Þjóðviljinn - 31.07.1971, Síða 1

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Síða 1
Laugardagur 31. júlí 1971 — 36. árgangur — 170. tölublað. Hvað lækkar á morgun? Þjóðviiiinn greinir frá verðlækkunum nauðsynja sem nú koma, þegar skilað er aftur 1,3 vísitölustigum □ Eins og fram hefur komið í fréttum hefur f jár. málaráðuneytið nú ákveðið hvaða nauðsynjar það eru sem lækka til þess að færa launafólki aftur þau 1,3 vísitölustig sem rænt var í vetur af fráfarandi ríkisstjórn með því að taka ákveðin atriði út úr vísitölu framfærslukostnaðar. Vinnuvélar slitu 500 lína símastreng Sjá nánar frétt á baksíðu blaðsins Þjóðviljinn aflaði sér upplýs- inga um það í gær hvemig þess- ar breytingar koma út í einstök- u,m atriðum: Skyr kostaði áður kr. 27,30, •fr en kostar nú kr. 24,50 kg. •jír Pelahyrna af rjóma kostaði •fr áður kr. 30,00 en kostar nú ☆ kr. 27,00. 45% ostur kostaði áður ■& 158 kr. kg, en kostar núna ☆ 142 kr. kg. ☆ 30% ostur kostaði áður it 125 kr. kg. en kostar núna ☆ 118 kr. kg. ☆ Rjómi í heilflöskum kostaði ☆ kr. 116,50 pr. 1. en kostar ☆ nú kr. 105 hver lítri. ■jír Kartöflur í fimm kílóa ■ír pakkningum kostuðu áður ■& kr. 50 en kosta nú kr. 45. Þassar lækkanir fást allar með því að fella niður söluskiatt á viðkomandi vörum, en jafnframt var felldiur niður sölU'skattur af smjöri en niðurgreiðslur minnk- uðu að sarna skapi þannig a'ð smásöluverð verður óbreytt. Söluskattur hefur ekki verið greiddur af mjólk. ■& Hvert tonn af heitu vatni kostaði áður kr. 16,10 en kostar nú kr. 14,50. Húsa- kyndingarolia lækkar um sama hlutfall eða sem svarar söluskattslækkuninni. ■fr Sjúkrasamlagsgjaldið lækkar um 99 kr á ári hjá Sjúkra- Samiagi Reykjavíkur. ■& Námsbókagjald var fellt nið- nr en það var kr. 1035 á hvern framteljanda með barn á skólaskyldualdri á framfærj Námsbókagjald var áætlað 19,3 milj. kr. á þessu ári en það rennur til Ríkis- útgáfu námsbóka. Mun nú fé til ríkisútgáfunnar eftirleið- is renna beint úr ríkissjóði. Veðurspá Seint í gærkvöld var spá Veð- urstofunnar fyrir Suðvesturland sú, að vestangcla yrði þar með smáskúrum, og hiti um 10 stig. 161 fórust í mesta flugslysi sem oriii hefur leuuiingin er iti íenuiugitratitu gcmu<u«uiu«s, Geimfararnir lentu á mána klukkan 22,16 í gærkvðldi HOUSTON 30/7 — Geimfaramir tveir, þeir David Scott og James Irwin, losuðu í gær tunglferjuna „Fálkann“ frá stjórnfari sínu og lentu henni á tunglinu á þeim tíma, sam ákveðinn hafði verið, eða klukkan 22,16 að íslenzkum tíma. Lendingin gekk eins vel og bezt varð á kosið. Geimfararnir ætluðu að halda kyrru fyrir í tunglferjunni að- faranótt laugardags. TÓKÍÓ 30/7 — Mesta flugslys, sem orðið hefur, varð yfir Japan snemma á föstudagsmorgni. Þá rákust á farþega- flugvél af gerðpnni Boeing 727 og orustufl'ugvél; báðar voru 'vélarnar japanskar. í farþegavélinná voru samtals 161 maður, 154 farþegar og sjö manna áhöfn, og létust þeir .allir. Flugmaður orustuflugvélarinnar mun hafa komizt tífs af. Svo segir í fréttum, að líkin liggi sem hráviði um stórt svæði. 'Slysið varð um 620 krn norður ef Tókíó. Nokkrum klukkustund- um eftir slysið hafði lögreglan ’f basnum Slhizukuishi fundið 23 lík og hermenn höfðu fundið átta örmur skammt frá stöðuvatni fengra til vesturs. EanþegaiQiugivóliii var í ei@u japanska flugfélagsins All Nipp- on Airways. Flugmaðurinn hafði samband við flugturn, en skyndi- lega rofnaði samibandið. Staðar- fréttir heiuna, að sprenging hafi orðið í véluimíln, og að báðar hafi þæir hrapað logandi í haf- ið. Mesta flugslysið Það flugslys, sem fram til þcssa hefur flest mannslíf kostað, varð í VenesMela í marz 1969, en þá steyptist flugvél með 87 manns innanborðs niður í þorp eitt, rétt eftir að flugvélin hóf sig á loft frá Maracaibo. Allir létusit um borð-og 67 þorpsbúar, svo að tala látinna fór upp í 154. Þúsund farast í flóðhylgju NEW DELHI 30/7 — Útvarps- stöðin í Kabúl skýrði svo frá í daig, að um eitt þúsund manns hefðu farizt er flóð skall á þorpi einu í Hindukush-svæðinu í Afg- anistan. í útvarpsfréttinni sagði, að skriðufall hefði valdið flóð- bylgjunni, en ekki hafa borizt nánari fréltir af þessu slysi. Þa-iðji geimfarinn, Alfred Wor- den, heldur kyrru fyrir í stjónn- ferinu, sem hringsólar áfram um ú.ingl. Þessari lendingu á tungl- inu er svo lýst, að hún sé hin erfiðasta til þessa, og er sú or- sök til þess, að lendi ngarstaður- inn er ákaflega hrjóstruguir. Viðta/ við Lagercrantz Spennandí augnablik Um miðaftanleytið á föstudag bárust þær ftiéttir frá geimifiarinu, að þeim Soott og Irwin tækist ekki að losa tunglferjuna frá stjórnfarinu. Stjómstoðin í Hou- ston hugigaði þó geimfarana með því, að þeir hefðu enn nægan ti-ma upp á að hlauipa ,og í ann- ari tilraun tókst að losa ferjuna Ástæðan fyrir þessum erfiðleife* um var sú, að ékiki var nægilegS^ rafmagn á tungferjunnii ra£> magnsleiðsla hafði bilað. Svifið tö tungls Geiinifaramir tveir fengu sifiaa þau fyrirmæli firá stjómstöð, að nú yrðu þeir að sjá um sig sjálfi ir, og svifu til tungls. Áaetlað erj að þeir verði þrjá sólarhringa á tungld. Svo er ráð fyrir gert, að þeír hetji sig til flutgs á ný 2> ágúst klukkan 17.12 eftir Green-i wioh-meðaltima. Meðal efnis í blaðimi á morgun, sunnudag, er viðtal við sænska skáldið og ritstjórann Olof Lagercrantz um alþjóðamál og fjöl miðla. Þar að auki verður birt grein um islenzkan niðursuðuiðn- að, myndasíða frá Kópavogi, síða fyrlr „fólk á enguni aldri“ Myndin er af Olof Lagercrantz. Allt tekur tíma sagði Rússinn VESTUR-BERLÍN 30/'7 — ViiV ræðunum milli Bandar&jannai1 Sovétríkjanna, Bretlands og Frakfclamds um rí.-álefni Berlínar1 héldu áfiram á föstudag. Sá fund- ur var annar í röðinni og stéð í nærri f jórar klukkustundir. Eft- ir fundinn lét bandaríski fullttó- inn, Kenneth Rush sendiherra, svo um mælt, að hann væri á- nægður með árangurinn, en ræddi það ekki nánar. Fulltrúi Sovétríkjanna', Pjotr Abrassimef,í sendiherra, sa.gði stutt og laggótt: „Allt tekúr sinn tíma“. Hlustunartæks í sendiráðinu TOKÍÓ 30/7 — Talsmaður jap- anska utanríkisráðuneytisins' staðfesti bað í dag, að fundizt hefðu hlustunartæki í sendirá'ði Japans í' Mosfcvu. en' neitaði segja meira um málið að sinni. Blað eitt í Tókíó hafði fyrr skýrt svo frá, að „mikill fjöldi“ flust- unaríækja hefði fundizt og hefðu Sovétmenn bersýnilega komið þeim fjmir. PARÍS 30/7 — 37 manns létú líf sitt á föstudag, er frönsk her- flugvél hrapaði ,í grennd við Pau í Suður-Frakklandi. Flugvél- in var tveggja. hreyfla flutninga- vél og var að flytja .fallþlífarhexT menn til æfinga, er eldur kom

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.