Þjóðviljinn - 17.10.1971, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Qupperneq 8
){ SÍÐA — ÞJÓÐVrLJINN — Sunnudagur 17. oJctdber 1971 Gólfteppi úr hreinu togi margfalt betra — en ullarverk- smiðjurnar treysta sér ekki til að aðskilja ullina. Fyrir nokknum árum var send til spunaverksmiðju í Noregi íslenzk ull £ því skyni að láta aögreina þel og tog, eins og tóvinnuikonumar gerðu hér áður fyrr heáma í bað- stofunum sínum á vetrárkvöld- um. Þetta var, gert að tilihlut- an landbúnaðarráðuneytisins, en Vefarinn hf. tók að sér að gera tiíraum með að vefa gólf- teppi úr toginu. Við hittum Bjöm Sveinbjörnsson framkv.- stjóra Vefarans og einn af stofnendum fyrirtækisins og báðum hann að segja okkur nánar frá þessari tilraun. Eins og silki — Áferðin á teppi, sem ofið er úr aðskilinni ull er í átt- ina að því að líkjast silki, það er meiri gljái en á venjulegu bandi, sagði Bjöm. f>að reyndist líka hentugra að vefa úr þessu bandi, esn annað kom í Ijós alveg ó- vænt, að það virtist taka betur Tveir af vefstólum Vefarans að Kljásteini. Sá fremri er fyrsti stóUinn, sem fyrirtækið eignaðist, fyrir 19 árum. En notkunin á þessum 19 árum jafngildir 40 ára notkun, þar sem oft hefur verið unnið á vöktum. GÓLFTEPPI MEÐ SILKIÁFERÐ lit þegar þelið er tekið firá, það femgust hreinni litir. — ErU. llfcur á því að far- ið verði að aðsfcilja ullina hór á landi, fyrir íslenzkar verk- smiðjur? — Ég býst ekki við að verksmiðjueigendur hafi áíhuga á þeirri fjárfestintglu sem þarf til þess. Þeiiir telja ekki grund- völl fyrir því að setja upp slíka veirksmiðju, hún þyrfti að framleiða meira magn en þörf er fyrir á innanlands- markaði. En reynslan sýnir, að þetta er bezta hráefinið í gólf- teppi og húsgagnaaklæði. Tilraun í fyrstu — Fyrst við etrum á annað borð famir að spjalla saman, Björn, hvennig væri að þú segðir mér svona undan og of- an af gangi verkstmiðjunnar. — Við gerum aillt í sam- bandi við teppi, — vefium þau, sníðum og leggjum. Þetta höfum viið getrt í 19 áir, — Rætt við Björn Sveinbjörnsson hjá Vefaranum ■ .......................................y.v'-.v- Björn Svein bjöi nsson forstjóri (t.h.) og Sigurbjörn Alexandersson verkstjóri að Kljásteini. fynsti dregilldinn var ofinn í ágúst 1952. Við byrjuðum í bragga við Sfcúlagötu og átt- um í fyrstu aðeáns einn vef- stóL — Fyrirtækið var stotfnað í samstöðu við norskt fyrir- tæki, Mandal Teppeveveri Þetta var í fyrstu aðeins til- raun, sem átti að standa í 6 mánuði. Norska fyrirtækið lánaði okkiur • vef&tól, og tækni- mann til þess að setja Ihann upp, og einn afi stofinendunum, Ármann Rögnvaldsson, fór til þjálfunar í Mandal. En þetta tðkst svo vel, að Búnaðarbank- inn liánaði okkur 150 þúsund krónur, sem mætti ISklegia tí- falda miðað við núverandi gemgi og við vefium enn þann dag í dag. Svo var það 1958, að starfsemin var flutt upp að Klj'ásteini í Mosfellssveit, og tveknur vefstólum var bætt við. Og hérna í Sfcedtfiunni höfi- um við verið með afgreiðslu, frágangsverkstæði og skrifistofu sl. 4 ár. Afborganakerfið er afleitt — Hvemig genglur svo rekst- urinn? — Eftirspumin er meiri en nokkru sinni fiyrr við selj- um allt sem framleitt er. Það kemur sér lfka vel, því við erum að hengjast í rekstrar- fjárskorti, eins og önnur ís- lenzk fýrirtæki. Ein ástæðan er hin harða samkeppni í afborg- umarkerfinu. tveir þriðju hlut- ar af beinni sölu eru á af- borgunum, þannig að það er alltaf talsvert fé bundið, og það verður að takast af rekstr- arfénu. Þetta kemur í veg fyr- ir, að við getum aufcið við olkikur, en okkar draumur er að kaupa nýjan vefistól, sem kostar þrjár miljónir. En minnkandi verðgildi krómunnar er raunverulega aðalástæðan fyrir þessum erfiðleikum. — Hvaða kjör bjóðið þið? — Við sjáum okkur ekki fært að bjóða betur en einn þriðja til helmimg út og hitt á innan við 12 mánuðum. Þaninig kositaði algeng teppa- •pöntun, sem er 40 fermetrar, tæp 58 þús., Ikomtn á gólf, en útborgun yrði að minnsta kosti 20 þús. kr. — Hvemig hafia teppapant- anir breytzt geignum árim? — Fyrst þegar við byrjuð- um voru algengar pantanir 20—25 ferm., en mú eru 40— 50 ferm. algengir Þetta ligg- ur efcki í þvi að stofur séu stasrri nú en áður, þær fara raunar minnkandi um þessar mundir, heidur er mikið fiar- ið að teppaleggja ganga, stiga og borðstofiur. Einu tiifolli man ég eftir þar sem íbúð var teppalögð eins og hún lagði sig, eldhiús, baðherbergi og geymsla hvað þá annað. Það kom okkur- á óvart, þegar við vorum beðnir að teppaleggja stigagang í fjölbýlishúsi fyrir nokfcrum árum, en húsráðend- ur þar áílíta sig spara það milkdð í ræstingu við að teppa- leggja, að það borgi sig að skipta um teppi á stígum á 3—4 ára flresfi. Svo köma stóru verkin eins og Hótel Saga, það er okkar stænsta verk til þessa. og nú sáðast lögðum vdð teppi í Hótel Esju. 35 þús. fermetra teppi af 40 þús. fjár — Og að loöcum, Bjöm, hver eru afköst verksmiðjunnar? — Ef allt gengur snurðu- laust er hægt að vefa 140 fér- metra á dag í þessum þrem- ur vefistólum með þvi að hafa tvær vaktír á stærsta stóln- um. Við kaupum uiUarband af um 40 þús. f jór órlega, en það er um 5% af allri ullarfram- leiðslunni, og úr þessu fram- leiddum við rúmlega 35 þús. fermetra af góXfteppum á sl. ári. eingirni og tvíþætt í öllum sauðalitum. KAMBGARN í miklu litaúrvali. íslenzkur heimilisiðnaður Laufásvegi 2 Hafnarstræti 3 Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. óx. Laugavegi 71 — Sími 20141 íslenzk ttH lielnm* aiilti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.