Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 1
harður árekstur á horni Sléttu- vegar og Kringlumýrarbrautar eftir hádegið í gær. Mun ökumað- ur annarrar bifreiðarinnar hafa slasast eitthvað en ekki lífshættu-' lega. Sex bíiar lentu í árekstri á horni Miklubrautar og Háaleitis- brautar um miðjan dag í gær. Slys urðu ekki á mönnum, en nokkrar skemmdir urðu hinsveg- ar á bifreiðunum. I»á varð ail Dregur úr fæðingum og fólk fer burtu Þetta erup liinir nýju meinatæknar er útskrifaðir voru úr Meinataekniskólanum í skólaiítjóra Tækniskóla íslands, Bjarna Kristjánssyni ... gær, ásamt 16 NÝIR MEINATÆKNAR í gær var Tækniskóli Is- lands scttur í 6. sinn og um leií) voru útskrifaðir 16 nýir meina- tæknar. Skólastjóri Tækniskól.a íslands, Bjarni Kristjánsson, af- hcnti nemendum prófskírteini og gat þess, að frá því að skól- inn tók til starfa hefðu 43 nieina- tæknar útskrifast frá skólanum. Bjarni gat þess einnig, að meiri aðsókn væri að skólanum en hægt væri að taka við, húsrým- isins vegna. Helga Erlendsdóttir tekur hér ★ við verðlaunuin, er liún hlaut . fyrir hæstu einkunn við Meina- Þeir meinatæknar, sem nú út- tækniskólaun. skrifuðust hafa lokið tveggja ára námi, en imntökusWyrði í sklól- an er stúdentspróf. -Allir miunu þeir iicíja störf hjá ' rannsókna- deildum spítalaimna eða Rann- sókinastofu Háskólans, en mikill skoi-tur er á þessu sérmenntaða fólki. Hæstu einkunn að þessu sinni hlaut Helga Erlendsdótlir, meðaleinkunn 9,3 og voru henni afhent bókaiverðlaun 3yrir aírek- ið. Meinatækninám er tveggja ói'a nám og sikiptist í tvo hiuta. Nú heifja nám 33 nýir nemendur. EOdí-i munu þeir allir geta haldið áfram námi, þar eð ekki er rúm fyrir svo marga í sikólanum og verða próf, sem þeir taka um áramót, • látán * skera úr • um það hverjir fá að halda áfram og hverjir verða að hætta námi. I síðasta ■ hetfti Hagtíðinda er tafia um breytingar mannfjöld- ans 1951-1970. Hér fer á eftir samanburður milii óranna 1968, 1969 og 1970 á hinum ýmsu þátt- urn manntalsúrvinn&lunnar, Mannfjöldi: . 1968: 202.191 ’ 1969:' 203.442 1970: 204.578 Hjónahond: 1968: 1.687, hjúskaparslit 732, íögsk.. 210 . . .1969: 1.722, hjúskaparslit 831, lögsk. 263 .1.970: 1.590, hjúskaparslít 842, • lögsk. 245, Fæddír lifandi: 1968: .4.227 (óskilgetnir 1.288) 1969: 4.218 , (óskilgetnir .1.248) 1970: 3.978 (óskilgetnir 1.206) Dánir: 1968: 1.387 1969: 1.450 1970: 1.457 Framh. á 9. síðu. FLÝDI LtÚSJAÓ- SJl TIL S0VÉTÍ TOKÍÓ 1.10. — Japanska fréttastofan Jiji segir í frétt frá Moskvu í dag, að Líu Sjaó-sjí, fyrrum forseti Kína, hafi flúið til Moskvu. Haí'i hann komdzt frá vörðum þeim sem gættu hans í einskonar stoSufang- elsi í septemtoer og komizt úr landi með aðstoð hers- höfðingja eins. Iiíu Sjao-sjí var einn nán- asti samstarfsmaður Maó- Tse-tungs, en var sakaður um endurskoðunarstefnu og sovétvináttu á tímum merrn- ingarbyltingarinnair og \rar þá sviptur öllum embætt- um. Laugardagur 2. október 1971 — 36. árgangur— 223. tölublað. Ástandið í Suður-Víetnam: jr Atök og mótmæli gegn ,kosningum' SAIGON 1/10 — í dag kom til ákafra mótmæla- aðgerða og átaka, sem stefnt var gegn forsetakosn- ingunum sem fram eiga að fara á sunnudag, en þá er Nguyen Van Thieu, núverandi forseti, einn í framboði. Til mótmælaaðgerða kom bæði í Saigon, Qui Nhon og hinni fornu höfuðborg landsins, Hué, en hvergi var um fjölmenna þátttöku að ræða. Alvarlegust urðu átökin í Sai- gon, eai þar var kveikt í banda- riskri flutniwgabifreið og ráðist gegn lögreglu meðbenzínsprengj- om og ga'jóti. Gerðust þessi tíðindi þegar lög- reglan girti af Pagóóu-hverfiö, þar sem hinir herskáu An Qu- ang-búddistar haifa bækistöðvar sínar, í því skyni að koma í veg fyrir að þeir gætu efnt til blaðamannafiundar. Um 250 manns — búddamunkar, stjórn- arandstöðuforingjar, kialþólskir prestar og stúdentar, reyndu þá aö komast burt frá An Quang- pagóðunni, en mættu táragasskýj lcgreiglunnar. Fýrr um daginn var komizt hjá meirihéttar átökum þegar hætt var við að fara í kröÆu- göngu frá fjöldafundi til forseta- hallarinnar. Á fjöldafundi þess- um talaði Nguyein Cao Ky vara- forseti og hvatti kjósendur tilað hunza kosningarnar ogsamiþykikja ekki biðurstöður þeirra. Kyhætti sjálfur við framboð vegna þéss, að víst þótbi að Thieu heföi svik í frammi. Pompidou Frakklandsforseti bættist í d&g í þóp þeirra sem gagmýnt hafa tilhögun fonseta,- kosninganna í Suður-Vietnam. Sagði hann í ræðu, sem hann flutti í dag í París, í boði fyrir verziunarmálai'óðherra Kína,"' að hainin' harmáði að Suður-Víet- namar geti ékki íátið í IjósvMja sinn í sannanilega frjálsum kosn- iingium. Pomipidou, gagnrýndii um leið Bandaríkiin fyrir að hafa byrjað aftur loftárásir á Norður- Vietnam. ALLAR HAFNIR í BANDARÍKJUN UM LOKAST VEGNA VERKFALLS NEW YORK 1/10 — I fyrsta sinn í sögunni eru allar bandarískar hafnir að lokast vegna verkfalla. Slitnði upp úr löngum samningavið- ræðum í nótt, og koma aðilar vinnudeilunnar ekki aftur saman fyrr en á mánudag. Búizt er við því að Nixon forseti beiti þvingunarlögum gegn verkfallsmönnum. Á vesturströnd Bandaríkjann a hefur verið verkfall í meira en þi-já mónuði í sambaindi við ýms- ar kröfur verkamanna um með- ferð á gámum. Nokkuð aðrar á- sbæður cra fyrir því að nú hef- ur einndg brotizt út verkfall á Austurströndiruni. Deilt er um gildandi samninga, en þar er á- kvæði um kauptryggingu til verkamanna — atvinnurekendur vilja þetta atriði niður felit þar eð þetr halda því fram að það sé stórlega misnotað. Hafnar- verkamenn vilja hinsvegar eikki faiUast á neinar breytingar. Nixon forseti hafði hótað því, að ef tiil ver-kfalils kœmi á öll- um höfnum myndi hann grípa til svonefndra Taft-Hartley laga, en samkvæmt þeim er hægt að sikylda aðila að vinnudeilu til að vinna áfram í 80 daga með- an reynt er að finna lausn. Þegar í da,g breyddist verkfall- ið óðfluga út á Austurströndinni meðail hinna 45 þús. meðlima Alþjóðlegái hafnarverkamanna- sambandsins. Hægt verður að afgreiða oliu- skip, því að það gera aðrirmenn en þeir sem eru í féiögum haifn- arverkamanna. Fischer vænn BUENOS AIRES 1.10. — Banda- rís'ki stórmeistarinn Bobby Fisch- er vann í gærkvöldi fyrstu skak sína í 12 skáka einvígi semhann á vdð Tigran Petrosjan, fyrrum heimsmeistara, u;m réttinn tii að skora á hólm núverandi heimsmeistara,. Bórís Spasskí. Fischer sigraði í 40 leikjum. Petrosjan lék svörtum og vék nokkuð frá venjulegri Sikileyj- arvörn — tók Fischer þá 20mín- útur tdl umhugsunar og var um skeið í allmikilli tímaþröaig. Semt tókst honurn svo að þjarma svo að Petrosjan að hannvarðað láta riddara og geifa taflið. Nánar um einvígið í skákþætti á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.