Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 4
4 SlBA — ÞJÖÐVILjJTNN — 'ÞriðjudaíguH" 26. otetóber 1973..
— Málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Utgáfufólag ÞjóSviijans.
Framkv.stjóri: EiSur Bergmann.
Hitstjórar: SigurSur GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjóm, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSustíg 19. Sími 17500
(5 línur). — AskriftarverS kr. 195,00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 12,00.
Stærstí vandinn
þegair fráfarandi ríkisstjóm ákvað að gera ráð-
stafanir í verðlagsmálum fyrir tæpu ári, var
svo komið að þær ráðstafanir hlutu að verða gervi-
aðgerðir -— gálgafrestur. Þær voru að vísu kall-
aðar „verðstöðvun“ en voru í raun og veru aðeins
vísitölustöðvun — áður en vísitölustöðvunin var
ákveðin höfðu miklar hækkanir átt sér stað og
allan tímann síðan hefur verðhækkanaflóðinu ver-
ið safnað saman í stíflu. Er nú svo komið að í
þessari verðhækkanastíflu er svo gífurlegt magn
að það gæti áður en langt um líður brotið af sér
allar hömlur og flætt út í verðlagið með ófyrir-
sjáanlegum, háskalegum afleiðingum. Af þessum
ástæðum ákvað núverandi ríkisstjórn að reyna að
hemja verðhækkanaflóðið innan stíflunnar enn
um sinn, en sýnilegt er að straumurinn er þegar
orðinn miklu meiri en unnt er að ráða við svo
vit sé í. Með sama lagi áfram verður að greið'a
upp undir tvö þúsund miljónir króna á ári í nið-
urgreiðslur á innlendum framleiðsluvörum.
jþegar svo er komið sér hvert mannsbam að ekki
verður við svo búið unað og þess vegna er
nauðsynlegt að ríkisstjórnin gerí nú sem allra
fyrst ráðstaf’anir til þess að draga úr niðurgreiðsl-
unum og að þannig verði mörkuð stefna út úr
hringavitleysu þeirri sem fráfarandi ríkisstjóm
kom á til þess að reyna að fleyta sér fram yfir
kosningar. Það tókst henni að vísu ekki — en
geri núverandi ríkisstjóm ekki markvissar ráð-
stafanir til þess að vinda ofan af vitleysunni í
efnahagsmálum er henni hætt við sama víta-
hringnum og fráfarandi ríkisstjóm. Og þess óska
stuðningsmenn stjómarinnar ekki. Efnahags-
vandamálin eru einhver stærsti vandi ríkisstjóm-
arinnar að glíma við í dag og það veltur á miklu
að vel til takist.
Mogginn trylltur
prá því var skýrt í Þjóðviljanum fyrir nokkru
að sett hefði verið á laggimar nefnd þriggja
ráðherra til þess að fjalla ura þau ákvæði mál-
efnasamnings stjórnarflokkanna, sem snerta her-
stöðvamálið. Við þessa frétt Þjóðviljans trylltist
Morgunblaðið og réðst á utianríkisráðherra á svo
dólgslegan hátt að slíks eru vart dæmi. Ástæðan
fyrir árásinni á Einar Ágústsson er fyrst og
fremst það traust sem hann hefur áunnið sér á
síðustu mánuðum með ágætu starfi. Morgunblað-
ið hyggst nota afl sitt til þess að níða utanríkis-
ráðherra og eyðileggja álit hans. En sem betur
fer er af sú tíð að Morgunblaðið segi íslenzkum
vinstrimönnum fyrir verkum. Stuðningsmenn
vinstriflokkanna láta skrif Morgunblaðsins ekki
hafa áhrif á sig og munu ótrauðir styðja og efla
ríkisstjórn sína til framgangs þeim málum sem
hún hefur ákveðið að láfa til sín taka. — sv.
Einar
t daig, 26. otet., deeimist rétt
vera, -að Einar Kristjánsson frá
HermundarlMli fylli sjötta tug
asviára siama. Ótrúlegt finnst
undirrituðum að umiglingurinn
steuli vera orðinn l>etta gamall,
þótt hann sé að vísu vei em,
bæði til líteama og sálar.
Binar er Narður-Þingeyinguir,
fseddur og alinn upp á Her-
mundarfelli í Þ-istilfirði, og við
Hermundarfellið sfleit hann
meám en bamssteónum, t»ví í
lamdi þeirrar jarðar byggði
hann sér mýbýlið Hagaland og
bjó þar noikikur árin, eftir að
hann hafði sótt menntum suður
í Borgarfjörð, bæði til Hvann-
eyrar og Reykhoilts.
En botninn slkildi hann eikki
eftir suður í Borgarfirði og
varð hjomum því suðurgangan
notadrjúg sem undirstaða að
frekari menntun í heimahúsum
og reynsluskóla lífsins, því Eim-
ar er maður góðra bótea cg vel-
vateandi beeði í samtíð og sögu.
Ekkert bekfci ég til búsfcapar-
sögu Einars og get því ekki
skrifað um hann sem bónda-
mapn. Ég heyrði hann sjálían
segja í útvarpsviðtali fyrir
ndkkrum árum, að hann hefði
,,flosnað upp“ a£ ábýlisjörð
sinni í lote heimsstyrjaldarinnar
síðari. bótt ég taki þá umsögn
hans etelki alltoíf alvarlega, er
hitt staðreymid, að á þeim
heimssögulegu tímamiótum
flutti hann með fjölskýldu sína
til Akureyrar og hefur ballote-
að hér síðam, eða í réttan aldar-
fjórðung. Lengst af þeim tíma
hefur hann vcrið húsvörður við
BamaslkJóla Atoureyrar og er
það enn.
En sem betúr fer hefur Edn-
ar Kristjámsson gert fleira, en
að vera bóndi og bamaskóla-
vörður, þótt hvorutveggja sé
virðulegt og vel Mýtamdi. Hann
hetfur skrifað fjölmargar smá-
sögur, sem út hafa kiomið á
fimm bókuim, og einnig fengizt
noteteuð við leiteritun og Ijóða-
gerð. Hann kann vel að fara
með penna og beitir hcnum ó-
gjannan nema að hugur fylgi
hendi svo tekið verður eftir.
Árið 1952 sendi Einar frá sér
fyrsta smiásagnasafnið, Septem-
berdaga, með tíu sögum. Áður
hölfðu birzt efltir hann noteterar
sögur í tímaritum. 3>að varð
strax ljóst, að höfundur Sept-
emberdaga gat sagt sögu á
þann háitt að í miinni festist. 1
þessu fyrsta safni eiu a.m.k.
fjórar sögur, Allar vildu meyj-
ar, Septemberdagjur, Logi og
Gott blóð, sem verða að teljast
og munu verða taldar snjallar
við hlið beztu smásaigna ís-
lenzkra. Síðain hafa komið út
fjónar bæteur frá hans hendi,
sem allar hafa að geyma smá-
sögur. Ég nefni hér síðustu bók-
ina, Blóm aifiþökteuð, sem
Mennángarsjóður gaf út 1965.
Og auðvitað hefur höfundinum
farið miiteið fram, þótt vel vaeri
byriað í Septemherdögum.
I Blám afþötetouð er aö finna
enn betri og hnitmiðaðri sögur,
eins og t.d. Gamli maðurinn á
bak við, Kona af Snsöf.jailla-
strönd, Fjórða teonan grætur og
söigu samnefnda bókinni. Allar
þessar sögur Einars — og
margar fleiri — eru svo eflnis-
ríkar, nærfæmar og vel útfærð-
ar að lesandinn gleymir þeim
ektei sitrax. Höfundurinn gjör-
þetefcir og afmartear svið hverr-
ar sögu, einangrar peorsónumar,
sér í gegnum þær og lýsir þeim
og örlögum þeirra af mannlegu
misteunnarleysi. Húmorinn sikín
þó hvarvetna í gégn um stíl
frásögn, enda 'er hann sterkasta
hlið Elnars, ýmist kaldhæðinn,
léttur, dulur eða opinslkár. Og
þótt hér sé farið fljótt yfir
sögu, þá held ég að engir fs-
lenzkir höfundar sterifi sikemmti-
Sextugur í dag:
Kristjánsson
rithöfundur
ing hafi dregizt nokteuð á lang-
inn, gerir það ektei svo mikið
til, þvi á meðan við eigum
hana til góða er ektei alilt fyrir
bí.
Já, þap flaug margt gjull-
teiomið á þeim fundum. >ið
voruð jafnvtigir á óborganlega
brandara og steáidleg vængja-
töte. Ég segi og sfcrifa: þið, því
þar var undirritaður aftastur
á merinni, en það olli engri
minnimáttarkennd, því svo lág-
teúrulegur mórall, að líta nið-
Sextugjum óstea ég Einari og
fjölskyldu hans allra heilla og
hanningju, og þateka fyrir ótal
ánægjustundir, uppörvun og
vináttu um larngt ánabil.
Rósberg G. Snædal.
☆ ☆ ☆
Góði vin-ur og kollegia.
Margvís fugl hvíaliaði þvi að
mér, að þú værir sextugur í
dag, og þótti mér betur. þvi
vísast hefði ég gioprað honum
fram hjá mér í gáleysi og átt-
að mig fyrst á morgun eða
hinn daginn, því ég hef aldrei
verið minnugur á ár og ein-
staka daga. jafnvel þótt vinir
og vandamenn eigi í hlut
Síðbúinn hripa ég þessar lin-
ur, og af því ég veit, að þú
hefur alltaf verið, og ert enn,
fastur og sikilvís teaupandi
Þjóðviljans. brá ég á það réð,
að biðja hann fyrir þetta bréf-
kom til þín í tilefni dagsins.
Veit ég vel, að það er eteki
öllum vel við að vera minnt-
ir á, að vera loomnir á þenn-
an aldur, en ég veit þig nógu
miteinn geðprýðismann til að
horfast í augu við þessia stað-
reynd með fcarlmennsteu og
hugsa til mín með umburðar-
lyndi. Ef til vill verður þér
það á að hiugsa sem svo, að
nú ætli mannfjandinn að gera
þér þann grikk, að fara að
skrifa um þig eftirmæli eins
og þú værir þegar allur. eða
tíunda ævisögu þína eins og
nú er farið að tíðkast. með það
fyrir augum að láta hana
ganga út á þrytek og græða á
henni. En vertu alveg ósmeyk-
ur. Ef til þess teemur verður
það gert af öðrum en mér.
Þetta er heldur enginn aldur
til að fana að semja bók-
ÞÉR SPflRIÐ STÖRFÉ
MEÐ PVÍ flÐ RflUPfl IGNIS
FRYSTIRISTUR
HAGKVÆMAR. — VANDADAR — ÖRUGGAR
145 LTR_190 LTR. — 285 LTR. 385 LTR. — 470 LTR. — 570 LTR
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
RAFIÐJAN VESTURGÖTU II SÍMI 1929A
RAFT0RG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660
ADALtUNDUR
GRCNSÁSSÚKNAR
verður haldinn í nýja safnaðarheimilinu að Háa-
leitisbraut 66 fimmtudaginn 28. október kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
legri sögur en Einar Kristjáins-
son. Ég hef þa trú, að þetta
álit mitt verði almeniningsálit
þegar tírnair liða, — og hversu
oft sem útMutunarnefnd lista-
mannalauna reynir að gleyma
honum. Ég vonast líka eftir enn
fleiri sögum og onn betri sög-
um frá hendi Einars, því ég
veit að ritblýið mundar hann
og ritvólina slær hann enn ef
fullum teiraflti.
Það væri veirðugt & þessum
tímamótuim, að skrifa lengra
mál um rithöfundinn frá Her-
mundarfelli og verte hans. Það
verður þó ekki gert hér. Hitt
steai sagt, sem eteki er rninna
um vert, aö maðurinn sjálfur<j>
er ekfci óskemmtilegra umiræðu-
eflni, ef út í þá sálma væri fiar-
ið. Það munu allir vitna með
mér, sem bezt þetelkja persón-
una. Einar Kristjánsson er dul-
ur maður að eðlisifari og eteki
sýnt um að sýnast eða trana
sér fram. En allt um það verð-
ur tfljótt tekið eftir honum á
málþingum og góðra vina fund-
um. Fyrir því sjá orðheppni
hans og hinn pessónulegi húm-
or, sem einatt kemur mönnurn
á óvart í yfirlætisleysi síou. í
því sambandi mætti segja:
Engum manni er Einar líteur.
menntaiverte af þvi tagi, til
þesis þurfum við að verða
snöggt um eldri og kalkaðri en
við erum þegiar orðnir. Og þeg-
ar öllu er á botninn hvolft
eiga sextugir menn, á þessum
síðustu og beztu tímum, öll
sín beztu ár til góða.
Eklki nenni óg að telja. sam-
an árin, sem við höfum þefckzt,
en þau eru orðin þó nokkur,
svo engin goðgá getur það tal-
izt, þlóltt mér verði það á að
rifja upp eitt og annað
skemmtilegt frá þeim kynnum,
og ég er illa svikinn ef þú
glottir ekki sjálfur svolítið út
í vinstra munnvikið, þegar þú
minnist þess, sem á daigiana
hefur drifið í hópi góðra vina
og kollega.
Þú ert varla frekar en ég,
búinn að gleyma þeim görnlu,
gó’ðu dögum, þegar Fimmstim-
ið fræga (Heiðrekur, Kristján
frá Djúpalæk, Rósþerg, þú og
undirritaður) kom sarnan til
að veita andríkinu útrás. af
því það var farið að þrýsta
svo á innan frá, að það varð
ekki hamið. Þá vorum við
yngri en við erum núna og
trúðum því statt og stöðugt,
áð við ættum það í vonum að
verða heimsfrægir rithöfundar
og skáld, að minnsa kosti á
íslandi En þótt sú viðurkenn-
ur á þá, sem , minna máttu
sín, á því sviði, var með
öllu óþektetur í þeim hópi.
Ég er þegar búinn að gefia
það undir fótinn, að þú haf-
ir ástundað bókmenntalega
framleiðsJjU eins og ég og
fleiri, af þeirri einföldu á-
stæðu, að við gátum ekki lát-
ið það ógert. Ég ætla ekki
að fiara að skrifa bótemennta-
gEígnrýni, því sá, sem leggur
sjálfur stund á það, að berja
saman misbeppnaðar bækur, ó
ekki að hætta sér út á þann
hália ís að segja öðrum þar til
syndanna. Þú hiaflur heldur
ekki sett þig á háan hest í
þeim efnum, og aldrei haldið
uppi bávaða og látum í bókum
þínum í þá veru að frelsia
heiminn. En í öillu, sem þú
hefur skráð á pappír liggur í
augum uppi sá fágæti hæfi-
leitei þinn, að koma öðrum í
gott skap, en húmor af því
taigi hefur því miðúr átt erfitt
uppdráttar í íslenzkum bók-
menntum.
En nú ver’S ég að slá botn-
inn í bréfið, því setjaramir
hjá Þjóðviljanum bíða, og ef
ég bem því ekki til skila í
tíma kann svo að fara, að aug-
lýsingu verði skellt í það pláss,
sem þessum línum var ætlað.
Svo eru það ámaðaréskir til
þín og þinma í tilefini daigsins.
Sigurður Róbertsson.
FRYSTIKISTUR
FRYSTIKISTUR