Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 4
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). AuglýSingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórrí, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. Astæða til bjartsýni |Jm síðustu helgi var haldin ráðstefna ungra Al- þýðubandalagsmanna. Ráð'stefnu þessa sóttu ungir sósíalistar hvaðanæva af landinu. Það er samdóma álit þeirra, sem ráðstefnuna sóttu að hún hafi fekizt hið bezta í hvívetna. Það sem einkenndi umræður á ráðstefnunni var fyrst og síðast jákvæð afstaða ungra sósíalista til flokks þeirra, Alþýðubandalagsins, en jákvæð afstaða sósíalista til flokka gerir miklar kröfur. Þannig gagnrýndi ráðs’tefnan ýmislegt. ,í . fari Alþýðu- bandalagsiris og krafðist úrbótá. Má segja að riið- urstöður ráðstefnunnar hafi verið tvíþættar: J Ungt fólk í Alþýðubandalaginu fagnar nýrri ríkisstjóm en varar um leið við því að sósíal- istar láti blekkjast af fögrum orðum; orðum verði að fylgja markvissar athafnir. Um leið gagnrýndi ráðstefnan ýmislegt sem hún; taldi ábótavant í málefnasáttmála stjórnarflokkan.na. 2 Ráðstefnan hvatti til aukins. starfs og umræðna innan Alþýðubandalagsins og það unga fólk sem. ráðstefnuna sat bauðst til þess að leggja allt sitt af ’imörkum til þésS að starf flokksins mætti eflaist sem mest og bezt. Jjessar urðu tvær meginniðurstöður ráðstefnu ungra sósíalista 1 Borgarnesi. Þeir lýstu því yfir að þeir teldu ekki rétt að hólfa ungt fólk af í sérstökum pólitískum æiskulýðssamitökum. Unga fólkið í Alþýðubandalaginu er í flokknum til þess að starfa að stjórnmáium og innan Alþýðu- bandalagsins geta allir þeir verið sem hafa náð 16 ára aldri og samþykkja stefnumið flokksins. Með þessu móti sker Alþýðubandalagið sig gjör- samlega úr íslenzkum stjórnmálaflokkum og með þessu er ungu fólki ekki einasta gert kleift að starfa innan Alþýðubandalagsins, það hefur þá skyldu að starfa innan flokksins að raunveruleg- um pólitískum viðfangsefnum. ^lþýðubandalagið er ungur stjómmálaflokkur og forsaga þess sem flokks er að mörgu leyti saga mikilla erfiðleika. Alþýðubandalagið hefur kom- izt yfir þá erfiðleika að nokkru, en ekki öllu leyti. En það unga fólk sem sat ráðstefnuna í Borgamesi um síðustu helgi gefur góðar vonir um að flokksstarfið eflist og styrkis't á þeim tíma sem nú fer 1 hönd. Fari svo hefur Borgamesráð- stefnan' haft mikla þýðirigu. Hótanir — samheldni það er yfirlýst stefna ríkisstjórnarinnar að færa landhelgina út í 50 mílur á næsta ári. Ekkert getur breytt þeirri ákvörðun. Þess vegna eru þaer andstyggilegu hótanir sem berast frá útlending- um til marks um það að þeir gera sér enga gréin fyrir samheldni og einhug landsmanna. íslending- ar verða ekki beygðir. — sv. Breyta þarf lögum um ölvun við akstur Blaðinu hefur borizt eftir- farandi áskorun, sem greinar- höfundur, Magnús Guðmunds- son, hefur einnig sent Slysa- varnarfélagi íslands. Herför gegn ölvxin við akst- un stendur núna yfir og er hún byggð á auknu eftirliti og auglýsingastarfsemi. sem er gleðilegt og gott og blessað Slysavamarfélag fslands hef- ur að undanfömu sent frá sér í útvarpi áskoranir til lands- manna, að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að kama í vea fyrir þennan voða verknað ÖLVUN VIÐ AKSTUR, og af því tilefni festi ég þessi orð á pappírinn. ef þau gætu kornið að liði í þessari baráttu. Núgildandi umferðarlög, sem fjalla um áfengisneyzlu og akstur eru vaegast sagt mjög svo klaufalega samin. þau eru að mínum dómi hættuleg og geta jafnvel HVATT menn til þess að aka undir áhrifum áfengis. í stað hins gagnstæða. Vil ég bví skora á Siy-savam- arfélag fslands og öll félags- samtök, sem vinna að öryggis- málum. að beita sér fyrir end- urskoöiin og g.iörbreytingu á 25. gr. umferðarlaganna 3. kafla um ökumenn. Vii ég þá renna stoðum und- ir þessa athugasemd mína var'Sandi nefnd lög, og rétt- læta áskorun mína. Við skulum þá líta á 25. gr. umferðarlaganria. en þar stendur: Enginn má neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis — en NB. svo kem- ur: Enginn má aka eða reyha að aka vélknúnu ökutæki. FF hann vegna áfensisneyzlu verð- ur EIGI TALINN geta stjóm- að þvi ÖRUGGLEGA. Það. er stgðreynd, að hver sem drúkkið hefur éfengi tel- ur sig færari og öruggari en áður. Álít éP það því enga goð- gáý þégar íitið er á það að aíd- ursmark tií að öðlast ökurétt- indi hefur verið lækkað, að VlPfU - BlfcSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftir beiðnL gluggas miðjan SlSumúla 12 - Sími 38220 unglingar telji sig ávallt ör- ugga til aksturs, og ennþá ör- uggari ef þeir hafa tekið eitt eða tvö staup af víni. Ég tel því að svona laga- smíð eigi að afmá, og í stað- inn komi ótvíræðar lagasetn- ingar umbúðarlausar eins og t.d.: Enginn má gera tilraun til að aka eða snerta vélknúið ökutæki í þeim tilgangi að stjórna þvi hafi hann neytt einhvers, sem inniheldur spíritus. Nú meira stendur í um- ræddri lagagrein, sem ég veit að ungir menn. sem gamlir hafa flaskað á, en það er varðandi vínanda i blóði Og tel ég a@ alla þá lexíu eigi einnig að afmá úr lögun- um, enda hefur hún ekkert þar að gera nema sem gildra heldur getur aðeins staðið: EKKE.RT vínandaprómill %o má vera i blóði þess manns, sem stjómar vélknúnu öku- tæki. Samkvæmt vínanda- ákvæðinu er mönnum gefið tækifæri. á að væta tunguna í vínanda, eða ,vínandinn má vera eitthvað frá 0 uppí 0,50%o til aS teljast öruggur við akstur. Vínandaákvæðin hljóða svona: Ef vínandamagn i blóði manns er 0.50%o til 1.20%o er hann undir áhrifum áfengis. þótt vínandamagn í blóði manns sé minna telst hanh ekki geta stjómað ökutæki ör- ugglega. Ef vínandamagn i blóði öku- manns nemur l,20%o eða meira telst hann óhæfur til að stjóma vélknúnu ökutæki. Ég spyr hvað héfur þetta að gera héma? þetta á heima hjá dómurum til hliðsjónar við refsingu. Að lokum. ef menn vilja al- gjört bann við neyzlu áfengis við stjómun vélknúinna öku- tækja, þá verður að bréyta lögunum. Með sömu lögum mun stöðugt fjölga þeim sem aka ölvaðir og læt ég hér stað- ar numið þótt margt fleira gæti ég sagt varðandi þetta alvarlega mál. Virðingarfyllst, Magnús Guðmundsson, sjóm.. Patreksfirði. BERKLAVARKADAGUR sunnudagur 3. október 1971 Merki dagsins kostar 35 kr. og blaðið „Reykjalundur“ 50 jky.Tn ^r Merkin eru tölusett. — Vinningur er ÚTSÝNARFERÐ FYRlR 'V'*. - • , . . • . flffiT? "rr&rj C TVO TIL COSTA DEL SOL. — Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði: Vesturbær: Bræðraborgarstígur 9, Skrifstofa SÍBS, sími 22150. Fálkagata 28, sími 11086. Hagaimelur 45, sími 13865. Nesvegur 45, sími 25629. Miðbær: Austurstrséti 6 Umboð SÍBS, sími 23130. Grettisgata 26, sími 13665. Bergstaðastræti 80, sími 23259. Austurbær: Bergþórugata 6B, sími 18747. Langhalíð '17, sími 15803. Sjafnargata 7, sími 13482. Skúlagata 68, sími 23479. Stigahlíg 43, sími 30724. 4. h. t.v. Laugameshverfi: Hrísaiteigur 43, sími 32777. Rauðilækur 69, sími 34044. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 56, sími 33143. Skálagerði 5, sími 36594. Heimar, Kleppsholt og Vogar: Kambsvegur 21, sími 33558. Nökkvavogur 22, sími 34877. Sólheimar 32, sími 34620. Smáíbúðahverfi: Aukurgerði 25, síriii 35031. Langagerði 94, sími 32568. Breiðholtshverfi: Skriðustekkur 11, sími 83384. Hjaltabakki 30, sími 84503. Árbæjarhverfi: Rofabær 7, Árbæjarblómið, sími 83380. Kópavogur: Hrauntunga 11, Langabrékka 19, Vallargerði 29. Hafnarfjörður: Austurgata 32, Lækjarkinn 14. Þúfubarð 11. Réykjavíkurv. 34. ROBI]VSOIV?S OBAVGE SQfJASH má l»landa 7 sinnnm með vafni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.