Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 12
meðlimir í Farfuglum eru um
1400 og er mikill meiriiiluti
þeirra ungt fólk.
Félagið hefur á sínum vegum
6 farfuglaheimili; í Fljótshlíð, á
Siglúfirði, ísafirði, Akureyri, í
Heiðarbóli (í Lækjarbotnum) og
í Reykjavík. Aukning gesta hef-
ur verið mest í Reykjavík. Bru
það aðaliega útlendingar sem
nctfæra sér gistiþjónustu félaigs-
ins. Á heimilunum úti á landi
ei-u um 05% gesta útlendingar.
Fyrirhuguð er í vetur víðtæk
starfsemi féla,gs,ins. Mun það
standa fyrir m.a. handavinnu-
kvöldi, þorrablóti og skíðaferð-
um. Farfuglar er því nokkurs
kionar ferðamannaklúbbur með
stairfsemi a:llt árið. Er þetta at-
hyglisvert fyrir það eitt, að öll
vinna í sambandi við félagið má
heita sjálfboðavinna.
í HAUSTFCRÐ
MEÐ FARFUGLUM
Farnar voru 25 ferðir í sumar og
þátttaka um 100% meiri en í fyrra
Um síðustu helgi lögðu Far-
fuglar upp í sína árlegu haust-
ferð inn í Þórsmörk. Til þess
að kynna starfsenji félagsins var
blaðamönnum boðið að slást í
höpinn. Farið var gagngert til
þess að skoða hinai miklu liba-
dýrð, sem prýðir Mörkina um
þetta leyti. Um 70 manns tóku
þátt í ferðinni. Farið var á
þrermrr bflum og var oinvalaiið
við stjónwölinn eða þeir Ú'lf-
ar Jaikobsen, Gísli Eiríksson og
Bjarfftí í Túni. Ferðin gekk í
alla staði mjög vel og var veð-
ur edns og bezt veröur á kosið.
Haustiitimir voru að nokkru
konnnir fram en eiga eflaust eft-
ir að verða fegunri.
Ekki var setið auðum höndum
þann. tima sem dvalið var í
Mprkjinnti fremur ■wenýu. Á laug-
ardeginum var farið í sex tíma
göngu inn að jökíli, en á sunnu-
deginum fór hver sína leið.
Komu allir til baka heilu og
höldnu.
Á laugardagskvöldið var hald-
in kvöldivaika. Komu þá ýmsár
hæfileikamenn og skemmtu þeim
sem hlédrægari voru.
100% aukning í ferðunum
Á fundi, er haldinn var með
blaðamönnunum, kom m.a. íljós
að farþegaaukning hjá' Farfugl-
um er um 100% á þessu ári. Er
það mikil aukning fi-á því sem
verið heifur. Ferðir í ár hafa,
verið 25 á móti 13 síðastliðið ár.
Félagið hefur í sumar getaðboð-
ið ódýrustu helgarferðir, sem vö.l
er á, til skoðunar á náttúru
landsins.
Þgð er ekki oft sem þessir þrír kgppar eru með sama liópinn í
ferðalagi, þeir Bjarni í Túni, Úlfar Jakobsson og Gísli Kiríksson.
Mikið muin hafa borið á því,
að fólk misskilji starfsemi fé-
lagsins. Telur það, að Farfuglar
sé einskonar lokaður félagsskap-
ur, en sannleikurinn er sá, að
Farfuglar er alþjóðlegiu- félags-
skapur, opinn öllum. Skráðir
Eins og áður hefui’ komið
fram er félagið opið öllum og
þeir sem vilja hafa samband við
skrifstofu féilagsins geta gert það
öll virk kvöld vikunnar milli kl.
8 og 10. Formaður Farfpgladeild-
arinnar er Gunnar Högnason.
Athyglisverður árangur:
Engin slys síðan Ijósin voru
sett upp á Bústaðaveginum
Eins og áður hefur verið sagt
frá hér i Þjóðviljanum, voru
snémma i september sett upp
umferðarljós á Bústaðaveginum
i Reykjavík, er þannig eru úr
'garði gerð, að fólk sem þarf að
fara yfir götuna getur kveikt á
ljösunum, þannig að rautt Ijós
kemur og umferðin stöðvast.
Tilmæli um að
senda ekki fréttir
til Danmerkur
Á stjómarfundi Blaðamanna-
félags Islands í gaer var áfcveð-
ið að beina þeim tilmæl'um til
félaiga í B.I. að þeir sendiekfci
fréttir, eða amnað efni, til
dansika sjónvanpsins eða út-
varpsina meðan á verklflalli
fréttamanna uáð þessar stofn-
amir stendur.
Fylkingiin
Komið m starfa í dag. Liðs-
mundur í Iwöld kl. 20,30.
— RITNEFNÐ.
Kópavogur
b.jóðvil.iann vantar blaðbcra í
nokkur hverfi, bæði í Austur-
bæ og Vesturbæ.
ÞJÖÐVILJINN
Sími: 40-3-19.
Þar utan cr sífcllt grænt Ijós
fyrir umfcrðina.
Enginn vafi er á þvi, að jiessi
ljós eru til góðs. því að ekkert
slys hefur orðið þarna síðan þau
voru sett upp, en þarna var einn
af mestp slysa-stöðum borgar-
innar Óskar Ólason, yi'irlög-
regluþjónn sagði í viðtali við
Þjóðviljann. að enginn vafi væri
á því að þessi ljós ættu þátt í
því að ekki heíur orðið þama
slys að undanförnu, eftir að
skólamir tóku til starfa. Hins-
vegar sagði Óstoar að full
MOSKMU og LONDON 1/10 —
Káan Bhiitby, sem viar lengi
hiáttsettur maður innan breziku
leyniþjónustunnar og um leið
erindreki Sovétríkjanna sagði í
diag, að brezka íhaldsstjómin
hefði ákveðið að vísa sendi-
náðsmönnunum 105 úr landi til
að koma í veg fyrir að úr
spennu drægi í Evrópu.
Hann sagði að Bretar njósn-
uðu sjá'lfir í sitórum stil bæði
um vini og andstæðdnga, væm
filestir diplómafar þeirra í leyni-
þjónustunni og stundum sendi-
herramir sjálfir Philby, sem
flúði til Sovétríkjanna fyrir lft
árum, sagði í viðtali við Ízvestía
að brezka leyniþjónustan hefði
m.a. reynt að koma í veg fyrir
að sósíal demókralar kæmust til
-vta'Ida í VestoT-Þýzkalandi og ’
snemmt væri að dæma endan-
lega um ágæti ljósanna, þar éð
þaiu hefðu ekki verið uppi nemia
tæpan mánuð, en sú reynsla
sem fengizt hefði bendir ólví-
rætt í rétta átt.
'að er því full ástæða. fyrir
borgaryfirvöld að setja sams-
konar ljós upþ víðár í borginni,
í að l>ótt þessi staður, Bú-
slaðavegurinn, hafi verið með
erstu slysa'Stöðum í borginni,
eru fleiri haettulegir stáðfr, þar
em sífellt eru að eigá sér stað
'ys.
berðist gegn sáltastefnu Brándts
gagnvart Austur-Evrópu.
Sendur af Rússum
Brezk blöð velta því nú íyrir
sér, hvort sovétmenn hafi ekki
sjálfir sent uppljóstrarann Ljal-
ín til breztou leynilögreglunnar.
Sum blöð — t.d. Daily Mirror
og Guiardian, telja hugsanlegt,
að þetta hafi verið gert til að
ruigla Breta í ríminu og nú reyni
govézkir að gera ákvörðun
brezka utanríkisráðuneytisins
um brottvísun 105 manna hlæigi-
lega með því að bregða upp sem
verstri mynd af honum.
f diag varð uppvíst, að frínn
Tjeplakova, fríð og l.ióshærð
ung kona sem var einkaritari
Ljalíns, hafi einnig beðizt hæl-
is í Bretlandi.
Bretar njósna bæði um vini
og andstæðinga segir Phi/by
Vetrarstarf
Þjóðdansara
Þjóðdansafél-agið er að hefja
vetrarstarfsemi sína og verður
staríaS mað líkum hætti og
undanfarin ár Kennt verður í
flokkum barna og unglinga, leik-
dansar og léttir þjóðdansar.
Einnig verða námskeið fyrir
byrjendur og lengra komna í
þjóðdönsum, og sýningarflokk-
ur æfir reglule-ga allan vetur-
inn. Þá verða námskeið í gömlu
dönsunum fyrir almenning.
Kennslan fer fram i Alþýðu-
búsinu og að Fríkirkjuvegi 11.
Laugairdagur 2. október 1971 — 36. árganguir — 223. tölublað.
Erlendar fréttir
Þjóðhátíð í
Peking
PEKING 1/10. Þúsundir
manna tóku þátt í hátiða-
höldum í skemmtigörðum
Pekings i tilefni þjóðhátíðar-
dagsins, með Sjú En-læ for-
sætisráðherra i broddi fyl'k-
ingar. Sýndir voru þjóðdans-
ar, leikþættir og trúðleikar —
en í fyrsta sinn síðan 1949
var ékkí farið í her- og
skrúðgöngu á aðaltorginu. Út-
lendum gestum og diplómöt-
um var vel fagnað þar sem
þeir sýndu sig.
Sovétstjórnin sendi heilla-
óskiir til þeirrar kínversiku
með hvatningaixn’ðum um
samstöðu í baráttu gegn
heimsvaldasmnum og aftur-
haldi.
Misjöfn er
miskun Francos
MADRID 1/10. Franco, ein-
valdur Spánar, tilkynnti sak-
ai-uppgjöf til fanga i dag í
tilefni þess að 35 ár eru lið-
in síðan hann tók við völdum.
Verður föngum sleppt sem
hafa hlotið sex mánaða dóm
eða minna, en lenigri dómar
verða styttir. Þetta nær þó
ekki til þeirra sem hafa ver-
ið dæmdir til dauða og síðan
til langrar fangavistar eins
og Baskanna sex, sem fyrir
rétti voru um áramótin.
Franco lét að því liggja, að
hann mundi stjórna svo lengi
sem heilsan leyfði.
Reynt að myrða
Barzani
BEIRUT 1/10. Leiðtogi Kúrda
í írak, Mulla Mustafa Barz-
ani, slapp ómeiddur frá bana-
tilræði sem honum var sýnt
í gær. Þrír lifverðir lians féllu
og 10 særðust er a. m. k. 50
tímasprengjur sprungu í
bækistöðvum Barzanis i
Norður-lrak.
Barzani hefur um langt
skeið stjörnað baráttu Kúrda
fyrir jafnrébtá og sjálfstjóm.
Ekki er enin vitað Iwer stóð
að baki tilræðinu.
Mannvíg enn
í Belfast
BELFAST 1/10. Leyniskytta
varð brezkum hermamni að
bana í útjarðri kaþölsks
hverfis i Belfast í dag.
Skömmu síðar særðu brezkir
hermenn leyniskyttu og hand-
tófcu síðan í kaþólskum skóla,
þar sem sé særði hafði leitað
hælis.
Danir eru
fréttalausir
KAUPMANNAHÖFN 1/10. A
miðnætti í nótt hófst verk-
fall fréttamanna við danska
sjónvarpið og útvarpið. Er
allur fréttaflu-tn ingur niður
felldur, nema hvað nokkrir
fréttamenn verða á vakt til
að vinna og lesa inn lífsnauð-
synlegar fréttir og tilkynning-
ar frá lögreglunni.
Földu sig í
kirkjunni
SAN DIEGO 1/10. Sex menn
af óhöfn beitiskipsins Con-
stellation sem átti að sigla
frá Sam Diego til Víetnam i
dag, leituðu í gærikvöldi hælis
í kaþólskri Idrkju og neituðu
að fara um borð. Eklki var
talið ólíklegt að ffleiri af
áhöfninni bættust í hópinn.
Rússagrf lunni var
veifað á Natóf undi
Þanin 23.-29. sept. fór fram í
Ottawa í Kanada fundur þing-
mannasambands Atlanzbafs-
band-alagsins, og sóttu hann af
íslands hálfu Bjarni Guðbjöms-
son, Friðjón Þórðarson, Geir
Hallgrímsson og Pétur Pétu-rs-
son.
Þýzki þingmaðurinn Erik
Blumenfeld var framsögum-a-ð'Ur
stjórnmálanefndar þessg fund-ar.
í skýrslu hennar er vikið að af-
stöðu islenzku stjórnarinnar til
herstöðvarinnar í Keflavík sem
lcölluð er „ógestrisiin/ og látið
að því liggja, að ef ísland tæki
sér „jaðarstöðu innan band-a-
lagsins“ muni það hljóta að
þýða það, að ísland „bjóði lieim
auknum þrýstingi frá Soyétríkj-
unum“ Varaði hann ísland og
aðrar smáþjóðir vi’ð að fi-eistast
til að telja að það dugi þeim
betur að gæ-ta hagsmuna sinna
uban Nató en inn-an samtak-
anna — og Rússagrýla höfð á
lofti óspart.
Formaður íslenzku sendi-
nefndarinnar, Bjarni Guðbjöms-
son, „svaraði hinni ósmekklegu
og villandi skýrslu Blumenfelds
í stjórnmála-nefndinni“ — seg-ir í
frétt-atilkynningu frá ríkisstjóm-
inni um þetta mál. Sagði Bjarni
þá m.a.:
„Eins og allir þeir, sem hér
eru, ættu að vita, var ekki gert
ráð fyrir þvi, þegar fsland gekk
í NÁTO 1949. að erlendar her-
sveitir yrðu á íslandi á friðar-
timum.
Áður en ísland gekk í NATO
fóru forystumenn þriggja stjóm-
málaflokk-a á íslandi til Wa®h-
ington og lögðu sérstaka á-
herzlu á þessi sjónarmið við
forystumenn bandalagsins í
þeim úmræðum var það stað-
fes-t af Bandaríkjamönnu-m os.
öðrum leiðtogum NATO, að
enda þótt enginn érlendur her
yrði á íslandi, væri litið svo
á, að það væri mjög niikilvægt
fyrir ísland að ganga í NATO
af pólitísk-um, ef ekki hemaðar-
legum ástæðum. Þeir héld-u þvi
fram, að ef ísland gengi í vam-
arbandalagið mundi litið svo á,
að árás á fsland yrði skoðuð
sem árás gegn sérhverju og
öllum NATO-ríkjanna . . . jafn-
vel þótt enginn vamarher væri
í landinu. Þetta var skilningur-
inn sem réði úrslitu-m um það,
að fslánd gekk í NATO. Og ég
held ,að sömu ástæður ha-fi vald-
'ð því, að bæði Noregur og Öan-
mörk lýstu yfir því, að þau
vildu ekki hafa erlend-a heri í
i Frambald á 9. síðu.