Þjóðviljinn - 26.10.1971, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVKLJliNN — Þrdðjudagur 26. október 1971.
•2
uu
Bikarkeppni KSÍ:
Víkingar eru komnir í úrslit
Skagamenn sluppu vel að tapa ekki nema 0-2 fyrir þeim
□ Skagamenn, íslandsmeistaramir frá í
fyrra, máttu þakka fyrir að tapa ekki nema 0:2
fyrir vel leikandi og kraftmiklu liði Víkings í
bikarkeppninni sl. sunnudag. Þriggja til fjög-
urra marka sigur Víkings hefði gefið réttari
mynd af gangi og marktækifærum leiksins. Ég
spáði því fyrir þennan leik að Víkingur myndi
vinna hann og jafnframt bikarkeppnina, frammi-
staða liðsins gegn Skagamönnum styrkir þessa
skoðun mína enn frekar.
Aðstæður aUar tdl knatt-
spymuleiks voru Ihiinar verstu
á Melavellinum um helgina.
Völlurinn var eðjusvað að Muta
-<S>
Hilmar og
Halldor urðu
markahæstir
Þeir Hilmar Björnsson KR
og og Halldór Bragason
Þrótti urðu markhæstu leik-
menn Reykjavíkurmóteins
með 26 mörk hvor. Það
vekur sérstaka athygli að
þeir eru í tveim neðstu
liðunum og sést bezt á
þessu hvílíkir yfirburða-
menn þeir eru hvor í sínu
liði.
en þakinn pollum á öðrum
stöðum. Víkángar létu þetta
ekkert á sig fé og börðust
ednis og ljón og náðu oft
skemmtilegum samieik og áttu
mýrnörg • tæíkifæri. Til að
mynda áttu þeir 3 stangarskot
svo dæmi séu nefnd. Skaga-
menn voru bæði ábuigalausár og
grednálega æfingaráátlir, en Davíð. 1:0.
marlkivörður Skagamanna varði
mjög vel fast skot áf stuttu
færi. Á 34. mínútu átti Eiríkur
Þorsteinsson, annar miðfram-
herji Víkinga, skot af ör-
stuttu færi sem smaug við
stöng. Víkingarnir virtust elcki
vera á skotskónum og því varð
fyrri hááfleikur marklaus en
miairktaakilflæri átti lA-ldðiðeng-
in.
1 síðari hálfleik þegar út-
haldsileysi Skaigamana fór fyrir
alvöru að gera vart við sig
urðu yfirburðir Víkinganna enn
meiri og það gat ekki farið
bjá því að þeir skoruðu.
Það varð þó ekki fyrr en
á 20. mínútu að Gunnar Gunn-
arssson fyrirliði Víkings fékk
boltann rétt utan vítateigs,
hann lék á Jón Gunnlaugsson
miðvörð lA og skaut glæsi-
legu skoti og boltinn hafnaði
í netinu alls óverjandi fyrir
skýringu eftir leiádnn að Ey-
leidOur Hafsteinsson hefði brotið
á bakiverði Víkings um leið
og hann náði boltanum af hon-
um og sendi hann til Matthías-
ar er skoraði. Hannes var í
góðri aðstöðu til að sjá þetta
atvik sivo ekki þarf að draga
í efa að hanin hafi rétt fyrir
sór.
Víkingsiliðið er orðið eitt oldk-
ar bezta lið sem stendur, og
það verður gaman að sjá það
í 1. deild næsta sumar. Liðið
er skipað ungum leikmönnum
sem eiga framtíðina fyrir sér.
Þess bezti miaður, og raunar
sá sem ber liðið uppi að mestu
leyti er Guðgeir Leifsson og
er hann raunar okkar bezti
tengiliður í dag. Þá áttu þeir
Eiríkur Þorsteinsson. Gunnar
Gunnarsson, Ölafur Þorsteins-
son og síðast en ekki sízt
Tveir a£ hinum frægu framlínumönnum ÍA, Matthías Hallgríms-
son og Bjöm Lárusson, máttu sín líitils I lciknum við Víking.
Jóhannes Bárðarson allir góðan
leik.
Hjá lA voru það helzt Jón
Alfreðsson og nafni hans
Guinmlaugsson er eitthvað
reyndu. Mikið átak þurfa
Skagamenn að gera í liði sínu
ef það á ekkd. að verða að
engu eftir frammisitöðu þess að
dæma í sumar.
Dómari var Hanmes Þ. Sig-
urðsson og dæmdi óaðfinnan-
leiga, nema mér finnst hann ftuil
smámunasamur. — S.dór.
þessar eriiðu aðstæður reyndu
mjög á úthald manna og það
þoldu þeir ekki. Hinsrvegar hef-
ur ÍA-liðið aldrei verið mikið
baráttulið en umnið það upp
á frábærum samleik og góðri
knattspymu. Að þessu sinni
sást hrednt út saigt ekkert til
liðsins af því sem maður hef-
ur svo oft séð og því gátu
úrslitin ekki orðið nema á einn
veg.
Strax á 5. mínútu komst lA-
markið í hættu, þegar Ólafur
Þorsteinsison miðframherji Vík-
ings skaut hörku skoti af löngu
færi og boltinn small í þver-
slá. Og áfram sóttu Víkingar.
Veruleg hætta varð þó ekki
við ÍA-markið fyrr en á 25.
mínútu að Davíð Kristjánsson
Skásita tækifæri Slkaigia-
manna kom á 21. mínútu er
Teitur Þórðarson skaut af
stuttu færi en Diðrik í Vrk-
ingsmarkinu varði naumlega í
horn. Tvívegis á næstu mín-
útum hafnaði boltinn í þverslá
ÍA marksins og manni fannst
áð þéSsi heppni Skagamainna
gæti ekki varað öllu lengur og
boltinn hlyti að fara í netið.
Það gerðist svo á 38. mínútu
er Eiríkur Þorsteinsson fékk
holtann úr horspymu, skallaði
hann til Páls Björgvinssonar,
sem svo sendi hann í netið. 2:0.
Þetta urðu lokatölur leiksins.
Eitt mark skoruðu Skagamenn
að manni fannst löglega, en
dómarinn Hannes Þ. Sigurðs-
son dæmdi það af og gaf þá
FULLT HÚS HJÁ VAL
Sigraði KR í síðasta leik mótsins 23^13
□ .Valsmenn, sem
orðnir voru Reykjavík-
urmeistarar í hand-
knattleik fyrir síðasta
leik sinn gegn KR sl.
sunnudag, gáfu ekkert
eftir þótt titillinn væri
orðinn þeirra og sigr-
-<s>
Fram náði að sigra ÍBV1-0
Og leikur því við Breiðablik í undanúrslitum
□ Fram og ÍBV ' mmmm
reyndu með sér öðru
sinni í bikarkeppninni
sl. laugardag og nú fór
svo að Fram hafði sig-
ur 1:0 í einum Iakasta
leik, sem lengi hefur
sézt á Melavellinum og
er það miklu við jafn-
að. Sjálfsagt áttu veður
og vallarskilyrði mik-
inn þátt í þessari hörm-
ung, hvi að hæði var
völlurinn blautur og
þungur og þar að auki
var hávaða rok.
Fyrri hálfleikurinn tók hin-
um síðiairi mjög friam í leik-
leysu og hreint út sagt gei'ð-
ist eklkert umtalsvert í þeim
hólflieik. Hinoð og aftur hnoð
á miðjunni vom einkenni faans. MÉ
Það eina sem thiægt er að tala §||f
um úr fyrri Iiálfleik var skot ' “
Arnar Ó.skantsonar af stuttu ^
færi sem fór í gegnum nokkra
þvögu ínnan vítateigs og þetta
skot varði Þorbergur Atlason
fyrir hreina titviljun er hamn Baldur SchcvinK einn af hin-
settist á boltanm. að mamni virt- um harðskeyttu varnarmönn-
tet óvart. um Eram.
I síðard hálfleilk var um ör-
lítið betri knattspyrnu að ræða
einkum hjá Fram og átti lið-
ið nokkur sæmileg marktæki-
færi. Það fyrsta á 15. mín.
er Pálíl Pálmason varði skot
Arnars Guðlauigssonar naum-
lega í horn, á 20. mín. er Krist-
inn Jömindsson skallaði yfir af
örstuttu færi og sivo edtt mark,
sem Fram skoraði en var dæmt
af einíhrverra hluta vegna.
Bn á 30. mínútu kom markið
er færir Fram í undanúrslit
gegn Breiðabllki. Kristinn Jör-
undsson fékk bdltann á víta-
teigslínu, lagði hann rólega
fyrir sig og sfcaut glæsilegu
skoti og boltiinn hafnaði í net-
inu alls óverjandi fyrir Pál.
Þetta reymdist sigurmark
leiksins og það verður ekki
annað sagt en sigur Fram hafi
verið sanngjarn. Það litla sem
sást af knattspymu í leiknum
kom frá Fram, þótt ekki sé
hægt að segja að hún hafi ver-
ið rismikil. Ég hygg að bezt
sé að láta það vera að gefa
mönnum eintwerjar einkunnir
fyrir frammistöðunia. Emginn
þeirra vann til þess nema þá
Annar Guðlauigsson hjá Fi-ain,
sem hefur vaxið mjög sem
knattspymumaður í sumar.
Dómari var Óli Ólsen
dsanwfi véL — S.dór.
og
uðu KR með 10 marka
mun 23:13. Þar með
fara Valsmenn með
fullt hús stiga útúr
mótinu eða 12 stig.
Leikurinn við KR var allan
tímann leiikur kattarins að
músinni eins og búast mátti
við, og 10 marka rmunur kom
engum á óvart. Það vom þó
KR-inga sem skoruðu fyrsta
miarkið, en Bjöm Pétursson
sendi boltann í markið í fyrsta
upphilaupi KR. Síðan sást á
markatöflumnj 3:2 Val í vil og
þá hófst mairkaregnið. Vals-
menn skoruðu næstu 6 mörk
án þess að KR kæmist á blað
og staðan 9:2, en í leiklhlé var
hún 11:4 Val í vil.
Lengi vel í síðari hálfleik
héldu KR-ingar í við Valsm. í
skorinu. Sást þá á markatöfi-
unni 11:6. 13:7, 18:9, 19:11,
21:12 en síðusitu mínúturnar
voru eign Vals og lokastaðan
varð 23:13.
Það er ástæðulaust að hæla
Vals-liðinu fyrir eitt eða neitt
í þessum leik, Það lék einfald-
lega eins og það á að sér, en
mumurinn á liðunum er mjög
mikill. Hinsvegar er full á-
stæða fyrir KR-inga að hugsa
um sína hluti. Islánidsihótið
hefst eftir 10 daga og ef elklki
verður stór breyting til batn-
aðar á KR-liðinu, get ég ekiki
séð, að það edigi nidklkra von.
um að hljóta stig í 1. deild-
arkeppninnd í vetur. Aðedns
eimn maður er umitalsverður í
KR-liðinu ©n það er Hilmar
Bjömsson og hann einn heldur
þessu liði uppi. Heflur' hann
skorað nær helming af mörk-
um liðsins í mótinu, en ledk-
ir í Reykjaiviíkutrmótiimi eanu að-
eins 2x20 mínútur en í Is-
landsmótinu 2x30 og Hilmar
getur aldrei haldið út að leika
eiins og hiann hefur gert þegar
út í íslandsmótið er komið.
Það horiir því allt annað sn
vel fyrir KR um þessar mund-
ir. — S.dór.
Lokastaðan í
Rvíkurmótinu
Lokastaðan í Reykjavíkur-
mótinu er þessi:
Valur 6 6 0 0 94:51 12
Fram 6 4 1 1 84:71 9
Víkingur 6 1 3 2 81:76 5
ÍR 6 2 1 3 88:87 5
Ármann 6 2 1 3 73:87 5
Þróttur 6 2 0 4 65:82 4
KR 6 1 0 5 78:109 2
2. deildurkeppnin i hund-
knuttleik i tveimur riðlum
Ákveðiö hcfur verið, að
hverfa til riðlaskiptingar að.
nýju í 2. deildarkeppninní í
handknattlcik í vetur. 1 fyrra
tóku 8 lið þátt í keppninni og
því var þá leikið í einum
riðli. Nú hafa hins vegar 9
lið tilkynnt þátttöku í kcppn-
inni og því var horfið að
þessu ráði. Það verður ckki
annað sagt en að þetta sé
mikil afturför og má segja að
þessi afturför sé eini blettur-
inn á góðu starfi HSl. En
hvað um það, dregið hefur
verið í þessa riðla og skipt-
ast Iiðin þannig eftir riðlum:
A-riðill:
Þróttur
KA
Þór
Grótta
Stjarnan.
B-riðiil:
Ármann
IBK
Breiðablík
Fylkir.
i
I