Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 5
Laugardaigur 16. október 1971 — I>JÓÐVIL.JINN — SÍÐA (J ... f þessum mánuði hefur Klaus Rifbjerg skrifað bók Ný skáldsaga eft- ir Klaus Rifbjerg Klaus Rifbjerg er sá maður á Norðurlöndum sem á léttast með að skrifa. Það er ekki að undra, þótt spéfugl Politikens hafi einu sinni birt svofellda frétt: 1 þessum mánuði kemur ekki nein bók út eftir Klaus Rifbjerg. í vikunni kom út hjá Gylden- dal ný bók eftir Rifbjerg sem nefnist Lena Jörgensen Klinte- vej 4. Torben Broström fer um þessa bók vinsamleigum orðum í Intformation og lýsir henni á þessa leið: Lena Jörgensen er hálffimm- tug húsmóðir, gift bílstjóra, á tvo stálpaða syni. Hana hefur Klaus Rifbjerg vailið til að end- urspegla það vandamál, hvernig menn rata-til sannrar ogfrjélsr- ar tilveru. Tilvera getur þá beeði þýtt að vera til, að vera mað- ur-sjálfur, en þaö getur eins og menm vita verið allerfitt innan þeirra smáhringa, sena við drög- um utam um okkur í borgara- legri tilveru. Maður er troðinn út með góðum ráðum og skoö- unum. Lena les t.d. óþreytandi og velmeinta dálka dagblaðanna og vikublaðanna um hjóna- bandshamingju, velferð, freisi o.s.frv. Hún er síþreytt á skoð- unum. Þær ráða rfkjum, þær einfalda Mutina, þær taka sér vitneskju um hennar eigin tilveru, sem hún í senn verður að viðurkemna en viil það samit ekki. Lífíð er eitthivað annað, ríkara og merkiilegra. Allt þetta verður hienni að vandamáli einmitt vegna þess, að hún finnur að líf hennar er að skreppa saman án þess að hún viti almennjjlega af hverju það stafar. Hún hefúr vissa á- nægju af list, og hún hefur lesið nokkrar bækur eftir fræg- an höfund sem heitir Kjeld Deeners og hún skrifar honum í sambanidi við það, að einnig hann hefur látið í ljós óskiljan- lega skoðun í greinarstúf í blaði. Hún spyr hvort honum finnist eklki sjálfum að lífið sé eitthvað annað og meira? Er ekki list hans sjálfs dæmi um það að hægt er að tjá annað en fer- kantaða skoðun? Þar með 'er atburðarás hafiri, endurspegluð í vitund Lenu og er hún sjálf í mdðju sögunnar. petta er skýrsla um líf hennar í hálft ár, en á þeim tíma sœkir hún til nýrrar vitumdar yfir sál- ræna kreppu . . . A tvinnufeysi meðal há- skólamenntaðra □ í Svíþjóð geta alllir fengið allrífleg námsflán, og átti þetta að auka mögiuleiíka barna úr verklýðsstétt til há- skólanáms. En nú er risið nýtt vandamál: Stúdentum hefur fjölgað hraðar en nokkurn grunaði, og stéttaskipt- ingín er enn í fullu gildi: Hún segir til sín strax að loknum prófum. 'fe ss u i'n Enda þótt sænska elþýðusam- bamdið telji að aðeins 51 háskólaborgari sænskur sé -at- vinnulaus telja háskólamenn sjálfir, að ástanidið sé miklu al- varlegra. Þeir hafa í því skyni boðað til aitvinnuleysingjaskrán- ingar í sínum hópi. Nú eru um 120.000 haskóla- menntaðir menn í Svíþjóð, en eftir u.þ.b. fjögur ár munu þeir — og annað lanigskólagengið fólk — að líkindum orðnir um 300 þúsund. Hésikólamenn hafa reiknað út, að þá þegar muni um 44 þúsund þeirra, sem þá hafa lokið prófi, vera annað- hvort atvinnulausir eða við störf sem i raun og veru krefjast miklu minni menntunar en þeir hafa. Það eru ekki aðeins þjóðfe- Iagsfræðingar og menn úr hin- um ýmsu greinum húmanískra fræða sem í dag ganga atvinmu- lausir. Nú fer og fjölgandi at- vinnuttausum tæknifræðingum, hagfræðingum, sálfræðingum ug tölvufræðingum og fólki úr öðr- um þeim greinum sem til skamms timia þóttu mjög. dýr- mætar. Sá sem velur „örugiga“ sérgrein og fylgir í einu og öllu ráðlegginigum starfsráðgjafans verður æ oftar fyrir því, að starfsmöguleikamir skreppa stórlega saman meðan hann er enn við nám. Þetta telja þeir stúdentar sem skipuleggja, atvinnutteysisskrán- ingiuna óréttmætt, bæði frá sjónarihióli hvers stúdents og samfélagsins í heild. Otjómarvöld hafa varið sig með svofelldium röksemd- um: 1. „Menntunarsprenigingkr* (þ.e.a.s. hin mikla fjölgun stúd- enta) er alþjóðlegt fyrirbœri sem menn hafa ekki getað séð fyrir. 2. „Við höfum lengst ef forðazt það í lengstu lög að tak- marka aðgang að skólum“. 3. Hiinir almennu styrkir og lán til stúdenta auka á jafnrétti í þjóðfélaginu. 4. Nárndð hetflur ai- menn gildi, þekking er alltaf nytsöm. Og þegar röksemdir eru þrotnar, þá er ýmdst sagt, að það sé ekkert atvinnuleysi með- al hásWólamanna, eða að það sé miklu minna en hjá öðrum stairfsstéttum. Því er líka haldið fram, að háskólamenntaðir menn eigi sjálfir sökina — enda þótt stjómvöldin hafi árum saman sungið menntuninni lof og prís og með námslánum sín- urn 'flreisitað mjög margra ungra manna til að stcjrpa sér í skuld- ir og verja beztu árum ævinnar og djörfustu vonum í iangskóla- nám á hæpmium forsendum. Hér er í raun ekki um að ræða ramga áætlun, heldur það að 'engin' áætlun hefur verið gerð, og niðurstööur sem hefði mátt sjá fyrir. Það var í sjálíu sér lofsvert að talka upp bá stefnu að veita öllum námslán sem vildu. En það er stefna, þar sem menn hafa í nafmi jafnaðar látið sem vinnumarkaðurinn væri ekki til. Aftteiðingin er svo sú, að þær stéttaamdstæöur sem átti að rifa niður með því «ö veita alþýðubörnum námsiLánin, þær blossa upp af nýjum krafti Det finns bara 51 ai betslösa akademiker i Sverige. havdar Björn Petterson, LO-represen- tant i AMS:s styrelse! 'Ovinfá >UlW v:t! ýp.V; -ýú-v fðrt:. nás.'jtvisý/, iWi’WÍW'd’* h\ \V' ' V' r' Studentkarens upprop: pu. WMit «r fardkv dm ex;:;vuv.i • • yr viWAiwvhnmvd aikt'iskn . w utiixi'niiwr»vl. «n»Ai liiiei. viAm* lioL .ut \tu .SKUÍkÍ VVijU U.V l'ti UOV&i.VA SVSMVÍvvúUikvy • ktVii. jbsiwni u'l |H«n.jU.4ívi svm Aityúvviiknink- »»il uíkvúiiísnvúdiíivíj-in. * IndríVvVa U5i uiv silhsivs5iv»nt! ftáa ðik'otsiinuvvit- tin\w-ív v^sivv vi«u vnU.utivmty'Uúw pVnii.liHnviv fúr nvuuiiiuvuutnrutiu * Ú biánínú viúiv töiúvcvliúi«ýií« i dm svuvviin nu fú nátfWvva óvsMnlNiUniniv . Dcssuumv ttm-biis vU Luvunuv urtutvlvis!nvuiv»J;vr• stúú vóv vúMnUvrktístv'^ji Uou’j fúnmitvuvi tiovk 'iUt tio sv jnsKvii! ickt'tr.sni.untitt Ivt.'.f.inuoJliiKj t'ói uu vi ivVail kuuiút i.t tfehiM' ftk vúrn krtw* pj in- . sivtriói f«í 'art u:bvtsuvvi‘údnpSvklykií«»«iuiy.iti v« tcUo luvr 4t,oif pJOkUwwt Vttktiycn ji ÓnUn k.uv vUjv r|nnts*» <ít»n tWwt.-ifó» nvtjáfii^ii'** •t«v Pwi dvSi 11 uktoUtir *i»uv.v »n.vv nrkcv.iiojvnct; iiiij»c*v ivvíi núiMa íwinstvi4öknu.t;' ;tkaUt«niLci vtsvt« hsr rt'OÍM: titj. ••.-.. ftri!n$f-uigv;in;loii.iith-)úsViviutv|nvaitnil(>ifnrtmþV lingtít*? Forsíða blaðs stúdenta í Lundi um atvinnuleysismálin þegar hinim nýbakaði háskóla- kandídat ætllar að ledta sér að vinnu, Þau böm úr verklýðsstétt „þjóðfélagshópi nr. 3“ sem haia treyst á gáfúir og námsáramgur komast fljótt að því eftir próf, að félagar þeirra sem betri hafa samibönd og eiga rífcari fbreldra, standa fyrirfram mifclu betur að vígi í því að verða sér úti um vimnu. Og þessu úrvali eir svo lýst sem frjálsri samkeppni, ekiki vantar það. Þegar stúdentar úr „þjóðfé- lagshópi 1 og 2“ hafa nýtt sam- bönd sín og aðra mögiuleika þá er það „verkamannastúdentinn“ sem verður atvinnulaus — hann er aftur sendur, nauðuigur vilj- ugur, í ,,sinn hóp“, í verksmiiðj- una. Það er aö vísu ekki mikið um þetta ennþá, en líklegt að þessd þróun fari í vöxt. r: manna um verðmæta al-, menna menntun fellur um sjálft sig. Hlásklóttar eriu orðnir rangur vettvangur ef menn vilja bara stefna að almennri mennt- un. Námið er stramgt og oftaft mijög sórhæft. Og það er ekki í nafni almennrar menntunar að ungt fiólk ssekir í æðri skóla, heldur stajrfsmöguileikann.. Ef menn giera ráð fyrir því, að þó ekki verði nema 30 þús. manns sem hafa til einskis lokið prófi árið 1975, þá þýðir það miljarð sænskra króna í opinberum námsstyrlqjum og ilámum, eg er þá annar kositnaður eikki með talinn. Og það væri mairigt skyn- samlegt hasigt að gera við þá peminga. Hér við bætist sú al- þjóðlega eyðslusemi, sem er í því fólgin, að í iþessum. sveltandi heimi þar sem háskólapróf er lúxus, er þetta próf eiklki notaö. Það er og eftirteibtarvert, að í umnæðumium hafia menn ettaki tettdð tillit tál þeirra sáttrænu af- leiðimiga, sem fylgja því, að fólk Framh'ald á 9. sáðu. KVIKMYNDAVAL SJÓNVARPSINS Eru noktour stórtíðindi á ferð í fjölmiðlunum? Það held ég varla. Lesendum verður einna helzt skemmtun af því, hve fýldir þeir Morg- unblaðsmenn eru í stjórnar- andstöðu. Sá hundshaus sem þeir hafa sett upp er skop- lega krakkalefi'ur. Þeir eru einna líkastir dekurbami, sem er vant því að ráða öllu í leikjum, og er æft yfir því, að hinir krakkamir skuli vera orðnir leiðir á djmtum þess og dirfist a'ð fara sínu fram án þess að spyrja það ráða Þetta sfcul- uð þið fiá borgað, belvítin ykkar... En sjónvarpið er að sjálf- sögðu allra fjölmiðla fyrir- ferðarmest og mest baft milli tannanna. Lesendur bafa legið oktour á hálsi fyrir að balda ekki áfram reigluleg- um skrifum um sjónvarp og víst hafa þeir rétt fyrir sér. Bæði er að hér er um að ræða þann fjölmiðil sem á- hrifiamestur er, og því er það ekki vanzalaust að láta hann afskiptalaus'an. og sáð- an eru sjónvarpsskrif ein- faldleiga hyggindi sem í hiag koma; í grannlöndum, þar sem menn geta flett upp 1 félagsfræðingaskýrslum jafnt uim tyggjósölu og örlög bótoa. vita menn t.d. að ekkert er meira lesið í dagblöðum en það sem skrifað er um sjón- varp, nema ef vera kynni íþróttasí’ðumar. En hitt er &vo annað mál, að það kiánn að vera erfitt að finna nokk- um þann mann sem nennir að hanga yfir sjónvarpi það oft að hann geti til lengdiar „fylgzt með“ Eða vitið þið um einhvem? Bæði er a¥5 dagskráin er því miður ekki sérlega freistandi, og þá eru efnisþættir sjónvarps svo 6- líkir, að skrif um sjónvarp í beild verða fljótlega álíka höfuðverkur og ritdómar um dagblað. Kannski væri ein- hver von i að reyna að skipta sjónvarpsefni niður til um- sagnar milli nokkurra skyn- samra manna? Sá sem þessar línur skrifar er ekki beinlínis sjón- varpsfróður. Samt freistast hann til að líta yfir dagskrá fjögurra vikna (þessi frátal- in) svo sem til upprif.iunar á því sem hefur verið að ger- ast. Það sýnist ekki mikið — en það sfcal þó strax tekið fram, að allmargt verður ut- an þessa spjalls vegna þess að ég hef ekki séð það og svo vegnia þess. að hér verð- ur fyrst og fremst fjallað um afimarkaðan þátt dagskrár- innar. Þama var stórskemmti- legt slys eins og samtalsþátt- urinn við Kristján Alberts- son os hörmulegt slys eins og bamamyndin um Gilitrutt. Af íslenzku efni, gerðu bein- línis fyrir sjónvarp, verður minnisstæðastur þátturinn um Brjmjólf Jóhannesson leikara; ég skal ekkert um það segja bvaða mögiuleikar voru vannýttir í því sam- bandi, en hitt er víst að bann var sönn stoemmtun. Að því er varðar erlend sjónvarpsleikrit, þá hafa Bretar haft mörg tækifæri til að sanna fslendingum að þeir eiga marga góða fag- menn, höfunda, leitoara. Það hefur verið næsta fróðlegt að fylgjast með meðferð þeirra á sígildum verkum og eigin sögu; en það er samt á- stæða til að gera þá atbuga- semd, að af öllu má of mik- ið gera: Eftir frábæra syrpu um kcnungaileiki Shakespear- es kom langur bálkur um forföður Churchills og nú fá- urn við hinar nátovæmustu skýrslur um kvennafiar Hinr- iks áttunda Ýmis góð tilþrif í fagmennsku koma ekki í veg fyrir það að manni finn- ist nóg um alla þessa per- sónusögu, sem eins og fjrrir- fram byrgir úti váðari sýn yfir sögiuna — auk þess sem allir þættir af þessu tagi eru um eitt og sama landSð. Það hefiur fyrst og fremst komið í -hlut Norðurlandanna að tengja íslenzka sjónvarpsá- horfendur í leikverkuan við samtímann og deilumál hans. Eitt slíikt vferk var á dag- skrá á dögunum. Kommun- istinn eftir Leif Petersen, sem geymdi þrátt fyrir ýmsa galla þarfia áminningu um það hve málfrelsi er reyndar takmarkað þar sem það sýn- ist rýmist; En hlutur erlendra sjón- varpsleikrita er þó hátið í samanburði við þær erlend- ar kivikmyndir sem á tjaldið koma og enn meiri ástæða til að kvarta hástöfum yfir því, hve skammt er leitað til fanga og slælega. Á því tíma- bili, sem litið er yfir voru sýndar 12 kvikmjmdir, þrjár brezkar, ein pólsk. afigangur- inn voru bandiarískar mjmdir. Langflestar þessara mjmda voru fyrir neðan meðallag og sumar hreint ekki í hús- um hæfar. Þarna var enn ein ómerkileg skrýtla um rtíka manninn fríða í þjónsgerfi (Vor í lofti), speisendaleysa af versta tagi (Kvendjöfuil frá Mars), jrfirborðslegt dað- ur við vandamál eins og kjm- þáttafordóma (Hörkutólið) eða „feður og sjmi“ (Örlagia- ríkt siumar). Og þó Shirley Temple hafi verið falleigiur kriakki og getað gert fleira en flest böm önnur í banda- , rístoum mjmdum, þá er það ill meðferð á landianum að sletta framan í hann í stór- um gusum þeim dísætu rjómatertum sem um þetta barn voru batoaðar. Niður- staðan af kvikmjmdavali sjón- varpsins verður varla önnur en sú, að menn eru fræddir rækilega á þvá, að færi- bandaframleiðslan í kvik- mjmdaiðnaðinum var komin á lýgilega lágt stig áður en sjálf útbreiðsla sjónvarps neyddi kvikmjmdaframleið- endur til að leggj,a eitthvað meira a@ sér Þiað er rætt an það, að erfitt eða dýrt sé að fiá nýjar myndir — en það eru aiuðvitað til kynstrin öll af ágætum myndum um allan heim sem eru eldri en 10 til 15 ára (ef það eru tímiamörk- in) — ítalskar, jiapanskar. franstoar. austurevrópstoar. Það ætti varla að vera sér- stafclegg mikið átak að út- vega flokka valdra mjmda. sem hver um sig gæfi sæmi- legt yfirlit yfir ákvéðið tíma- bil í kvikmyndagerð í til- teknum löndum. En það ból- ar ekki á neinum tilburðum til slákrar virkrar afstöðu til kvikmjmdavals hjá sjónvarp- [PQ^TFOHIL inu — aðferðin er einskonar happdrætti þar sem fjrrir- fram er vitað að vinningar eru fiáir: Þú stingur hendi niður í pokann og lest það sem stendur á spólunni sem upp kemur. Ef nú er aftur vísað til þess, að það kostí peninga að haldia uppi því sem hér var kallað virk kvik- myndastarfsemi, þá mættu fyrirsvarsmenn sjónvarpsins vel muna það. að niðurstað- an af hinni óvirku stefnu þeirra getur eins sýnrit háska- leg þeirra pólitísku samvizku. borgarattegri. Ég á við það, að í rejmd tooma Sovétmenn og Pólverjiar einna bezt út úr dagskránni — þær myndir þeirra, fremur fiáar, sem koma á tjaldið, eru allajofna úr efri gæðatflokkum þeirra framleiðslu, meðan ástvinir okkar Engilsaxar fiá varla sýnt eftir sig annað en gums. Á þetta er drepið með það bak váð eyrað, að ef til vill erj ráðamenn sjónvarps næmari fyrir slíkum toástoa en öðrum heiTbrigðari röto- semdum. Árni Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.