Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 12
9 bátar seldu ytra t. gærmorgun seldu tveir bát- ar í Grimsby og fengu l>á um 40 kr. fyrir hvert kíló af fiski. Þannig seldi Kristján Guðmunds- son frá Suðureyri 43,5 tonn fyr- ir 8.036 sterlingspund eða krónur 1.740,000,00. Þá seldi Oddgeir frá Grenivík 38,5 tonn fyrir 4.0"rS pund eða krónur 885 þús. Fjórði hluti aflans var ónýtur. 1 sídustu viku seldu 9 bátar 475 tonn í Grimsby og Huil og fengu krónur 18.860.000,00 fyrir áflann. Er það um 40 krónur fyrir hvert kíló. Hæstu sölu gerði Hegnanesið frá Sauðárkróki í vikunni og seldi þá 78 tonn fýrir 3;4 miljlónir kr. Það er um 44 kr. fyrir kílóið.. í nisestu viku munu 13 bátar selja í Grimsþy og eiu þeir aliir lagðir af staö utan. með fSsk- farma. Þetta er kostuleg staðreynd á sama tíma og borgarsam- félagið leggur af mörkum fjármuni til hagræðis fyrir einkabílinn. Það skuli ekki vera hægt að endurnýja eldri bílakost S.V.R. vegna skorts á fjánmaigni. S.V.R. er þó í fullri þörf að hefja áróður fyrir notkun almennings- vagna. Hefur fyrirtækið ekki treyst sér til þess að hefja á- róður af því að bílakostur er bæði vondur og takmarfkaður. lÆIGUBÍIÆ — STRÆTIS- VAGN Hvað kostar að aka einka- bíl borið saman við að taka sér fari með strætisvagni. Furðu margir gera sér ekki þessa staðreynd ljósa. Fjár- málaráðuneytlð Ihiefur nýlega látið reikna út meðaltalsupp- hæð á ekinn kílómetra við notkun einkabíls. Mætti þá hafa það í huga, að fjármála- ráðuineytið samþykkir ekki hærri greiðslur en nauðsyn ber til í þessum efnum. Þann- ig greiðir það kr. 8,15 á kíló- metra fyrir fyrstu 10 þúsund km. kr. 6,90 á km. fyrir næstu 10 þúsund km. og þá kr. 5,75 á km. á þriðja tu'gnum. Mesl- ur hluti af akstri einkabif- reiða lendir í fyrsta flokknum með kr. 8,15 á km. Farmiði hjá Strætisvögnum Reykjavlkur kostar nú 7,69 kr., svipað og kostar að aka 1 km í einkabifreið, en fyrir farmiða í strætisvagni er hægt að aka um bæinn endi- langann. Hversu margir gera sér ljóst, að það kostar frá 6,90 til 8,15 kr. að aka einkabíl og eru yfirleitt 1 til 2 farþegar í einkábíl á ferð hér um bæinn. Afskriftir og vextir af kaup- verði gleymast oft af bílnum, jafnvel þótt kaupverðið sé enn í skuld. Líkt fer um skatta og tryggingar af bíln- um. Það kostar 85 kr. fyrir mig að aka heiman frá mér á Æg- issíðu inn í Laugardal og heim aftur (tekið mið af heimili og vinnustað), sagði Einar. Kostnaður við að aka eigin bifreið úr Breiðholts- hverfi eina ferð niður á Hlemm og til baka aftur eru um 120 kr. Við skulum enn- fremur hugsa okkur starfs- mann í Slippstöðinni á Akur- eyri, sem býr í íbúðarhverfi olfan Byggðavegar og sunnan Þingvallastrætis. Hann fer fjórum sinnum milli heimilis og vinnustaðar á dag. Aki hann eigin bifreið, kostar það hann um 40 kr. fram og til baka eða um 80 kr. á dag. Það gerir 400 kr. á vitou eða tæpar 20 þús. kr. á ári. Þetta eru álitlegar upphæð- ir fyrir einstaklinginn, en ef við -leiðum hugann að bif- reiðaakstrinum í heild, má Ijóst vera, að hann kostar þjóðfélagið gífurlegar upp- hæðir. Líklega nemur hann 6 til 7 miljörðum kr. á ári, sagði Einar. Melri hlutinn af þessari upphæð er kostnaður við að aka á vegunum. Það getur þvi verið hagkvæmt fyrir heildina að gera vegi betur úr garði en ella til að lækka aksturskostnað. Tækist að Blikkbeljan spillir fyrir manneskjulegu umhverfi Á þessu ári hafa verið fluttir inn fimm nýir strætisvagnar á höfuðborgarsvæðið á móti mörg þúsund einkabílum. Verður þó að hafa í huga, að 50 þúsund Reykvíkingar hafa not af almenningsvögnum og bílakostur S.V.R. hefur gengið úr sér og vantar þar almennt nýja og nothæfa vagna til þjónustu fyrir almenning, sagði Einar B. Pálsson, verkfræðingur í umræð- um um bílinn og bæjarskipulagið á ráðstefnu Sambands sveitarfélaga í fyrradag. Laugardagur 16. október 1971 — 36. árgangur — 235. tölublað. Einn maður er yfirleitt í 4ra til 6 manna bifreiðum á götunum og strætisvagnar fá ekki eðlilega endurnýjun hér í Reykjavík. stytta aiksturslengdir almennt um aðeins 1% myndi það samsvara um 60 miljón kr. spartnaði á ári. Lítiðliggur fyr- ir um athuganir hér á landi að þessu lútandi og hleypur þó allur kostnaður á háum tölum. 85% ERU FÓLKSBlLAR Bifreiðir eru nú alls 50 þús- und á öllu landimu og eru 85% af þessum bílakosti fóliksbílar: Á áratugnum 1960 til 1970 óx bif- reiðaeign landsmanna á hverju ári uim 10 bifreiðar á 1000 í- búa. Voru hér í fyrra um 230 bifreiðar á hverjá 1000 íbúa ,og eruim við taildir 25 áruim á eftir Bandarí'kjamöinnum i þessari þróun. Gert er ráð fyrir að árið 2000 verði 390 fÖIksbd'flreiðar á 1000 íbúa og bifreiðar alls um 440 á þús- nndið hér á landi. Bifredðin verður aligengt farartæki í Norður-Amerfltu á árum fyrri heimsstyrjaildarinn- ar. Árið 1920 var bifreiðaeign í Bandiaríkrjunum um 100 bif- reiðir á 1000 fbúa, en í lok síðari heimsstyrjaldar var hún komiin í 220. Árið 1970 voru þar um 545 bifreiðar á 1000 íbúa. Meðal Bvrópuiþjóða hefur þessi þi'óun verið svip- uð, ailMöngu áralbdli á ©Ptir. f mörgum fjölskyldum hér á landi virðist einikabifreið nú orðið talin jafn nauðsynlegur hlutur og ryksuga eða kæii- skápur. Meginkostir fólksbílsins eru þægindi og frjáisræði. Bif- reiðin veitir manninum mik- inn hreyfanleika, sem þegar er búið að móta búsetu fólks, hvar sem bifreiðar eru notað- ar. Bæjarbyggð er alls staðar orðin miklu drei'fðari en áður þekiktist. Bæjarskdpulag með þessum hætti kallar beinlíms á áframhal.daindi nottoun bif- reiða, sagði Einar. MAÐUR MEÐ BIFREIÐ . . . Bifreiðin útheimtir meira rými. Maður með bifreið með- ferðis ætlast til að hafa 15 til 25 feirmetra til urnráða, hvar sem honujrn hugtovæm- ist að staðnæmast. Gti á veg- unum 25 til 150 ferm., hvar sem honum þóknast að aka. Þetta er meira rými enmann- eskjum er ætlað Ifyrir sig eina og verður að miða skipulag bæja við það. Þaö kom fram á ráðstefin- unni í gær, að miðbæsrinn í Reykjavík væri í hættu vegna bíla í stæðum aillan daginn. Margir oig stórir vinnustaðir eru í mjiðbænum og kringium hann og aka menn yfdrleittt.il vinnu sinnar á morgnana og hreytfa ekiki bfla sínia fyrr en að kivöldi. Á að hagræða befcur fyrir einkaibíla í miðbænum? Frægt dæmd er bílaborgin Los Angeles. Þar var öll áherzla lögð á að leysa m.ál bdfreiðar- innar í miðbænum, en mið- bærinn dó við aðgerðina. Torgið á Hiemimi hér í borg tók algerum stakkaskiptum til hins betna við það að hætt var að nota það sem bitfreiðastæð:', e n fiólk kom í sibaðd nn. MEIRA AÐ SEGJA UM- FERÐARSTJÓRN A AKUREYRI Norður á Atoureyri er svo komiið, að lögregluþjónar þurfa að halda uppi u,mtferðarstj<>rn á gBfcnamótum á vissum tíma dags vegna bifreiðaumferðar, saigði Einar. Hin gljáandi srtrauimlínubifi-eið haaSr lands- 1 lagi illa á Islandi. Þriðjungur borgarbúa verður i jafnan talin þunfa að nota strætisvagma af því að nota- gildi bifreið^ eru takmörk sett; og þörfin talin mettuð miðað við 400 fólksbila á ' hverja 1000 fbúa. Gott almennings flutnitniga'- kerfi mun í raunimini vera eina ráðið án þvingunar, sem bæjaytfirvöld geta beitt til að draga úr fjölda bifreiða og gífiuirlegum kostnaði við vegi og löggæzlu. Það þarf hins vegar að flytjia inn flírei sifcrœtisivagna. — gtm. Geta þessir pallar hrunið? Hvert er hlutverk Ráðninga skrífstofu landbúnaðaríns? Athugum þá ekki nema þess sé sérstaklega ósk- að segir Öryggiseftir- Iitið. ★ Eftir hinn óhugnanlcga at- Herlið og öryggislögregla tók í dag herskildi þrjá háskóla og almennan skóla í Seúl, eftir að forseti Suður-Kóreu hafði gefið Raninsóiknartæ'ki, sem skilin voru eftir á tunglinu, hafa skráð og fundið eitthvað, sem virðist vera gufugos, sögðu vísindamenn í Houston í Texas í dag. Þeir telja þetta stórkostlegustu upp- götvun ramnsótonartækjamna úl burð, þegar vinnupallar hrundu saman utan af heilli hlið íþrótta- húss í Njarðvíkum í fyrradag, hafa menn leitt hugann að vinnupöllunum utan á turni Hallgrímskirkju og því hvort þeir séu ekki stórhættulegir orðnir nií þegar allra veðra er von. fyrirskipun um að uppreisnaröfl meðal skólafólks skyldu brotin á þessa. Það voru tunglfiarair Ap- oflo-14 sem skildu tækin etftir á Mauro-svæðinu, og ektai er ann- að að sjá af skýrslum þeirra, en að þarna sé um að ræða vatns- gufu. Gosið stóð í hartnær tólf stundir, hinn sjöunda marz. Þessir vinnupallar á tumi Hall- grímskiiikju haifa staðið á þessu guðs og manna virki árum sam- an. Jafnivel þótt þeir hafi verið vel f!rá gengnir í upphafi, hlýtur tímans tönn að vinna á þeim eins og öðrum efniskenmdum hlutum. Hvað gæti gerzt ef þeir yfir, var skammt að bíða þess að herbiflar brunuðu inn á skóla- lóðirnar. Hundruð hermanna þustu út og handtóku á annað hundrað stúdenta í skólunum fjórum, en þeir. hófu í gær þriggja daga verkfall til að mót- mæla spilltu stjórnarfari í land- inu. Óróa hetfur gætt að undan- förnu meðal stúdentanna, auk þess að mótmæla stjórnspillingu hafa þeir heldur ekki viljað sætta sig við hernaðaranda og herskyldu við háskólana. féllu saman, jatfn mdkiil umferð og er í nágrenni kirfcjunnar? Við leituðum álits á máltnu hjá Öryiggiseftirliti ríkisdns og það væri synd að segja að for- svarsmaður þess hafi verið svart- sýnn. Hann sagði að á sínum tíma hefði örygigiseftirlitið skoð- að þessa vinnupaílRa, og hefðu þeir þá verið vel frá gengn i r. En nú er langt um iiðið, síðan það var, ekki satt? — Jú, að vísu, en það hefur engin beiðni borizt um að við skoðuðum þetta nú, svo viðskipt- um okkur ekki af pöllrmum fyrr en sú beiðni kemur. Þetta þótti okikur stutt og snagg- aralegt svar hjá öryggiseftiriit- inu og tæpast eins . og við hötfðum búizt við. Það er hart að sivona hlutir skuli etoki vera teknir fastari tökum en raun ber vitni og í fflestum t:l- fellum þarf eitthvað að koma fyrir svo menn taki við sér. Nú þega-r haustar að og allra veðra er von, fyndist manni að f’ull á- stæða væri til þess að vinnupall- ar Hallgrímskirkjiu og annarra bfgginga, er staðið hafa ái-uim saman verði athugaðir svo að ó- happ á borð við það sem gerðist i Njarðvíkum komi ekki fyrir. — S.dór. Á dögunum birtist hér í hlað- inu fréttaviðtöl við ýmsa aðila um þensluna á vinnumarkaðnum. Þar var látið að því liggja, að cinn þáttur Ráðningarskrifstofu landbúnaðarins félli niður. Var þar átt við milligöngu hennar að ráða unglinga til sveita- starfa. ÞeÍT aðilar hjá Búnaðar- félagi fslands, sem hafa með ráðningaskrifstofuna að gera, hafa óskað eftir því að fyllri upplýsingar kæmu fram um starfsemi niðningaskrifstofunnar hér í blaðinu. Ráðni n gaskrifs tof a landibún að- arins er rekin af Búnaðarfélagi íslands. Starfsemi ráðningaskrif- stofunnar er þann veg háttað, að þar er höfð milliganga milli þeirra, sem ráða vilja starfsfólk í sveit og þeirra, sem þangað vilja ráða sig til starfa. Ráðn- ingaskrifstofan hefur engin af- skipti af kaupgjaldssamningum eða öði-um ráðningakjörum. Tregða er hjá bændum að ráða til sín böim eða unglinga af því að tryggingarmál þessara bama hafa verið í ólestri. Hins vegar ætlar ráðningasímfstofan að halda áfram að hafa milligöngu um ráðningu kaupstaðarbarna í sveit. Böm, sem ráðin em í vinnu hjá bændum, em tryggð á sama bátt og annað vertoafólk hjá al- mannatryggingum. Ef stór slys ber að höndum, svo sem dauða- slys eða ef örorka hlýzt af stys- um bæta venjulegar tryggingar ekki nema hluta tjónsins. Þess em dæmi, að höfðuð hafa verið mál á hendur bændum til fébóta á slíkum slysum. Þá em böm sem tekin em til sumardvalar án þess þau vinni að búrekstri, alveg ótryggð. Þess em dæmi, að bændur hafa orðið að greiða: slysahætur vegna slíkra dvalar- bama og jafnvel barna, sem hafa verið gestkomandi á sveitaheim- ilum. Sveitaheimili þau, sem taka Framhald á 9 síðu. Her sendur gegn stúdentum í Kóreu bak af tur. Er forsetinn hafði lýst þessu Eru hverír á tungfinu? >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.