Þjóðviljinn - 15.07.1971, Page 5

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Page 5
Fimm'budagur IS. júlí 19TI — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA J Hátíðahöld í „höllunum“ á Jónsmessunótt Deilt um miðhluta Parísar Undanfama mámuöi hafa mikilar deiilur staðiö yfír um framitíðarskipun miðMuta. Par- ísar, og haía mienn skipzt i tvo hdpa þar eftir því hvprt menn viilja varðvteita hyterfið, eða rtítfla það og byggja í staö- inn báikin úr stáli og gleri. Hverfið, sem um er deilt, va-r frá fornu flairi aðalmarlkaður Parísar, og voru ödi miaitvæii, sem flutt voru inn í borgina, fyrst filutt bangað og síðan dreift til kauipmanna. Þaö hetf- ur verið morandi a£ hinu, lit- rííkasta lífi í átta humdruð ár, og hafa skáldl Piainísiair oft ort um bað en fáir hafa bó lýst bví betur en Emii Zola, sem skýnði það „ma'ga“ Parísar. Stórar regnhlífar Á dögium Napóieons þriðja var ákveðið að bygigja ská-la fyrir mairkaðinn, og var arioi- tekt að nalihi Victor Baltard faliö að teikna Iþá. Fyrst bygigði hann slkála úr siteini, og var hann svo klunnategur að Napo- leon þriðji skipaði sjálfur svo fyrir að hamn yrði rifflinn. Hiann sagði við yfirvöld Parísar: „Ég vii störár rtegnihlífar, ekktert annað.“ Baitard var þá ráðiagt að reyna jámgrindaskála, og í þetta skiipti gekk homuim betur. Hann byglgði sex skála úr létt- um jáiingirindum, sem eru edtt- hvert glassiieigösta dœroi um húsagerðariist þessa tíma, og . heflur þeim • oEt verið líkt við Effel-turninn. Fyrir tveimur árum var Iþetta hverfli, sem er jafnan kalllað „L es Halles“ (eða „hallirnar" á ísllenziku) orðið of. llítið, og var miatvæladreifiinigin þá flutt út úr borginni. Um leið var á- kveðið að rífa skála Ballta,rds og byggja hvenfið að nýýu. En þegair markaðurin,n var filuttur, kom í Ijós að skélar Baltards voru ek|ki aðeins fal- teglir hefldur líka nothæfir til flestra hiluita. I>að var hægt að breyta þeim fyirirhafinaríítid í leilkhiús, tónlistarsali, fiundarsaii, danssaii, kvikmyndahús o.fil., og síðustu kaupmennimiir voru naumast filuttir burt, þegar alls kyns leikflokkar, tniðar og lisitamenn hernámu skáiana og löigðu þá undir starfsemi sína. Þar fengu þeir nóig afiáhorftend- umi, því að fiólk aif öllu taigi, al- þýða mainrn úr hverfunum í kirinig, stúdientar og mennta- menn úr Latínuhvenfinu, og höpur lásitaimiann aog bólhemja filykktist þangað, svö að Hall- irnar u-rðu, á skömmum tíma eitt vinsælasta hverfii Parísar. Þair fiói'u fram popp-tónleikar, dansteikir, listsiýningar, bóka- sýningar og sýningair nútíma- leikffllokka fré allri Evrópu. Meðal hétíðahaldainna var dansiletkur, sem „félag kyn- vilibra kvenna" gekkst fyrír til að fa-gna því að 2000 ára ein- angi un konunnar væri lokið. uðu tagd og áætlunin var um, hefðu oft verið byggðar og aSdrei orðið annað en líflaus- ar verzlunarmiðstöðvar, þar sem aldrei kœmd annað en viss hópur fólks, þ.e.a.s. þeir, sem væru svo vel efnum búnk að geta verzlað í hverfiinu og fengið sér hressinigu á rándýr- um kafifihúsum þess. Þaö er ein.niig eingöngu fólk af þessu taigi, sem sækir listasöfn í hefð- bundnum stfl. Þeir bentu á að skálar Baltards væru ekki að- eins fiallegir, helduir líka hent- uigri en þau hús, sem gert var ráð fyriir í áætluninni, og ef það væri tiligiáingur enduribygg- ingarinnair að skapa Paris lif- andi máðstöð (edns og yfiirvöild Parísar sögðu jafnan), þyrfiti naumast að hu.gieiða það mál frekair, því að hún hefði þegar myndazt. af sjálfu sér. Ofsagróði Nýskipun Einn af skálum Baltarils En meðan þetta gerð'ist, sátu sérfiræðingar yfírvalldannia á rölkstölum, og þeir gerðu að loltuim teikninigu af nýskipun hverfisiins. Þar vair gert réð fyrir nýtízku byggiragum úr stálli og gleri, sem verða naurn- ast notaðar tiil annars hlut- verícs en þess, sem þeim er ætl- að að gegna í upphalfi. 1 þessu tilviki áttui bygginigamair að hýsa skrifstofur, lúxusverzllanir, lúxuslhótel og gamaldags , ,menningarmiðst.öð“. Þeigar þesisd áætlun fróttist í stórum dráttumi, risu upp mót- mæli hvaðanæva, elkki aðeins frá Fraikklandi, heldur lífca er- lendis, einkum í Bandarikjun- um, Merantamenn og listamenn be n tu á „miiðsitöðivar“ atf svip- Kynning á mannúBarsálfræSi hérlendis Dagana 16. og 17. júlí n.k. verður hér á landi u.þ.b. 12 manna hópuir meöiimia bandiai- rísika mannúðarsálJrnæðis.am- bandsins. Association for Hum- anistic Psychodogy. Fyrir hó.pn- um er Dr. earmi Harari, pró- fessor við Queens Colloge, City University of New Yorfc og formaður New York Society of Glinical Psychology. Hann er einnig formaður tilnefninigar- nétfndar International Counoil of Psychologists og formaður al- þjóðanefndar Mannúöarsál- f ræðiisamiþflindsiins. Mcð hópnum verða háldnir tveir fundir að Hótei Lofitleið- um. Hefst fyrri fundurinn kl. 1<5.30 föstudaginn 16. júlí og stendur firam til 23.30 með matartiléi milli kl. 19 og 20. Fyrst mun Dr. Ca.nmi halda fyriríestur um mannúðarsál- fræði og síðan munu hann og aðrir gestanna svana fyrirspurn- um og seigja frá ýmsum þáttum mannúðairsélfiræði. Að loknu matarhléi geifst svo tækiíæri til óþvingaðra samskipta í littum hlópum og kl. 22 verður svo heildarfiuindur með panelum- ræðum og fyrirspurnum. Laugardaginn 17. júií hefst svo seinni funduiriinin kl. 9.30 f.h. og mun þá m.a. Janie Rhyne segja frá Gestalt-laakn- inigum Að loknu matarhléi verða svo aftur litlir hópar fyrír þá, sem kynnast vilja hóp- lækniaðferðum nánar. Aðrir gestanna munu báða dagana halda stutta fyrirlestna um mikilsverða þætti mannúðarsál- fræði. Verður nánar sagt firá þeim í dagskrá, en veigamikill um mannsms og á aðferðum til önvunair séllarvaxtar. Þrátt fyrir baráttu lista- manna og menntamanna og vinstri affla Parísar, héldu yf- irvöldin fiast við áætlun siíraa, og fyrir nokkrum dögum var málið tekið fyrir í flýti í bæj- arstjóminni og samþykkt að rífia sikálaraa Ástæðan er nokk- uð flókin. Það er vtafialliaiusit nokikuð þuragt á metaskálunum, þótt ekki sé því haldið á lofti, að lóðir í þessu hverfi eru að sjálfsögðu óhemju eftirsóttar, og er efcki vafi á því að brösk- urum muni opraast leiðir til ofsagróða ef þar verða byggð hótel, skrifstofur og verzlanir. Slíkt hefflur áður gerzt í öðrum hverfium, sem liggjia miðsvæðis í París, og munu ýmsir bæjar- fulltrúar jiaifravell hafa grætt talsvert á þvú. Efclki er þó víst að þetta sé eiraa ástæðan: það er einnig öruggt að Gaullistar Framhiald á 7. sáðú. liður ií kynningunrai verður sfcýring á sélvaxtarmöguleik- Aðgaragur er öllum heimill, og , viljum við vekja athygli áhuga- 1 fófiks um sálfræði. félagsvísindi, uppeldisfræði, heimspeki og skyld efni. Némsfólki í þessum greinum og þeim, sem starfa á sviðum geðheilbrigðis- félags- og fræðsluTnála er sérstaklega bent á þetta tækdfæri til firóð- leiks og samskipta. AF ERLENDUM VETTVANGI Það er auðvelt að líta á atburði siðustu daga í Mar- okkó eins og kaldhæðni ör- laganna. Meðan Hassan ánn- ar laétur draga á anhað hundrað manna fyrir fétt í borginni Marakech í suður- hluta landsins og ákærir þá fyrir þátttöíku í samsæri. sem fléstir fréttamenn efast stór- lega um að hafi noktoum tíma verið gert, er gerð mjög raun- veruleg uppreisnartilraun í sjélfri sumartoöil konungs þegar stjórnmélamenn og sendimenn érlendra ríkja éru komnir saman til að halda upp á 42 ára alfimæli kon- ungsins. Herforingjamir, sem reyndu að steypa Hassan II af stóli, virðast alls ekki hafa kynnt sér þær reglur, sem Edward Luttwak hefur sett firam í hinni frægu bðk „Handlbók í valdaráni". Sú hugmiynd að fá 1000 manns til liðs við sig með því að telja þeim trú um að þeir eigi að bjarga kon- ungi en ekki steypa honum af stódi er næsta fáránleg og ber vitni um algert öngþveiti meðal uppreisnarmannanna. Þetta kom þedm líka í koll. Ef nokkurt sannleikskom er í hinni opinbem frásögn af valdaránstilrauninni virðast samsærisménn hafa vérið mjög fáir. Eh þótt þéssi tilraun til að steypá Hassan konuhgi mis- tsekist hrápalléga, sýfidi hún Hassan konungur. að nýju, eiga Frakkar enn stóran hluta af beztu jarð- eignum landsins. 90 af hundr- aðd allrar vínlflramleiðslu landsins er í höndum Frakfca, og búgaröar sem eru í eigu Frakka, framleiða tvo þriðju- hluta útflutningsvara land- búnaðarins. Hkki bafa enn verið gérðar neinar umbætur í landbúnaði Marokfcó. 1 stjómartíð sinni hefur Hassan konungur orðið að láta sér það lynda að allir Ótrygg stjórn flram á ýmsar staðreynddr, sem þeir korauragar, sem enn em við völd í Arabarikjun- um, verða að tafoa tillit til. Þann stutta tíma, þegar Mar- okkó virtist vera orðið lýð- veldi, gengu stúdentar og ann- að ungt fólk um götumar og fögnuðu þvi að lbks værí korninn á sósialismi í land- inu. Á síðasta áratug hefur foon- uragum verið steypt af stóli og lýðvéldi komið á í fjór- um Arabaríkjum, og reyndist konungsetjóm efoki njóta stuðnings verulegs hluta all- mennings nema í einu rfki, Jemen. Flestar konungsættir, sem enn eru við völd. edga að baki sér langa sögu morð- tilrauna og misheppnaðra til- rauna til valdaráns. Hassan II konuragur Mar- okkó geldur þess eins og synir mangra mikilmenraa, að menn bera hann sarnan við föður hains og finnst haran vera ættleri. Franska nýlendu- stjómin sendi flöður Hassans, Múhameð fimmta, í útlegð, og það var síðan hann sem feiddi landið til sjálflstæðis 1956. Hann naut stuðnings alls þorra aitonewnings, og búizt var við að Hassan Ihéldi áfiram stefirau hans efifcir fót hans 1961. En í stað þess að halda á- fram hlutlausri utanrifoisst. efcns og faðir haras hafði gert í sarawiranu við Nasser og Nforuma, sveigði Hassan fónd- ið inn á braut æ nánari sam- vinnu við vesturfönd. örlítill minnihluti Frakfoa ræður enn yfir helmingnum af iðnaði landsins. Þrir fjórðu hlutar yfiirmanna iðnaðar-bg verzlun- arfyrirtækja eru Frafokar. Þótt hluti af þeim jarðeignum, sém Frafokar höfCu sölisað undir sig á nýfendutímabilinu. hafi verið afhentur Marofokóbúum þeir vinstri menn, sem studdu fiöður hans, hafa snúizt gegn honum. Andstaða þeirra hef- ur orðið æ harðari, og hefiur Hassan barizt harkalega gegn þeim. Þekfctasti atbuður þeirr- ar baráttu er morðið á út- lagaleiðtoganum Mehdi Ben Barka. Það er ékkert eins- dæmi i sögu Norður-Afríku- rikjanna að helzti leiðtogi stjómarandstöðunnar sé myrt- ur erfendis. Slifc mál hafa komið upp í sambandi við Alsír og Túnis. En Bem Barka málið var þó sérstætt fyrir þá sök, að hvergi hefur það betur koraiið flrám hvemig hluti lögreglu nýlenduveldis- ins fyrrverandi styður stjóm Marofokós. Fransikir lögreglu- memn handtóku Ben Barka og innamrífcisráðherra Marofokós, Múhameð Úfkír hershöfðingi, var grunaður um að hafa kornið til Fi*akklands og vegið hann eigi hendi. Hassan konungur hefúr nú falið þessum innanríkisráð- herra allt hervald og borgara- legt vald í Marokfoó eftir valdránstilraunina. Markmið hans er að koma aftur á röð og reglu í landinu með öllu því sem það kann að hafa í för með sér fyrir þá, sem taldir eru standa i vegi fyrir að það ásitand rifoi.semstjóm- in óskar eftir. Það er efoki neinn vafi á því að allt verði brátt með foyrr- um kjörum í Rabat undir stjóm Erfkírs, sem oft er tal- inn vera raunverulegur yfir- maður stjórnarinnar. En stjóm hans mun naumast breyta öðru en því að æ ffeiri Mar- okkóbúar fá þá tilfinningu að það séu einungis nokfour þús- und útlendingar og útvalinn minnihluti landsmanna sem hafi boríð eitthvað úr þýtum af fimmtán ára sjálfstæði (t)r Information). I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.