Þjóðviljinn - 17.10.1971, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Qupperneq 12
meö fólki Og þá er það Ríó tríó með eina plötuna enn. í þetta skipti er hún að mörgu frábrugðin fyrri plötum þeirra félaga, þeir hafa breytt lagavali, tekið með sér haug af aðstoðarfólki auk þess að betrumbætast með hverri plötu. Platan ber að þessu sinni heitið Ríó, Gunnar og Jónas. Þessi Gunnar er Þórðarson og öllum góðkunnur en Jónas er geðbilaður textahöfundur, eins og fram kemur á plötukápu. Tii þess að spjalla við mig um plötuna náði ég í Ágúst „Ríó-tríós“ Atlason og lætur hann gamminn geisa hér niður eftir síðu ... RIO, GUNNAR OG JÓNAS TÓNEYRAÐ — Hvert var tilefni plötuim- ar? ; — Nú, þegar maður heiur verið lengi í þessum bransa þá langar mann að fara eitthvað ainnað heWur en venjulega. Langar til að gera eitthvað tyr- ir okkur sjálfa. Þegar við ær,l- uðum að fara út í þessa plötu voirum við sitaðráðnir í að gera eitthvað öðruivisi. Það er alit svo svipað í þessum bransa og maður verður svo leiður til lengdar. Það eru svo margir, sem eru með srvo svipað pró- gram eða þessi brandaralög. Á plötunni höfum við breytt mikið tiil, en samt eru noikkur lög I gamla stílnum, Við munum halda áfram að troða upp með skemmitieflni, því prógram ems og það er á plötunni er ekki hægt að troða upp með, það eru svo mörg aukahljóðfæri með, — það eru m.a. Björgvin og Gunnar. Gunnar stjórnar músíklegu hliðmni og syngur með okikur í einu lagi, Kveðju. Auk þess spilar hamn á flaiutu, gítar og bassa. — Hvað voruð þið lengi að taka upp plötuna? — Við höfðum ógurlega litinn tíma. Helgi var að fara út, og það var verið að taka upp plötu með Þrem á pailli um leið. Við byi-juðum á laugardegi fyrir há- degi, og kiláruðum að tajka upd um 2 leytið á sunnudagskvöld- ið. I alit þá hefur þetta tekið um 17 tíma. — Og útkoman? Middle of the Road Middle of the Road; Chirpy Chirpy. — Fálkinn. L.P. plötur, sem gefnar eru út af hljómsveit stuttu eftir að lítil plata með þeim hefur sleg- ið í gegn, geta oft verið vafa- samar að gæðum. Það tekst ekki öllum að fylgja vinsælli tveggja laga plötu eftir með góðri L.P. plötu. I þetta skipti er útkoman aUþoikkaleg, þó svo að tvö lög af 2ja laga plötum kryddi útkomuna lítiUega. Tón- listin, sem hljómsveitin flytur er „commercial“ (þ.e. fyrir ald- urinn 8-80). Söngurinn er ágæt- ur og verður að dæmast sem hin steirka hliö hljómsveitar- innar, þó svo að hún hafi aðra kosti til að bera. Útsetningar eru góðar og gefa þær, ásamt söngnum, hljómsveitinni sér- stafct „sound“, sem er all frá- brugðið því sem maður hefur átt að venjasit. En fedast vin- sældimar ekki einmitt í því, — Við gerðum nú flest lögin í sameiningu — en efitir Ólaf eru m.a. Kveðja, og Drengur i regni. Síðast nefinda lagið átti að koma á síðustu plötunini en það miisiheppnaðist en er sem sagt með núna. Eftir okkur alla er svo, Hún bíöur, og Við vilj- um frið ásamt öðrum. Það sem mér finnst koma bezt út er Kveðja. Þrjú fyrstu lögin eru svona í gamla stílnum en rest- in er svo það sem við viljum kalla nýja stílinn. — Og þú ert ánægður með plötuna? John Lennon hefnr nú sent frá sér nýja plötu, nokkurs konar opið bréf til Poul McCartney. Margt hefiur verið rætt og ritað um Bítlana bæði sem heild og einstaklinga. Þeir hafa ekki setið auðum höndum síðan upp úr slitnaði. Hver um sig hefur gefið út plötur,, sem sagt er að gefi þeim meira i aðra hönd en þeir fengu áður fyrr Ringo hefur, auk þess að leika og syngja inn á plötur, leikið í kvikmyndum. Nú mun hann vinna að gerð einnar, auk þcss sem hann semur titillag mynd- arinnar. Platan, sem hann hef- ur sent frá sér nýlega heitir „It Dont Come Easy“. Poul hefur verið langdvölum á sveitasetri sínu í Skotlandi, ásamt fjölskyldu sinni. Þar semur hann lögin sín ásamt Lindu, konu sinni. Hann hefiur gefið út tvær plöbur stórar, núna síðast „Ram“. George hef- ur líklega látið mest á sér kræla af þeim fjórmeraningum. Plötur, sem hann hafur sent frá sér, hafa sedzt. mun betur en plötur hinna Bítlanna. George hefur staðið fyrir hljómleikum til góðgerðarstarfsemi, þar sem hljómleikamir voru hljóðritað- ir. Ágóða af plötuútgáfunni og hljómleikunum er variö til hjálpar flóttafólki í Bangla Desh. En þa0 nýjiasita er sem- sagt plata frá Jöhn Lennon, sem ber nafnið „Imagine" eða í ísl. þýð. „Imyndiið ykkur“. John segir sjálifiur um þessa plötu sína, að hún sé sín bezta. Oft hefur hann látið stór orð falla um sjádfan sig og aðra, sem ef til vill hafa ekki verið tekin alvarlega. En í þetta skipti virðist hann hafa rétt fyrir sér. Plötuna gerði hann á níu dög- Fnamihald á 13. síðu. sem frábrugðið er öðru? Hljómsveitina skipa þrennt mannfólk og ein kvinna, öll sömun skozk, og er vízt að þau hafa ekki verið spör á hæfi- leikana í þetta skipti hvað svo sem seinna verður. Skemmtileg plata. Future Games Fleetwood Mac, Future Games, Reprise. — Fálkinn. Fleetwood Mac hafa lengi herjað markað hérlendis. En tíðar mannabreytingar hafa ef til vidd háð mifcilii vinsælda- sköpun hérlendis. Hvað sem því líður, þá syngur söngkonan Christine Perfect með hljóm- sveitinni nú, en hún söng áður með „Chiken Shack“. Er mun áhúgaverðara að hlusta á leik hljómsveitarinnar og söng nú. Á plötunni eru 8 lög, flest þlu- es. Þrjú laganna eru eftir Ohristine Perfect, sem hún syngúr sjálf. Flatan öld er mjög róleg en hefur góða músík upp á að bjóða. Middle of the Road. — Já. en kannski að mér finnst eklki nógu mikið „power'* á henni. Ólafur í Fálkanum skrifaði út og bað um meiri styrk á plötuna en það þefur á einhvem hátt farið fyrir ofan garð og neðan. Svo átti að fella niður e'.tt lag, Hausit, það var einihver galli í raddsetningu í endinum en það varð ekki úr. Það eru sivona smá gallar á plötunrii, enda eir eikkd hægt að búast við öðnu, tímimn var naumur. — Hvemig stendur á því sð Framhald á 13 síðu. Ágúst Atlason LENNONÁ LEIK q engum aldri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.