Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. októlber 1971 — ‘ÞJÓÐVIL.JINN — SÍÐA Undanfarin misseri hefur á- stand mála á Norður-frlandi verið einna efst á baugi, enda ekki að furða, þar sem þar á sér nú stað mesta blóðbað, sem um getur í Evrópu frá því í innrásinni í Ungverjaland ár- ið 1956. I þcssu blaði hcfst greinaflokkur, scm ég mun skrifa frá Norður-Irlandi, um ástand mála þar í Iandi, en i þessari grein mun cg í stórum dráttum gera grein fyrir því helzta í sögu frlands fram að þeim tíma, sem núverandi á- stand tók að skapast í landinu. í lök fjiórðu aldar og upr>- hefí þeirrar fimmtu tófkiu írsk- ir monn að herja á Bretlandi og vOru þær herferðir bein af- ledðing af undanhaldi Róma- veldis frá Bretlandi. 1 einni slíkri ferð var 16 ára gamall Rómverji handtekinin og flutt- ur nauðugur til írlands. Að nokterum árum liðnum tólkst pilti þessum að flýja land, en sneri aftur, hafandii þá lært til klerks og tokið biskupsvígslu. Piltungi þessi hét Patretour og er hann nú þjóðandýrlingur fra, enda kristnaði hann þá aO mestu leyti á þeim þrjátfu og þremur árum, sem hann lfffti eftir endurtoomu sína til hinn- air grænu eyju, en hann komst í kynni við bctri heima á því herrans éri 465. Klausturveldi Upp - fná því hófst miikáð klausturveldi á Irlandi, en klaustur Ira voru öðrum klaustruim ólfk, því þar bjuggu munkar etoiki í einni stórri kl a'usturbygginigu, hcldur í klausturþorpum, og skiptu þeir hundruðum í hverju þoirpi. Á- bótamir írsku réðu etotoi aðeins sínum klaustrum, heldur var vald þeirra mikið á veraldllega sviftinu, cnda hvortoi til aft dreifa storku valdi einstatora bisteupsstóla svo sem hcr var á landi á öldum fyrr, eður ver- aMIeigu höfðdngjavaldi svo nokkru næmi. Ránsferðir Árið 795 kvöddu norramir ribbaldar dyra hjá írum og brenndu fyrir þeim kirkju eina í Lambey en hurfu á brott vift svo búið. Þessi „kirkjusókn*' norrænina vair upphaifiðaðráns- ferðum þeirra til Irlands, en þasr hófust þó fyrst fyrir al- vöru árið 832, þegar barbari sá er Turgeis hét á méli írskra en Þorgísl á norrænna, getok á land í Armaglh, og var erind- ið það eitt, að laggja undir sig land. Árið 836 náði hann Dyfl- in á sitt vald og þóttist þar i frá vera kóngur í riki sínu, enda var mótspyma Ira lítil framan af. Þó íör svo að lok- um að smékóngi einum Mael- sechnaill að naifni, tókst að safna að sér öðrum slfkum og árið 845 var svo komið fyrir Þorgisla, að hann var fangi Ira, oa drekktu þeir honum í Loch Uair. Eftir að það verk hafði verið unnið, gerðist Mael- sechinailll hákóngur Ira og fór í pílagrímsferð alla leið suður til Rórnu. Víkingar Þær leifar, som eftir voru aÆ Norðmönnum á íriandi eftir ó- sigur ]xíirra fyrir Irum hröktu síðar danskir vítoinigar á brott, haifandi heitið á hoilagan Pait- rek sér til fulltingis. Þó fórsvo að norskir vfkingar létu sér ekki segjast, heldur komu aftur til Irdands, og þá hálílu sterkari en áður, og kenndu þeir Dön- um þá lexíu, sem nægði tilþess að þeir hugsuðu lítt til Irlands upp frá því. Þegar Norðmenn höfðu hrakið Dani á brott, hófu þeir enn á ný að skaprauna Ii-um aillar götur flram að upp- hafi 10. aldar, en þá hötfðu flestir þeirra tekið kristna trú, en þar í milli gerðust atburðir, sem ekki eru tök á að rekja í svo stuttu méli sem hér. Sundrung Sökum þess, að Irland til- heyrði aldroi hinu rómverska heimsveldd, var írska kirkjan óháð páfanum í Róm um alda- raðir. Bn árið 1146 var mað- ur að nafni Nicholas Brcak- sper, sem var onskrar ætlar, gerður að biskupi og kardinála af Albano. Englendingur þessi var mjög handgenginn páfla, og varð hann eftirmaður hans og tók þá nafnið Hadrian péifi IV. Hadrian IV hafði mikinn áhuga á að sameina írsteu kirkjuna þeiiTÍ rónwersk-kaþólskiu, en til að koma því áihúgamáli sínu fram, gerði hainn sér hasgt um hönd, og árið 1154 bauð hann Hinriki Englandskonungi II, að gerast drottnari Irlands, með þeim skilmélum, að hann treysti vöild páfa í landinu. Hin- rik II og raunar allur enski aðallinn vildi ólmur sameina Bretlandseyjar undir einni stjóm, og þá að sjálfsögðu sinni eigin, enda hóf hann þegarbein afskipti af málefnum Irlands, sem etaki var ýkja erfitt verk, svo mikil sem sundrungin var þá meðal frskra höfðingja. Einn þeirra írsku smákónga, scm stóð í deálum við kollega sína hét Dermot McMurrougih, og var hann konungur yfir há- lendishóruðum í Leinster. Þeg- ar Rory O'Connor vorð hátaon- ungur, hrakti hann Dormot á flótta til Bnglands, en þargekk hann á fund Normanna og bað þá um liðveizlu til að ná I aftur sínu hóraði. Harðbogi Sá Norðmanni, sem hvað mest aðstoðaði Dermot, var nefndur Harðbogi, og er hann og fleiri höfðu unnið sigur á O’Connor, fókk hann að laum- um dóttur Dermots auk erföa á rfki hans. Árið 1170 kom Harð- bogi til Irlands og tók borgiría Waterford með 1200 mannaher. Sama ár tók hann Dyfilini með aðstoð Dermots, sem hrötek upp af skömmu síðar. O’Conmor FYRSTA GREIN Gíasgo SCOTÚ R.EPUBLIC 1LONDONDERRY 2 TYRONE 3 FERMANAGH 4ARMAGH 5D0WN 6 ANTRIM NORTHERN IRELAND Á þessu korti eru hinar sex sýslur Norður-írlands sýndar i svörtum Iit og eru nöfn þeirra í ramma inni á kortinu. nötfærði sér dauða Dermots, og umkringdi Harðboga ofí iið hains í Dyflini. Harðbogi leitaði þá ásjár hjá Hinriki II, en fékk synjun, enda var kóngsa farið að fimnast um og ó um veldi Harðboga. Greip Harðbogi þá lil þess örþrifaráðs, að send,a 600 manna riddaralið gegn ofur- efli liðs O’Connors, sem ekki átti á siíkri ofdirfsku von, og forðaði sér sem hraðast hann mátti Nú fór Hinriki konungi II. ekki að iítast oí vel á blikuna enda veldi Harðboga orðið allmikið. í október ár- ið 1171 gekk jöfur með 4000 manna her á land á írlandi eigi allfjarri Wateríord. Var honum eikki sýnd hin minnsta mótspyma, enda höfðu þeir írskir höíðingjar sem ekki voru uppgefnir eftir slaginn við Harðboga og hans 600 riddara verið í óða önn að berja hvor- ir á öðrum og máttu því ekki vera að því að sinna komu- mianni. Harðbogi sá sitt ó- vænna og friðmæltist við kóngsa, enda ekki annarra kosta völ. Ensk hjálenda Hinrik II tók sér vetursetu í Dyflini, til þess eins að sleikja sig upp við írska smá- kónga, enda fór svo, að árið 1175 viðurkenndi O’Connor yfirráð Hinriks II. yfir írlandi með undirritun Windsorsátt- miálans. Um svipað leyti vora siðareglur rómversk-kaþólsku kirkjunnar látnar ganga yfir írsku kirkjuna. Þar með höfðu írar glatað frolsi sínu, og var land þeirra orðin ensk hjá- lenda. Nú liðu aldir, og mót- spyma íra gegn veldi Englend- igna var mest í orði. enda höfðingjar þeirra sjálfum sér sundurþykkir sem endra nær. Þegar María Stúart kom til valda, fögnuðu írskir kirkju- leiðtogar ákaft. því það mátti hún þó eiga að hún var taaþ- ólsk, sem var þó, í augum írskra, öllu meira en hægt var að segja um keppinauta hennar um kórónuna í Tower. María kom þó síður en syo fram við íra sem trúbræður sína, en hóf nýja og örlaga- ríka aðferð til að auka völd krúnunnar á frlandi. Skæruliðar Nú var írskum bændum skip- að a0 pilla sig burt af jörðúm sínum en enskum mönnum voru fengnar þær til umráða. og raunar fullrar búsetu. Að þessu sinni mistókst þessi kúg- unaraðferð, mestmegnis fyrir tilverknað skæruliða á frlandi. Þegar Elízabet I. komst til valda. voru miklar væringar í Ulster, og var Shane O’Neill leiðtogi írskra uppreisn.ar- manna. Elízabet bauð kappa þessum til London, þar sem hún viðurkenndi yfirráð hans yfir Ulster, en um leið og O’NeilI var kominn til frlnnds aftur, öllu vígreifari en áður fékk hann að lcenna á ensk/jm her og var skömmu síðar drepinn í brennivínsáflogum í herbúð- um sins eigin vinar. Eftir þetta sendi Élízabét um 100 enskar fjölskyldur til búsetu á írlandi, en það varð litt afdrifarík ákvörðun, því Englendingar þessir runnu all- ir saman við íra. Filippus Spánarkonungur II. og páfinn í Róm gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, til að æsa íra upp gegn Englendingum, sem aldrei var nú neitt sérstakt erfiðis- verk. Árið 1602 sendi Filipp- us 400ú m-anna her til frlands og reyndí að koma írum til hjálpar, en enskur her, undir stjóm Montjoy lávarðar kom í veg fyrir það, og þar með var úti um frelsisbaráttu íra í bili. Nú var Jakob I. orðinn kon- ungur Breta, og fetaði hann í fótspor fyrirrennara sinna, og flæmdi írska bændur af jörðum sínum, en sendi í stað- inn um 2000 skozkar fjölskvld- ur, allar mótmfeléndi'*,"'m’-. Settust Skotarmir að í Ulster, þar sem áður hafði w-''?) asta vígi írsfcra firelsisvina. Þar mfð skapaðist upphaf þess vandamáls. sem nú er við að glíma á Norður-írlandi. Þegar Cromwell kom til valda upp- hóf hann einbver méstu níð- ingsverk siíðari alda. og þarf ekki a0 spyrja, að þau bitn- uðu á írum f ágústmánuði ár- ið 1649 kom hann til Dýflinar með 12.000 manna her og hófu frar þá uppreisn, sem ekki lauk að fullu fyrr en þremur árum síðar. Voru nú þúsund- ir íra seldir í ánauð til Vestur- Indía, en um 30.000 írar héldra í útlegð. Hermenn þeir, sém komið höfðu með liði Crom- wells setust a0 á jörðum hinna landflótta og burtseldu fra. Þegar Jakob II. kom til valdá reyndist hann mjög hliðhollur frum. en hann vár hrakinn frá völdum og við tók Vilhjálmur af Öraníu. Þá flúði Jakob til frlands, en Vilhjálmur elti hann og þann 1. júlí árið 169ö börðust þeir við Bóyné, og fór Vilhjálmur með sigur. Frelsisöldur Næsta frelsisalda riður svó ekki húsum á frlandi fyrr en í kjölfar frönsteu stjórnarbylt- ingarinnar árift 1789. Þá vár enn gripið til vopna gegn brezka valdinu. sem hafði bét- ur þá sem endranær. Árin 1846 til 1847 brást kartöfluuppsker- an á írlandi en það var frum óbætanlegt, enda voru kart- öflur þeirra a0alfæðutegund. Gekk þá hryllileg hungursnéyð yfir landið og fengust Bretár þá til að afnema innflutnings- toll af komi og var það eitt af því fáa, sem Bretar gerðu frum til geðs. þau 800 ár sém þeir drottnuðu yfir þeim. í lok 19. aldar hóf enski þingskör- ungurinn Gladstone baráttu sína fyrir írskri heimastjórn, en ekkert varg úr framtevasmd- um í bili. Fyrri heimsstyrjöld- in markar tímamót f frélsisbar. áttu fra einkum Páskaupp- reisnin árið 1916. — f næstu grein, mun ég gera nokkra grein fyrir sögulegri þróun ír- landsmála á fyrirstríðsiárunum og eftir þau, end,a er núver- andi ástand í landinu bein af- leiðing af þróun þess tímabils. Pjetur Hafsteinn Lárusson. Leyndarmál kvennabúra tyrk neskra soldána kölð til sýnis Tyrkneskir soldánar ríktu með harðri hendi yfir miklu lieimsveldi sem náði frá Bag- dad til Vínarborgar um fjög- urra alda skeið Fáir hafa hirt um að halda minningu þcssara náunga í hciðri, en nú hafa Tyrkir flikkað upp á um þriðj- ung af herbergjum þcim, sem þeir gcymdu f konur sínar, geldinga og afkvæmi. Verður þessi hluti kvennabúrsins opn- aður innan skamms fyrir ferða- menn. Kvennabúrið var í höll einni í Istambul sem nefnist Topkapi. í henni voru um 400 herbergi. glæsilegar vistarverur utanum eitthvert óyndislegasta mannlíf sem hugsazt getur. Um það eQi margar skuggalegar sögur: Einn sautjándu aldar soldán, sem Ibrahim hét og var kall- aður hinn óði, gerði bað eitt sinn sér til dægrastyttingar að henda konum sínum, eitt þús- und og einni, f Sævið'arsund — síðan fékk hanin sér aðrarjafn- margar í staðinn Þessi kvennasægur átti eins og að líkum lætur sæg af af- komendum. Og eftirlætiskonum var miteið í mun um að þeirra Ur tyrkncsku kvennabúrl — myndin er tekin um 1885 synir stæðu sem næst rikis- erfðum. Var það því mikil iðja hjá þeim að senda leigumorð- ingia — einatt da.ufdumba geld- inga — í bamaherbergin til að skera hugsamlega keppinauta á háls. Nefnum dæmii: Áður en Múhameð þriðji var úfenefndur soldám árið 1595 hafði hamn látið dropa 19 af hálfbræðrum sfnum og til vonar.og vara lét hann drcpa til viðbótar sjö af konum föður síns, sem reyndust barni aufcnar um það leyti. Hið endurreista tevenmabúr á ektei aðeiins að vera gjaldeyris- tekjulind. Tyrkmeste yfirvöld vil.ia og með því minna lands- memn á það að hið fyrra stjóm- arfar hafi þó verið enm spillt- ara og djöfuilegra em það sem nú er við lýði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.