Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTUHNTN — taugiaraífeur 16. ototiólbeir 1971. "" ’W-ir" s ; ""yT'.Z "#*;* tk ;Í*-*-:* Einsöngvarakór heitir söngvaþáttur í sjónvarpinu á þriðjudaginn kL 21.25, en í honum koma Upp á fjall að kyssast heitir leikrit eftir Jón Dan, sem frumsýnt verður í sjónvarpinu mánudag- fram níu íslenzkir einsöngrvarar og syngja íslenzk lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. inn 18. okt. kl. 20.30. — Leikstjóri er Gísii Alfreðsson. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 17. október 1971. 17.00 Bndurte&ið efni. „Guð gaf mér eyra.‘‘ Guðrún Tómas- dóttir syngur íslenzk þjóð- lög úr safni séra Bjarna Þor- steimssonar í útsetningu eftir Ferdinant Rauter. Undirleik annast Ölafur Vignir Alberts- son. Áður á dagskrá 9. ágúst síðastliðimn. 17.15 Umræðuþáttur um fisk- iðmað. Umræðum stýrir Guð- mundur H. Garðarsson, við- skiptafræðingur. Þátttakend- ur eru, auk hans, fram- kvæmdastjórarnir Guðjón B. Ólafsson, Reykjavík, Guð- mundur Karlsson, Vest- mannaeyjum, og Ölafur Gunnarsson, Neskaupstað. Upptaka frá beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal 28. sept- ember s.l 18.00 Helgistund. Séra Öskar J. Þoriáksson. 18.15 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til fróð- leiks og skemmtunar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ölafsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður auglýsingar. 20.25 Við Djúp I. Sjávarþorp og samgöngur. Fyrsta myndin úr flokki mynda, sem sjón- varpsmerm. gerðu við Isafjarð- ardjúp síðastliðið sumar. Er þar aðallega fjallað um sam- göngur þar og sjávarþorpin þrjú, sem myndazt hafa við utanvert Djúp: Súðavík, Hnífsdal og Bolungarvík. Kvikmyndun Sigurður Sverr- ir Pálsson. Hljððsetning Mar- inó Ólafsson. Umsjón Ólafur Ragnarsspn. 20.55 Gömlu dansannir. Dans- leikiur í sjónvarpssal. Hljóm- sveit Guðjóns Matthíassonar leikur.. . Tíu danspör dansa gömlu dansana. Hljómsveit- ina skipa auk Guðjóns, Harry Jóhannesson, Sverrir Guðjóns. son og Árni Scheving. 21.10 Konur Hinrlks áttunda. Leikritaflokkur frá BBC um Hinrik áttunda Englandskon- ung og hinar sex drottningar hans. 3. þáttur. Jóhanna Sey- mour. Aðaihlutverk Amne Stallybrass og Keith Michell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. I ÖðrUm þætti greindi frá önnu Boleyn og hjónabandi þeirra Hinriks. Dóttir þeiira ---------------------------------á> r lífeyrissjóði Dags- brúnar og Framsóknar Stjóm Kfeyriss'jóðsins hefuir ákveðið að véita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstof- um Fratnsóknar og Dagsbrúnar og skrifstofu hf- eyTÍssjóðsins að Laugavegi 77. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. desember 1971 til skrifstofu hfeyrissjóðsins, sem jafnframt veitir aðstoð við útfyllingu umsókna, ef þess er óskað. Stjóm lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. RÚSKiNNSLÍKi Rúskinnslíki 1 sjö litum á kr 640,00 pr meter Krumplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum svnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorr'*1 >r T>. Sirm 25644. var Elísabeth, sem síðar varð Englandsdrottning, en sonur- inn er Anna ól síðar, fæddist andvana. Hinriki þótti þá ráð að finna sér aðra drottningu, sem alið gæti hæfan ríkiserf- ingja. Hann lét því ákæra Önnu fyrir hórdóm og háls- höggva hana. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 18. cktóber 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 2Ö,3a Upp á fjall að kyssast. Leikrit eftir Jón Dan. Frum- sýning. Leikstjóri Gísli Al- . ..freðsson. Persónur og leik- endur: Kaja, Valgerður Dan. Gilli, Rúnar ' Björgvinsson. Mamma, Auður Guðmunds- dóttir Pabbi, Ævar Kvaran. Skúli, Guðmundur Magnús- son. Soffa, Björg Árnadóttir. Maggi Randver Þorláksson, Palla, Lilja Þórisdóttir. Sviðs- my-nd Jón Þórisson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Laila syngur. Norska jazz- og dægurlagasöngkonan Laila^- Dalseth syngur með tríói Roy ' Hellvis. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.25 Frumstæð þjóð í felum. Mynd um frumstæðan Indí- ána-þjóðflokk í frumskógum Suður-Ameríku, sem forðast öll samskipti við annað fólk. Einnig greinir í myndinni frá starfsemi bræðranna Claudio og Orlando Villas Boas, sem á undanfömuim árum hafa unnið mikið starf í þágu Indí- ána í Brasilíu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 5. og 6. hluti, sögulok. 21.25 Einsöngvarakór. Níu ein- söngvarar, Guðrún Tómas- dóttir, Svala Nielsen Þuríður Pálsdóttir, Margrét Eggerts- dóttir, Ruth Magnússon, Garð- ar Cortes, Hákon Oddgeirsson, Halldór Vilhelmsson og Krist- inn Hallsson syngja íslenzk lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 21.45 Sjónarthom. Umræðuþátt- ur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 1971. 18.00 Teiknimyndir. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.20 Ævintýri í norðurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og ung- linga. 3. þáttur. Veiðiferðin. Þýðandi Krlstrún Þórðardótt- 18.45 En francais. Endurtekinn 6. þáttur frönskukenmslu frá síðasta vetri. Umsjón Vigdís Finmlbogadóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Linda. Eintálsþáttur eftir J. B. Priestley, sérstaklega sam- inn fyrir Irene Worth og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Linda Carfield hefur lent í flug- slysi og misst meðvitund. Leikþátturinm lýsir hugrenn- ingum hennar, þegar hún kemur til meðvitundar að nýju. 20.50 Munir og minjar. Árni , Björnsson, þjóðháttafræðing- ingur, bregður upp nokkrum gömlum kvitomyndum, sem hafa sögulegt gildi. 21.30 Hjónaisæmg. (Bedtime Story). Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1941. Aðal- hlutverk Fredric Maroh og Loretta Young. Þýðandi Xngi- björg Jónsdóttir. Ung hjón, sem slarfað haf>a við leikhús um alllangt skeið ákveða að hætta störfum. En fljótlega kemur í Ijós, að þau eru ekki bæði jafn áfjáð í að setjast í helgan stein. 22.50 Dagskráriok. Föstudagur 22. nóvember 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á líðandi stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvík, Vigdís Finnboga- dóttir, Bjöm Th. Bjömsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.10 Gullræningjarnir. Fram- haldsmyndaflokkur um elt- ingleik lögreglumanna við harðsvíraðan ræningjaflokk. 9. þáttur. Reikningsskil. Að- alhlutverk Bernard Hepton, . Daphne Slater og Peter Vaug- han. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. Efni 8. þáttar: Meðal þeirra, sem lögreglan hefur gætur á, er Eddi Mak- in skransali, en hann bjó bifreið ræningjanna fjar- skiptatækjum. Forsprakkarnir gera ráðstafanir til að bagga niður í honum fyrir fullt og allt. Cradock á sjálfur við erfiðleika að etja í einkalífi sínu. Hann gerir sér ekki Ijóst mikilvægi Edda Makins, fyrr en það er um seinan. 22,00 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 23. október 1971. 17.00 En francais. Endurtekinn 7. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdls Finn- bogadóttir. 17.30 Enska knattspyman. 2. deild. Birmingham City — Sunderland. 18.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auiglýsingar. 20.25 Dísa. Einstefnugatan. Þýðandi Kristrún Þórðard. 20.50 Vitið þér enn . . .? Spurn- ingaþáttur. Stjórnandi Barði Friðriksson. Keppendur Þór- arinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri, og Sigurður Óla- son, lögfræðingur. 21.25 Kvöldstund með Ellu Fitz- gerald. Skemmtiþáttur með tveimur af frægustu Dytjend- um Jazz-tónlistar Ellu Fitz- gerald og Du’ke Ellington. Þýðandi Bjöm Matthíassoni 22.15 Ást og viðskipti.i (They all Kissed the Bride). Banda- rísk bíómynd frá <árinu 1942. Aðalhlutverk Joan Crawford og Medvyn Douglas. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Kona nokkur hefur erft stórt vöru- flutningafyrirtæki eftir föður sinn og tekið við stjóm þess. Hún lendir í útistöðum við rithöfund, sem tetour að gagn- rýna stjóm fyrirtækislns á opinbemm vettvangi. 23.40 Dagskrárlok. •Xv>>x*x*rv>r*x<%*x*r»í%*X;XvXv>r*X: Nýstárlegt skáldamál Fyrr á árum — einkum á síðstu öld — nefndu menn land sitt fögrum nöfnum og fléttuðu hinar dýmstu kenn- ingar málsins við nafin lands- ins og tilfinningar sínar til þess. aÞnnig var talað um fjallkoarunja, Isafold, fóstur- jörðina, svo fátt eitt sé nefnt af því sem almenningi er kunnast en skáld þessarar þjóðar hefðu raunar talið heldur smávaxið í ljóðasmíð sinni. Að sönnu hefur þetta breytzt á síðustu áratugum, en þó hafa hver skonar skrif- arar, jafnvel blaðaskrifarar, ekki látið sjá eftir sig á prenti slíka líkingu á landi sínu sem leiðarahöíundur Morgunblaðs- ins gerir í gær. Þar gerir hann þau orð að sínum að Islamd sé eins og „korktappinn í flöskunni“ og verður eloki sagt að Morgunblaðsskáidin hafi komizt lengra í lágkúru og er þá langt til jafinað. Nema þetta sé nýstárlegt skáldamál litlu skaLdanna á stóra blaðinu? Taugaveiklun Anmrs em sfcrif Morgun- blaðsins i gær sem jafnan áð- ur síðustu mánuði ákaflega einkennandi fyrir þá menn sem eru orðnir fátækir í and- anum en um leið veiklaðir og framar öðru hræddir. Morg- unblaðsmennirnir og Sjálf- stæðisflokkurinn eru hrædd við að missa herinn úr land- inu. Herinn er skjól þeiTra fáu einstaklinga sem á íslandi lifa á þvl að græða á her- mangi og milliliðastarfsemi fyrir herinn. Taugaveiklun Morgunblaðsins síðustu vik- umar verður eldd skýrð með öðru — en þessi taugaveiklun hefur tekið á sig ákaflega furðulegar myndir. Sjálfspynding Eitt birtingarform sefasýk- imnar eru látlausar yfirlýsing- ar um það í Morgunblaðinu — einkum í skrifum Eyjólfs Konréðs — að greinar eins og sú sem Bragi Kristjónsson skrifaði í Morgunblaðið á dög- unum komi þeim ritstjórum Morgunblaðsins helzt til þess að brosa. Hér er um mjög al- varlegt tilfelli að ræða — sá ' maður sem brosir þegar hann er flengdur á almannafæri er meira en lítið beyglaður tli- finningalega. Nú skal ekki haft á móti því, að mennhrosi, en það er ekki laust við að manni finnist eitthvað athuga- vert við þann eykon seim hef- ur gaman af því að Xáta kvelja sig. Sá þriðji á flótta Þannig er sunnsé komið fyr- ir tveimur ritstjórum Morg- unblaðsihs: Annar þeirra ger- ir land sitt að korktappa í flösku, hinn er haldinn þeim annarlegu kenndum að hafa gaman af því að láta kvelja sig. En hvað um þann þriðja. aðstoðarritstjóragreyið? Jú. hann er á flótta. Styrmir Gunnarsson aðstoðarritstjóri Morgiunblaðisins er flúinn — til Brussel, í aðalstöðvar At- lanzhafsbandalagsins. — Er annars ekki toominn tími til að Gunnar Thoroddsen fái ritstjórastarf við Morgunblað- ið? — Fjaiar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.