Þjóðviljinn - 17.08.1971, Page 10
7
Friðrik teflir við Nykopp i annarri umferð.
Hvítt: BJÖRN ÞORSTEINSS.
Svart: SEJER HOLM.
1. e4, c6 2. (14, d5 3. Rd2, cö
4. Rgf3, Rc6 5. exd, exd 6.
Bb5, De7t 7. Be2, cxd 8. O-O,
Dd8 9. Rb3, Bd6 10. Rbxd4,
Rge7 11. Hel, 0-0 12. Bd3,
Rxd4 13. RxR, Rc6 14. Rf5,
Bxf5 15. Bxf5, Be5 16. Bd3,
D(16 17. g3, Had8 18. Hbl,
DfG 19. Kg2, gG? (Fram að
þessu er staðan í jafnvaegi, en
nú tapar svartur skiptamun i
tveim leikjuim) 20. Bh6, Hfe8
21. f4, Bxí>2 22. Bg5, Dc3 23.
Bg5xd8, Hxd8 24. He3, Da3
25. De2, Hd7 26. Bf5, He7 27.
HxH, RxH 28. Bd3, Kf8 29.
c4, BfG 30. Hxb7, d4 31. Hb8t,
Kg7 32. Hb3, Da4 33. g4, g5
34. h4, hG 35) fxg, hxg 36) h5,
Rc6 37. Hb5, Rb4, 38. Bbl,
Da3 39. Df2, d3 40. h6t, gefið.
son töpuðu sínufm skékuim við-
útleindiinga, ein báðir eru þeir
sterkir meistaraiflo<kksmenn.
Hór fara á eftir skókiir
þeirra Bjöms Þorsteinssonar
og Jóns Kristinsisonar.
Hvítt: JÖN KRISTINSSON
Svart: HAKON AKVIST
1. d4, Rf6 2. c4, g6 3. g3,
Bg7 4. Bg2, 0-0 5. Rf3, d6
6. 0-0, c5 7. Rc3, Rc6 8. d5,
Ra5 9. Rd2, e5 10. e4, Bd7
11. Dc2, bO 12. b3, Rb7 13.
Bb2, Rli5 14. Ha-el, Bh6 15.
Ildl, f5 16. exf5, Bxf5 17. Re4,
Rf6 18. f4, Rd7 19. Re3, De7
20. fxe5, Rxe5 21. Rxf5, Hxf5
22. Bh3, Hxflt 23. Hxfl, Bg7?
(Hvitúr heifur að vísu greini-
lega betri stöðu, en eftir þetta
tapar svairtur óhjákvæmilega
manni). 24. Be6t, Kh8 25. Bxe5
Bxe5 26. Hf7, Bd4t 27. Kg2,
Dc8 28. Hxb7 — Gefið.
. -
1
lÉilÉÍ
Sejer Holm.
Yngvar Barda
Tveimur umferðum lokið
á skákþingi Norðurlanda
Fyrsta umferð á sikiákþingi
Norðurlanda var tefld í Nor-
ræna húsinu í gær. Úrsdit
urðu þau, að Bjöm Þcrsteins-
son vann Sejr Holm örugg-
lega; sikákin fór í bið, en
Daninn gaf i vonlausri stöðu.
Jón Kristinsson vann Hákon
Akvist (S) í stuttri sikák. Jat'n-
tefli varð hjá Yngvari Barda
(N) og Allan Jensen (D) og
Michael Nykopp (F) og Helge
Gundersen (N).‘ Skák þeirra
Jonniy Ivarsson (S) og Frey-
steins Þorbergssonar fór í bið
og er staðan tvísýn. Skók Frið-
riks Ólafssonar og Kenmeth
Josephssons (S) fór einnig 1
bið, en líklegt má telja, að
Friðrik vinni þá skák.
Biðskákir verða trúlega
teflar á miðvikudag. Teflt
er mjög þétt, aðeims einn
frídagur keppenda, mánudag-
inn 23. þ.m. og er þetta gert
vegna óska útlendinganna.
Tafllt er á tímanum 6-11, sem
er einkar þægilegur tími fyr-
ir áhorfendur; það er mátu-
legt að koma svona upp úr
kvöldmatnum.
Bins og frá var slkýrt eru
óvenjumargir útlendiinigar með
í þessu móti og engir auikvis-
ar, sumir hverjir. Þannig bar
það til í 1. umferð í meistara-
fflokki A, að þeir Bjöm Sig-
urjónsson og Beifur Jósteins-
15% hækkun á gjald-
^ Fjármáiaráðuneytið hefur grip-
ið til venjulegra ráðstafana, eins
og oft áður þegar breyting hefur
orðið á gjaldeyrismörkuðum er-
lendis. þ.e að haekka verð er-
lends gjaideyris við tollafgreiðslu.
Blaðinu banst efitirfaranc!i frétta-
tilkynning frá ráðuneytinu:
„Þar sem felld hefur verið
niður opinber gengisskráning hér
á landi og á meðan það ástand
í gjaldeyrismólum varir, helfur
fjármálaréðuneytið ákiveðið sam-
kvæmt áfcvæðum 11. gr. toll-
skrárlaga, að tollafgreiðsla vara
skuli fyrst um sinn miðuð við
15% hækkun á verði erlends
gjaldeyris, edns og það var skráð
Leiðrétting
Sú villa slæddist inn í
frétt blaðsins s.l. sunnudag
uni rannsóknir við Mývatn,
að erlendir sórfræðíngar
væru komnir til að vinna
að þessum r^nnsóknum. Það
var ranghermt, því Pétur
M. Jónassoin, Niels Arved
Nielson og dr. Monten
fcoma eiklki fyrr en sunnu-
daginn 22. ágúsit.
hjá - gjaldeyrisbönfcunum föstu-
di'ginn 13. ágúst sl., en loka-
uppgjör fari fram er gengis-
skráning hefst á ný.
Vegna tollskjala, sem lögð
voru inn til tollyfirvalda fyrir
sl. helgi skal tekið fram, að
tollafgreiðsla þeirra fer fram á
því gemgi, sem í gildi var föstu-
daginn 3. ágúst, enda hafi við-
komandi tollskjöl að öllu leyti
fullnægt þeim slkilyrðum. sem
þurfa að vera fyrir hendi til
þess að hægt sé að tollafgreiða
vöruna þegar í stað.
Ákvörðun þessi gildir um ó-
ókveðinn tíma frá og með þriðju-
degimum 17. ágúst 1971“.
Hverfandi áhrif
á íslenzkan
útflutning til USA
★ Hinn nýi innflutningstollur i
Bandaríkjunum hefur að þvi
er virðist hverfandi lítil á-
hrif á útflutning fslendinga
þangað. Bandaríski verzlun-
arfulltrúinn hér á landi skýrði
frá því í sjónvarpi í gær-
kvöldi, að Nixon hefði lýst
því yfir að hinn nýi tollur
verði ekki Iagður á fisk.
ýkr A reyktum síldarflökum hækk-
ar hins vegar tollurinn úr
einu og upp í ellefu prósent.
-k Hinn nýi tollur kemur hvorki
á humar né iandbúnaðaraf-
urðir.
Fær Nixon beint
símasamband
NEW YORK 15/8 — Banda-
rískur ritstjóri, Jess Gorkin að
nafni, hefur lagt til að Nixon
forseti fái beint símsamband við
Maó Tsetúng, svo að þeir geti
rætt saman mikilvæg alþjóða-
málefni. Það var Gorkin. sem
á sínum tíma varpaði fram
þeirri hugmynd að koma upp
beinni símalinu milli Moskvu
og Washington. Hann heldur því
fram, að sú símalína hafi verið
tekin í notkun 15 sinnum
ísltmd fékk
ekkert stig
Úrslit i hinni óformlegu stiga-
keppni Evrópumeistaramótsins í
frjálsum íþróttum urðu þessi;
A-Þýzkaland 204,5 stig, Sovét-
ríkin 146 stig, V-Þýzkal. 123 ®t.,
Bretland 75,5 st., Pólland 64 st.,
Finnland 32,5 st. I^ægst að stiga-
tölu. þeirra sem stig fengu, varð
írska íþróttafólkið, en það hlaut
1 sfig. Níu þjóðir hlutu ekkert
stig, þar á meðal íslendingar,
Norðmenn og Danir.
FELLUR KR?
Breiðablik og KR skildu jöfn
á Laugardalsvellinum í gær-
kvöld. Hvorugt liðið skoraði
mark. Breiðablik hefur þá hlot-
ið 7 stig í mótinu og er jafnt
Akureyrarliðinu. KR situr neðst
á botninum, og virðist vera fast
þar, en þeir hafa enn aðeins
5 stig. Leikurinn hófst kl. 19,30
og virtust einhverjir vallargesta
ekki hafa áttað sig á leiktíman-
um. Þa,g era vinsamleg tilmæli
til þeirra sem sjá um að aug-
lýsa knattspymuleiiki að þess sé
vandlega gætt þegar um breytt-
an leiktíma er að ræða, sé það
auglýst rækilega.
SMÁNARVERÐ?
• Mér hefur borizt til eyrna, að
Sildarútvegsnefnd, eða þeir, sem
ráða yfir hinu glæsilega skipi
Haferninum, séu að selja hann
úr landi fyrir sáralitla peninga,
þ.e.a.s. að skip, sem myndi kosta
um 200 milj. kr. nýtt, eigi að
seljast fyrir um eða yfir 10
milj, kr.
• Væri ekki rétt að atliuga það
gaumgæfilega hvort nota mætti
þetta skip á íslandi, til dæmis
sem vöruflutningaskip, með því
að taka úr því dælurnar, eða þá
hreinlega taka ofan af því og
nota það til þess að flytja loðn-
una í verksmiðju, eins og ég
hefi heyrt, að Norðmenn geri.
• í von um að þetta verði tekið
til athugunar, allri þjóðinni til
heilla. — Með þökk fyrir birt-
inguna. — Sjómaður.
★
Ennfremur hefur blaðinu bor-
izt önnur fyrirspum varðandi
sölu Hafarnarins og er hún svo-
hljóðandi: „Hvemig stendur á
þvi, að síld a rí 1 u tn i n gaski pi ð
Haföminn var selt fyrir 120
þúsund dollara til sömu aðila og
fyrir 6 mánuðum buðu fyrir
hann 330 þús dollara. Hvað varð
um mismuninn? Var beðið af
ásettu róði?
Þjóðviljinn bar þessar fyrir-
spumir fram fyrir Sigurð Jóns-
son, framkvæmdastjóra Síldar-
verksmiðja ríkisins, og fyrsta
svarið sem hann fékk var hressi-
legur hlátur, og síðan siagði Sig-
urður, að enginn hefði boðið
330 þúsund dollara fyrir sikip-
ið. Söluverðið, sem er réttilega
tilgreint í síðari fyrirspurninni,
12o þúsund dollarar, var að sögn
hans, það hæsta, sem hægt var
að fá fyrir skipið. Allt frá ára-
mótum hefur verið kannað
gaumgæfilega, hvað heppilegast
væri að gera við Haföminn, og
ýmsar leiðir verið kannaðar í
því sambandi, og þetta var talin
sú bezta. Það voru ítalskir aðii-
ar, sem keyptu Haföminn, og
mun vera ætlun þeirra að gera
hann upp.
UMFERDASL YS
VIÐ ÍSAFJÖRÐ
Aðfaranótt sunnudagsins var
ekið á ungan mann á veginum
frá Hnífsdal tii ísafjarðar Mað-
urinn var á sunnudag fluttur
flugleiðis til Reykjavíkur, en
hefur ekki komizt til meðvit-
undar ennþá.
Maðurinn var að koma af
dansleik i nýja félagsheimilinu
á Hnífsdal,, en þar mun hafa
veri'ð margt mann a og ölvun
mikil. Lögreglan á ísafirði sagði
blaðinu að róstur héfðu verið
miklar á dansleiknum og hefði
hún orðið að taka fjóra menn
úr umferð óg til gistingar í
fangageymslunni.
Lögreglan á ísafirði var beð-
in um aðstoð vegna rósta á
Þingeyri en þar var einnig dans-
leikur sl. laugardag. Efcki gat
hún sinnt þeirri beiðni, vegna
þess hve fáliðuð hún er og svo
er vegalengdin milli ísafjarðar
og Þingeyrar það mikil, að lög-
regluþjónamir hefðu vart náð á
staðinn áður en róstum yiar
lokið.
Þjóðnýting?
I fcvöld er á dagskrá sjón-
varpsins umræðuiþátturinn Skipt-
ar skoðanir. Þiátturinn er að
þessu sinni umdir stjóm Jóns
Hnefils Aðailsteinssonar. Um-
raaðuefnið er giamalt, en þó sí-
nýtt: Binkarekstur og þjóðnýt-
ing og það eru þeir Guðmundur
Vigfússon, fyrrverandi borgar-
ráðsmaður og Gunnar J. Frið-
riksson formaður Félags íslenzkra
iðnrékenda, sem fjalla um þetta
efni.
HM í knattspyrnu
Heimsmeistarakeppni kvenna í
knattspymu er hafin og fór
fynsti leifcurinn fram í gær. Þá
mættust mexíkanskir og argent-
ískir kvenmenn. Þær mexíkönsfcu
sigruiðu mieð 3 mörkum gegin 1.
Staðan í bálffleik; var 1:1.
Öllum skúkum lokið
í unnurí umferðmm
Ragnar Björnsson hlnut góðtt
dómn í Vestur-Þýzkalandi
Ragnar Bjömsson, organisti
við Dómikirfcjuna í Reykjavík,
er nýkominn úr tónledkaför um
Vestur-Þýzkaland. Ragnar var
um mánaðartíma í förinni og
hélt sjö orgeltönileika í jafn-
möirgum borgum. Blaðaidómar
um tónleikaea vom hinir lof-
, samlegust'u. Þainnig segir tón-
listargagnrýnandá blaðsins ,Lin-
dauer Zeitung1, að kirlkjuikon-
sert Bagnars hafi verið mikill
viðburður, og .Soltau Zeitung1,
lætur svo um mælt, að hann
hafi „leikið með glæsibraig‘‘,—
svo aö tvö dæmi séu nefnd.
_<g, önnur umferð á skákþingi
Norðurlanda var tefld í gær-
kvöldi. 1 landsl iðsflokki bar bað
helzt til tíðinda, cö Jón Krist-
insson lék siig ótvænt í mát gegn
Birni Þorsteinssyni. önnur úr-
slit urðu þessi:
Friðrik vann Micbael Nykopp.
Freysteimn vann Yngvar Barda,
Hákon Afcvist vann Johnny Iv-
arsson, Sejer Holm vann Helge
Gundersen og Kenneth Josefs-
son vann Allan Jensen.
Þriðja umferð verður tefld í
kvöld klukifcan 6 til 11.
Líflátnir
TEHERAN 15/8 — Aftökusveit
hersins í íran tók á sunnudiag
af lífi fimm Persa, sem dæmdir
voru fyrir eiturlyfjaverzlun. Þar
með hafa 101 verið líflátnir fyrir
slíka glæpi í íran, en landið fékk
nýj,a eiturlyfj alöggj öf árið 1969.