Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 11
Lauigarda®ur 2. ofcbóbsr 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J J
Persónuleg
bjónusta
Mörg bandarísk fyrirtæki
nafa reynt að gera þjónustu
sína persónulegri eios og það
heitir, af ótta við að neyt-
andanum finnist ella, að verið
sé að fara með hamn eins og
Hvert annað gataspjald ítölvu.
Vinur minn einn fékk á
iögunum bréf frá lánakorta-
fyrirtaeki sínu þess efnis, að
tii allrar hamingju hefði hr.
Fred Barfcle femgið það vertt-
efni m.a. að fást við hans
reikning Ef vandi kemur
upp, segir í bréfinu, er ekkert
á við það að tala við raun-
verulega, lifandi manneskju
og hr. Barkle verður yður
afnan til þénustu reiðubú-
mn í símanúmeri ...
Nokkru síðar verður vinur
Tiimn, Dave Parson, fyrir-
iví, að honum er sendur
'éikningur fyrir flugferð, sem
Hann aldrei fór í. Hann
htíngdi í hr. Barkle og spurði
Hvort hann gæti ekki leið-
rétt þetta.
— Auðvitað, Dabbi, svar-
aði hr. Barkle, segðu mér
hvað er að og ég kippi því
,1 lag.
— Gott hjá þér, Fred, og
ég vildi gjama segja þér að
það er ánægjulegt að hafa
=inhvem til að tala við hjá
ykkur.
— Til þess erum við, Dabbi.
Hringdu bara hvenær sem þú
þarft.
Nokkru síðar fær Dave
Parson annan reikning frá
[ánakortafyrirtækinu og er
sá öllu stórytari en sá fyrri.
Hann hringir auðvitað í
vin sinn Barkie.
— Heyrðu Freddi, þetta er
Dave Parsons. Ég hef fengið
annan reikning fyrir flug-
ferðina, þótt þú ætlaðir að
redda málinu.
__ Ég veit ekki hvað þér
eruð að tala um, hr. Parsons.
__ Fyrirgefðu, segir Par-
sons, og segir allt af létta.
— Ókei. ég skal með á-
nægju taka þetta að mér,
hr Parsons.
— Hvað kom fyrir þegar
þú athugaðir þetta síðast?
— í>að gerði ég aldrei.
— Ég talaði um þetta við
þig fyrir tveim vikum.
— Hvenær hringdirðu?
— Það var á miðvikudegi.
— Þá skil ég. Þú hefur
talað við Fred Barkle sem
var á vakt á miðvikudögum.
Ég er sá Fred sem er á
iöstudögum.
— Eru þá fleiri en einn
F’red Baarfcle í vinnu hjá
ykkur?
— Það er enginn Fred
.Barfcle hjá okkur. Það er
'ara nafn sem við höfum
‘il að viðskiptavinimir hafi
linhvern til að hringja í.
— En hvað nú ef ég fæ
þriðja Freddann ef ég lendi
í vandræðum? Hveinær verður
þú á vafct næst? Er ég viss
um að ná í þig næsta föstu-
dag?
— Það er mjög ólíklegt.
Fyrirtækið breytir um vafctir
á hverri viku til að við verð-
um efcfci alltof vinsamlegir
viðskiptavinunum.
Art Buchwald.
’.-Jfy . •;
,.-,r ■ •
EFTIR MARIA LANG
hringir í stofu Hylands þarna
yfir í Stokkhólmi.
Er hún svona illa á vegi
stödd? Situr hún í rauninni og
bíður eftir nýrri næturhringingu,
óþekktrí rödd sem fyiflir hana
skelfingu með tilvist sinni einni
þarna í hinum enda símans?
Og símtalið í búðina, hver var
tilgangur þess? Allt í einu
hættir hún að sjá eftirlætin sín,
Bang og Hyland, en heyrir í
staðinn rödd Evu Mari sem talar
alls ósmeyk við fjóra táninga
um þetta furðulega atvik.
— Það var alveg furðulegt!
Ég stóð þarna og æpti halló
fullum hálsi og fyrst hvæsti
bara einhver hálfviti í eyrað á
mér. Svo sagði hann —
— Hann? Það er Icka sem
grípur fram í. — Ertu viss um
að það hafi verið karlmaður?
— Nei, eiginlega er ég það
ekki. Röddin var einhvern veg-
inn afsfcræmd, þvogluleg... ó-
eðlileg.
— Og hvað sagði hann? spyr
Ronnie rólega.
Frammi í búðinni tekur Sylvia
eftir Ihverju einasta orði sem Eva
Mari segir við áheyrendur sína.
— Er flrú Hasser við? segir
hún og apar eftir nafmlausum
fyrirspyrjaindanum.
— Já, þetta er hún.
— Þá er ég með kveðju til
yðar. Kveðju — og aðvörun.
— Hver eruð þér og hvað vilj-
ið þór?
— Aðvara yður. Yður er hætta
búin hér í bænum. Mörgum fell-
ur ekki við yður og einn þeirra
getur reynzt yður skeinuhættur.
Ég myndi ráðleggja yður —
— Hvað í ósfcöpunum eruð
þér.að scgja? Hættulegur? Halló
... hvað varð af yður Og svo
bang... skellti hann ... eða hún
... eða það .. tólinu á.
Nella bregzt við með móður-
sýfcisflissi
— Almáttugur, en spennaudi.
— Símahasar, segir Janki.
Ronnie er uppfuillur af heil-
ræðum og tillögum.
— Þú hefðir alls efcfci átt að
leggja tölið á. Þá hefðirðu getað
hlaupið út á horn til lögregt
unnar og beðið þá að finna hvað-
án hringt var.
— Ef þetta endurtefcur sig. þá
geri ég það, það máttu bóka.
Heldurðu að mig langi til að láta
bjóða mér svona svínarí?
Nei, bugsar Sylvia, eikki hún
Eva Mari. Hum er einbéitt, hún
snýst til vamar. En ég... ég
myndi ekki þora það. Og ef...
ef röddin hefði nú alls ekki
ætlað að tala við hama? Ef þetta
samtal hefði líka verið ætlað
mér? Hví skyldi einhver le«oa
okfcur báðar í einelti?
Hún rís snöggt á fætur og
slefckur á Hyland. Svo man hún
að hún hefur ékkí læst útidyr-
unum — en það er alvamalegt
í Skógum. Hún flýtir sér gegn-
um eldhúsið og út í dimman
eldihúsganginn. Hafði hún skilið
útidyrnar eftir galopnar? Hafði
hún í raun og veru gert það?
Niðurdregin og ósæl horfir hún
stundarkorn út á snjóskafla og
eyðilegar götur.
Bærinn sefur. Allt landið sef-
ur, lamað af kulda og vetri.
Hvernig þola veslings suður-
landainnflytjendumir þetta heim-
skautamyrkur og allan þennan
snjó?
Hún snýr lyfclinum í skránni,
tvílæsir.
Á þröskuldinuim fyrir innan
sér hún það. Sennilega tók hún
efcfci eftir því áðan, af því að
hún var með glýju í augunum
eftir Ijósin í stofunni. Hins
vegar er hún þess fullviss að
það lá ekki þama þegar húm
kom heim úr búðinni.
Það er hvítt og sýnist ofur-
eðlilegt og sakleysislegt.
Bréf. Ófrímerkt umslag.
Ekkert nafn, efckert heimilis-
fang.
Hún starir lengi á það, starir
á það með viöbjóði og vaxandi
skelfingu.
Eva Mari hefði sagt:
— Rífðu það upp. Opmaðu
það!
En Sylvia hefði fremur viljað
taka upp dauða rottu, slímuga
pöddu af þröskuldinum sínum.
Hún veit það.
glettan
— Þetta gerðist daginn feftir að þið fóruð, en við kunnum
ómögulega við að vera að spilla fyrir ykkur sumarfríinu.
Hún hefur fengið svona bréf
nokkrum sinnum áður.
5.
AÐFARANÖTT LAUGARDAGS
Auðvitað má segja að hús
Antonssons sé á ömurlegum stað,
béint á móti kirkjugarðinum
og afskekfct við mjóa og illa
lýsta framlenginguna á Agötu
sem liggur í átt að nýbyggöu
Dalbohverfi. En fyrir meira en
þrjátíu árum þegar fyrri maður
Ragnihildar, ekiUinn Kmut Hess-
er, hafði getað keypt gráa timib-
urhúsið með tilheyrandi lcð fyr-
ir lítinn pening höfðu bæðd
álitið það hreinasta lán. Sjálf
hafð hún jafnvel sem einmana
ekkja kunnað vel við sig þar og
sett sóma sinn í að berjast
gegn kirfcjuigarðssvipnum hið
ytra með því að hafa allt inni
í ljósum og skærum litum og
fylla allt með blómum og potta-
plöntum.
Þennan fcalda febrúarmánuð er
hún hreykin af átta heimarækt-
uðum ilmandi og sfcinandi hýa-
cintum sem hún hefur í glugga-
kistunni í sauma- og setustofu
sjálfrar sín. Hún lítur til þeirra
með velþófcnun áður en hún
slekkur á lömpunum undir nótt-
ina og fer inn í taisvert stærri
§tofu sem áður fyrr var borð-
stofa, en er nú rarnmi um
skærblátt sófasett fyrir framan
sjónvarpstækið.
Hún slekfcur á bjánalegu
bandarísku bíómyndinni sem
Anti hafði heimtað að sjá eftir
Hornið hans Hylands og hristir
hann dulítið.
— Anti vaknaðu. Klukkan er
að verða ellefu og það fer betur
um þig í rúminu.
— Ha! Hvað er í seyði?
Hann deplar augunum ringlað-
ur á svipinn, andlitið er magurt,
hvíta hárið þunnt og lýjulegt.
— Þú situr hér steinsofandi
í stólnum. Og það er ekki að
undra eftir næturgöltrið á þér
í nótt sem leið.
En Anti er sjaldan í skapi
til að tala um nætungönigur
sínar.
— Bíómyndin? Er hún búin?
— Já, segir Ragnhildur og
lýgur festulega. — Við skulum
koma ofckur í rúmið.
— Hún... hún var fin. Var
um tóniistanmanm, manngrey
sem var ofsóttur af leiðindakarli
fyrir það eitt að hafa trúlofazt
systur hiams! Honum var vor-
fcunn, skilurðu, regluleg vor-
kunn.
— Já, ójá. ég sfcil það. Ragn-
hildur er farin að slökfcva ljós-
in í stofunni. Og ég hef aldrei
haldið því fram að tónlistar-
mamSinum okkar vseri ekki
vorkunn, eða hváð?
— Nei, satt er það. Og þú
ert honum góð. hjálpar honum
við að ræsta og ýmislegt fleira
sem þér ber engin skylda til.
En það er eins og þú viljir
ekfci...
— Góði Anti, vertu ekfci að
fjasa meira um þetta. Þú getur
ekfci fengið mig til að álíta
að það sé Hákon sem er þrjót
urinn í þessu tilviki. Þvert
móti.
— Hvað áttu við með .
þvert á móti?
útvarpið
Laugardagur 2. október 1971.
7,00 Morgunútviairp. Veðurfrégn-
ir kL 7,00, 8,30 og 10,10. Frétt-
ir kl. 7,30, 8,30, 9,00, 10.00
og 11,00. Morgunbæm kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgumstund bamanmia M.
8,45: Sigríður Schiöth les á-
frarn söguma. „Sumar í sveit"
eftir Jennu og Hreiðar Stef-
ánsson (3). Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna kl.
9.05. Tilkynningar kl. 9,30.
Að öðru leyti léikin létt lög.
12,00 Dagskráin. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúklingau Krist-
£n Sveinbjömsdóttir kynnir.
15,00 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bergssom stj.
þætti um umferðarmál.
16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég
heyTa. Jón Stefánsson leikur
lög samkvæmt óskum hlust-
emda.
17,00 Fréttir. Á nótum æskunn-
ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dæiguiriögin.
17,40 „Gvendur Jóns og ég" eft-
ir Hemdrik Ottósscn. Hjörtur
Pálsson les framihaldssögu
bama og unglinga (5).
18,00 Fréttir á enstou.
18,10 Söngvar í léttum dúr.
sjónvarpið
Laugardagur 2. október.
16.30 Em,durtékið efni: Haust-
störf húsmæðra. Margrét
Kristinsdóttir leiðbeinir um
sláturgerð (Áður sjónvarpað
8. október 1969)
17.00 En francais. Endurtekinn
fyrsti þáttur frömskukennslu
sém á dagskrá var síðastlið-
inn vetur. Umsjón Vigdís
Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman. Co-
ventry City — Tottenham
Hotspur.
18.15 íþróttir. Umsjónarmaður:
Ómar Ragnarsson. — Mynd
fró heimsmeistarakeppni i
Judo og önnur frá heim.
sókn dönsku hanaknattleiks-
mestaranna „Efterslægten"
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsHgar.
20.25 Smart spæjari. Stefnu-
mót í Sahara. Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson.
20.50 Vitið þér enn... ? Nýr
Giuseþpe di Stefamo syngur
lög frá Napolí.
18,25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfreginir og dagskré
kvöldsins.
19,00 Fréttir og tilkynningar.
19,30 Heima hjá Agli á Húsa-
vík. Stefán Jómsson spjallar
við Egil Jónasson; annarþátt-
ur.
20,00 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóndnn.
20.45 Smásaga vikunnar: „E1
Bueyón" eftir Miguel Angel
Asturias. Dagur Þorleifsson
les þýðingu sina.
21,00 Tvær sinfóníur eftir Jo-
hann Christian Bach. Nýja
fllharmoníusveitin í Lundún-
uan leikur; Raymond Leppard
stjómar.
21,20 Bertolt Brecbt og söng-
ljóð hans. Gisetta May syngur
lög eftir Weill, Dessau og
Eisler við ljöð eftir Breeht
— hljóðritun frá tónttistarhá-
tíðinmá í Björgvin í júní s.1.
Kristín Anna Þórarinsdóttir
les ljóðið „Til hinna óboomu"
eftir Brecht í þýðiingu Sigfús-
ar Daðasonar. Kristján Áma-
som menntaskól akenn ari fiyt-
ur inngang og kywningar.
22,00 Fréttir.
22,15 VwOunfregnir. Danslög.
23,55 Fréttir í situttu máli. Dag-
skrárlok.
spumingaþáttur. Stjómandi:
Barði Friðriksson. Dómari:
Guðmundur Sigurðsson.
Keppendur: Jóhann Gunnar
Ólafsson, fyrrv. sýslumaður
og Þórarinn Þórarinsson,
fyrrv. skólastjóri.
21.20 Sú var tiðin .. . Brezkur
skemmtiþáttur með gömlu^
sniði. (Evróvision — BBC).
Þýðandi: Bjöm Matthíasson.
22.05 í hefndarhug. (Thirteen
West Street). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1962 byggð
á sögunni „The Tiger Among
Us“ eftir Leigh Brackett.
Leikstjóri: Philip Leacock.
Aðalhlutverk: Alan Ladd,
Rod Steiger og Michael Cal-
lan. Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir. — Unglingar ráðast
á mann á götu og leika hann
grátt. Hann er ekki ánægð-
ur með frammistöðu lögregl-
unnar i málinu, og tekur
sjálHr að fást við rannsókn
þess.
23.25 Dagskrárlok.
Indversk undraveröld
Ávallt mikjð úrval af sérkennilegum aust-
urlenzkum skraut og listmunum til tæki-
færisgjafa. ■— Nýjar vörur komnar, m.a.
Bali-styttur, útskorin borð, veggbillur,
vörur úr messing og margt fleira. Einn-
ig margar tegundir af reykelsi og reyk-
elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fáið þér í JASMIN Snorraibr. 22.
ill