Þjóðviljinn - 26.10.1971, Page 5

Þjóðviljinn - 26.10.1971, Page 5
 Þriðjudagur 26. oktdber 1971 — ÞJÓÐVILJnSTN — SlÐA 5 SJÁ VARAFUNN ER UNDIRSTAÐA ÍSLENZKS "í • .*v < 0 0 — SaUn a cnni ikkc Ui-linndlct a> slynH I KoutMlnl* Kbkarlae. '»™_ inin l>cr- Stmligc nirulns at <lct iUic kia s*tv wfi ulvnoín, d«»um UUnU ututo mu 8«®«*,; —tt-t—- v—■ — dm*m m»» >«w>« mbwi uttJtonn liUnll. Jta tso*«Ks NUTIMA ÞJOÐFELA GS fiskimál eftir Jóhann J. E. Kúld Sjáivarútve®urinn á Islandi er undirsteiða íslenziks nútámafajóð- ílélaigs. Það er með þessa imdir- sitöðu eins og alila undirstöðu sem varainleigar traustar bygg- ingar eru reistar á, að hún verður umEram. allt að vera sterk, svo hún þoli þá bygg- imgu, sem henni er ætlað að bera uppi. Með útflærslu landhelginnar erum við að treysta undinstöð- una fyrir framtíðina. Nýting fiskimiða oiklkar á hverjum tíma verður að framkvasmast mieð því hugarfari að við ger- um okkur það fullkomlega Ij óst, bS við rhdgum aldrei taka það málkið a£ hverjum fiskistoifni að hann gangi saman og minnlki. Það 'er^ráftyrkja. En rányrikju verðum vdð umfram aillt að varasit. Á sumum stöðum gietur líkia verið naiuðsynlegt að skipta fislkimdðum á milli veiðiaðiferða, og eins að banna ruotkun ákveð- inna veiðarfæra sumstaðar, valdii þau slkaða að beztu manna yfirsýn. AUt þetta verð- um við að vega og meta, þegar við liagnýtum fiskimið okkar, því fiskdmiðin og fiskistoftnam- ir eru okkar dýrmætasta eign sem líf aklkar í lamdinu byggist á, að stórum hluta. Nýju veiðiskipin sem koma Á næstu tveimur til þrernur árum mun bœtast í fiskisikipa- flota oktoar möng glæsileg fiski- skdp. í þessari endurnýjun fiskiskdpafllotans ber að siádf- söigðu hæst skuttogara af nýj- ustu gerð, alf stærðkmi 500— 1000 tonn, sé máðað við eidri mælinigBrregllur. Meðal hinna nýju skuttogara af minni stærðinni, eru 5 sem smíðaðir eru í Noregi fyrir fiskvdnnslu- stöðvar á Vestfjörðum, fyrir milligömigu Vélasölunnár í Garðastræti. Þessir togarar eru smíðaðir eftir sörnu teikningu og nýjustu Findustogaramir i Hammerfest og búnir sömu tækfjum og þeir. Lestar þessara togara em innréttaðar fyrir kiassafislk,' en það nýjasta á því sviði er, að kiössunum er stalflað á losunarflleka, sem flýtir mik- ið fyrir í uppskiipuin. Hjá Find- us tekur svo lyftari kassastafl- ann á bryggjukamti o@ fer með beint í kasligeymslu En nýir flekar. og kassar fara um boi-ð í skipið. .Þá er ísunarbúnaður þessara togara þannig, að ísn- um er þrýst í giegnum slömgu með lofti. . Maðurinn sem ísar fisikinn, heldur um siöngustút- inn og styður á hnapp þegar hann viil fá ísinm. Vinnuihag- riæðing öll «r tll fyrirmyndar -<S> Tilboð óskast í fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudagnnn 27. október klukkan 12 - 3. Tilboðin verða opnuð í sikrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. BÍLASKOÐUN &STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR rsmfifiGfl? ljósastillingab Látió stilla i tima. Blfót og örugg þión'jsta. 13-10 0 Seltjarnarnes Árshástíð KVENFÉLAGSINS SELTJÖRN verð- ur haldin í félagsheimilinu laugardaginn 30. okt. kl. 21.00, — húsið opnar kl. 20.30. Skemmtiatriði: — Dans. Aðgöngumiðar seldir í anddyri félagsheiTnilisins laugardaginn 30. okt. kl. 14.00 til 16.00. ATH: að aðgöngumiðinn gildir sem happdrætti. Skemmtinefndin. um borð í þessum skipum. Og vonandi fá Vestfirðingair sams- konar búnað að öllu leyti eins og Findussfeipin nota. Bg sá einn af þessum nýju sfouttogur- um hjá Findus í marzmánuði 1970. Þetta var glæsdlegt fiski- skip hvair sem litið var á það. Kæligeymslur En eitt þunfia fyrirtækin á Vestfjörðum að gera, áður en þau fá þossi skip og það er að halfa til fullfeomniar kæli- geymslur til að geyma í kassa- fisfeinn. Það er ekkd mánnsta vit í því, efi fisfourinn. væri tek- inn úr feösisunum þegar að landi værd feomið með Ihann. og hann settur í þaar ófúUItoomnu nýfisfegeymslur sem frystihúsm búa enniþá við hér á landá. Ný tæfcni um borð í veiðifflotamum Ifcrefst slkilyrðísla'ust nýrrar geymslutæikni við hraðfrysti- húsin í lanidi. 1 öðru er eikkert vit. Og þeir menn sem hugsa sér að búa efeki 1000 tonna tog- arana út fýrir kassalfisk nema þá að litlu leyti, þedr vdta eldd hvað þeir eru að gera. Séu slík skip smíðuð fyrir veiðar í Is, þá á fiskurinn að ísast í Itoassa og ekki hreyfast þaðan fýir en í sjálfri vdnnslunni í frystiihiús- umum. Á þann hátt verður fanmurinn þymgri og nýting fislksins í vdnnslu lanigtum betri. Bf menn sitoilja eáttoi svo ednfialda híuti sem þessa, þá er vonlaust fýrir þá, að œtla að keppa við Ihdna sem tileámltoa sér nýjungarnar um borð í veiði- skdpunum og á vinnslustöðvuai- um í lamdi. Ég gagiti l£ka hiuigs- að mér, að ,til þess að tryggja útgenð skuttogaranna þegarþeir eru komnir upp í 1000 tann eöa jafnvel meira, þé byrftá að búa þessi sltoip tæfejum til að geta heilfryst fisfe og þá um leið lít- illli flrystilest. Og miumdi þé afl- inn verða heilfrystur í byrjun veiðdferðar þegar lamgt væri sótt á mið. Við rnegum ekiki gera neSna stórvitleysu í sam- bandi við tæknibúnað um borð í himurn nýju skipum, því all- ar þreytimgar, eftir að sfeipin eru himgað komim mundu kosta margfialdar uppihæðir, miðað vdð, að hugsað sé skynsamlega fyrir öllu í byrjum. Yið þurfum hrausta og trausta sjómenn Sem fiskveiðiþjóð þurfflim við að eiga á öllum tímum úr- vals sjómannastétt. En þjállEun slíkrar stéttar útheimtir skiln- ing þjóðfélagEdns á nauðsyn henmr. Sjóimannastarfið þarf að verða eftirsóttara heldur ,en það er nú. ísáand byggir tilveru sína að stærsta hluta á sjávarútvegd, og þar þairf sjló- mannastéttin að vera fiorgangs- stétt. Hún þarf að bera meira úr býtum fyrir störf sín heidiur en atvininiustéttir í landd, þann- iig að sjómiammsstarfflð verði eft- irsótt sfcarf. Á næstu árumþurf- uim við mildnn fjölda af æsku- mönnum til að byggja upp okk- ar sjómannastétt. Undir því að þetta tafcist og takist vel, fer aiflkoma okkar þjóðfélags á næstu árum. Það er emgin fjar- stasða að hugsa sér, að ríkis- valdið veitti sjómönnum á ofek- ar fiskiskápatfllofca, alveg sérstök skattfríðdndi sem engri annarri starfisstótt yrði veitt innan hins íslenzka þjóðfélags. Vasri þetta gert, þá væri það aðeims rétt mat á gildá sjómammastéttar- innar fyrir íslenzfea þjóðfélaigið og éktoert meir. Og þefcta er eitt af því sem þarf og verður að gera, svo við getum á öllum tímum mannað okkar físJci- 1 ! I I I I I I U* vil a íoi uorí&«'4** xi.uiU'ivTSbcr vvcutucU íu ulvuUlsc — Kuu | viklc : brcúulmt múl. So ‘V. ‘‘ **” * 'T. y'bb**-.**)'4*" 'SÚ3 Iiú t. lókrrsc.ú-n^ K.-ktrw jw xta -úT máM M ^ '■ ~.y r— , - ~ -þ-- »33 Itttt* wr. *va*Jo.,v y » B . • V :*J3:»»n •*véL' 'OkrWKHHÍ JJ3ÚLÖ ««i — — — — —— l>:nU- kyj- ' Ú>,\ '• tóiKA': ítoé'Vf.t. V .7 ;>■•' IJ.'tíVH' f'. Island og fiskerigrensa Cón urvt,.1,- ..•<• - iAl .k u.-t’c ftjtáiv nw.&’TOBÍ -v ivivto: kVtkr: iv vr v::v 'Xrvmrt 'AArv-'-lsodrr. ■ tlwV*V.TAuóé?. vUt!Vm»*é » Ócf Jkh-ÚLH.1: Í3i : J„ ■A'tut.ílAVid^r.j WJ »->u-iUi \\t :r\ Rucftaarno. I V93S .VArf t ajwult. llakgí-uurn-:i>£<n-_ ífi.v}*.-1 ■ j.ncn u» WJ.V;fii*aaaí<tr tfl'- .'W»«rjK!u*Ín<Hu cc l:»r 6 fi !w 'k:*(c roi. íl»feeri.j ; <iAwtoþ> 3; tu>tt uttÓ»4:>5»t^.*V»-V XrJótt Oftm Uö-jtn htr.érvp.V.*•: I , -.f rAfirlo.',Hll «t » firli jtunúc rjrri$ui«»tritw. *ni cttkíU . S . w\ ts»- .ttifcýfcjpárti. fMt w 44 nautlirm h Ijywi.v iHéiöIl.Htu Rrccxa ou-kLu!. Atsihc tttVéiW «r| Þ*r li.14 JWtJ,' farettór, fer pA l».l iatsi tltt» kfiJkfé tjtoÍAU, ójþ'l rú. r frf.i fttolH. ekcc Uia .J.Mttjit J-^Rea }Á <Jrf| h.'.ttkfttt,> rr dm ruL*jo.l }nt\v. 'yh\ jh. trf ítuj.-- tv úc; L\JLavi»Sv éuhuraain-1 iun» iVd <• *'W 4*H ...xórittt tjfradrlof.HJ- iut uv' i.-nvVfc. d>-»v jw uóWrtío-tt «*r «'-<1 í»A!»»ri«v;r--{'r:\stv, Í\.»U «:r nvinJfcl'H 'iu»: xttr »vgTvn*ii»j.*r: «r_>; ;*},4' Mtúv 'ljav« tLjop Oj; tt.U - -f hfe. U ‘ifiítn-. P*í, ftt <frui\c .•—hiió',.::ff«h».»t-rrr s««\,,.■*jt)3v-é'; Tnittirt. X>rt íaXtUni at tkdpjr. trt» .cv Uaktriírvn*A IkK)-. <irkv.-r hvif-_ JamUcnvnofi. ktu jft»H-*eár «. uns \ ikH !*tt»ta __ TsA» a> ».«sbUíbC**»-A'U-.tUn '\::e. -ifVi .\t u«h kim mv r>w»i nv* SSÍr»n.1skr itó <1cj ».:l itvt hw.lo *«a»NH«' i*írtt.»!«xaíu' -tM *r?f kcL »<«W ir.iurkr::. >■ IWW * tnittMpwi't M« «*|ShI tÍÉÉmm-u í’\j4' ■ "*mm OH rtndt.- «-r uití.ttncn a\ ; u*«*Ait -tnlta** a«»4v»ti-ttóil:<| aMk>-f ,, í J- . «t.,. #1 ■•* n*k*tií:rviw :tA ov :tt.-.i .ijttar. rin «.tm te hani* íi«kcförb<tnt?e: JUhíóri'Á, , lcrr*iule,t»Aa4nak !ur t »v.~..V «r.t|^- fcrvjU *is rAjóitlctt*r«ÍL WiL .UfomfoT ' Jsíttntls Jp.H.v;. «c h»t*df»r «-.rd.-i^;.| attf l>at<ur \\\ vrrCskuUvron » ....... < - .%\cs *r iVt tr.ú Wttv'! n»»u>n*^ .. ' ' ' -'•IU~..~#»U VJ-JJ O faJMfintai 7 ÚV' •=--œœ»œK«sK>0! *««. Istoto ,í«r. óel íoi- i „tviiie fisLeri. > . . ,,:ti TáSi tftviaa »i- íitfasi- errimn «» »» óái nn er.nse U! r,0 mn. iuŒLSJSZ ;.;irtó .. uskeri- -■ riu«lanai<M«. IIWUVI I rá «w rös< idí:* HJknnnari:*, jj*, !<n.t«roivi wicíírtiwróvta iivvn tm _______ v 'tóra Hi widríxifpr Efþeirnota hvert tækifæri ic Eins og fram hefur komið í fréttum fór Jóhann J. E. . Kúld utan á fund Norges Fiskerlag og gerði hann á fundinum grein fyrir af- stöðu fslands í landhelgis- ■ málinu. Norsk blöð voru næstu daga á eftir með fréttir af landhelgismálinu og fyrirhugaðri útfærslu við ísland. Meðfyigjandi mynd sýnir fyrirsagnir í nokkrum norskum blöðum í sambandi við þetta mál. ★ Verdens Gang segir 22. september í fyrirsögn: „Ný fiskveiðimörk fslands: Brennandi pólitískt mál í Noregi!rf Annað blað segir í viðtali við formann Romsdals Fiskarlags: .jSpurning hvort við eig- um að færa út á nndan íslandi." Sunnmörsposten leyfir islonzkum sjónar- miðum jafnvel að njóta sin í fyrirsögn: ,4sland og fiskveiðimörk — fsland verður að borjast fyrir til- vcrugrundvelii sinnm. — Norðurlönd verða að sbilja okkur segir fslendingurinn Jóihann J. E. Kúld.“ Og Bergens Tidende koma ís- lenzkum sjónarmiðum einnlg að í fyrirsögn í grein sem Jóhann Kúld sferifar í blaðið undir fyrir- sögninnfc „Ctfærsla fisb- veiðimarkanna er spurning um tilveru íslendinga.* — En fyrirsagnimar sjást á meðfylgjandi mynd og þannig geta felendingar komið málstað sínum á framfæri erlendis ef þeir nota hvert tækifæri sem gefsfc sfeipafilota mieð úrvalsmönnum. En að þefcfca sé hægt, á því veltur atfikoma ókkar sem fisk- veiðiþjóðar. Þetta veröa alþing- ismemm og rfldsstjóm að skilja. Hráefnisgeymslur frystihúsanna hemill á velgengni þeirra Á síðustu áratuigum höfiuim við slitnað úr tengslum við þær miklu firamfiarir, sem orðið hafa<s> í samibamidi við geymnslu á nýj- um vánnslufiski uim barð í veiðiskápum svo og við hrað- frystilhúsin í landi. í löndun- uim í kringuim ofekur sem stumda að eimlhverjum hluta sjávaiútveg, þar hafia bassar verið telkndr í nofckun um borð í veiðiskipum og x miðurikæild- um geymslum í landi viðtfirysti- húsin. Hjá okikur sem verðum nær eingöngu að lifa á sjávar- aflla, er þetta fyririkomiullag ennþé óþektot. Meira að segja Bretar sem eru allra þjóða fast- heldmastir á gamlar venjur, þeir eru nú í óðaönn að breyta símum gömlu togiurum fyrir kassafíslk. Þessi fiastheldni okkar sem ég heí tilhneiigángu til að floikka undir trassahátt, þegar þýðiing- armesti atvinnuvegur oMtoar á hlut að máli, húm kemur ti'l með að verða ofokur dýr um það lýtour, efi svoma heldur fraim sem horfir í þeám efinum. Nú þegar veldur þetta okikur áreið- arilega miklum skaða, og því meiri skaða sem slfifct fyrir- komulag vairir lengur. Þetta stemdur í vegi fyrir því, að nú- tíma hagræðingu verðá beitt með viðunamdli áramgri í fisfe- vinnslu oklbar í frystihúsuinum og þammig mætti lengi teíja. Það er aðeins hið háa fisikverð sem enmiþá getur borið uppi þessi úreltu viinnubrögð okkar. Em ef fiskverðið féllur þó stöndum við uppi ráðaHaiusir, því þó getum við ékM keppt við þá sem tileiinlkað hafia sér hina nýju geymslutækni í sam- bandi við vimnsilufisikiimn í frystiihúsunum. Þetta er að fljóta sofandi að feigðarósi. Og igefa það luMfcummi é vaHd Iwoirt memn bjangast. ÚTBOÐ Tiltboð ósfeast í byggkigiu dælustöðvarhúss í Brelð- toltshverfi. fyrir Hátaveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri giegn 3.000,00 króna sJdlaitryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.