Þjóðviljinn - 31.07.1971, Page 10

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Page 10
Bandaríkin taka upp metrakerfið WASHINGTON 30/7 — Banda- rískia stjómin lagði það til í gær, að tekið yrði upp metrakeríið þar í landi og á breytingin að taika tíu ár. í orðsendingu til Bandarikjaþings sagði verzlunar- málaráðherrann Maurice Stans, að það myndi kosta minna að breyta yfir í metrakerfið en að balda núverandi mælikerfi. Sam- kvæmt gerðri kostnaðaráætb”' mun það kosta eitthvað á milli tiu og fjörutíu miljarða dala að taka upp metrakerfið. Noregur neitaði Möltusamskotum ÓSLÓ 30/7 — Noregur hefur með öllu hafnað þeirri tiilögu Breta, eð Natólöndin skipti með sér út- gjöldum við flotahöfn bandaiaigs- ins á Möltu. Hin nýja stjóm eyj- arinnar hefur sem kunnugt er sagt upp leigusamniingnum við Nató, en hefiur álhuga á að leigja flotastöðina Afllanzhafs- handalaginu fyrir snöggtum hærri fjárupphæð en áður. Nor- egur hefur hiinsvegar harla lítil hagnýt not af fiotastöðinni á Möltu, segir talsmaður norsku stjóimarmnar, og því hefur Nor- egur hafhað þessum tilmælum Bretai. Astralíuhermenn kvaddir heim frá S-Víetnam CANBERA 30/7 — Stjóm Ásitr- aliu befur láti’ð gera bráða- birgðaáætLun um heimkvaðningu Ástralíuhermanna frá Suður- Víetnam. Svo er sagt að Willi- am McMahon, forsæt isr áðherra, vonist til þess að geta tiikynnt, er þinig kemur saman aftur þann 17. áigúst, að sex þúsund her- menn bafi þegar verið kvaddir heim. » - •■»<■ -- SIMA- BILUN T>egair unnið var að greftri vegna gatnaframkvæmda í miðbænum., vegna breyting- anna á Lækjargötu, framan við Stjónnairráðishúsiö, sikeði það óihapp, að vinnuvél sleit 500 lína símastreng og urðu þar af leiðandi 500 símar sambandsl'ausir í austurbæn- um. Þetta kom sér mjög iMa, vegna þessi, að föstudaigurinn fyrir verzlunarmannahelgina er að jafinaði einn mest-i „símadaigur“ ársins, I gær var unnið að viðgerðuim af kappi, eins og sjá má á mynd á for- síðu, en meðfylgjandi mynd sýnir að gatnagerðin á þessu svæði er vandasöm, vetgna þess m.a,, að margar leiðslur liggja þama í jörðu, (Ljósm. AK) Eftiriit núna um helgina Gífurlegt magn af arseniki á sorphaugum V-Þýzkalands OSNABRUCKE 30/7 — Vestur- þýzk yfirvöld hafa nú fundið 230 lestir af arsenik-úrgangi á ýmsum sorphaugum iRheinland- Westphalen. Þetta arsenikmagn er nægilegt til þess að drepa mestanpart mannkynsins alls. Alls fundust við leit um 2.800 léstir af rusli, sem innihéldu tæplega 10 prósent af arseniki. Þvert á móti samningi við fyr- frtækið, sem vildi losa. sig við arsenikið, hafði flutningafyrir- 'tæki eitt hent arsenikinu á hina og þessa sorphauga í stað þess eð láta það í djúpa námu, sem fyrirtækið hafði ákveðið sem geymsilustað. Athugull dyravörður Þessi vinnusvik flutningiafyrir- tækisins komust þannig upp, að athugull dyravörður tók að furða sig á því, hve stuttan tima vörubílamir voru í hverri ferð. Atbuigun sýndi, að þeir fóru alls ekki hina löngu leið til námunn- ar, heldur styztu ieið á ösku- haugana. Réttarrannsókn er nú hafin á því, hver ber ábyrgðirta á þess- um „vinniubrögðuin“. Frá Lögreglustjóranum í Reykjavík er eftirfarandi frétta- tilkynning: Verzlunarmannahelgin, mesta umferðar- og ferðalielgi ársins, fer nú í hönd. Vitað er um fimm útisamkomur um helgina, auk fjölda annarra mannfagnaða í öllum landsfjórðungum. Umferðarráð og lögreglan starfrækja upplýsingamiðstöð í nýju lögreglustóöðinni í Reykja- vik og hófst starfsemi hennar kl. 16.00 á föstudiag. Mun miðstöð- in siafna upplýsing-jm um um- íerð, ástiand vega, veður og fólksfjölda á hinum einstöku stöðum. Var upplýsingum og fræ’ðslu útvarpað frá kl. 17,00 í gærkvöld og verða beinar út- sendingar frá upplýsingamið- stöðinni í dag, sunnudag og mánudag, auk þess er öllum heimilt að leita upplýsinga í símia 25200. Lögreglan miun að venju gera ým-sar ráðstafanir til þess að að- Eiturlyf jahringur í Suður-Víetnam SAIGON 29/7 — Lögreglan í Suður-Víetnam tilkynnti það í dag, að hún hafi komið upp um stærsta glæpahring eiturlyfja- smyglara sem um getur í sögu landsins. Alls ha£a 60 manns verið handteknir, og lögreglan hefur náð í eiturlyf að „ver’ð- mæti“ 3,6 miljónir dala. Lauigardagur 31. júlí 1971 — 36. áirgangur — 170. tölutolað Flugvél hrapaði í Vogunum s gær Flugmaðurinn týndi lífi Það slys varð í gserkvöld um kl. 20,40, að lítil flugvél af Cessna-gerð hrapaði í Vogunum, skömmu eftir að hún flaug af stað í æfingaflug frá Keflavíkurflugvelli. Flugmaðurinn mun hafa látizt samstundis og vélin mun gjörónýt. Flugvéliim. var í eigu flugfé- Iagsins Þórs í Keflavík, lítil eins hreyfils æfingavél a£ gerðinni Cessna-150. Vélin var nýfarin frá Kefla- vikuirflluigvelli er slysið skeði. Hafði hún verið að sveima yfir Vogunuim, en hrapaðd skyndilega og kom niður á óbyggt svæði milli húsa þar í plássimiu. All- margir menn urðu sjónarvottar að þessu slysi og var lögreglunni stoða vegflarendur. fylgjast með ferðalögum fólks og ástandi öku- tækja. Til viðbótar þeirri lög- gaezlu sem er í lögsagnarum- landsins verða um verzlunar- mannahelgina 15 vega-eftirlits- bifreiðar á þjóðvegum landsins, menn á bifreiðum og bifihjólum í nágrenni Reykj avíkur. Lög- reglumenn verða á flestum þeim stöðum sem útisamfcomur fara fram á. auik þess sem sveitir lögreglumianna eru viðbúnar að fara á þá staði sem löggæzlu er þörf. Þyrla Landhelgisgæzlunn- ar og Slysavamafélagsins vei-ð- ALGEIRSBORG 30/7 — Alsír ur einnig notuð við löggæzlu- sleit í nótt öllu sambandi við störf. I Jórdaníu og hét samtökum Pal- á Keffliavíikurflugvelli svo til sa.mstu.ndis geirt viðvart. Sem fyrr segir fórsit flugmað- urdnn, en eklki er urmt að birta nafn hens að svo stöddu. Flak flugvélarinnar var mjöig illa út leikið. Menn fré Loftferðaeftirl it- inu vortu á slysstað að rannsaka tildrög slyssiins er blaðið hafðí' samband vdð lögregluina á Kefla- víkurfiugvelli rótt fyrir ellefu í gærkvöld. Alsír tekur til sinna ráða: Stjórnmálasambandi slitíð við Jérdaníu Landburður af físki er nú í Neskaupstað flytja verður á næstu firði ,,Hér er allt á kafi í vinnu og fiski“, sagði örn Scheving á Nes- kaupsetað í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. örn sagði að bát- airmir hefðu, aflað mjög vel upp á síðkastið og mætti reyndar segja að svo heföi verið síðan í vetur. „Barði NK var til dæmis að landa núna 130 tonnum eftir viku útivist“, sa,gði örn. Svo mikiið hefur borizt á land af fisbi ■ síðustu daga, að flytja verður fiskinn á bilum til Eski- fjarðar og Rey darfj a rðar til vinnslu. Færabátar hafa fiskað vel við Langanes og nótabátar og trillur hafa rótfiskað ííka. Skort- ur hefur' verfð á vinnuatfili á Neskaupstað þrátt fyrir slangur af aðkomufólki sem þar er í vi-nnu. „Það má segja að fólk megi alls ekki vera að því að taka sér sumarfrf hér í Nes- kaupstað", sagði örn að lokum. cstínuskæruliða fullum hemaðar- lcgum, fjárhagslcgum og dipló-, matískum stuðningi. PalesitinuskaEsruliðar hafa lengi átt í deiilum við stjóm Husseins Jórdaníukoniung. Sú ákvörðun, Alsírstjómar að s-líta öllu stjóm-, málasamhandi við Jöfdáníu' var tekin eftir aukaflund stjómar-* , innar undir stjóm Houaris Bou- mediennes. florseta. Daginn áð- ur hafði hann tekið á móti hátt- settum fulltrúum Pa:lestínuskaSE?a- liða. Nemery kemur ekkl Þá hefiur verið frá því skýri í Kaíró, að Jaafar el Nemery, forseti í Súdan, muni ekfci taka þátt í fundi æðstu manna Araiba- ríkja í Trípólí, en þar verður rætt um harðnandi átök Palest- ínuskæruliða og stjómar Huss^. eins. Nemery er sagður hafa- sent Kaddaffii, forseta Lýbíu, skeyti, þar sem hann harmar það p.ð geta ekki setið fundinn. Ekkf er enn vitað, hvort hann sendir nefnd til róðstefnunnar í siint stað. * Hugmyndasamkeppni um Bernhöftstorfu Húsin séu endurlífguð til hvíldar, hressingar, athafna Að Laugavegi 26 hefur Arkitektafélag Islands opnað sýningu á tillögum sem því bárust í hugmyndasamkeppni um „endurlífgun" gömlu hús- anna við Lækjargötu Hér er um 18 tillögur aft ræða, mis- munandi vel útfærðar. Flestar miða þessar hug- myndir að því, að forða Bero- höftstorfunni frá því að verða að lóðum undir verzilunar- og skrifstofubákn. Höfundar þeirra hiafa það yfirieitt í huga, að hresst verði upp á þessi gömlu hús, og þau gerð að vettvangi fyrir „Marg- notkun“ — leiklist, listsýning- ar, föndur, flóamarkaiL kaffí- hús, bókakaffi, klúbb íýrir smáa hópa, tónlistarflutning af plötum og þar fram eftir götum. Sá tillögumaður sem næst er viðskiptasjónarmiðum nú- tímans leggur til að himar gömlu byggingar verði felldar inn í ,,sólarbdngshótel“, þar sem eriendir ferðamenn verði fyrstu nótt sína á Islandi. En sá sem lengst gengur í létt- lyndi leggur það til, að reist verði dós yfir' Bernhöftstoríu úr galvaníseruðu' stáli, sem ekki verði opnuð fyrr en á þjóðhótíð árið 2074, því að þó fyrst sé von til þess 'að ís- lenzkir arkitéktar og sikipu- lagsfræðingar sóu orðnir vanda sínum vaxnir. Sýningin er opin á venju- legum afigreiðslutíma verzl- • ama. ■ A einum vegg er tillaga um aft gera húsin gömlu aft vett- vangi barnamenningar — og hún skilgreind allítarlega (Ljósm. AK). ■ytpí'.-tý'*'; " ■ ...............■'Í&MWÍ -„/tMS/í-MsS/SMM tSSt!Í i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.