Þjóðviljinn - 17.08.1971, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðjudagmr 17. áigúat 1971.
KAUPIÐ
minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VH) OÐINSTORG
Simi 20-4-90
Högni Jónsson
Lögfræði- og fasteignastofa
BERGSTAÐASTRÆTI 4
Sími: 13036
Heima: 17739.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaðar —
LAUGAVEGI 18. 4. hæð
Simar 21520 og 21620
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SEUUM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR í ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ.
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f,
Ingólfsstr. 6 Simi 25760
Á ELDHÚS-
KOLLINN
Tilsniðið leðurlíki
45x45 cm á kr. 75 í
15 litum.
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Langav. 18 HL hæð (lyfta)
Síml 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. Simi 33-9-68
Laugavegi 24
Sími 25775
Æ Gerum allar tegundir 41
►X* myndamóta fyrir
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðlr miðað vlð múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar siærðlr. smlðaðar eftír beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
SíðumúJa 12 • Sími 38220
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Skólastjóri og kennari
óskast að Bama- og unglingaskólanum í Tálkna-
firði
Ný og góð skólastjóraíbúð.
Umsóknir sendist formanni skótanefndar, Magnúsi
Guðmundssyni. Kvígindisfelli. Tálknafirði fyrir 1.
september n.k.
Rætt við Birnu Þórðardóttur
Framlhiald ai 5. síðu.
irn alþýðulýðveildisins með þvi
að byggðiur var upp iðnaður, og
þá fyrst og flremsit hxísgrjlóina-
rækt, em fram að þwí hafði
landlbúnaður verið stærsta at-
vinnugreinin. Vegna hemóms-
ins í Suður-Kóreu hefur ekki
verið hægt aö hefja efnahags-
lega uppbyggingu bar. Þar eru
Japanir að gera eftnahaigslega
innrás með fjárfestingu, þeir
reisa fyrirtæki, verksimiðjur og
banka og er víst heilmnkið um
japönsk heiti á fyrirtækjum í
Seoui í Suður-Kóreu. Benda
allar lflour til að Bamdaríkja-
menn ætlist til þess af Japön-
um að þeir taki við, ef Banda-
ríkjamenn kynnu að yffirgefa
Suður-Kóreu.
— 1 stríðinu var eyðileggjng-
in gífurleg; í byrjun sitríðs var
barizt í suðurhluta landsins en
síðan mestmegnis í Norður-Kó-
reu. Eiins og ég sagði áðan hef-
ur mikil áherzila verið lögð á að
byggja upp iðnað í norðurhlut-
anum og er hann í daig aðalat-
vinnuvegiur landsmanna. Land-
búnaður er mun fjölbreyttari
en hanm var áður t.d. stunda
þeir nú ávaxta-, silki- og gnæn-
metisrækt, sem lítið var stund-
uð fyrir stríð. Um 80% af land-
búnaðinum er nú vélvædd, en
lítiij var unnið með vélum fyr-
ir strið. T.d. var hrísgrjónarækt
þá að nruestu uninin án vélla og
hafa f því efni orðdð algjör um-
skipti.
Þjóðiti svaJt fyrir
20 ánim en flytur
nú út matvæli
Heizta takmark Norður-
Kóreama í efnahagsmálum er
að verða sjálfium sér nógir
með framleiðslu og eru þeir
langt kominir á þvi sviði. Þeir
flytja helzt inn vélar, sem þeir
geta enn ekks framleitt sjólfir.
Út flytja þeir rnikið af matvæl-
um; þetta er þjóð siem svalt fyr-
ir 20 árum! Matvælin flytja þeir
út til Kína, Kúbu, Sovétríkj-
anna og annarra ríkja I Aust-
ur-Evr6ipu.
1 sambandi við landlbúnaðinn
má ennfrernur nefina að í Norð-
ur-Kóreu hafia verið gerð mik-
il uppistöðuilón og áveitur. Ég
skoðaði eitt a£ uppistöðuiónun-
um, sem var reyndar eins og
heilt haf. Þegar ég spurði hvers
vegna það væri svona stórt
fékk ég það svar að eftir sam-
einimgu Kóreu ætluðu Norð-
lendingarnir að hjálpa bræðr-
um sínum í suðuriilutamum.
Gera þeir þessvegna munstærri
uppistöðulón en þeir þurfa
sjálfir að nota. Er þetta aðeins
eitt dæmi uan vilja þeirra til
að sameina lamdið; Norður-
Kóreani heildiur varia sivo ræðu
að hiann mánnist ekki á sam-
einingu landsins.
— Uppbygging í verksmiðj-
um í N.-Kóreu hefur verið gerð
eftir áætlunum. Verkamennim-
ir í verksmiðjunum gera
frumdrög að áætlunum fyrir
--------------------------------g,
GALLABUXUR
13 oz. no 4- 6 kr. 220s00
— 8-10 kr. 230.00
— 12-14 kr. 240,00
Fullorðinsstærðir kr. 350.00
LITLI SKÖGUR
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
úrogskartgr^pir
KORNELfUS
JÖNSSON
ig 8
framáeiðsluna. Þaðan fer áætl-
unin til f’knkksdieildar í fyirir-
tækinu, síðain til heáildaráætlun-
argerðar ríkisins og svo aftur
til verkamannanna, sem þá
gera tareytimigar á áætíunimmi ef
taurfia þykir.
Hagvöxtuirinm i lamdfinu er
gífurlegur, em sfcýrsílugeirö er
stöðugt úrelt. Ég fiékk gefinar
upp töliur frá 1968, em sifcökkin
í framleáðslunni eru svo gífiur-
leg að ekki er hægt að byggja
á þeiim tölum í dag. Auk aða!-
atvámnuivegamna heifiur tfiiskiðn-
aður verið byggður upp og er
orðinn ndklkuð stór hluti af
firamleiðsflumni. sömuleiðis hef-
ur námuiðnoður mikið verið^
aiukinn; þeir efiga bæði jóm-,
kola- og démamibanámur.
yinna 8 tíma 6 daga
í viku
— Hvað vinnur verkafólk yf-
irleitt lengi á viiku í Norður-
Kóreu?
— Vinnudagurinn er 8 timar
hjá öllum og einn frídagur í
viku. Þeir sem vinna erfiðis-
vinnu og konur sem eiga 3
böm eða fleiri vinna þó styttra,
eða 6 tíma á dag, en allir fá
sömu laun. AJlt vinnandi fólk
íær hálfs mánaðar sumarfrí,
konur fá 77 daga í fæöingar-
frí og öll læknisþjónusta fæst
ókeypis. Kvenfólk vinnur mik-
ið úti og er bömum séð fyrir
ókeypis dagheimilisplássd. Á
dagheimilum em böm fró fæð-
ingu til 4ra ára aldurs, síðan
eru þau 5-8 ára á annarskonar
leikheimilum. Skólaskyldan er
frá 8 tii 17 ára, eða í 9 ár.
Fyrir 1945 voru aðeins bama-
skólar í norðurhLuta Kóreu, því
að sú litía uppbygging sem Jap-
anir gerðu var mest í suður-
hlutamum. Nú eru í norðurhlut-
anum bamaskólar, miðskólar,
framhaldsskólar og einn há-
skóli i höfiuðborginni. Háskóla-
stúdentar eru 10 þú-sund tals-
ins. Erlendir stúdentar em frá
Víetnam, La-os, Cambodíu og
Kín-a. Stúdentar taka mikinn
þátt í uppbyggin-ga efnahags-
ins. Bókiegt nám og verkiegt
er mikið tengt samian hjá þeim.
Einn framhaldsskóli er temgd-
ur sjávari’ðnaði, annar land-
búnaði o.s.frv. og skoðaði ég
einn landtoúniaðariramhalds-
skóla. í framhialdis-skólunum er
verklegt nám stundað ekki síð-
ur en bóklegt og em litíar verk-
smiðjur í mörgum framhalds-
skólum pg þar fer fram margs
konar tilraunastarfseini. Fyrir
utan þessa skóla hefur svo fói-k
í verksmiðjum og á ríkisbúum
tækifæri til að stundia nám í
kvöidskóla og bréfiaskóia, m.a.
í bréfaskóla háskólans, E-kkert
er tii sem beitir skólagjöld,
skólabækur eru ókeypis, fæði
að miklu leyti fritt og einnig
dvöl í heimavist. Ennfremur fá
allir nemendur ókeypis fiatnað.
íbúar í Norður-Kóreu em
rúmar 18 miljónir og er um
1/3 hluti þjóðarinnar í skólum,
auk þeirra sem eru í kvöid- og
bréfiaskólum.
Húsaleigfa hefur
verið afnumin
— Þú segir að dvöl i heima-
vist sé svotii ókeypis, en hvem-
ig er með húsnæðismál al-
mennt?
— Ríkið lætur byggjia öil hús
í landinu og eru allmörg ár
síðan húsaiei-ga var afnumin.
Hitunarkostn-aður er afiar litili
fyrir ibúana og nafimagn er um
allt land, í bverju húsi, hverri
sveit.
— Er mikili hluti þjóðarinn-
ar í Verkalýðsflokknum?
— Já, íbúamir í Norður-
Kóreu eru eins og ég sagði
rúmlega 18 miljónir og þar af
er meirihlutinn böm og img-
lingar, en íbúar í Kóreu allri
eru um 4o miljónir. Um 6 milj-
ónir manna eru skipuiiagðar í
og umhverfis Verkalýðsflokk
Kóreu.
— Hve margir em í alþýðu-
her Norður-Kóreana?
— Þeir gefia ekki upp fjö-ld-
ann en herskylda er, og tekur
alþýðu-herinn þátt í frarn-
leiðslustörítim. í Suður-Kóreu
hafa Bandaríkjamenn 50 þús-
und hermenn og þeir h-afa æft
u-Pp 60 þúsund mianna suður-
kóreanskan her og í varaliði
h-ans eru 200 þúsund rnanns.
— Þú vildir kannski að end-
in,gu segj-a frá utanríkisstefnu
Norður-Kórean-a?
— Norður-Kórea hefur lýst
yfir samstöðu með þjóðum
GOLDILOCKS pan-eleaner
pottasvampur sem getnr ekkl ryðgað
annarra alþýðulýðvelda og að
sjálfsögðu þjóðum hins svo-
kallaða þriðja heims, þá fyrst
og fremst í Indó-Kína, einnig í
Afríku, með Palestínuaröbum
og með þjóðum í S-Afríku
Norður-Kórea liggur bæði -að
Sovétríkjunum og Kína, en
heifur ekki tekið afstöðu í
deilum þessara tveggja ríkja.
En Noiður-Kóreanar hafa
menningarlega sam-stöðu með
Kínverjum frá fomu fari. Þeir
hafa lýst yfir samstöðu með
öllum þjóðum og ríkjum sem
berjast gegn hedmsvaldasinn-
um og Norður-Kórea er á móti
friðamlegri sambúð við heims-
valdasinna með Bandaríkin í
broddi fylkingar. — RH.
Vegna jarðarfarar
verður skrifstofa félagsins lokuð fyrir há-
degi í dag.
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Feröafólk
Heitur matur i hádeginu og á kvöldin.
Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan
daginn.
□ Esso- og Shell-benzín og olíur.
□ VERIÐ VELKOMIN!
Staðarskáli, Hrútafirði
Húseigendur
Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar.
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen f allflestum litum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
SÓLÓ-
/ldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélúr1 áf mörgum stærðum
og gerðum, — einkum ^hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, suTnarbústaði oe báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
i
i
I