir s'tórsigur sósíalista 1942. Þetta gerðist einnig þegár vinstrisíjórnin var mynduð eftir sigur Alþýðubandalagsins 1956. Slíka þróun er erfitt að sjá fyrir, en augljóst er að því aðeins getur orðið raunveruleg breyting á pólifísku andrúmslofti á íslandi að Alþýðubanda- lagið nái mjög uim'talsverðum árangri í dag. Þeir sem vilja endurnýjun og aukinn þró'tt í íslenzka stjórnmálastarfsemi geta aðeins náð því marki með því að ganga í dag til liðs við lista Alþýðu- bandalagsins, G-listann. — m. Gáfu Styrktarfélaginu tæki Nýlega afhenti forseti Kiwanisklúbbsins Heklu í Reykjavík Styrkt- arfélagi lamaðra og fatlaðra lækningatæki (ULTRATERM 608/ 20450) með titheyrandi útbúnaði. Myndin var tekín vfð bað tæki- færi og sjást á henni nokkrir gefenda og stjórnarmanna Styrkt- arfélagsins. Cæsar og Hannibal í sólslkiTLÍnu sigldi í sitrand, sjófuglunum bjó það grand, út var dreginn, aftur söklk, enga hlaut hann Cæsiar þökk. Er að sökkva annað „skip“, óiánsfleyta lek se’m hrip, eftir strönd og straumabál, í stjómmálianna Víkurál. Síðan geyma sagan sfcal Cæsar bæði og Hannibal, Vestfirðingum verða þeir vel í minni báðir tveir. Útbob Tilboð óskast 1 að byggja skrifstofu- og vörugeymsluhús fyrir hlutafélagið Heild, við Klettagarða í Reykjavík. Útfooðsgaigna skal vitja í teiknistofunni Laugarásvegi 71 frá og með 16/6 1971 gegn 5000 kr. skilatryggingu. MUNIÐ KOSNINGAHANDBÓK FJÖLVÍS Kiósið rétt! 1x2 svefnsófinn hefur fjaðrandi bak og er því sérlega þægilegur í sæti. 1x2 er eins manns svefnsófi; br. 75 sm. 1x2 er einnig fullkominn 2ja manna svefnsófi; br. 120 sm. 1x2 hentar jafn vel í stbfuna, svefn- herbergið og sumarbústaðinn, 1x2 er svefnsófi fyrir alla. SVEFN BEKKJA Höfðatúni 2 (Sögin). — Sími: 15581 Orkustofnun óskar eftir að taika á leigu nýlega jeppá. Upplýsingar í síana 17400. ÍSLfiKRA HLJÓIISTARMAiA útvegar ybur hljóðfœraleikara og hjómsveitir við hverskonar tœkifœri línsamlegast liringið i 202SS milli kl. 14-17 Tilboð óskast í byggxngarframkvæmdir fyrir Rafmagnsveitur ríkisins við Langa- vatnsmiðlun hjá Mjólká í Arnarfirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5.000,00 króna skilktryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 5. júlí næstkomandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOfiGARTÚNI 7 SÍMI 10140

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.