Þjóðviljinn - 31.07.1971, Side 9

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Side 9
Laugardagur 31. júlí 1971 — Þ'JÖÐVILJINN — SlÐA 0 Gengið í haug Egils Skallagrímssonar BORG Á MÝRUM. Nýlega hefur verið gengið í haugEg- ils Skallagrímssonar og hef- ur sú rannsiólkn leitt í ljós staðreyndir sem valda munu aildahvörfum að hví er varð- ar skilning miaima á íslenzík- um bókmenntum fomum. Tildrög þessa máls eru þau, að aðfaranótt hvítasunnu dreymdi konu eina, borg- firzkrar aettar, Snjólaugu Bárðardóttur, draum. Henni þótti sem maður kisemd til sín mikill og sterklegur, og þóttist hún kenna þar ftor- föður sinn Egil, sem áður er nefndur. Maðurinn gekk að hvílu hennar og mælti fram þessi orð: í haugi mínum er heilagt gras. Snjóllaug skýrði frá þe-ssum viðburði á aðalfundi félags- ins Samtök um rannsóltnir á sálarlífi íslendinga á Söguöld [skammstafað SURÁSIÁS), og var gerður góður rómur að máli hennar. Förmaður fé- lagsins Njáll Skarphéðinn Sgffls, efindi þegar í stað til bögglauppþoðs til kaupa á nauðsynlegum verkfærum, og tveim vikum síðar gengu fé- lagsmenn í hauginn ótrauðir. Aðkoman var mjög ein- kennileg. Að vísu fundu leið- angursmenn bein Egils, stór og myndarleg. — Hinsvegar fannst ekkert þe'irra muna, sem tíðkaðist að láta í graifir manna til forna. Nema hvað í -rifjalhylkinu fannst bauk- ur lítill úr silfri, og í homum einfcennilegt móleitt efni.Það var síðan sent til efhafræð- inga, og komust þeir að því, að efni þetta væri hass. Aldrei fyrr hafa veriðfærð1- ar á það sönnur, að íslending- ar til foma hafi þekkt þetta vinsæla efni. Blaðið hefur haft samband við þekktan sagnfræðing, Geirmund Ást- geirsson og farast honum svo orð: — Þessi fundur er hinn merkasti. Hann bendir til þess, að Islendingar og þá aðrir Norðurlandaibúar til foma hafi þelckt hass, og þá getur vairla um annað verið að ræða en að þeir hafi kynnzt þessrj efni úti í Miklagarði. Gera mó róð fyrir, að það hafi þá sem nú ekki síztverið skáldhneigðir menn og af- brigðilegir sem neyttu þessa lyfs og verða þá skiljanlegri ýmsir þeir staðir í fomum skéldskap, sem áður þóttu ó- raunsæir. Þegar Egill segist t.d. hafa barizt „einn við átta og ellefu tvisvar", þá er hér vissulega ekki um að ræða raunsæja sýn á samtímavið- burði, heldur óskihyggju manns, sem situr í aögerðar- leysi hassyímunnar og lætur sig dreyma stórt. Hinsvegar er full ástæða til að ætla að Agli hafi dottið í hugaðdreifa silfri yfir þingheim, hvort sem hann hefur nú átt það eða ekki, — hér er einmitt um að ræða dæmigerða „dellu" af hálfu manns, sem fleira hefur étið og druiktkið en skyr og mysu. — Skaði. Oflþroskaðar. Ef ég sýð þær ékki niður undir eins. eyðileggjast þær alveg. Af hverju þurfti hann endilega að koma með þær á föstudegi. Við náum varla að Ijúka við þetta áður en pabbi kemur heim. — Þær geymast, sagði Leonie og beit 1 eina. — Það held ég ekki. Hvert ertu að fara? — Ég verð að æfa mig á píanóið. — Þú getur gert það á eftir. — Má ég gera það, mamma, gerðu það? — Já. gerðu svo vel. Talaðu hátt og skýrt . . . Jessica? — Ég er hér, sagði Jessica innanúr stofunni. — Hvað ertu að gera? — Sauma blúndur á ermalín- ingamar mínar. Jessica flýtti sér að loka bókinni og taka séf nál og tvinna í hönd. — Þarf ég að gera eitthvað fyrir þig? — Viltu koma og fylla olíu- brúsann, elskan? Ég vil ekki fá geðshræringu. — Þeir ætluðu að taka hana og skjóta hana. — Skjóta Maude gömiu? sagði Jessica. — Hvað er að heyra þetta, sagði Callie samúðarfull. — Hver ætlaði að gera það? — Menn sem kornu til að fá af henni húðina og beinin. Föl- leit augun í Clabber fylltust tár- um. — Herra Henshaw sagðist aetla að kaupa handa mér nýjan hest. — Það var synd og skömm. Jetta Carleton: í MÁNASILFRI 54 Komdu nú og hjálpaðu mér. Það tekur ekki langa stund. — Víst gerir það það. Það tekur allan daginn eins og vana- lega. — Nei. alls ekki, sagði Callie hressilega. — Við getum lokið þessu af í flýti ef við hjálp- umst allar að. — Við erum með geymsluna fulla af plómumarmilaði. — Það veit ég vel, en þróðir Cottrell yrði vonsvikinn ef ég syði ekki niður plómumar hans. Hann fær sjálfur megnið af sult- unni. — Af hverju getum við ekki bara gefið honum af okk-ar sultu. Ég sé engan mun á því. — Ég vil ekki að þessar fari til spiilis. — Við gætum gefið einhverj- um þær. — Það væri ekki viðeigandi- — Af hverju ekki? — Af þvf bara. — Víst væri það viðeigandi. — Nei, við getum ekki gert það. — Hvers vegna ekM? — Leonie, nú hættirðu! Callie studdi höndum á mjaðmir. — Ég heif aldnei á ævinni kynnzt öðmm eins þverhaus. Þegar þú hefur teMð eittihvað í þig, er ekki nokikur leið að fá þig ofanaf því. Nú hypjarðu þig út í geymslu og fyllir sykurdunMnn. Og skelltu ekki hurðum. Leonie fór út með fýlus-vip og kom til baka með dunkinn hálf- fullan. — Ég sagði þér að fylla hann, sagði Callie. — Það var ekiki meira til. — Hvað þá? sagði Callie undr- andi. ^ Ég hélt ég ætti meiri sykur en þetta. Ég vissi vel að farið var að lækka í pokanum, en þetta er varla nóg. Ertu viss um að þú hafir tæmt sekkinn? Hristirðu hann almennilega? — Það var ekki meira en þetta, miamma. Ég þyMst þeikkja tóman poka þegar ég sé hann. — Enga ósvífni. Jæja, mig vant- ar vöiur hvort sem er. Ég hef ekki keypt neitt alla vifcuna. Ég hringi snöggvast í kaupmann- inn. steinolíu á hendumar þegar ég er að eiga við ávextina, Þær bardúsuðu ailar í eldhús- inu, þvoðu ávexti, skoluöu krukkur. — Bara að hann kæmi bráðum með syfcurinn, sagði Callie og leit á krukfouna. Við verðum að byrja á því sem við eigum. Við getum sett ann- an pottinn yfir og soðið hitt þegar hann kemur. Þau skiptu plómunum í tvo potta og settu annan yfir eJdinn. — Mér finnst svo gaman að sjóða sultu, sagði Callie og tyllti sér sem snöggv- ast á stól. Hér ilmar svo vel meðan hún sýður. Ég vildi samt óska að bróðir Cottrell helfði komið með þessar plómur í gær. En það var svo sem ekM von að hann athugaði það. Hamingjan sanna, hvað er þessi strákur að slæpast með vörurnar? Það er næstum liðinn kiukikutími. Gáðu út um gluggann hvort þú sérð hann. Jæja, þarna fcemiur hann. Clabber Dumpson birtist við bakdymar, brosandi og rólegur og sagði: „þafck sömuleiðis" áður en nokkrum hafði gefizt tími til að þakka honum. — Þú ert hægfara í dag, sagði Caliie vingjamlega og tók við pokanum. — Já, frú, ég er hægfara í dag! — Jæja, það er allt í lagi. Fáðu þér plómu. Þær eru góðar og þroskaðar. — Fáðu þér margar, sagði Leonie. — Nei, frú, sagði Clabber og horfði löngunaraugum á körfuna. — Ég er fótgangandi, bætti hann við. — Fófgagandi? sagði CaUie. — Hvar er kerran? — Hedma. — Af hverju kemurðu þá fót- gangandi? Er hesturinn veikur? — Nei, frú. Hann brosti á- hyggjulaus en þær stóðu og hoífðu á hann og biðu eftir skýringu. — Hún er horfin, sagði hann loks. — Hver er horfin? Maude? — Já frú. — Hvemig þá? Týndist hún? — Þeir ætluðu að taka hana, ruddi Clabber út úr sér. Hann varð allt í einu mælskur af Traustir skulu hornsteinar Auglýsing frá frönsku húsgagiiafirma Komu þeir að sækja hana i mo-rgun? Undirfurðulegu bhki brá fyrir í augum hans. — Þeir komu svo sem, en þeir fengu hana ekM. Hún var farin. — Nú? Hvar var hún þá? — Ég veit þáð ekki, sagði hann. — Sá sem kom með vagn- inn Varð fokreiður. — Ég er ekki hissa á þvi. Hvað heldurðu að ihafi orðið um Maude? — Ha? — Ég spurði, hvað þú héldir að hefði orðið um Maude? — Hef ekki hugmynd um það, sagði hann áhyggjuiaus. — Veíztu ekki hvar hún er? — Hef ékki hugmynd um það, sagði hann aftur og brosti. Callie virti hann fyrir sér andartak. — Þú hefur þó ekM falið hana einhvers staðar, Clabb- er? — Hún er farin! Clabber bað- aði út höndunum eins og' til að bægja frá sér umræðuéfninu og sneri sér við. — Jæja þakka þér fyrir heimsendinguna. sagði Callie. — Ekkert að þakka, ékkert að þakka. Hann rölti ai stað og hló lágt. — Þama býr eittlhvað undir, sagði Callie og sneri sér að stelpunum. Hún horfði íhugandi á þær. — Heflur nokkur ykkar séð Mathy síðan við borðuðum? — Ég sá hana hjá dæhmni fyrir nofckru, sagði Leonie. — Var Ihún aö fylla sírópsfötu rétt einu sinni. — Ég held það. Callie tók sólhéttuna sína af nagla hjá dyrunum. — Ég var viss um að ég ætti medri syfour en þetta! — Hvað áttu vdð, mamma? — Hross em sólgin í sykur, er það ékki? sagði hún. Hún setti á sig hettuna. — Þið stelp- umar setjið plómumar yfir eld- inn, Ég sfcrepp niður á engið. Hvorki bam né hross sáust á onginu. En handan við limgerðið fann hún þau, Maude gamla var bundin við eplatré og Mathy teygði úr sér á grein fýrir ofan hana og rak burt flugur með laufgaðrj grein. Þegar hún kom auga á móður sína, settist hún upp og gólaði. — Þú mátt ékM segja þeim það, mamma. Æ. segðu það efcki! — Hypjaðu þig niður undir eins! — Þeir mega ékM fcomast að þessu. — Hættu þessum skrækjum, sagði Callie. — Ég veit ékki hvemig þú hefur dröslað þessu hrossi hingað. en þú verður að skila þvi aftur undir eins. — Þú mátt ékki sléppa henni. Mathy hoppaði niður og þreif um tjóðrið. — Þeir finna hana — þeir taka hana! — Slepptu, Mathy. Ég get ékfci séð að þér komið það við hvað herra Henshaw gerir við hrossið sitt. — Þetta er hrossið mitt! — Hvað áttu við með þvf? — Hann gaf mér hana! — Hver? — Clabber. útvarpið Laugardagur 31. ,júlí 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregin- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir M. 7,30, 8,30, 9,00, 10,00 og 11,00 Morgunbæm kl. 7,45. Morgun- leikfimi M. 7,50. Morgun- stund bamanna kl. 8,45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „HrafcfaJlabálk- inn Paddingtcn“ eftir Midha- el Bond (5) Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna M. 9,05. Tilkynn- ingar kl. 9,30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagsikráin. Tónleifcar. Til- kynmingar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Stanz. Bjöm Bergsson stjórmar þætti um umferðar- mél. — Tónleikar. 16,15 Veðurfregnir. — Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leik- ur lög siamlfcvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. — A nótum æsk- unnar. ÁstáR. Jóihanrtesdóttk og Stefán HaJldóhsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl", — fi-amhaldssaga fyi-k böm eft- k Guðjón Sveinssom. Höf. byrjar lestur sinn. 18,00 Söngvar í léttum tón. — ÞýzMr listamenn fiytja dœg- urlög ársins 1970. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — TiJkyrmingar. — 19.30 Barbatra mær við Straums- vík. Sigurveig Guðmunds- dláttir flytuir erindi. 20,00 Á Dónarbökfcumi. Guðm. Jónsson píanóJeifcari kynnir lög frá þjóðlagahiáitið Dónár- landa. 20.40 Smésaga vifciunmar: „Syst- umar“ eftk James Joyce í þýðingu Ingibjargar Jónsdiótt- ur. Baldivin Halldórsson leik- ari les. 21,00 MúsffcminnisbóMn. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Gaödrameistarinn miMi. Ævar R. Kvanan flytur er- indi, þýtt og endursaigt. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárfok. H m Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni, gafflar og skeiðar úr tekki til veggskrauts, diskar og skálar innlagðar jnflraB með skelplötu. lampar, stativ undir diska og UTkS B vasa, brons-borðbúnaður, silkisJæður, bréfa- hnífar og bréfastadiv, könnur, yasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. I « Feröafólk Verzlunin BRÚ, Hrútafirði býður yður góða þjónustu á ferðum yðar. □ FJÖLBREYTT VÖRUVAL □ VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði Volkswageneigendur Höfmn fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEVMSLULOK á Voikswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Signmndssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Fprhnfnl u Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan daginn. □ Esso- og Shell-benzín og □ VERIÐ VELKOMIN! olíur. Staðarskáli, Hrútafirði 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.