Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.10.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvitoudaigur 6. ototóber 1971. Valur og Víkingur mætast í Reykjavíkurmótinu í kvöld Þá leika einnig KR — ÍR og Þróttur — Ármann í kvöld verður leikin ein umferð í Reykjavík- urmótinu í handknattleik og er mótið þá hálfn- að að henni lokinni. Litlu er enn hægt að spá um hvernig mótið fer, en þó verður að telja Vals- liðið líklegast til sigurs eins og stendur. í kvöld mætast Valur og Víkingur, tvö af betri liðum mótsins. Þetta verður fyrsti leikurinn farir í haust miðað við hvern- af hremiur í tovöild. í“6tt Vík- ig liðinu gekk í fyrra, verður ingsliðið hafi sýnt mikiar fram- að telja Vals-liðið líklegri sig- urvegara. Það er þó langt frá því að Valur sé öruggur með sigur. Saninleitourinn er sá að ekkert lið er öruggt með sigur yfir Vítoing. En eins og við sögðum í blaðinu í gær þá vinnur ekkert íslenzkt lið Vals- liðið meðam það leikur eins og það hefur gert, það sem af er keppnistímabilinu. Við spáum því Val sigri í kvöld. Næst leika svo KR og ÍR, og ef KR-liðið leikur líitot og það gerði gcgn Fram s. 1. Þeir gefa sigurmarkið þessir karlar og það ekki að ástæðulausu. Þetta eru dyraverðir og starfs- menn Tónabæjar í Reykjavík. Urðu þeir sigurveggrar í innanhúss knattspyrnukeppni hjómsveita og starfsfólks á. veitingahúsum um síðustu helgi. Lengst til vinstri er hinn kunni landsliðsmaður í körfuknattleik Kolbeinn Pálsson framkvæmdast jóri Tónabæjar. sunnudag getua* þetta orðið skemmtilegur leiikur. En svo er . amnað, ef ÍR loks stillir upp sínu sterkasta liði, þá ætti það etoki að eiga í neinum erfið- leikum með KR. Ennþá hefur ÍR aldrei verið með fullt lið einhverra hluta vegna og mað- ur bíður spcnntur eftir að fá að sjá liðið leika fullskipað. Síðasti leikurinn í kvöldverð- ur á milli Ármamns og Þrótt- ar. Leiöinlogur leikur segja kannski margir, en það er nú eitthvað amnað. Senniilega er þetta sá leiitourinn sem mest gaman verður að horfa á, vegma þess að þanna mætast þau lið, sem koma til með að bítastum sigurinn í 2. deild í vetur. Mað- ur gerir fastlega ráð fyrirsigri Víkdngs gegn Ármamni um I. deildarsætið, scm bæta á við í & haust og þessvegna miumu Þróttur og Ármann sennilega berjast um sigurimn í 2. deild í vetur. Ef hinsvegar Ármann vinmur Víkimg og leikur í 1. deild, þá verða það Víkingur og Þróttur sem berjast í 2. deild í vetur. — S.dór. •... ' enska knatt- spyrnan Staðan í 1 deild : Siheff. Utd. 11 8 2 1 18:8 13 Mamch, Utd. 11 7 3 1 24:13 17 Derby C. 11 5 6 0 18:7 16 Mamch. City 11 6 3 2 21:8 15 Leeds 11 5 3 3 13:9 13 Arsemal 10 6 0 4 13:7 12 Totteniham 10 4 4 2 16:12 12 Liverpool 11 5 2 4 15:14 12 Wolves 11 4 4 3 15:15 12 West Ham 11 4 3 4 13:12 11 Stoke 11 4 3 4 11:13 11 Coventry 11 3 5 3 14:19 11 Southamiptoin 11 4 2 5 14:16 10 Huddoi-sfield 11 4 2 5 12:16 10 Framhald á 9 síðu. Ágúst Ögmundsson sést hér skora hjá Víking í leik þessara liða í fyrra. Spurningin er nú: Tekst Víking að stöðva sigurgöngu Vals þegar liðin mætast í Reykjavíkurmótinu í kvöld? Leikur FH og Hauka í Reykjanesmótinu fer fram í kvöld iájAiró.. í kvöld kl. 20 má búast við miklum átökum í Hafnarfirði, þegar leikur Hauka og FH í Reykja- nesmótinu í handkna.ttleik hefst. Sá mikli félags- rígur, sem verið hefur milli þessara félaga und- anfarin ár hefur magnazt uppí hatur eftír að tveir af beztu leikmönnum Hauka hafa gengið yfir í FH í haust. — Það verður því áreiðanlega heitt í kolunum þar syðra í kvöld. Rcykjanesmótið í handknatt- leik 1971, hófst sunnudaginn S okt. s.l. Þá kepptu í 2. flokki karla FH og Haukar og sigr- aði FH með 21:10. 1 mcistaraflokkí kepptu Hauk- ar og Grótta og sigruðu Hauk- ar með 22:17, í hálfleik var staðan 7:7. Framháld á 9. síðu. Getraunaspá: MEÐ VERSTA Okltour gefck með versta móti síðast, því að einumgis 4 leifcir voru réttir. Nokkuð var um óvaent úrslit, edns og til að mynda stór sigur Ðhel- sea yfir Wolves 3:1, sigurCov- emtry á útivelli yfir Evertom, og síðast en ekki sízt sigur Mamohesiter Utd. yfir Sheffi- edd Utd. 2:0. Þótt varla sé hægt að segja að sigur Man. Utd. hafli toomið svo mjög á óvart, þá varð ságurinm áredð- anlega stærri en nokkum ór- aði fyrir. Þetta var fyrsti lejtourinn, sem Sheflfield Utd. tapar í deildakeppninni á þessu hausti og þrátt fyrir tapið, heldur það enm forust- unni i 1. deild. Það leithelzt út fyrir að þessum leito ætl- aði að Ijúka með jafnt^Cli, því staðan var 0:0 þegar 6 mín- útur voru til leifcsloka. H5n þá tófc George Best til simna ráða og skoraði fyrra mark Manehester og slkömmu síð- ar skoraði svo Gowling síð- ara maxfcið og siguriinm var innsiglaður. Að sögn sýndi þessi leitour að það er erngin tilviljuin að þessi lið skipa nú fyrsta og amnað sæti í ensku 1. deildaritoeppnimini. En nú er framundan mokk- uð eríiður seðill. Fijótt á lit- ið er hann Míklegur til að sfcila mörgum heimasigrum, en þó mcð þessu erfiða for- orði að aillt getur gerzt í knattspyrmu. En nú stoulum við snúa otokur að getrauma- spónni: Arsenal — Ncwcastle 1 Arsenal stóð fyrir símu um síðustu heági og sigraði' Scvut- hampton á útivélli 1:0. Það ætti því að vera alveg óhæít að spá liðinu ságri á heima- MÓTI velli ge@n Newcastáe að þessu sinni. Auk þess sem trúlegt er að liðið eigi eftir að stoipta sér af toppþaráttunmi í vetur. Covcntry — Leeds 1 Coventry sýndi okkur það í sjónvarpimu s.l. laugardag að þar er ektoert aulalið á ferð. Leitour þess þar, gegn Tottenham, er einhver sá sfcemmtilegastá sem maður hefur femgið að sjá í vetur. Þá hofur Coventry unnið tvo síðustu leifci sína, em Leods virðist í miklum öldudal, enda margir beztu leifcmenm liðs- ins meiddir. C. Palace — WBA x Þótt heimavöllurinn verði sjálfsagt mitoils virði fyrár Paáace að þessu sinmi, þá verð- ur að tafca það mieð í reifcm- inginn, að liðið er sem stend- ur í neðsta sæti í deilldinmi með aðeims 6 stig eftir 11 leiki. Staöa WBA er að vísu lítið þetri og þess vegna er ekfci ólíklegt að þetta verði j af ntefl isáeitour. Derby — Tottemham 1 Fyrir utan Sheffield Utd. hefur ekkert lið fcomið eims á óvart í vetur og Dcrþy. Það var sagt í fyrra að liðiðætti fyrirliða sínum Dave McKay alát sitt að þakka. Nú heíur liöið aftur á móti afsamnað það svo um munar, því að hanm var seldur fré félaginu í fyrra og hefur því aldrei gengið betur en í vetur og er sem stendur í 3ja sæti. Það ætti því að vera óhælt að spá því sigri yfir Tottem- ham á heimavelii. Huddersfield — M. Utd. 2 Ef nototour leitour ætti að vera öruggur þá er það þessi. Ég er mærri viss um að á hverjuim einasta seðli. þar sem menm fýlla út eftir hyggrjuviti sínu, þá spá þeir Man. Utd. sigri að þessusinni. Iptwich — Nott'mFor. x Þetta er án efa einn erfið- asti leikurinn á þessum seðli. Bæði liðán eru í hópi hinna lakari og hafa 7 og 8 stig sem slemdur. Exið er því á- kaflega freistandi að þessu sinmi. Liverpool — Chelsea 1 Liverpooi er frægt fyrir heimasigra sína gegn hvaða liði sem er og það þregzt varla að spá því sigri heáma. Og þótt Chelsea liðinu hafi geng- ið vel undamfarið nær það trauðla sigri gegn Liverpool að þessu sdmmi. Man. City — Everton 1 Þetta ætti ásamt leik Man. Utd. að vera einn af öruggu leikjunum á seðlijium máðað við gamg mála að umdanförnu. Mam. City er sem stendur í 4. sæti, en Everton í einu af neðstu sætunum og gengur hvortoi né rekur hjá þessu fomfræga liði, er var Eng- laindsmeistari . fyrir tveimur árum. Shefficld Utd. — Stoke 1 Þetta ætti að vera nototouð öruggur leikur, en tap Sheff- ield fyrir Mam. City um sáð- ustu heáigá getur hafa haft mikið að segja fýrir liðið. Það hefur áreiðamlega verið kcnm- ið með mikið sijálfstraust, þar eð það hafði etoki tapað leik fram að því. En þrátt fyrir það ætti að vera óhætt að spá liðinu sigrl gegn Stoke. West Ham — Leicester 1 West Ham-liðinu hefur gengiö betur í haust, en ijnd- amfarim ár og er seajj stendur í 10. sæti, en Leicester hins- vegar í 3ja meðsta sœti ogmá það furðulegt kalla, þar eð þetta er mjög gott lið. En við verðurn að trúa því að West Ham hafi það að þessu sinni. Wolves — Southampton x Erfiður leifcur, þar sem ex- ið virðist einna líMegast tál að gefa manni rétt svar. Liðim eru basði rétt um máðjadeild með 10 og 11 stig. Portsmouth — Preston 1 Það er efcfci ýkja , mikill munur á þessum tveimur 2. deildar liðum, en bæði er það að Portsimouth er nofctouð of- ar í deildinni og eins áheima- veili svo maður lætur slag i standa og spáit þvf sdgri að / þessu sinini. — S.dór. ! I í I i l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.